Þjóðviljinn - 24.11.1954, Page 9

Þjóðviljinn - 24.11.1954, Page 9
Miðvikudagur 24. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 íMjí MAFNAR FIRf)! T T PjtfDLEIKHUSID LISTDANS- SÝNING stjórnandi: Erik Bidsted ROMEO OG JÚLÍA- - ballett,.eftir: , ,, Bartholin-Bidsted við músik úr samnefndum for- leik eftir Tchaikovsky PAS BE TROIS við músik eftir Ponchelli DIMMALIM ballett í 3 atriðum eftir: x Erik Bidsted byggður á samnefndu ævintýri eftir: Guðmund Thorsteinsson Músik eftir: Karl O. Runólfsson Hijómsveitarstjóri: Ragnar Björnsson Frumsýning fimmtudag 25. nóv. kl. 20.00 Frumsýningarverð Önnur sýning laugardag kl. 20 Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntunum. Sirffi: 8-2345 tvær Iínur Bíml 1475 Las Vegas — borg spilavítanna (The Las Vegas Story) Afar spennandi og bráð- skemmtileg ný amerísk kvik- mynd. — Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Jane Russell, Victor Mature, Vinc- ent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Bönnuð börnum innan 16 ára. Sala hefst kl. 2. Bíml 81936 Dóttir Kaliforníu Heillandi fögur og bráð- spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum, um baráttu við stigamenn og undirróðurs- menn út af yfirráðum yfir Kaliforníu. Inn í myndina er fléttað bráðskemmtilegu ást- arævintýri. — Aðalhlutverkið leikur hinn þekkti og vinsæli leikari: Cornel Wilde ásamt Teresa Wright. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ogiftur faðir Hin vinsæla sænska stór- mynd verður sýnd í kvöld kl. 7 vegna mikillar eftirspurnar. STEIHDÖR-1, GIMBILL Gestaþraut i þrem þáttum eftir Yðar einlægan, sniðin eftir ..George and Margaret" effir G. Savory. Heikstjó’rÍT'Gunnar'R’. Hansen Áðalhlutverk: Brynjólfur Jóhannesson Emilia Jónasdóttir. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Frænka Charleys Gamanleíkurinn góðkunni Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala. frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sírni 3191. Fjölbreytt úrval af steinhringnm Póctsendun; — 6iml 6485 Dollaraprinsessan (Penny Princess) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd, er fjallar um unga stúlku er fær heilt ríki í arf, og þau vandamál er við það skapast. —- Myndin hefur hvarvetna hlotið gífurlega að- sókn. — Aðalhlutverk: Yolanda Donlan, Ðirk Bog- arde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 1544 Englar í foreldraleit (For Heaven's Sake) Bráðfyndin og fjörug ný ame- rísk gamanmynd, með hinum fræga CLIFTON WEBB í sér- kennilegu og dulrænu hlut- verki, sem hann leysir af hendi af sinni alkunnu snilld. Aðrir aðalleikarar: JoanBenn- ett, Edmund Gwenn, Gigi Perreau. Sýnd kl. 5., 7 og 9. Eíml 1384 Hættulegur óvinur (Flamingo Road) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, riý, amerisk kvkmynd. Aðalhlutverk: Joan Crawford, Zachary Scott, Synei Green- street. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta ránsferðin Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk kvik- mynd. — Aðaihlutverk: Joet McCrea, Virginia Mayo. Bönnuð börnuni innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Hljómleikar kl. 7. Cimf 8184 Skyggna stúlkan FrÖnsk úrvalsmynd eftir kvikmyndasnillinginn Yves Allegrete. Aðalhlutverk: Daniele Delorme Henry Widel. „Eg hef aldrei séð efnilegri unga leikkonu en Daniele Delórme í „Skýggná Stúlkari", slíkan Iéik hef ég aldrei séð fyrr“, segir Inga Dan í Darisk Familie-Blad. Sýnd kJ. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kátir voru karlar Bráðskemmtileg gamanmynd með LITLA OG STÓRA Sýnd kl. 7. — Hafnarf jarðarbíó - Sími 9249. Námur Salomons konungs Stórfengleg og viðburðarík amerísk MGM litkvikmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir H. Rider Hagg- ard. Myndin er öll raunveru- lega tekin í frumskógum Mið-Afríku. — Aðalhlutverkin leika: — Stewart Granger, Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn Iripolimo Bími 1182 Einvígi í sólinni (Duel in the Sun) Ný amerísk stórmynd í lit- um, framleidd af David O. Selznick. Mynd þessi er talin einhver sú stórfenglegasta, er nokkru sinni hefur verið tek- in. — Framleiðandi myndar- innar eyddi rúmlega hundrað milljónum króna í töku henn- ar og er það þrjátíu milljón- um meira en hann eyddi í töku myndarinnar ,,Á hverf- anda hveli“. — Aðeins tvær myndir hafa frá byrjun hlotið meiri aðsókn en þessi mynd, en það eru: „Á hverfanda hveli“ og „Beztu ár ævi okk- ar“. — Auk aðalleikendanna koma fram í myndinni 6500 „statistar“. — David O. Selz- nick hefur sjálfur samið kvik- myndahandritið, sem er byggt á skáldsögu eftir Niven Buch. — Aðalhlutverkin eru frábær- lega leikin af: Jennifer Jones, Gregory Peck, Joseph Cotten, Lionel Barrymore, Walter Huston, Herbert Marshall, Charles Bickford og LiIIian Gish. Sýnd kl. 5,30 og 9. Bíml 6444 Kvennagullið (Womans Ang-el) Fjörug og bráðskemmtileg ensk kvikmynd byggð á skáld- sögu eftir Ruth Feiner og ger- ist á mörgum fegurstu stöðum Evrópu. Aðalhlutverk Edward Under- Ðown, Cathy O’Donnell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FIÖLRITARAR REX-S0TASY Rafknúnir — Handsnúnir — SPRITT -fjölritarar VERÐ KR. 995,— 0. KORNERUP HANSEN Suðurgötu 10 —- Síriú 2.606. margar stærðir ■■■■■*■■■■■■*■■■■■ •■■•■■■■■■■■■■■■■■••' Raflagnir Getum bætt við okkur : vinnu. ■ ■ ■ ■ Raftækjaverkstæðið j TENGILL h.f. Heiði við Kleppsveg. Sími 80694. Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstoíu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka daga kl. 7—9 síðd., sunnud. kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið skil. Inga Völmart skemmtir gestum vorum í kvöld Hljómsveit Árna ísleifs Kvöldstund að R ö ð 1 i svíkur engan Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Sogavegi 112 og Langholtsveg 133. Ragnar ölafsson hæstáréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandl. Lög- fræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstrætl 12, sími 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 5(. Síml 80300. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimllistækjum. Raftækjavinnnstofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Síml 6434. Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstrætl 11. — Siml 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgl- daga fró kl. 9:00-20:00. Ljósmyndastofs Laugavegl 12. Kaup - Salu Erum byrjaðir kaffisölu með sama fyrirkomulagi og á j Brytanum. RÖÐULS-bar, Laugaveg 89. _____________;__________ | Munið Kaffisöluna Hafnarstrætl 16. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Wélagslíf Skíðamenn Munið æfinguna í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 22 stundvíslega. Mætið vél. Skíðaráö Reykjavíkur ■eSHies*99SS*9999S9SSi«B*S99SsseBSit9*M

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.