Þjóðviljinn - 24.11.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.11.1954, Blaðsíða 8
8)’ — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 24. nóvember 1954 ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl FRtMANN HELGASON Handknattleiksmótið: / Armann og Valur keppa til úrslita í kvöld ' Handknattleiksmót Reykja- VÍkur hélt áfram á sunnudag og fóru þá fram þrír leikir. Aðalleikurinn var milli Fram og Vals. Var almennt gért ráð fyrir nokkrum yfirburðum hjá Valsmönnum en það var aðeins í byrjun leiksins eða í fyrri hálfleik, sem þeir héldu örugg- um yfirburðum og lauk hálf- leiknum með 10:7. En siðari hálfleikur var mjög jafn og endaði með aðeins eins marks mun fyrir Val eða 14:13. Framarar börðust af lífi og sál og var Hilmar Ólafsson höfuðstoð þeirra bæði í sókn og vörn, og gerði hann 5 mörk- in. Valsmenn náðu ekki eins góð- um leik og móti KR. Ef til vill hefur þá líka munað nokkuð um að hafa Val Benediktsson ekki með en hann var ekki heill heilsu. ÍR-ingar byrjuðu allvel móti Víkingi. Eftir 12 mín. voru Getrannaspá Islenzkar getraunir 38. Ieikvika Leikir 27. nóvember 1954 Arsenal-Wolves 2 iBurnley-Tottenham 1 Cardiff-Blackpool 1 Chelsea-Portsmonth 2 Everton-Bolton 1(2) Leicester-Sheffield W 1 Manch. City-Charlton (l)x Newcastle-Huddersfield 2 Preston-Sunderland x 2 Sheff.Utd-Aston Villa x W.B.A.-Manch.Utd 1(2) Hull City-Fulham (1) 2 þau jöfn með 5:5 en úr því fór að draga í .suhdur með þeim því í hálfleik stóðu leikar 8:5, og leiknum lauk með sigri Víkinga 17:10. Leikur Víkings var oft léttur og leikandi er á leið, en ÍR-ingar virðast ekki sterkir í augnablikinu . Þorgo'r Þorgeirsson var ekki með að þessu sinni og veikti þetta lio- ið nokkuð. Síðasti leikur kvöldsins var milli Ármanns og Þróttar. Ár- menningar gengu rösklega til leiks og með það fyrir augum að skora eins og þeir gætu, og léku oft létt og hressilega og tókst oft skemmtilega vel að komast í skotfæri við mark Þróttar. Þetta var líka nauð- synlegt fyrir Ármann með til- liti til þess möguleika að þeim tækist að sigra Víking þó með litlum mun væri, og tækist þeim svo að sigra Val í úrslita- leiknum hefðu þeir hagstæðari markatölu sem næði til vinn- ings. Þróttur byrjaði vel, og eftir 11 mín. í fyrri hálfleik stóðu leikar 6:7 Ármanni í vil, en Þróttarar stóðust ekki ákafa Ármenninga. Bættu Ármenn- ingar 4 mörkum við en Þrótt- arar einu til leikhlés og þeir héldu áfram í síðari hálfleik og skoruðu 9 mörk en Þróttur að- eins fjögur. Ármann vann Víking 17:9 Á mánudaginn fóru þeir leik- ir fram sem fresta varð vegna rafmagnsleysis í Hálogalandi, sunnudaginn 14. nóv. Leikur Ármanns og Víkings fór svo [ að Ármann sigraði með yfir- [ burðum eða 17:9. Sigri Ár- [ mann því Val hafa bæði félög- [ in jafna stigatölu en Ármann [ betri markatölu, en Ármann ■ tapaði eins og áður hefur verið ■ frá sagt fyrir KR 13:11. Leik- [ ur KR og ÍR fór þannig, að ■ KR vann með aðeins eins *, marka mun 13:12 og kom það á óvart. Úrslitin fara fram í kvöld og [ keppa þá Valur og Ármann — ■ Þróttur og IR — KR og Fram. j 10 rétta ■ : ■ Úrslit leikjanna í 37. leik- [ viku: Aston Villa 1 — Preston 3 2 [ Blackpool 1 — Manch City 3 2 [ Bolton 2 — Newcastle 1 1 [ Charlton 5 — Everton 0 1 ■ Huddersfield 3 — WBÁ 3 x ■ Manch. Utd. 2 — Arsenal 1 1 ■ Portsmouth 1 — Cardiff 3 2 ■ Sheff. Wedn. 1 — Chelsea 1 x [ Sunderland 1 — Bumley 1 x ■' Tottenham 5 — Leicester 1 1 ." Wolves 4 — Sheff. Utd. 1 1 I ■ Doncaster — Stoke City fór [ ekki fram. — : ■ Bezti árangur reyndist 11 [ réttir, sem komu fram á ein- : faldri fastri röð. Verður vinn- ■ ingurinn fyrir seðilinn 942 kr. ■ Næsti vinningur varð kr. 530 ■ fyrir seðil með 9 réttum j í 2 röðum. Vinningar skipt- ■ ast þannig: 1. vinningur: 942 kr. fyrir [ 10 rétta (1). 2. vinningur: 235 kr. fyrir [ 9 rétta (4). 3. vinningur: 10 kr. fyrir 8 [ rétta (88). » 942 hr fyrir s Til skattgreiðenda í Reykjavík ! Skattgreiðendur í Reykjavík, athugið, að veru- [ leg vanskil eru orðin á greiðslu allra skatta frá • árinu 1954, sem enn eru ógreiddir. Lögtök eru [ hafin til tryggingar sköttunum, og er skorað á É menn að greiða þá hið fyrsta. .. [ •Atvinnurekendur bera ábyrgð á, að haldið sé eft- [ ir af kaupi starfsmanna upp í skatta við hverja útborgun, einnig í desember. ■ ■ ■ u Tollstj óraskrifstofan, Arnarhvoli, 19. nóvember 1954. Ét sá dýrð hans, \ m u ■ sýnd í Stjörnubíói sunnu- * ■ daginn 28. nóvember klukk- j an 14.30. — Séra L. MUR- [ DOCH flytur erindi um j efnið: „Máttur kærleikans“ Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. j ■ ■ ■ ■ ' ■ Aðgöngumiðar eru afhentir ókeypis í Stjörnubíói og j Ritfangaverzlun Isafoldar, Bankastræti 8, og er jafn- j ’y u u framt hægt að fá prentaða lýsingu á kvikmyndinni. Skrifstofustúlka óskast ■ ■ ■ ■ B ■ J ■ f ■ Stúlka vön vélritun og með nokkra málakunn- [ áttu (stúdentsmenntun) getur fengið vinnu í j Landspítalanum strax eða um n.k. áramót. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist til yfirlæknis [ handlæknisdeildar Landsspítalans fyrir 1. des. n.k. [ ■ •*— ■ ■ Skrifstofa ríkisspítalanna. Happdrætti íslenzkra getrauna Vinningar samtals 201 sem geta orðið kr. 285.000,00 1 vinRÍngur minnst 50.000,00 gefur orðið 115.000,00 kr. 20 vinningar, sem hver getur orðið 5355,00 kr. 180 vinningar sem hver getur orðið 355,00 kr. Happdrættismiðar fást hjá umboðsmönnum fslenzkra getrauna og öllum íþrótta- og ungmennafél. landsins. Söluverð er kr. 10,00. — Kaupið miða strax í dag! Happdrættinu lýkur laugardaginn 18. desember 1954. Allur ágóðinn rennur til íþróttastarfseminnar í land- inu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.