Þjóðviljinn - 15.10.1954, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 15.10.1954, Qupperneq 5
Föstudagur 15. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fann grufið hampavín eftir 40 ár Flokkur Jagans hefur enn alla þjóðina að baki sér Kúgunarráðstafanir nýlendustjórnarinnar í Brezku Guiana hafa engan árangur borið Á því ári sem liðið er síðan Framfaraflokkur alþýðu í Brezku Guiana var settur frá völdum með hervaldi hafa áhrif hans í engu dvínað. Að þessari niðurstöðu kemst fréttaritari brezka íhaldsblaðsins The Times í Guiana í grein, sem hann sendi blaðinu nýlega. Hann bætti við: „Menn þurfa ekki að vera í miklum vafa um, hver mundu verða úrslit nýrra Cheddi Jagan þingkosninga. Framfara- flokkur alþýðu eru einu skipu- Bandaríkjamenn í lítln áliti Billy Graham Bandaríski trúboðinn Billy Graham, sem undanfarið hefur ferðazt um Vestur-Evrópu og haldið vakningarsamkomur, oft ast við mikla aðsókn, er nú kominn heim til Bandaríkjanna. Hann hefur auðsýnilega orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með Evrópumenn og hug þeirra í garð Bandaríkjamanna, því heimkominn sagði hann: Bandaríkjamenn líta niður á Evrópumenn sem væru þeir þeim lægri settir, og monta sig hins vegar af Bandaríkjunum og öllu því sem bandarískt er. Það er þetta sem veldur því, að Evrópumenn fyrirlíta Banda ríkjamenn af öllu hjarta. lögðu stjórnmálasamtökin á syk- urekrunum og í þorpunum. Nýja flokknum, Þjóðlega lýðræðis- flokknum, hefur orðið lítið á- gengt og hann er víða algerlega óþekktur.“ Ofsóknir Nær allir leiðtogar Framfara- flokksins hafa setið í fangelsi skemmri eða lengri tíma eftir stjórnlagarofið, fundir flokksins hafa verið bannaðir og mörg málgögn hans verið bönnuð. Landstjórinn hefur bannað 22 rit og það getur kostað menn árs fangelsi og 500 dollara sekt, ef þau finnast í fórum þeirra. Janet Jagan, konu dr. Cheddi Jagans, fyrrv. forsætisráðherra, hefur nú verið stefnt fyrir rétt fyrir þær sakir að hjá henni fundust tvö eintök af fréttablaðinu Soviet News og dr. Lachmansingh, fyrrv. heilbrigðisráðherra, var í ágúst dæmdur í 3 mánaða fang- elsi fyrir að eigai nokkur hefti af tímariti Alþjóðasambands verka- lýðsins. Atvinnuleysi og örbirgð En þessar ofsóknir hafa síður en svo orðið til að draga úr trausti alþýðu Brezku Guiana á Framfaraflokknum og leiðtogum hans. Þörfin fyrir hann hefur aldrei verið brýnni en nú. Um 50.000 menn á aldrinum 16—25 ára eru taldir atvinnulausir, en samanlagður fjöldi vinnandi manna er um 150.000. Blekbréf frá tím un Rómverja I Chew Stoke nálægt Bristol á Englandi hafa fundizt rústir af rómversku herrasetri, sem er að minnsta kosti 1600 ára gamalt. Við húsið fannst brunnur og á botni hans mikið af leirkerum, skrautgripum, koparhlutum og þessháttar. Mesta furðu vekur það þó, að þarna fannst fjöl með áletr- un, sem er rituð með einhvers- konar bleki. Það er alveg ein- stakt að svona gömul blek- áletrun finnist. Stafirnir eru auðvitað orðnir máðir en þó er búið að ganga úr skugga um að þetta er bréf á latínu, lík- lega frá rómverskum embætt- ismanna á fjórðu ö!d, að dómi E. G. Turners, prófessors við háskólann í London. Efnafræð- ingar eru nú að rannsaka, hvaða undrablek það er sem