Þjóðviljinn - 18.11.1954, Blaðsíða 1
VILIIN
Flmmtudagur 18. nóvember 1954 — 19. árg. — 263. tölublað
tlérn eins flokks í JUþýðuscmibcxxidimi
frði máttlaus og gagnslaus alþýðu manna'
Aðeins samvinna vinstri manna getur fært verkalýðnum sigra, segir
Hanníbal Valdimarsson í bæklingi sem út kom í gær
Dregur til ]
sdmkomulogs
um fsiðsamkga u@tk»
un k|ðm@Ekmmar
Á fundi stjórnmálanefndar
Sameinuðu þjóðanna í gær lýsti
sovétfulltrúinn Visinskí því yfir
að sovétstjórnin væri fús að-
skipa mann í sérnefnd þá sem
gera á tillögur um alþjóðasam-
vinnu uin ftiðsamlega notkun.
kjarnorkunnar.
Taldi Visinskí lýkur til að
takast mætti að ná samkomulagi
um þau ágreiningsatriði, sem
enn væru í þéssum málum.
Brezkur fréttaritari taldi í gær-
að allvænlega horfði um sam-
komulag í nefndinni um málið.
„Samstarfsáformin í verklýðshreyfingunni eru hin þýð-
ingarmestu og raunar einasta hræring þjóölífsins nú
sem stendur, sem vekur vonir manna um að nokkurt
byggilegt' land sé fyrir stafni í íslenzkum stjórnmálum
— land, sem lúti vilja og veldi vinnustéttanna og þeirra
sem samleið eiga með þeim, en ekki íhaldsins og auð-
stéttanna. Og sú landsýn getur skýrzt smám saman og
boðaö nýtt landnám áöur en langir tímar líða, ef fulltrú-
ar verkalýðssamtakanna ganga einhuga og einbeittir aö
sínu einingarstarfi á komandi þingi Alþýöusambands ís-
lands“.
Þannig kemst Hannibal Valdi-
marsson að orði í bæklingi sem
út kom í gær og nefnist „Hvað
gerist á Alþýðusambandsþingi?"
Bæklingurinn hefur að geyma
grein sem Alþýðublaðið hefur
neitað að birta.
í upphafi greinar sinnar rekur
Hannibal að kosningarnar til Al-
þýðusambandsþings hafi ekki
orðið harðvítugar og róstusam-
ar, heldur mótazt af ró og styrk,
vegna þess að alþýðan um land
allt krafðist samvinnu og knúði
fram samvinnu. Þannig þarf Al-
þýðusambandsþingið einnig að
starfa. Síðan rekur Hannibal
meginkröfur verklýðshreyfingar-
innar og hvað gera þurfi til
þess að breyta þeim í athafnir,
koma í veg fyrir að ályktanir
þingsins verði einskisverð papp-
írsgögn. Hann kemst svo að orði;
Enginn í meirihluta
„Þeir rúmlega 300 fulltrúar,
sem mæta á þessu alþýðusam-
mÖDinuiNN
Hvaða íslenzkt heimili getur verið
án bóka?
Happdrætti Þjóðviljans býður al-
veg sérstök kjör: 1 því eru hvorki
meira né minna en fimmtíu bók&-
vinningar, hver amk. þrjú hundruð
króna virði
Og valið er frjá’st Sá sem vinnur
getur farið með ávísun í bóka-
verzlun og va’ið sér bækur fyrir
þrjú hundruð krónur.
Happdrætti Þjóðviljans gefur því
50 heimilum tækifæri ti. þess að
eignast einmitt þær bækur, sem
þau vtntar helzt og þar sem dreg
ið verður 4. desember. er þetta
einmitt rétta tækifærið ti' þess
að afla sér jólalesningar á hag-
kvæmasta bátt.
Dragið því ekki að tryggja ykkur
happdrættismiða.
Sölumenn, gerið vinsamlega skil
jafnóðum og þið hafið se’.t mið-
ana og takið fleiri.
Aðeins 17 dagar eru eftir. Þjóð-
viljlnn er þitt blað! Þjóðviljahapp-
drættið í hvers manns hönd!
bandsþingi í umboði 26000 vinn-
andi manna og kvenna um land
allt eru fylgjendur fimm stjórn-
málaflokka. Þar af eru 240 al-
þýðuflokksmenn og sósíalistar,
en 65—70 íhaldsmenn, framsókn-
armenn og þjóðvarnarmenn til
samans. Enginn póiitískur flokk-
ui' hefur þannig meirihluta á
þinginu.
