Þjóðviljinn - 11.11.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.11.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 11. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 41 HðDLEIKHUSID Silfurtúnglið sýning í kvöld kl. 20.00 TOPAZ sýning föstudag kl. 20.00 SKÓLASÝNING Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær linur. Bímí 1475 Námur Salomons konungs Stórfengleg og viðburðarík amerísk MGM litkvikmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir H. Rider Hagg- ard. Myndin er öll raunveru- lega tekin í frumskógum Mið-Afríku. — Aðalhlutverkin leika: — Stcwart Granger, Deborah Kerr. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 2 e. h. Söngskemmtun kl. 7. Síml 1544 Froskmennirnir (The Frogmen) Afburða spennandi ný ame- rísk mynd um frábær afreks- verk hinna svokölluðu „frosk- manna“ bandaríska flotans í síðustu heimsstyrjöld. Lm störf froskmanna á friðar- tímum er nú mikið ritað, og hefur m. a. einn íslendingur lært þessa sérkennilegu köf- unaraðferð. — Aðalhlutverk: Richard Widmark, Dana Andrews, Gary MerriII. Bönnuð börnum yngri en 14. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sím] 81938 Tíu sterkir menn Glæsileg, skemmtileg, spenn- andí og viðburðarík ný ame- rísk stórmynd í eðlilegum lit- um, úr lífi útlendingahersveit- arinnar frönsku, sem er þekkt um allan heim. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við fá- dæma aðsókn. — Aðalhlut- verkið leikur hinn snjalli Burt Lancaster og Jody Lawr- ence. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn Fjölbreytt úrval af steinhrlngum — Púctsendun; — w Lfii rREYIQAyÍKUFP Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni með Árna Tryggvasyni í hlut- verki „frænkunnar“. Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala fré kl. 2. ERFINGINN Sjónleikur í 7 atriðum eftir skáldsögu Henry James Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. Bíml 6444 Aðeins þín vegna (Because of you) Hin efnismikla og hrífandi ameríska stórmynd, sýnd aft- ur vegna mikilla eftirspurna, en aðeins örfáar sýningar. Loretta Young Jeff Chandler. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta. sinn V íkingakappinn (Double Crossbones) Sprenghlægileg grínmjmd í litum ein f jörugasta og skrítn- asta sjóræningjamynd er hér hefur sést. Donald O'Connor. Sýnd kl. 5. Bíml 1384 Tónskáldið Glinka Glæsileg og áhrifamikil, ný rússnesk stórmynd í litum, byggð á ævi tónskáldsins Mik- hail Glinka. — Danskur te-xti. Aðalhlutverk: Boris Smirnov, Lyubov Orlova. . Sýnd kl. 7 og 9. Oveðurseyjan Hin afar spennandi ameríska kvikmynd. — Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Laureen Bacall, Edward G. Robinson. Bönnuð hörnum. Sýnd kl. 5. Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstrætl 11. — Síml 5113. Opifl frá kl. 7:30-22:00. Helsi- daga frá kl. 9:00-20:00. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum óvallt allt til raflagna. EDJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. 6iml 9184 Þín fortíð er gleymd Djörf og vel gerð mynd úr lífi gleðikonunnar, mynd, sem vakið hefur mikið umtal. Bodil Kjer Mýndin hefur tkkr'Verið sýnd áðiir hér á landi. íslenzkur skýringartexti. Bönnuð fyrir börn Sýnd kl. 7 og 9. — Hafnarfjarðarbíó — Sími 9249. Sjóræningjasaga Framúrskarandi spennandi mynd í eðlilegum litum, er fjallar um sjórán í Karabiska hafinu, og um furðuleg ævin- týri í því sambandi. Myndin er byggð á sönnum atburðum. John Payn Arene Dahl. Sýnd kl. 7 og 9. rr r rjr* rr Inpoiibio Biml 1182 Robinson- fjölskyldan (Swiss Family Robinson) Amerísk stórmýnd, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu „Swiss Family Robinson“ eftir John David Wyss. Myndin fjallar um ævintýri svissneskrar fjöl- skyldu, er á leið til Ástralíu lendir í skipsstrandi og bjarg- ast nær allslaus á land á eyði- eyju í Suðurhöfum. Þetta er afbragðsmynd jafnt fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Thomas Mit- chell, Edna Best, Freddie Bartholomew, Tim Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fataprcssa KRON Hverfisgötu 78. Sírni 1098, Kópavogsbraut 48, Sogávegi lf2 og Langholtsveg 133. Otvarpsviðgerðir Badió, Veltusundl L Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandl. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, siml 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g i a, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. 1395 Nýjá sendibílastöðin Sími 1395 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmllistækjum. Eaftækjavlnnostofan SUnfaxi Klapparstíg 30. — Síml 6434. Maiteinn Lúther Heimsfræg amerísk stórmynd um ævi Marteins Lúthers. — Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið met- aðsókn jafnt í löndum mótmælenda sem annars staðar, enda er myndin frábær að allri gerð. Þetta er mynd sem allir þurfa að sjá. Aðalhlutverk: Niell MaeGinnis, David Horne, Annette Caroll. Sýnd kl. 7 og 9. Hetjur Hafsins (Two Years before the mast) Hin marg eftirspurða ameríska stórmynd byggð á samnefndri sögu eftir Richard Henry Dana, en bók þessi olli á sínum tima byltingu að því er snertir aðbúnað og kjör sjómanna. AÐALHLUTVERK: Alan Ladd, William Bendix, Brian Donlevy Bönnuð börnum — Sýnd kl. 5 Ljósmyndastofa Laugavegi 12. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafélag Reykja- víkur, sími 1915 —- Jónas Bergman, Háteigsveg 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Bókaverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg 50 sími 3769 í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, 9288. AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM Kaju p - Sala Erum byrjaðir kaffisölu með sama fyrirkomulagi og á Brytanum. RÖÐULS-bar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Minningarsjóður íslenzkrar alþýðu um I Sigfús Sigurhjartarson | Tjarnargata 20 Munið að gera skil á greiðskx loforðum til sjóðsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.