Þjóðviljinn - 15.10.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.10.1954, Blaðsíða 1
Þrálátur orðrómur hefur geng- ið um það í Danmörku, að ríkis- stjórnin hygðist fella gengi dönsku krónunnar til að ráða fram úr gjaldeyrisörðugleikum landsins. Hedtoft forsætisráð- herra sagði á þingi í gær að þessi orðrómur hefði við ekkert að styðjast. Frumvarp sósíalista homið til 2. umr• Vilja þingmenn ekki viðurkenna rétt togarasjomanna til 12 st. hvíldar? íslenzkir togarasjómenn eru afkastamestu sjómenn heims og nær öll útflutningsframleiðsla íslendinga hvílir á þeim afla sem þeir og aðrir íslenzkir sjómenn draga á land. Þaö má því ekki minna en að Alþingi viðurkenni að réttmætt sé, að togarasjómönnum beri að minnsta kosti hvíld hálfan sólarhringinn, þegar þeir eru að vinna sín þjóðnytjastörf. Frumvarp um sömu laun kvenna og karla , ílutt á Alþingi aí Hannibal Valdimarssyni Hannibal Valdimarsson flytur á Alþingi frumvarp um sömu laun kvenna og karla, og fylgdi því úr hlaði við 1. umræðu í neðri deild í gær. Á þessa leið fórust Sigurði Guðnasyni orð, er hann flutti í gær í neðri deild Alþingis fram- söguræðu fyrir frumvarpi sósíal- ista um 12 stunda lágmarks- hvíld togaraháseta, en hann er ilutningsmaður þess ásamt Ein- ari Olgeirssyni og Gunnari Jó- hannssyni. Frumvarpið og grein- argerð þess er birt á 7. síðu blaðsins í dag. Sigurður benti á að þetta er í níunda sinni sem sósíalistar flytja á Alþingi frumvarp um 12 stunda hvíld togaraháseta. Nú er svo fyrirmælt í lögum að tog- arahásetum skuli tryggð 8 stunda hvíld, og þá gert ráð fyrir 16 stunda vinnu á sólarhring, og því sýnilegt að meiri skriður hefur verið á málinu utan þings en inn- an. Það hefur kostað mikla baráttu Prentarar 1110 n u 1 gær fór fram á íþrótta- vellinum „leikur ársins“ í knatt spyrnu milli prentara og Vél- smiðjunnar Héðins. Prentarar unnu eftir góðan leik með 2:0. og fórnir að fá þessu framgengt, og það hefur enn ekki tekizt að fá meirihluta Alþingis til að viðurkenna rétt sjómanna til þessa hvíldartíma. Frumvörpin um þetta hafa venjulega verið lítið rædd, látin liggja í salti mestallan þingtímann. Það er kominn tími til að þetta breytist, að Alþingi samþykki þessa breyt- ingu á vökulögunum, og er raun- ar ekki á öðru stætt. Enginn annar tók til máls. Var Vinstri menn innan félagsins höfðu samvinnu í kosningunni og unnu glæsilega. Fengu fulltrúefni þeirra frá 50—60 atkv. en full- trúaefni íhalds og hægrikrata að- eins 10—11 atkv. Aðalfulltrúar Verkalýðsfélags Stykkishólms eru þessir: Kristinn Gíslason, Guðm. Ágústsson og Erlingur Viggósson! Til vara: frumvarpinu vísað með sam- hljóða atkvæðum til 2. umr. og s j á varút vegsnef ndar. I‘iinn á fleka 3000 mílur Bandaríkjamaður, sem fyrir fjórum mánuðum lagði af stað á timburfleka frá Peru, lét í gær heyra til sín. Heyrðist í stutt- bylgjustöð hans á einni Cooks- eyja og þýðir það, að hann hafi rekið um 2000 mílur, eða all- miklu lengra en Kontikileiðang- urinn árið 1947. Ætlun hans var að hnekkja því meti sem þá var sett. Hann var einn á flekanum, nema hann hafði með sér kött og páfagauk. Bjargmundur Jónsson, Einar Magnússon og Ingvar Ragnars- son. Efni frumvarpsins er þetta: ★ Við öll störf, embætti og sýslanir hjá íslenzka ríkinu og sveitafélögum skulu konum greidd sömu laun og körlum. ★ Við færslu milii launa- flokka skulu sömu reglur gilda fyrir konur sem karla. ★ Skrifstofustörf öll og af- greiðslustörf í verzlunum skulu greidd sama kaupi, hvort sem þau eru unnin af konum eða körlum. ~k Öll störf í hraðfrystihús- um og við iðju og iðnað skulu ennfremur greidd sama kaupi, hvort sem unnin eru af konum eða körlum. — Skulu sér- ákvæði öll í samningum stétt— arfélaga um lægri kaupgjalds- ákvæði kvenna falla úr gildi við gildistöku laga þessara. í framsöguræðu spurði flutn- ingsmaður hvað liði athugun þeirri, sem Alþingi hefði falið ríkisstjórninni að framkvæma, hvað gera þyrfti til þess að ís- land geti gerzt aðili