Væri það nú leiðin til sigurs
yfir atvinnurekenda- og ríkis-
valdi, að fela einhverjum einum
stjórnmálaflokki að stjórna Al-
þýðusambandi íslands, ef ein-
hver flokkur hefði þar nauman
meirihluta? — Eg held ekki. —
Eg held, að samþykktir þingsins
undir slíkri stjórn yrðu bara
pappírssamþykktir, sem engan
myndu skelfa og aldrei yrðu að
veruleika.
En nú er því ekki einu sinni
til að dreifa, að neinn flokkur
hafi meirihluta á alþýðusam-
bandsþingi, og kemur sá hugs-
anlegi möguleiki því enn síður
til greina“.
Engan hlekk má vanta
„Sú sambandsstjórn, sem
auðnast ætti að gera þá stefnu-
skrá, er ég gerði í stórum drátt-
um grein fyrir áðan, að veru-
leika, — sambandsstjórn, sem
borið geti hærri hlut í hörku-
átökum við atvinnurekendavald
og ríkisvald, verður að njóta
fulls trausts og óskoraðs stuðn-
ings allra stærstu og sterkustu
félaganna í Alþýðusambandinu.
Þar má engan hlekkinn vanta.
Hún verður að hafa mikinn
meirihluta stéttarfélaganna í
landinu að baki sér. í heildar-
ítökum verða samtökin að hafa
fullt vald yíir öllum helztu höfn-
Hægri kratar hota brottrekstrum ef
hætt er stuðniogi við íhaldið
Þingílokkur brezka Verkamannaílokksins þving-
aður til stuðnings við endurhervæðingu Þýzkalands
Neöri deild brezka þingsins hóf í gær tveggja daga um-
ræöur um Vestur-Evrópusamningana og hélt Eden ut-
Hannibal Valdimarsson.
um landsins og samgönguleiðum.
Skipta þar miklu máli Keflavík-
urhöfn, Akraness, Hafnarfjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar, Seyðisfjarðar, Neskaup-
staðar og Vestmannaeyja. En al-
gera úrslitaþýðingu hefur þó
Reykjavíkurhöfn. Án þess að
hafa fullt og óbilandi vald yfir
Reykjavíkurhöfn vinnst ekkert
meiriháttar verkfall. Þetta er
augljós staðreynd, sem ekki þarf
neinna útskýringa við fyrir þeim,
sem skyn bera á gang verklýðs-
mála. Alveg án tillits til þ'ess,
hverjir stjórna Dagsbrún hefur
Framhald á 8. síðu.
anríkisráöherra framsöguræöu.
Taldi hann að með samning-
unum hefðu Vestur-Evrópuríkin
treyst aðstöðu sína og stæðu bet-
ur að vigi til samninga við Sov-
étríkin að þeim gerðum.
Nauðs.yn hefði verið að treysta
landfestar Vestur-Þýzkalands við
Vestur-Evrópu, hlutlaust Þýzka-
land hefði fyrr eða síðar, og lík-
lega fyrr en síðar, rekið yfir á
áhrifasvæði Sovétríkjanna.
Morrison, fyrrverandi utanrík-
isráðherra, lýsti yfir stuðningi
Verkamannaflokksins við samn-
ingana um endurhervæðingu
Þýzkalands, en taldi þó rétt að
TTaldið' yrði áfrárfi að tala við
sovétstjórnina um sameiningu
•landsins.
Hvalveiðifloti Onassis her-
tekinn við Perú
Áköí landhelgisdeila haíin
Ríkisstjórn Perús tilkynnti í gær aö herskip hennar og
flugvélar heföu náö á sitt vald flestum skipanna úr hval-
veiöiflota Onassis, er hafði verið innan landhelgi Perús.
Richard Crossmann talaði aí ’
hálfu vinstrimanna Verkamanna-
flokksins.
Kvað hann þá í engu hafai.
breytt skoðun sinni á endurher-
væðingu Þýzkalands, þeir væru
henni andvígir.