liefur haldizt læsilegt allar þessar aldir. lóðs læknafélcig mnw sÝklaherncið Mðfikun múgá&ápsvopna er ésétSlæðanleg segsr Fms páfi Á fundi Alþjóöa læknafélagsins í Rómaborg var í síð- ustu viku samþykkt ályktun, þar sem sýklahernaður er fordæmdur. Samþykktin var gerð með samhljóða atkvæðum fulltrúa lækna frá 52 löndum. Engir fulltrúar voru frá sósíalistisk- um löndum. Tillöguna flutti dr. Augusto Fernandez Conde frá Kúbu. Hún er á þá leið, að lækna- félagið fordæmir sýklahern- að í hvaða mynd sem vera sltal, bannar læknum þátt- töku í starfi sem miðar að því að fullkomna aðferðir til notkunar í slíkum liernaði og hvetur til myndunar ðhugxtanlegai afleiðiugar kfamorku- sprengingarinnar Sjöunda hvert barn sem fæözt hefur í Nagasaki, síöan kjarnorkusprengjunni var varpað á borgina fyrir rúmum níu árum, hefur veriö vanskapaö að einhverju leyti. Frá þessu segir í skýrslu, sem lesin var á þingi ljósmæðra í Hiroshima í síðasta mánuði. Rúmlega 30.000 börn hafa fæðzt í Nagasaki síðan 1945. Mör'g þeirra fæddust andvana, en ennþá fleiri hafa fæðzt með einhvern líkamsgalla. 1.046 þeirra voru með bein- kröm eða bilað taugakerfi, gall- aða vöðva eða húðsjúkdóma. Önnur 429 höfðu vansköpuð nef eða eyru, þegar þau fædd- ust. 254 höfðu vanskapaðar varir eða tungur og 59 voru holgóma. í 243 voru vansköpuð innri líf- færi. 47 höfðu vanþroskaða heila og 25 fæddust heilalaus. 8 höfðu hvorki augu né augnatóftir. nefndar, sem beití sér fyrir því að fá sýklahernað bann- aðan. Fulltrúi bandarískra lækna á ráðstefnunni fékk samþykkta breytingartillögu, sem nam úr upphaflegu tillögunni bann við> því að læknar taki þátt í sýkla- rannsóknum, sem miða a5 sýklahernaði. Bandaríkin eru eina stórveldið, sem ekki hefur gerzt aðili að alþjóðasamþykkt,, sem bannar sýklahernað. Páfi ræðir kjarnorkuvopn Píus páfi XII. ávarpaði læknaþingið og ræddi aðallega um kjarnorkuvopn og önnur múgdrápstæki. Hann komst svo að orði, að undir engum kring- umstæðum mætti nota þau vopn, sem eyða öllu lífi á heil- um svæðum. Slíkur hernaður væri brot á öllum siðferðisboð- orðum. Samningar um bann Páfi kvað það skyldu að leita allra ráða til að fá kjarn- orkuvopn og önnur múgdráps- vopn bönnuð með alþjóðasamn- ingum. „Enginn vafi getur leikið á því“, sagði Píus páfi, „þéga-r tillit er tekið til þeirra skelf- inga sem fylgja styrjöld nú á tímum, að það væri glæpur sem varða ber hioum þyngstu við- urlögum að hefja styrjöld ótil- neyddur“. Leiðtogar brezka Verkamannaflokksirís í Pekmg Hálfsjötugur maður í Salz- burg í Austurríki, sem barðizt í Alpahersveit í heimstyrjöld- inni fyrri, var um daginn staddur í Suður-Tyrol í boði gamalla félaga sinna. Það rifajaðist }»á upp fyrir honum, að fyrir 40 árum gróf hann tvær kampavínsflöskur í skotgröf hátt uppi í fjöilum. Félagarnir lögðu þá af stað og tókst að finna staðinn og flöskurnar. Önnur var tæmd á staðnum en hina tók eigand- inn með sér heim til þess að skála við vini og kunningja. Myndin er tekin af leiötogum brezka Verkamannaflokksms í hinni fornu keisarahöll í Peking. í miðri fremstu röð er Attleee, ú hœgri hlið hans Wilfred Burke og fyrir a ftan hann dr. Edith Summerskill.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.