að samþykkt Alþjóða vinnumálastofnunarinn- ar um jöfn laun kvenna og karla, en þingsályktunartillögu um það mál fluttu hvorki meira né minna en: ,ljö þingmenn Sjálfstæðis- flokksins á þinginu í fyrra og gumuðu mikið af í Morgunblað- inu sem stórkostlegri liðveizlu við réttlætismál. Ekki virtist áhuginn hafa ver- ið jafn brennandi hjá ráðherrum Sjálfstæðisflokksins því engu treystu ráðherrarnir sér til að svara. Málinu var umræðulaust vísað til 2. umr. og félagsmálanefndar. Sjú Enlæ kærir USA fyrir SÞ Reuters fréttastofan skýrði frá þvi í gær, að Dag Hanunarskjöld, aðalritara SÞ hefði borizt bréf frá Sjú Enlæ forsætisráðherra Kína, þar sem þess er farið á leit, að SÞ taki fyrir íhlutun Bandaríkjanna í lcínversk innan- landsmál og sjái til þess, að Bandaríkin verði á brott með all- an sinn her af Taivan, sem só kínverskt land. Siólfkiörið í VON ó Húsavík Frv. Gunnars Jóhannssonar komið til 2. umr. Alþing! á að sjá sóma sinn í að samþykkja þriggja vikna orlof Vinstri menn unnu fulltrúa- kiörið í Stykkishólmi VerkalýÖsfélag Stykkishólms hélt fund í fyrrakvöld og kaus 3 aöalfulltrúa og 3 varafulltrúa á 24. þing Alþýöu- sambands íslands. Samvinna sósíalista og Alþýðuflokkskvenna Frumvarp Gunnars Jóhannssonar um breytingar á or- lofslögunum er kveður á um þriggja vikna orlof verka- manna, var til 1. umr. í neðri deild í gær, og flutti Gunn- ar ýtarlega framsögu. FrumvarpiÖ og greinargerð þess var birt hér í blaðinu í gær. Húsavík í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Verkakvennafélagið Von kaus fulltrúa sína á alþýðusambands- þing á félagsfundi í gærkvöldi. Höfðu sósíalistar og alþýðu- flokkskonur samvinnu um full- trúakjörið. Kosnar voru Guðrún Pétursdóttir og Sigfríður Krist- insdóttir og til var Katrín Sig- urðardóttir og Guðrún Jónsdóttir. Voru allar sjáifkjörnar. Sam- þykkt var í einu hijóði ályktun Hundruð farast í fárviðri A. m. k. 200 manns fórust og 350 t'ösuðust þegar fellibylur gekk yfir eyna Haiti í fyrrakvöld. Mest varð manntjónið í borg- inni Jeremie, sem eyðilagðist að hálfu ieyti, en mikið tjón mun einnig hafa orðið í bænum Aqui. Felbbylurinn var á leið tii norðurs og var talin hætta á að hann bærist inn yfir Bandaríkin í nótt sem leið. Vindhraðinn er allt að 100 mílur á klukkustund. frá formanni þar sem fundurinn lýsir ánægju yfir samvinnu vinstri aflanna , verkalýðshreyf- ingunni og væntir þess að hún verði upphaf að sigursælli sókn móti íhaldsáhrifum í Aiþýðusam- bandinu og gegn hernámi lands- ins. Framsöguræðu sinni lauk Gunnar á þessa leið: Verkalýðshreyfingin hefur að undanförnu krafizt 3 vikna or- lofs. í desemberverkfallinu 1952 var ein aðalkrafa verkalýðssam- takanna um 3 vikna orlof. Sam- ið var um 15 daga orlof eða 5% Ein af ÞingvallamyncLum Kjarvals. Er nú í Listamannaskálanum. — Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. — (Ljósmyndastofa Sig. Guðm.). orlofsfé. Það er fullvíst að verka- lýðssamtökin munu jialda á- fram að krefjast 3 vikna orlofs og munu við fyrsta tækifæri knýja þessa kröfu fram. Vilji Alþingi sýna þessu máli fullan skilning og samþykkja- þetta frumvarp gæti það orðið til þess að auðvelda samkomulag á milli atvinnurekenda og verka- lýðssamtakanna við næstu samn- inga. Það getur ekki liðið nema tiltölulega skammur tími þar til verkalýðssamtökin sjá sig til- knúð til að segja upp núgild- andi kjarasamningum. I tíð nú- verandi ríkisstjórnar hefur dýr- tíðin haldið áfram að vaxa með ævintýralegum hraða, en kaup- gjaldið ekki hækkað í neinu sam- ræmi við hina örtvaxandi dýr- tíð. Það væru því ekki nema ör- litlar sárabætur á öllu því mis- ræmi sem nú er milli verðlags og kaupgjalds í landinu og sem bitnar harðast á launastéttunum, að Alþingi það sem nú hefur haf- ið sförf sín að nýju sæi sóma sinn í því að verða við þeirri sjálf- sögðu kröfu launastéttanna að fá 3 vikna orlof og samþykkja frum-»- varp það sem hér er flutt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.