Þjóðviljinn - 27.02.1955, Síða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 27. febrúar 1955
__SUÐ-U
VÖRUR
□ 1 dag er siuinudagurlnn 27. fe-
brúar — I.eander — 58. dagur
árslns — Vika af góu — Tungl
næst jörðu; í hásuðri kl. 16.45 —
Ardegisháflœði ki. 8.17 — Síðdegis-
háflæði ld. 20.42.
Munið, góðir meirn,
bókmenntakynningu Landnemans
í kvöld. Staðurinn er Tjarnar-
kaffi, stundin er ikl. 8.30. — Sjá
írétt á útsíðu.
Frá Kvöldskóla alþýðu
Kluk'kan 20 30 annaðkvöld er
þýzkan; hinsvegar verðum vér
að hryggja hina fjölmörgu nem-
endur Islandssögunnar hjá Birni
Þorsteinssyni með því að hann
hefur fengið leyfi frá kennslu
a.nnaðkvöld, og ber ofangreindum
nemendum að hafa það i huga
er þeir hefja iað skipuleggja vik-
ana eftir kaffið í dag.
Messur
á
morgun
Háteigsprestakall
Messa í hátíðasal sjómannaskól-
ans kl. 2. Eamaguðsþjónusta kl
10:30 fh. Séra Jón Þorvarðsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11 árdegis; séra Jón
Auðuns. Síðdegisguðsþjónusta ki.
6; sérta Óskar J. Þorláksson. —
Barnamessa kl. 2; séra Óskar J.
Þorláksson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón-
usta kl. 1015 árdegis. Séra Garð-
ar Svavarsson.
Óháði fríkirkjusöfnuðuidnn
MesSa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h.
Séra Emil Björnsson.
Barnasamko ma
Óháða fríkirkjusafnaðarins
íellur niður á morgun. — Emii
Björnsson.
Eríkirkjan
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
HVAB EB SANNLEIKUR
Séra, L. Murdoch flytur erindi i
Aðventkirkjunni i dag kl. 5. Er-
indið nefnist: Hvað er sannleik-
■ur? — Sköpun eða þróun. — Til
skýringar mun verða sýnd fyrsta
sinni hér á landi litkvikmynd er
nefnist Dúst or Destiny.
Lesstofa MIR
Þingholtsstræti 27 er opin kl. 15-19
hvern virkan dag. Alltaf öðru
hvoru koma sendingar af nýjum
bókum, blöðum og tímaritum.
AtLT
FYRIR
Þriflegt fólk á Tahiti
Teriieroo a Teriierooiterai, jarl yfir hinum seytján brúnu
höfðingjum á Tahiti, var býsna fyrirferðarmikill á lang-
bekknum, sem hann sat á undir borðum, við hlið konu
sinnar. Rólega og virðulega raðaði hann í sig með ber-
um höndum hverjum réttinum eftir annan úr níegta-
búri eyjarinnar. Steikt grísakjöt og ananas, hrár fiskur
og fljótakrabbar, bananar og kjúklingar, skelfiskur og
brauðaldin, krabbar og melónur, mango og papaya auk
annarra kynlegra fæðutegunda hvarf sem dögg fyrir
sólu í gin jarlsins, og við fylgdum fordæmi hans eftir
beztu getu.
Jarlshjónin báru fæðunni gott vitni. Teriieroo, sem vóg
125 kg, breiddi úr sér á bekknum, brosmildur og fyrir-
ferðarmikill, við lilið hinnar bliðlegu konu sinnar, er var
engu síður vel í skinn komið. Á langbekknum andspænis
sat urmull af börnum jarlsins, laglegustu angar, sem
gægðust feimnislega til okkar yfir matarhrúgurnar.
Þau fengu kaffi, brauðaldin og kókosjafning. Matar-
lyst þeirra var dásamleg. Þau tóku föður sinn til fyrir-
myndar. Heldri T»J}ittbújj|'erður að vera þéttur á velli.
Jarlinn og kona bans voru afbragð annarra manna og
ósviknir niðjar hinna fornu Suðureyjabúa.
(Heyerdahl; Brúðkaupsferð til paradísar).
þórXuf KTeitSIO^ Grettisjótu 3, >i» 80360,
Styrktarsjóður
munaðarlausra barna, sími 7967.
Helgidagslæknir
er Úlíar Þórðarson, Bárugötu 13,
sími 4378.
Næturyarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi
7911.
Kl. 9:10 Veðurfr.