Hins vegar myndu þeir ekki
greiða atkvæði gegn samningun-
um vegna þess að þeim hefði
verið hótað brottrekstri úr
Verkamannaflokknum, ef þeir
gerðu það!
Sveréff, f jármálaráðherra
Sovétríkjanna, ritar grein i
tímarit Kommúnistaflokksins
Konimúnist, og skýrir þar frá
ráðstöfunum, sem að undan-
förnu hafa verið gerðar til að
fækka starfsfólki á opinberum
skrifstofum. Þessar ráðstafanir
ná til 46 ráðuneyta og á sjötta
þúsund stjórnarskrifstofa og •
stofnana. Nefnir hann sem
dæmi, að starfsmönnum fjár- •
málaráðuneytisins og deilda
þess hafi þegar verið fækkað
um 34,000.
Þetta er 16 skipa floti, og er
eitt skipanna 18 þúsund tonna
verksmiðjuskip. Sigla þau undir
Panamafána og er talið að Pan-
amastjórn muni kæra töku skip-
anna á alþjóðavettvangi.
Þrjú Suður-Ameríkuríki, Peru,
Ecuador og Chili, lýstu yfir 200
mílna landhelgi fyrir nokkru, en
sú ákvörðun hefur sætt áköfum
andmælum, t. d. hefur enska
stjórnin lýst yfir að hún viður-
kenni ekki nema þriggja mílna
landhelgi.
ySusambandsins setf í dag
Mngið sækja 310—320 fulltrúar frá 160—165 félögum
Tuttugasta og íjórða þing Alþýðusambands ís-
lands verður sett í dag kl. 4 síðd.egis í KR-skál-
Tnum við Kaplaskjólsveg.
Félagsmannatala innan Alþýðusambandsins er
nu um 26 þús. og munu sitja þingið 310—320 full-
trúar frá 162 eða fleiri félögum, og eru þá fulltrúar
Iðju þar ekki með taldir
Núvei’andi forseti ASÍ mun
setja þingið, en gestir á því
ei’u frá alþýðusamböndunum í
Danmörk, Noregi, Svíþjóð og
Finnlandi, og munu þeir vænt-
anlega flytja ávöi-p og kveðj-
ur. Áð því loknu mun kjör-
bréfanefnd skila áliti og þegar
kjörbréf hafa verið afgreidd
hefst væntanlega kosning starfs
manna þingsins.
Alþýðusambandsþingið er nú
brennipunkturinn í umræðum
manna, en eins-og Þjóðviljinn
hefur rækilega frá skýrt hef-
ur fjöldi félaga um land allt
gert samþykktir um vinstri ‘
samvinnu til að útiloka áhrif i
atvinnurekenda á störf og
stefnu Alþýðusambandsins. Er,
| ís'enzkri alþýðu höfuðnauðsyn
! nð vsamvinna takist og fulltrúar
verkalýðsfélaganna á þingi
| þessu láti hugsmuni alþýðunnar
i í landinu, fóiksins sem kaus þá,
j ráða gerðum sínum en ekki fyr-
irmæli flokksstjórna um þjón-
| ustu við þá menn er hafa sam-
i vinnu við aðalandstæðing verka
' lýðsins á Islandi.
Silfurtunglið
Erumsýnt í Hels-
ingfors í febrúar
Ekkert ákveðiö■ um að
hætt verði við sýningar
á leikritinu í Osló
Nýlega var sagt frá því
fréttum hér í bænum, að
ráði væri að hætta við sýn
ingar á Silfurtúnglinu eftir
Halldór Kiljan Laxness
Folketeatret í Osló og Þjóð
leikhúsinu í Helsingfors. —
Þjóðleikhússtjóri skrifaði þa
þessum stofnunum og spurð
ist fyrir um, hvort farið vær
með rétt mál. Nú hefur bor
izt svar frá báðum stöðun
um á þá leið, a.ð ekkert s
ákveðið um að hætt verði við
sýningar á Silfurtúnglinu
Síðan hefur og komið hré
frá Juuranto, ræðismanni Is
lands í Helsingfors, en þa
segir hann að farið sé a
vinna að undirbúningi a
sýningum á Silfurtúnglin
þar og að leikritið verð
frumsýnt í febrúar nlc.