Þjóðviljinn - 11.02.1955, Síða 3

Þjóðviljinn - 11.02.1955, Síða 3
Föstudagur 11. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Danska deild sáttmálasjóðs úthlutar náms- og vísindastyrkjum til 38 aðila Stjóm hirmar dönsku deildar sáttmálasjóðs hefur á fundi fösudaginn 14. janúar 1955 úthlutað eftirfarandi styrkjum. I. Til eflingar hinu andlega menningarsarabandi mllli landaima Jón Guðbrandsson, til náms við landbúnaðarháskólann 600 d. kr. Bemharður Hannesson, til náms við iðnskóla 400 * — Jón Sveinsson, til náms við iðnskóla 400 - — Bjarni Óskarsson, til náms við iðnskóla 400 - — Magnús Guðmundsson, til náms við iðnskóla 400 - — Gerður Tómasdóttir, til náms í handavinnu 300 - — Sigríður Gísladóttir, til náms í handavinnu 300 - — Guðbjörg Kristjánsdóttir, til náms í handavinnu 300 - — Bára Þórarinsdóttir, til náms í handavinnu 300 - — Kristgerður Kristinsdóttir, til náms í handavinnu 300 - -— Aðalbjörg Karlsdóttir, til náms í handavinnu. 300 - •— Gerður Jóhannsdóttir, til náms í handavinnu 300 - — Sigríður Sigurðardóttir, til náms við listháskólann 500 - — Ólöf Pálsdóttir, til náms við listháskólann 500 - •— Stefán Skúlason, til tónlistanáms 1000 - — Samuelína Vigfúsdóttir, til náms við lýðháskóla 300 - — Svanur Ágústsson, til náms í matreiðslu 300 - •— Edda Emilsdóttir, til náms í efnarannsóknum 500 - — Unnur Figved, til náms við skjalaþýðingar 500 - — Kristjana Theódórsdóttir, til náms við skjalaþýðingar 500 - — Sólveig Jóhannsdóttir, til náms í heilsuvemd 500 - •— Steinar Waage, til skósmiðanáms 500 - — Det danske Selskab. Styrkur til framleiðslu á plötum til málakennslu til afnota fyrir ísl. skóla 7700 - •— Guðrún Kristinsdóttir, sérfræðsla í húsmæðrakennslu 300 - — H. Til M'sindaiðkana. Ólafía Einarsdóttir. Styrkur til ritgerðar um ísl. annála frá 1100—1400 500 d. kr. Chr. Westergaard-Nielsen. Styrkur til að vinna að i hinni ísl. þýðingu biskups Gissurs Einarssonar af bíblíutextum 8000 - — m. Stúdentar. Halldór Þormar, stud. mag. Jóna Brynjólfsdóttir, stud. psyck. Bjöm Blöndal, stud. med. Ólafur Ólafsson, stud. polyt. Jón Þorláksson, stud. act. ísleifur Jónsson, stud. polyt. Þrándur Thoroddsen, stud. mag. Gunnlaugur Elísson, stud. mag. Eyþór Einarsson, stud. mag. Jóhann Axelsson, stud. mag. Þorkell Jóhannesson, stud. med. Páll Theódórsson stud. mag. 1000 d. kr. 1000 - 1000 - 1000 - 1000 - 500 - 1000 - 1000 - 1000 - 1000 - 1000 - 500 - Samtals 36.900 d. kr. Þorrablót oq vísnagerð Stjórnarfrumvarp um almenningsbókasöfn Stjórnarframvarp um almenningsbátahöfn hefur ver- ið lagt fýrir Alþingi, samið af nefnd sem undanfarið hef- ur kynnt sér almenningsbókasöfn um allt land. Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Verkstæðismenn hjá Kaupfé- lagi Árnesinga héldu nýlega þorrablót. Hófst það með hangi- kjötsáti og ýmsum skemmtiat- riðum. Meðal annars voru vald- ir 7 menn sem áttu að botna sinn vísuhelminginn hver og var hverjum manni valið sérstakt Kristilegur skurðlæknir Hingað til lands er væntanleg- ur 22. þ. m. brezkur skurðlæknir í boði Kristilegs stúdentafélags. Maður þessi, Arnold S. Aldis, er sonur kristniboða í Kína, A. S. Aldis er kennari í skurðlækning- um við læknaskólann í Cardiff. Hann á langan starfsferil að baki innan krístilegu stúdentahreyf- ingarinnar í Englandi og hefur flutt fyrirlestra kristilegs eðlis í mörgum löndum Evrópu og Bandaríkjunum. verkefni. Bezta