9:20 Morguntónleik
ar. (pl): Tónlist
eftir Johannes
Brahms. a) Tvö
intermezzi op. 117
(Artur Rubinstein leikur). b)
Fjögur sönglög (Mattivilda Dobbs
syngur). c) Fjórir alvarlegir söngv-
ar op. 121 (Herman Sohey syng-
ur). d) Píanókvartett op. 25 (Rud-
olf Serkin og félagar úr Busch-
ikvartettinum leika). e) Háskóla-
forlelkur op. 80 (Residency hljóm-
sveitin í Haag leikur; Willem van
Otterloo stjórnar). 9:30 Fréttir.
11:00 Messa í Hallgrímskirkju (sr.
Sigurjón Þ. Árnason). 12:15 Há-
degisútvarp. 13:15 Erindi: Nokki-
ar athugasemdir um íslenzkar
þjóðsögur / eftir Þorstein M. Jóns-
son ritstjóra (Helgi Hjörvar flyt-
ur. 15:15 Fréttaútvarp til Islend-
inga erlendis. 15:30 Miðdegistón-
leikar: a) Skozkur fiðluleikari,
Jack McDougal, leikur; Weiss-
happel leikur -undir á píanó. b)
Kirsten Flagstad syngur (pl). c)
Ballettmúsik úr óperunni Faust
eftir Gounod (Hljómsveit (Birm-
inghamborgar leikur; George
Weldon stjórnar (pl.) 16:30 Veð-
urfregnir. 17:30 Barnatími (Helga
og Hulda Valtýsdætur). Leikrit,
upplestur og tónleikai'. 18:25 Veð-
urfregnir. 18:30 Tónleikar: a)
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. b)
Samkór Biskupstungnafélagsins í
Reykjavik syngur; Magnús Ein-
arsson stjórnar. Einsöngvari:
Gunniar Einarsson. c) Sinfónía í
G-dúr (Bumbuslagssinfóian) eftir
Haydn. Sinfóníuhljómsveitin ieik-
ur; Róbert Abraham stjórnar.
19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir.
20:20 Ópera Þjóðleikhússins: Cav-
alleria iRusticana eftir Pietro
Mascagni. Hljómsveitarstjóri: Dr.
Urbancic. Leikstjóri: Simon Ed-
wardsen. Þýðandi Fx'eysteinn
Gunnarsson. Einsöngvarar: Guð-
rún Á. Símonar, Ketill Jensson,
Guðmundur Jónsson, Þuríður Páts-
dóttir og Guðrún Þorsteinsdóttir;
kór og hijómsveit Þjóðieikhússins
syngur og leikur. 21:40 Upplestur:
Hildur Kalman leikkona les smá-
sögu. 22:00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22:05 Danslög af plötum til
kl. 23:30.
Útvarpið á morgun
Pastir liðir eins og venjulega. Kl.
13:15 Búnaðarþáttur. 18:00 Is-
lenzkukennsla II. fl. 18:30 Þýzku-
kennsla I. fl. 18:55 Skákþáttur
AUGLÝSEÐ
í ÞJÖÐVILJANUM
(Guðm. Arnlaugsson). 20:20 Út-
varpshljómsveitin: Lagaflokkur úr
óperuntii La Traviata eftir Verdi,
í útsetningu Herbei'ts Hribersch-
ek. 20:50 Um daginn og veginn
(Séra Gunniar Árnason). 21:10 Ein-
söngur: Jón Sigurbjörnsson syng-
ur; Weisshappel leikur undir á
píanó. a) Fyr’ þín gæðin fýsiieg
eftir Pál ísólfsson b) Þó þú lang-
förull legðir eftir Kaida.lóns. c)
T,vö lög eftir Tosti: Serenata og
L’ultima canzona. d) Ai-ía úr
óperunni Salvator Rosa eftir Gom-
ez. —- 21:30 Útvarpssagan. 22:20
íslenzk málþróun: Mállýzkur (Jón
Aðalsteinn Jónsson cajid. mag.)
22:35 Létt iög: Petei- Kreuder leik-
ur á píanó (pl).
Kópavogsbúar
Kvenfélag Kópavogshrepps heldur
bazar x barnaskóianum kl. 2 á
morgun, sunnudaginn 27. febrúar.
Ágóffianum verður varið til kaupa
á fermingarkyrtlum.
Dagskrá Alþingis
mánudaginn 28. febrúar kl. 1:30.
Sameinað þing
Bráðabirgðayfirlit fjármálaráðh.
um rekstrarafkómu ríkissjóðs á
árinu 1954.
• ÚTBREIÐIÐ
• Þ J ÓÐVILJANN
Krossgáta nr. 591
Lárétt: 1 sláturfélag 3 íhaldsráð-
herra 7 karlmannsnafn 9 kven-
nafn 10 matreiða 11 á fæti 13
viðurnefni 15 maður 17' tjón 19
mött 20 nafn 21 skst.
