Þjóðviljinn - 18.11.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.11.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 18. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9- . sis ÞJÓDLEIKHÚSID LOKAÐAR DYR Sýning í kvöld kl. 20. _ Næst síðasta sinn. TOPAZ Sýning laugardag kl. 20. Skólasýning. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Sími 1475 Námur Salomons konungs Stórfengleg og viðburðarík amerísk MGM litkvikmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir H: Rider Hagg- ard. Myndin er öll raunveru- lega tekin í frumskógum Mið-Afríku. — Aðalhlutverkin leika: — Stewart Granger, Deborah Kerr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Síðasta sinn. Sími 1544 Látum drottin dæma Uin stórbrotna ameríska lit- mynd samkvæmt hinni frægu metsölubók sem komið hefur út á íslenzku. — Aðalhlutverk: Gene Tirney, Cornel Wilde, Jeanne Crain. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1384 Við, sem vinnum eldhusstörfin Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa bráðskemmtilegu gamanmynd, sem gerð er eftir hinni vinsælu skáldsögu eftir Sigrid Boo. — Aðalhlutverk: Birgitte Reimer, Ib Schönberg. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Kóreustríð Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska stríðs- mynd. — Aðalhiutverk: Frank Lovejoy, Richard Carlson. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. ’krí LEIKFEIAG ®^REYKJAYÍKUg Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. HAFNAR FlRÐI Fjölbreytt úrval af steinhringum — Páctsendurr. — I npoiibio Siml 1182 Einvígi í sólinni (Duel in the Sun) Ný amerísk stórmynd í lit- um, framleidd af David O. Selznick. Mynd þessi er talin einhver sú stórfenglegasta, er nokkru sinni hefur verið tek- in. — Framleiðandi myndar- innar eyddi rúmlega hundrað milljónum króna í töku henn- ar og er það þrjátíu milljón- um meira en hann eyddi í töku myndarinnar ,,Á hverf- anda hveli“. —- Aðeins tvær myndir hafa frá byrjun hlotið meiri aðsókn en þessi mynd, en það eru: „Á hverfanda hveli“ og „Beztu ár ævi okk- ar“. — Auk aðalleikendanna koma fram í myndinni 6500 „statistar“. — David O. Selz- nick hefur sjálfur samið kvik- myndahandritið, sem er byggt á skáldsögu eftir Niven Buch. — Aðalhlutverkin eru frábær- lega leikin af: Jennifer Jones, Gregorý Peck, Joseph Cotten, Lionel Barrymore, Walter Huston, Herbert Marshall, Charles ‘Bickford og Lillian Gish. Sýnd kl. 5.30 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Sími 6444 Sagan af Glenn Miller (The Glenn Miller Story) Stórbrotin og hrífandi ný amerísk stórmynd í litum um ævi ameríska hljómsveitar- stjórans Glenn Miller. James Steward June Allyson einnig koma fram Louis Arm- strong, Gene Krupa, Frances Langford o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. — Hafnarf jarðarbíó - Sími 9249. Robinson- fjölskyldan (Swiss Family Robinson) Amerísk stórmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu „Swiss Family Robinson“ eftir John David Wyss. Myndin fjallar um ævintýri svissneskrar fjöl- skyldu, er á leið til Ástralíu lendir í skipsstrandi og bjarg. ast nær allslaus á land á eyði- eyju í Suðurhöfum. Þetta er afbragðsmynd jafnt fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Thomas Mitchell, Edna Best, Freddie Bartholomew, Tim Holt. Sýnd kl. 7 og 9. Bíml 0184 Houdini Heimsfræg amerísk stór- mynd um frægasta töframann veraldarinnar — Ævisaga Houdinis hefur komið út á ís- lenzku. ” Janet “Leigh, Tony Curtis. Sýnd kl. 7 og 9. Biml 6489 Buffalo Bill Sagan um Buffalo Bill hef- ur hlotið miklar vinsældir um heim allan og kvikmyndin ekki síður. •— Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Charlton Hest- on, Rhonda Fleming. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 81938 Ogiftur faðir Hin vinsæla sænska stór- mynd, sem vakið hefur feikna athygli og urntal, sýnd í dag vegna fjolda áskorana. Sýnd kl. 7 og 9. U tilegumaður inn Bráðspennandi litmynd. Sannar s ögur um síðasta úti- legumanni'nn í Oklahoma. — Gal Storm. Sýnd kl. 5. Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum óvallt allt til rafiagna, IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Sogavegi 112 og Langholtsveg 133. Sendibílastöðin Þröstur h.f, Sími 81148 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raítækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Síml 6434. Ljósmyndastofa Laugavegi 12. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga fró kl. 9:00-20:00. U tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Erum byrjaðir kaffisölu með sama fyrirkomulagi og á Brytanum. RÖÐULS-bar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 18. Seljum ódýrt næstu daga myndir og málverk, sem ekki hafa verið sóttar úr inn- römmun. Rammagerðin, Hafnarstr i 17 Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaup* flestir. Fást hjó slysavam* deildtvm um allt land. f Rvíi aígreidd í síma 4897. SKIPAHTGCRe RIKISINS HEKLA Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 austur um land í liringferð hinn 23 .þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðac, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. • Jén Helgason prófessor flytur fyrirlestur meö skuggamyndum um íslenzku handritln 1 . í Amasaíni j k sunnudaginn 21. nóv. kl. 3 e.h. og þriöjudaginn 23. nóv. kl. 19.15 e.h. í Gamla bíói. j 't ■ ■p m Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21, og Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar. «| Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Aðvörnn um stöðvun atvinnurekstuES vegna van- skila á söluskatSi Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desem- ber 1950 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt III. ársfjóröungs 1954 og viöbótarsöluskatt frá árinu 1953, stöövaöur, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja kom- ast hjá stöövun, verða aö gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn i Reykjavík 18. nóv. 1954. i: <1 dl >: t s l! • N í\ -,•>! ■ ■4 * Þjéðyiljiim ER BLAÐ ISLENZKRAR ALÞtÐU — KAUPIÐ 1ÍANN OG LESIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.