vísubotninn átti Frímann Einarsson formaður verkalýðsfélagsins. Fá sömu flokkshækk- un og lög- reglumenn Bæjarráð samþykkti í fyrra- dag að verða við þeirri kröfu Brunavarðafélags Reykjavíkur að fastir starfsmenn slökkvi- stöðvarinnar fá samskonar flokkshækkun eftir 10 ára starfs- aldur og lögreglumenn fengu með samþykkt bæjarráðs 15. des. s. 1. Hins vegar var frestað að taka endanlega afstöðu til kröfu brunavarðafélagsins um að slökkviliðsmenn fái sömu auka- greiðslu fyrir næturvaktir og lögreglumenn fengu í des. Er samskonar krafa fram komin af hálfu hafnsögumanna en hafnar- stjóm hefur ekki enn tekið af- stöðu til málsins. Flest björgunartæki sveitar- innar eyðilögðust við hina fræki- legu björgun áhafnarinnar af b. v. Agli rauða. Hin nýju nælon tæki eru af allra fullkomnustu gerð og kosta um 25 þús. krónur. Kvennadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði hefur gefið kr. 10.000 til kaupa á þessum tækjum. For- maður deildarinnar frú Rannveig Ámleiga ákveðin á Rauðavatnslöndum Bæjarráð ákvað í fyrradag eftirfarandi ársleigu á Rauða- vatnslöndum: Fyrir 1500 fer- metra land 100 kr., 2000 ferm land 150 kr. og þau sem stærri eru 200 kr. 1 greinargerð segir að nefnd- in hafi komizt að þeirri nið- urstöðu að koma beri upp kerfi almenningsbókasafna, hlið- stasðu skólakerfi landsins. Er gerð grein fyrir tilgangi frum- varpsins á þessa leið: „Nefndin leggur því til, að landinu verði skipt í 29 bóka- safnshverfi, og sé eitt bæjar- eða héraðsbókasafn i hverju hverfi, og í hverjum hreppi verði starfandi sveitarbóka- safn eða lestrarfélag, sem gegni sama hlutverki. Bæjar- bókasöfnin verði efld og starf- semi þeirra samræmd, gerð sem hagkvæmust og skipulegust, og söfnunum falið að vera héraðs- bókasöfn þess héraðs eða hér- aðshluta, sem bezt liggur við, vegna viðskipta og samgangna. Þar sem sýslubókasöfn eru fyrir hendi, verði þau bætt og aukin, svo að þau verði þess megnug að gegna hlutverki því, sem héraðsbókasöfnum er ætlað. Aðeins á f jórum stöðum Vigfúsdóttir kom í fyrrad. í skrif- stofu Slysavamafélagsins og af- henti ofangreinda peningaupp- hæð í þessu skyni, en maður hennar Sigurjón Einarsson skip- stjóri á Jörundi og Einar sonur þeirra stýrimaður tóku þátt í þessari björgun. í þessu sanv bandi er rétt að geta þess að kvennadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði var nýbúin að halda aðalfund sinn og afhenti þá Slysavamafélaginu kr. 37.945.16 sem framlag deildarinnar til fé- lagsins samkvæmt félagslögun- um, en árstekjur deildarinnar námu 1954 samtals kr. 59.911.81, sem er með afbrigðum góður árangur. Kvennadeildin í Hafn- arfirði var stofnuð 7. des. 1930. Frú Rannveig Vigfúsdóttir hefur verið formaður deildarinnar síð- an 1937. Með henni í stjóm deildarinnar eru nú Elín Jóseps- dóttir ritari, Sigríður Magnús- dóttir vararitari og Hulda Helga- dóttir varagjaldkeri. Deildin tel- ur nú á áttunda hundrað félags- konur. Félagsstarfið hefur alltaf gengið vel, enda deildin átt þvi láni að fagna að Hafnfirðingar hafa stutt hana í starfi og ávallt sýnt henni sérstakan velvilja. „Fundur haldinn í Slysavarna- deildinni Hraunprýði í Hafnar- firði harmar hin ómaklegu skrif í brezkum blöðum um hið sorg- lega slys, er 2 brezkir togarar fórust hér við land hinn 27. f. mán., þar sem þeir jafnvel ásaka fslendinga um að þeir séu vald- ir að hinu hörmulega slysi. Fundurinn væntir þess að rík- isstjórn fslands heimti leiðrétt- ingu og afsökun á þessum skrifum". á landinu verður að byggja héraðsbókasöfn upp frá grunni,. í Búðardal, á Reykhólum, Eg- ilsstöðum og Hvolsvelli. Þá er stefnt að því að efla sveitar- bókasöfn og lestrarfélög og koma því til leiðar að ekki verði aðeins keyptur sæmilegur bókakostur, heldur verði til í hverri svéit, þegar stundir líða, álitlegt safn merkra skáldrita. tímarita og alþýðlegra fræði- bóka á íslenzku máli.