Lóði'ótt: 1 losaði takið 2 höndla
4 hvildi 5 ákafi 6 blekkti 8 enda
12 ,mæti 14 forfeSur 16 röð 18 skst.
Lausn á nr. 590
Lárétt: 2 Einar 7 ók 9 lesa 10
kát 12 gik 13 ell 14 efi 16 amt
18 lánía 20 au 21 landa.
Lóði'étt: 1 Bókfeli 3 il 4 negla
5 asi 6 rakstur 8 ká 11 teinn 15
fáa 17 MA 19 AD.
Helgi okkar Sæm.
heldur áfram skrif-
um sínum í Alþýðu-
blaðlð um inixaii- _____
flokksdeildumar og vill sýnUega
sanna Stefáni .Jóhanni og Haraldi
Guðmxindssyni að hann sé réttur
maður á réttum stað sem ritstjóri
þeirra og málsvari. I grein sinni
í gær telur Helgl upp „afbrot“
Alfreðs Gíslasonar og hefst upp-
talningin á stofnun Málfimdafé-
lags jafnaðarmanna. Hins er ekki
getið, af hvaða ástæðum sem það
nú er, að elnn af forgöngmnöim-
um að stofnun félagshis var Helgi
Sæmtmdsson, þáverandi hlaðamað-
ur, núverandi ritstjóri Alþýðu-
blaðsins!
Hekla, millilanda-
flugvél Loftleiða,
var væntanleg til
Reykjávíkur Ikl. 7
í morgun frá New
York og átti að ha’.da áfram kk
8:30 áleiðis til Óslóar, Gautaborg-
lar og Hamborgar. — Edda er
væntanleg til Reykjavíkur kl. 19
í kvöld frá Hamborg, Gautaborg
og Ósló. Flugvélin fer til New
York. kl. 21.
Sólfaxi er væntanlegur frá Kaup-
mannahöfn kl. 16:45 í dag. Fer
til Prestvíkur og Lundúna í fyi'ra-
málið.
Pan Ameriöan flugvél er vænt-
anleg til Keflavíkur kl. 21:15 í
kvöld frá Helsingfors, Stokkhólmi,
Ósió og Prestvák; flugvélin held-
ur áfram til New York eftir
skamma viðdvöl.
1 dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja.
Flokkiiriim
Flokksgjöld.
1. ársfj. féll í gjalddaga 1.
janúar s.l. Greiðið flokksgjöld
ykkar skilvíslega í skrifstofu fé-
LTGGUR LEIÐIN
hóíninni
Eimskip
Mynd eftir þýzku listakonuna Káthe Kolhvitz
Brúarfoss fór frá Hafnarfirði i
gær til Akraness, Vestmannaeyj'a,
Newcastle, Grimsby og Hamborg-
ar. Dettifoss fór frá Keflavák 24.
þm til New Yox-k. Fjallfoss fór
frá Húsavík 25. þm til Liverpool,
Cork, Southampton, Rotterdam og
Hamborgar. Goðafoss fór frá Isa-
firði í gærkivöld til Súgandaf jarð-
ar, Flateyrar, Patreksfjiarðar og
Faxaflóah afna. Guilfoss er í Kaup-,
mannahöfn. Lagarfoss fer frá Huli
'í dag til Antverpen og Rotterdam.
Reykjafoss fór frá Norðfirði í gser
til Rotterdam og Wismar. Sel-
foss fór frá Hull 25. þm til Rott-
erdam og Bremen. Tröllafoss fór
fiá Reykjavík 17. þm til New
York. Tungufoss fór frá Siglu-
firði 24. þm til Gdynia og Ábo.
Katla fór frá Akureyri í fyrri-
nótt til Leith, Hirtshals, Lysekil,
Gautaborgar og Kaupmiannahafn-
Sambandsskip
Hvassafell fór frá Islandi 25.
þm til Finnlands. Arnarfell fór frá
Rio de Janeiro 22. þm til Islands.
Jökulfell er í Hamborg. Disarfeil
fór fiá Aknanesi í gær ti Rotter-
dam, Bremen og Hamborgar. Lilta
fell er á leið til Faxaflóa frá
Siglufirði. Helgafell er í New.
York. Bes er á Grundarfirði;
verður á Bíidudal á mánudag.
Ostsee fór frá Torrevieja 23. þm
til Islands. Lise fór frá Gdynia
22. þm til Akureyrar. Custis
Woods er væntanlegt til Reykja-
víkur á þriðjudaginn. Smeralda
fór frá Odessa 22. þm til Reykja-
vikur.
Lausn á taflþrautinni.
Það er mát í fimmta leik:
1. Ra6f Ka8 2. Db8f Hxb8
3. Rac7f Hxc7 4. Ra6f bxa6 5.
Ha4 mát.