Þjóðviljinn - 24.10.1954, Page 1
VILIINN
Sunnudagur 24. október 1954 — 19. árgangur — 242. tölublað
Samningar undirritaðir um fullveldi
Vestur-I>ýzkalands, hervæðingu þess
og aðild að Atlanzhafsbandalaginu
Adenauer og Mendés-France urSu á síSustu stundu
ásáttir um málamiSlun til lausnar Saardeilunni
Eftir fundi sem stóðu langt fram á fyrrinótt og
íram efir degi í gær tókst þeim Mendés-France
og Adenauer á síðustu stundu að finna Iausn á Saar-
deilunni og var þá ekkert lengur til fyrirstöðu að
undirritaðir væru þeir þrír samningar, sem gerðir
voru í París í vikunni. Samningarnir öðlast fyrst
gildi, þegar þing allra aðildarríkja þeirra hafa fuli-
gilt þá.
Samningarnir fjalla um 1)
fullveldi Vestur-Þýzkalands, 2)
hervæðingu þess og aðild að
Bandalagi Vestur-Evrópu og 3)
aðild þess að Atlanzhafsbanda-
laginu.
Langir fundir
í fyrrakvöld voru ekki horfur
á, að samkomulag myndi takast
um lausn Saardeilunnar, en
franska stjórnin hafði gert slíkt
samkomulag að skilyrði fyrir
því, að hún undirritaði samning-
ana þrjá. Eden bauð þeim Mend-
es-France og Aderiauer til kvöld-
verðar í fyrrakvöld og reyndi að
miðla málum. Að loknum. kvöld-
verðinum komu Adenauer og
Mendes-France saman á fund
ásamt sérfræðingum sínum og
stóð sá fundur fram til kl. þrjú
um nóttina. í gærmorgun héldu
þeir áfram viðræðum sínum á
tveim fundum og náðist þá sam-
komulag. Mendes-France gaf síð-
an stjórn sinni skýrslu um
niðurstöðuna, og féllst hún á
þá lausn, sem fundin hafði verið.
Lagt undir Bandalag Vestur-
Evrópu
Heiztu atriði samkomulagsins
um Saar eru þessi: Héraðið verð-
ur lagt undir Bandaiag Vestur-
Evrópu. Ráðherranefnd banda-
lagsins mun skipa landstjóra
þess, sem verður að vera Evrópu-
maður, en þó ekki franskur,
þýzkur eða úr héraðinu sjálfu.
Utariríkismál og landvarnamál
héraðsins verða í höndum hans.
Þýzkir flokkar leyfðir
Þá gekk Mendes-France að
þeirri kröfu vesturþýzku stjórn-
í>---------------------------<$>
Trúnaðar-
manna- og futl-
trúaráðsfundur
n.k. miðvikudag
Fundur verður haldinn í
Fulltrúa- og trúnaðarmanna-
ráði Sósíalistafélags Reykja-
víkur n. k. miðvikudag, kl.
8.30 e. h. í Baðstofu iðnaðar-
manna.
Þar sem mörg áríðandi mál-
efni liggja fyrir fundinum er
þess vænzt að meðlimir
beggja ráðanna fjölmenni.
<S-
ÆFII
Munið fundinn í Góðtemplara-
húsinu kl. 2 í dag. — Stjórnin.
Sild á stóra svæði við Reykjanes
Landhelgisgæzlan hefur látiö leita síldar undanfarið
í Faxaflóa og við Suðurnes og fannst í fyrrinótt síld á
stóru svæöi 5—10 sjómílur norður og vestur af Geirfugla-
drang.
af Geirfugladrang. Voru þau
tekin eftir tvær klst, og fékkst
stór og falleg síld. Net voru
einnig lögð 10 sjójnílum vestar
og fékkst þar einnig síld, en
nokkru misjafnari en í fyrra
skiptið. Þar vestur frá óð síld-
in kringum skipið.
Þarna fengu skipverjar einn-
ig bæði ufsa og þorsk á færi,
á 45 m dýpi.
Víðar hefur verið leitað síld-
ar. Dýptarmælir gaf t.d. til
kynna miklar fisktorfur inn all-
an Hvalfjörð, en engin síld
fékkst þar í net og þegar til
kom var þarna sandsíld á ferð.
Síldarleit þessi var framkv.
fyrir tilmæli Landssambands
ísl. útvegsmanna. Var tilgang-
urinn að reyna að komast að
raun um hvort hægt væri að
halda reknetaveiðunum áfram.
Áður en norðanveðrið gerði á
dögunum hafði leitarskipið
fundið með dýptarmæli allmik-
ið fiskmagn við Geirfugladrang,
en ekki var þá hægt vegna
veðurs að leggja net.
I fyrrinótt fór leitarskip á
þessar slóðir og fann með
dýgtarmæli mikið fiskmagn á
stóru svæði. Voru þá lögð net
5-7 sjómílur misvísandi norður
arinnar, að hinum þýzksinnuðu
stjórnmálaflokkum héraðsins,
sem hingað til hafa verið bann-
aðir, verði leyft að starfa. Þó er
sleginn sá varnagli, að bannað
verður að hafa í frammi áróður
fyrir annarri skipun mála en
ráð er fyrir gert í samkomulag-
inu, þegar það hefur verið sam-
þykkt af Saarbúum í þjóðarat-
kvæðagreiðslu. Sú atkvæða-
greiðslá á að fara fram innan
þriggja mánaða. Samkomulagið
verður aðeins í gildi, þar til
gerðir verða endanlegir friðar-
samningar við Þýzkaland og
gildistími þess getur orðið
skemmri ef stjórnir Vestur-
Þýzkalands, Frakklands og Saar-
héraðs koma sér saman um, að
því þurfi að breyta.