“ Frumvarpið er flutt. í efri deild. Var það til 1. umr. í gær og vísað til 2. umr. og menntamálanefndar. BúnaSarþingið Framhald af 12. siðu. búnaðarfræðslunnar væri næsta lítið og mætti ekki mikið telj- ast þótt hver bóndi legði fram sem svaraði einu bókarverði er rynni í sameiginlegan sjóð til styrktar búnaðarfræðslunni í landinu. Einnig benti hann á a>5 eyður væru ennþá í búnaðar- félagsskapinn þar sem ræktun- arsambönd vantaði enn í sur~í héruð landsins. Aukin ræktun skapar aukna framleiðslu Sagði formaður einnig að aulc- in ræktun skapaði aukna fram- leiðslu, og mundi því fljótlega að því koma að leita þyrfti mark- aðar erléndis fyrir hluta land- búnaðarframleiðslunnar. Mjólk- urmarkaðurinn væri nú senni- lega yfirfullur ef kaupgeta fólks- ins væri ekki meiri en hún hef- ur verið oft áður, og sauðfénu fjölgaði nú óðum, bæði vegr.a útrýmingar fjárpestanna og betri afkomu hjá bændum. Ea í sambandi við útflutning væri eitt nauðsynlegasta atriðið þáð, að tilreiða vörurnar þannig sð þær yrðu eftirsóttar neyzluvörur, Ræða landbúnaðarráðherra Því næst tók til máls Stein- grímur Steinþórsson landbúnað- arráðherra. Ræddi hann á víð og dreif um þau mál sem efst eru á baugi og hné ræða hans nokkuð í sömu átt sem ræða formanr.3 Búnaðarfélagsins. í lok hennail minntist hann á næstu landbún- aðarsýningu, sem til orða hefðil komið að halda árið 1957 á 120 ára afmæli búnaðarsamtakanná í landinu. En elzta búnaðarfélag landsins var Húss- og bústjórn- arfélag Suðuramtsins, er stofr.að var árið 1837. Fær utanfarar- 1 styrk | til að kynna sér 1 ] lögreglumál Bæjarráð samþykkti í fyrra.- dag samkvæmt tillögu sakadóra- aða að veita Ragnari Vigni rar.n- sóknarlögreglUmanni allt að 6 þús. kr. utanfararstyrk. Hyggsí Ragnar að dvelja um 3ja mán- aða skeið í Kaupmannahöfn og kynna sér lögreglumál þar. 16 sídur » U*í. — UhiUr '.Kt: Maðurinn, sem Eisenhower bauð i heimsökn til Bandaríkjanna ZUKOV VFIRMAÐUR RIÍSSAHERS Morgunblaðsfrétt: Frásagnir Morgunblaðsins um stjórnarbreytingarnar í Sovétríkjunum hafa vakið mikinn hlátur síöustu daga. í gær skýrir blaðið frá því í þversíðufyrirsögn á forsíöu að Eisenhower hafi einhverntímd boðið Súkoff, hinum nýja landvarnarráðherra Sovétríkjanna, í heimsókn! Ekki hermir blaðið nánar hvers vegna þessi „frétt“ sé svo stórmerkileg, nema að það sé að gefa í skyn að Eisenhower hafi þar með öðlazt sterk itök í stjóm Sovét- ríkjanna. Maður veit aldrei hvers konar hugsanir kunna að fœðast i koUinum á Þorsteini Thorarensen. Björgunarsveiiin á ísafirði fmr ng tmhi3 p. á nu talstöð Ný nælon björgunartæki hafa nú verið send til björg- unarsveitarinnar á ísafirði ásamt ööruxn nauðsynlegum björgunarútbúnaöi, þar á meðal talstöð, sem björgunar- sveitin getur notaö til viðskipta annaö hvort við skip eða flugvétar og svo loftskeytastöðina á ísafiröi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.