Þjóðviljinn - 04.12.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 4. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
<1>
KÓÐLEIKHÚSID
LISTDANS-
STNING •
ROMEO OG JÚLÍA
PAS DE TROIS
og
DIMMALIMM
„Mun óhætt að fullyrða, að
áhorfendur voru bæði undr-
andi og hrifnir af þeim stór-
kostlega árangri, sem Bidsted-
hjónin hafa náð á jafnskömm-
um .tíma, því að hinir ungu —
jafnvel kornungu — dansarar
leystu sín hlutverk prýðilega
vel af hendi'V — Vísir.
Sýning í kvöld kl. 20 og
sunnudag kl. 15.
Aðeins tvær sýningar eftir.
Silfuitúnglið
Sýning sunnudag kl. 20.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Tekið á móti
pöntunum. Sími: 8-2345 tvær
línur.
Sími 1475
Lífinu skal lifað
Áhrifamikil og vel leikin
amerísk úrvalskvikmynd gerð
af Metro Goldwyn Mayer. —
Aðalhlutverk: Lana Turner,
Ray Milland.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 ,7 og 9.
Sími 0444
Sagan af Glenn
Miller
(The Glenn Miller Story)
Hrífandi amerísk stórmynd
í litum, sýnd vegna mikilla
eftirspurna. — Aðeins fáar
sýningar. — James Steward,
June Allyson.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Ást og auður
(Has anybody Seen my Gal)
Bráðskemmtileg' músík og
gamanmynd í litum. — Rock
Hudson, Piper Laurie.
Sýnd kl. 5.
Siml 6485
Hong Kong
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný amerísk litmynd er
gerist í Austurlöndum. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
íi
fim
LBl.
Stórmyndin
eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness
Leikstjóri: Arne Mattsson.
— íslenzkur texti —
Bönnuð bömum
SÝND 1 AUSTURBÆIARBÍO kl. 4.45, 7 09 9.15
Sýningin kl. 4.45 er aðeins fyrir boðsgesti
S7NDI HÝJÁ BÍÖ kl. 4.15.6.30 09 8.45
Sala aðgöngumvSa hefst kl. 2 e.h.
HÆKKAÐ VERÐ
H AFNAR FIRÐI
r »
8íml 9184
Hitler og Eva Braun
(Will it happen again)
Mynd um Adolf Hitler og
Evu Braun, þar sem hvert at-
riði í myndinni er „ekta“.
Mágkona Hitlers tók mikið
af myndinni, og seldi hana
Bandaríkj amönnum.
Myndin var fyrst bönnuð,
en síðan leyfð.
í myndinni koma fram:
Adolf Hitler
Eva Braun
Hermann Göring
Joseph Goebbels
Myndin hefur ekki verið
sýnd hér á landi áður.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bíml 8193«
Draumaborgin
Viðburðarík og aftakaspenn-
andi ný amerísk mynd í eðli-
legum litum, um sannsögu-
lega atburði úr sögu Banda-
ríkjanna er Indíánarnir gerðu
einhverja mestu uppreisn
sína gegn hvítu mönnunum.
Jon Hall, Christine Larson.
Bönnuð innan 12 ára. '
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjölbreytt úrval af stelnhrlnguni
— Púctsendun; —
Frænka
Charleys
Gamanleikurinn góðkunnl
Sýning í dag kl. 5.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2.
ERFINGINN
Sjónleikur í 7 atriðum
eftir skáldsögu Henry James.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
—7 í dag og á morgun eftir
kl. 2.
Sími 3191.
rrt r rr
iripolibio
Síml 1182
Einvígi í sólinni
(Duel in the Sun)
Ný amerísk stórmjmd í lit-
um, framleidd af David O.
Selznick. Mynd þessi er talin
einhver sú stórfenglegasta, er
nokkru sinni hefur verið tek-
in. — Auk aðalleikendanna
koma fram í myndinni 6500
„statistar“. — David O. Selz-
nick hefur sjálfur samið kvik-
myndahandritið, sem er byggt
á skáldsögu eftir Niven Buch.
— Aðalhlutverkin eru frábær-
lega leikin af: Jennifer Jones,
Gregory Peck, Joseph Cotten,
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endu skoðandl. Lög-
fræðistörf, endurskoðun bg
fasteignasala. Vonarstrætl 12,
simi 5999 og 80065.
Sendibflastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a .
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími: 82035.
Lj ósmyndastof a
Laugavegl 12
Viðgerðir k
rafmágnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftæbjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Síml 6434.
Kaupi
um
hreinar prjónatuskur og allt
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum.
Baldursgötn 30. Sími 2292.
Utvarpsviðgerðir
Kadíó, Veltusundl }
Síml 80300.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Sendibílastöðim hf.
Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgl-
daga frá kl. 9:00-20:00.
Erum byrjaðir
kaffisölu
með sama fyrirkomulagi og á
Brytanum.
RÖÐULS-bar, Laugaveg 89.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1
Karlsruhedómstóllinn vísar frá
máli gegn nazistum
Á sama tíma standa yfir réttarhöld gegn
Kommúnistaflokki Þýzkalands
Stjói’nlagadómstóll Vestur-
aði í gær frá máli gegn sjö
um samsæri ,um. valdarán.
Málið var höfðað af stjórn-
inni i Bonn gegn hópi nazista,
sem brezku hernámsyfirvöldin
létu handtaka í janúar 1952 og
um að hafa undirhúið
samsæri í því
skyni að
hrifsa völd-
in í Vestur-
Þýzkalandi,
þegar tæki-
færi gæfist.
Þessir menn
höfðu allir
verið hátt-
settir foringj
Naumann. ar í flokki
nazista á dögum Hitlers, en
helztir þeirra voni dr. Werner
Naumann, fyrrverandi aðstoð-
armaður Göbbels, dr. Gustav
Scheel, sem nefndur var í erfða-
skrá Hitlers sem menntamála-
ráðherraefni, og dr. Friedrich
Bornemann, sem handtekinn
var á bandaríska hemámssvæð-
inu, þrem mánuðum síðar en
hinir.
Sebt þeirra sönnuð
Þeir voru leiddir fyrir brezk-
an dómstól í Vestur-Þýzkalandi
og þar sannaðist samsærið á
þá. Þeir höfðu ætlað sér að
komast aftur til valda með því
að koma ár sinni vel fyrir boi’ð
í borgaralegum stjórnmálaflokk
um, einkum Frjálsa lýðræðis-
flokknum, Flóttamannaflokkn-
um og Þýzka flokknum, og nota
þá til að afla sér valds og
áhrifa. Allar fyrirætlanir þeirra
höfðu gengið að óskum, þar til
Bretar létu handtaka þá.
Bonnstjómin heimtaði að fá
málið í sínar hendur
Bonnstjórnin mótmælti í
fyrstu handtökunum, en síðar
krafðizt hún að fá Naumann
og félaga framselda, þar sem
, hér væri um að ræða innan-
Þýzkalands í Karlsruhe vís-
nazistum sem sakaðir voru.
... #7."*. fi'll ' iHj
ií/ÍTínbí
landsmál, sem henni kæmi einni
við. Höfðaði hún siðan mál
gegn þeim og- lýsti dómsmála*
ráðherra hennar, Dehler, yfí.i’
að hann væri sannfærður u'ji;
sekt þeirra félaga.
Síðan hefur málið verið fjT-
ir stjómlagadómstólnum 5
Karlsruhe, og kvað hann í gæ)?
upp þann úrskurð, að málinia
skyldi vísað.frá, þar sem eng-
ar sannanir um sekt hinna á«
kærðu væru fyrir hendi. .
Morrison heimtar
afsöp ChurchiU
Herbert Morrison, einn helzti
leiðtogi brezka Verkamanr.a-
flokksins, gerði að kröfu sinni
í erindi sem hann flutti í gær„
að Winston Churchill segði a£
sér embætti.
Tilefnið er að sjálfsögðu ræða
Churchills í Woodford, þar sem
hann sagðist hafa sent Mont-
gomery skeyti um að undirbúa
vopnun þýzkra stríðsfanga gegií
sovéthernum. Skeytið hefur hvergjj
fundizt í opinberum skjölum.
Morrison sagði, að hvort sen1
þetta hefði hrotið út úr Church*
ill af vangá eða það stafaði afl
því að honum væri farið að förl—
ast minni, gætu Bretar ekic£
borið traust til forystu haas
eftir þetta.
I
NIÐURSUÐU
VÖRUR