Frakkar afsala sér ítökum
Saar verður áfram í gjaldmið-
ils- og tollabandalagi við'Frakk-
lánd og Frakkar halda enn ítök-
um sinum í efnahagslífi Saar-
héraðs, þó sleppa þeir sumum.
Losað verður um eftirlit þeirra
með kola- og stálframleiðslu og
samgöngum héraðsins, og stjórn
kolanámanna verður nú lögð í
hendur stjórnar héraðsins, en
Frakkar hafa hingað til rekið
þær, en borgað leigu fyrir. Enn
er eftir að ganga frá ýmsum á-
kvæðum varðandi þessi atriði,
og verður sérfræðingum falið að
gera það.
Þær fréttir, sem í gær höfðu
borizt af þessu samkomulagi,
bera með sér, að Mendes-France
hefur orðið að láta undan mörg-
um kröfum Adenauers, og þá
fyrst og fremst þeirri, að sam-
komulag, sem gert væri nú,
mætti ekki vera endanlegt, held-
ur yrði haldið opinni leið fyrir
sameiningu héraðsins við Þýzka-
land. Stjórn Mendes-France hef-
Framhald á 5. siðu
Dagsbrúnar- '
fundur annað 1
kvöld
VerkamánnafélagiS Dagsbnin
heldur fund í Iðnó annaðkvöld
kl. 8:30. Þar verða rædd ýniis
félagsmál, lagabreytingar, samn
ingar félagsins ofl.
Með þessum Dagsbrúnarfundt
hefst vetrarstarf félagsins og
er þess vænst að félagsmenn
fjölmenni og taki þátt í um.
ræðum og afgreiðslu þeirra
mála sem á dagskrá eru. Ætl-
ast cr til að menn hafi skýr-
teini sín með og sýni þau við
innganginn.
Sr. Kristján
Róbertssoii með
flest atkvæði
I gær fór fram talning at»
kvæða í prestskosningunni á
Akureyri.
Úrslit urðu þau að sr. Krist-
ján Róbertsson fékk flest at«
kvæði, 1063, næstur var sr.
Birgir Snæbjörnsson með 1043.
Sr. Jóhann Hlíðar fékk 823, sr.
Þórarinn Þór 264 og sr. Stefán
Eggertsson 150. — Auðir seðl-
ar voru 17 og ógildur 1. Kosn*
ingin er ólögmæt.
Á þetta að endurtaka sig?
Það eru ekki liðin nema rétt rúmlega 15 ár, síðan pessi
mynd var tekin að morgni 1. september 1939, pegar pýzk-
ar hersveitir réöust gegnum hliðin á landamœrum Pól-
lands og hófu par með heimstyrjöldina. Nú er œtlunin að
fá peim mönnum, sem undirbjuggu pessa árás, aftur
vopn í hönd, og peir hafa ekki farið didt með til hvers
peir ætla að nota pau.
Sovétstjórnin býður enn upp
á samninga um Þýzkaland
Rétt áður en utanríkisráðherrar Vesturveldanna sett-
ust við’ borð í Paris til að undirrita samningana um end-
urhervæðingu Vestur-Þýzkalands voru sendiherrum Bret-
lands, Bandaríkjanna og Frakklands í Moskva afhentar
samhljóSa orösendingar frá sovétstjórninni þar sem enn
er lagt til, aö hafnir veröi samningar um sameiningu
þýzku landshlutanna. ^
Þessar orðsendingar sovét-
stjórnarinnar eru svar við orð-
sendingu Vesturveldanna þriggja
frá 10. september s. 1. Sú orð-
sending var aftur svar við tveim
orðsendingum sovétstjórnarinn-
ar frá því I sumar og var í báð-
um lagt til, að haldin yrði ráð-
stefna um Þýzkajand og öryggis-
mál Evrópu yfirleitt. í orðsend-
ingu Vesturveldanna var lýst yf-
ir, að þau væru fús til slíkra
samninga, ef sovétstjórnin féllist
fyrst á að undirrita friðarsamn-
inga við Austurríki og leyfa
í „frjálsar og óháðar“ kosningar í
öllu Þýzkalandi, áður en samein-
ing þess fer fram og saminn frið-
ur við það.
Hernámslið á brott
í gærkvöld liafði þessi sið-
asta orðsending sovétstjórnarinn-
ar enn ekki verið birt, en vitað
var um helztu atriði hennar.
Last er til að stjórnir Banda-
ríkjanna, BretJands, Frakklands
og Sovétrikjanna haldi með sér
ráðstefnu, þar sem fjögur mál
verði á dagskrá: Sameining
Þýzkalands, frjálsar kosriipgar í
landinu, brottflutningur allra er-
lendra herja úr þvi og öryggis-
mál Evrópu. Ráðstefnan verði
haldin i næsta mánuði.
Mendes-France og Eden
ræðast við
Þegar eftir að orðsendingin
barst til Parísar í gær koiru
Eden og Mendes-Erance samart
til að ræða hana. Búizt er við.
að þeir Dulles og Eden muni
fresta brottför sinni frá París
vegna orðsendingarinnar.
Klukkunni
seinkað
í nótt atti að seinka.
klukkunni, bannin að kl.
yrði hún flutt til kl. 1.
Munduð bér eftir
klukkunni?