Þjóðviljinn - 27.02.1955, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 27.02.1955, Qupperneq 5
Sunnudagur 27. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Taivan er hluti af Kína, ir EinstæSar íiamiarir í Kína síðan aiþýðu- sfjórnin komsl iil valáa Rajendra Pi-asad, foi'seti Indlands, hefur gert gi'ein fyr- ir afstöðu Indlandsstjórnar til átakanna sem nú eiga sér stað við Kína. Það er óumdeilanlegt að eyjan Taivan þar sem Sjang Kaisék situr nú er óaðskiljan- legur hluti af Kína, sagði Pras- ad. Indlandsstjóm hefur viður- stjórnin tekið að iðnvæða Kína. Þar er auðvitað óhemju verk óunnið en vel hefur verið far- ið af stað. Bandaríkiii hafai ■ 950 herstöSvar ! ■ ■ ■ ■ Fulltrúi bandaríska land- ■ vamaráðuneytisins hefur j skýrt hermálanefnd full- j trúadeildar Bandaríkjaþings j frá þvi að Bandaríkjaher j hafi nú til umráða 950 her- j stöðvar utan Bandaríkjanna. j Næstum því helmingur her-: afla Bandaríkjanna, 1.370. : 000 menn, dvelur nú í þ^s- • um herstöðvum. Fæða, sem kemst á matborðið Fimmti hluti uppskerunnar evðileggst Rúmlega fimmti hluti matvælauppskemnnar sem bændur heimsins sá og vex á ökrum þehxa kemur aldrei á matborðiö, segir í tímaritinu MEMO, sem Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóöanna (FAO) gefur út. Rajendra Prasad kennt að alþýðustjórnin Peking er lögleg stjórn Kína og Indverjum finnst það eðli- legt að sú stjórn geri tilkall til eyjar sem öldum saman hefur verið hluti af Kína. Hins- vegar vonar Indlandsstjórn að leið finnist til að leysa þetta vandamál á friðsamlegan hátt. Aukin velmegun. Það er staðreynd, sagði Prasad, að núverandi stjórn Kína hefur ráðið fram úr við- fangsefnum sem reynzt hafa öllum fyrri kínverskum stjórn- um ofviða. Stefna hennar í landbúnaðarmálum hefur borið þann árangur að landbúnaðar- framleiðslan hefur aukizt veru- lega. Einnig hefur alþýðu- Fraaco teknr npp hmhn fyrir Áætlað er að rúmlega 20% af væntanlegri matvælaupp- skeru heimsins eyðileggist eða stórskemmist af völdum jurta- sjúkdóma og meindýra. En þau matvæli sem þannig fara for- görðum myndu nægja til að seðja hundruð millj. manna. Þekking manna og reynsla í baráttunni gegn jurtasjúkdóm- um og öðrum eyðileggingar- öflum vex að vísu með ári hverju, segir í greininni, en á sama tíma breiðast jurtasjúk- dómar úr frá einni heimsálfu til annarrar og skordýr flytjast milli landa með- hin.um hrað- skreiðu samgöngutækjum nú- tímans. • / ra Franco, einræðisherra Spán- ar, hefur látið taka og brenna öll eintök sem til náðist af brezku kvikmyndinni Frúin sú (That Lady). Sýningar á mynd inni höfðu áður verið bannað- ar og kvikmyndaskoðunar- stjórinn sem var búinn að leyfa sýningu hennar hefur verið rekinn úr embætti. Eintökin verða eyðilögð til þess að hindra að spanskt tal verði sett í myndina á Spáni. Aðalhlutverkið í myndinni, prinsessuna af Eboli, leikur Oli- va de Havilland. Prinsessan var eftirlætisfrilla Filippusar ann- ars Spánarkonungs og það sem Franco hefur út á myndina að setja er að konungi er þar lýst sem óþokka, hvað hann og var að dómi flestra sagn- fræðinga. Enski leikarinn Paul Schofield leikur Filippus. Alþjóða upplýsingastarfsemi um jurtasjúkdóma og mein- dýr er haldið uppi á vegum FAO, samkvæmt alþjóðasam- þykkt um jurtavernd. Upplýs- ingum er safnað um allan heim um sjúkdóma og skað- semi skordýra. Fylgzt er með hvaða ráðstafanir eru gerðar og hverjar þeirra gefast bezt. Sóttvarnarreglur í hinum ýmsu löndum hafa verið samrýmdar o. s. frv. FAO hefur aðstoðað Jurta- verndarstofnun Evrópulanda við að koma upp staðbundnu1 upplýsingakerfi og samræmt það alþjóðakerfinu. Ríkisstjórnir þjóðanna í Mið- Ameríku og Mexikó hafa ný- lega gert með sér samninga, að tilhlutan FAO, um stað- bundnar ráðstafanir gegn jurta- og húsdýrasjúkdómum. Hefur sérstök nefnd verið sett á iaggimar til að stjóraa rann- sóknum og hafa eftirlit með að settum reglum í þessum efnum sé fylgt. I fyrmefndu tímariti eru einnig greinar er fjalla um baráttuna gegn engisprettu- plágum í Austurlöndum. Mið- Ameríku og Afríku. Þá er grein um ráðstafanir er gerðar hafa verið gegn skordýraplágum í Júgóslavíu, ítalíu og Grikk- landi. Árangursríkar varúðar- ráðstafanir. Sérfræðingur á sviði jurta- sjúkdóma yar nýlega sendur á vegum FAO til að hjálpa bænd- um í Afganistan í baráttu þeirra gegn jurtasjúkdómum og skordýraplágum. Hann komst að þeirri niðurstöðu m. a., að íbúarnir í þorpinu Rousa hefðu fundið upp mjög svo ár- angursríkar gagnráðstafanir gegn skordýrapest í ávaxta- trjám, „án þéss að nota svo mikið sem gramm af skordýra- eitri.“ Sérfræðingurinn, brezkur maður C. S. Catterell að nafni, skýrir svo frá, að þorpsbúar í Rousa hreinsi ávaxtatré sín af skordýralifrum með „beram höndurn". Er þetta gert haust og vor. Reynist mikil brögð að þeirri möltegund, sem skaðleg er fyr ir ávextina, hjá einum bónda fremur en öðrum safnast þorps Framhald á 9. síðu. Allt í óvissu um Siglinga- málastofnun S.Þ. Breytingartillögur Norðurlanda íelldar Árið 1948 var gei’ð alþjóðasamþykkt um stofnun Sigl- ingamálastofnunar innan vébanda Sameinuðu þjóðanna (Intergovernmental Maritime Consultative Organi- sation). Samþykktin átti að koma til' taldi, að ekki væri ástæða til framkvæmda er vissum skilyrð- um væri fullnægt. T. d. var á- kvæði í samþykktinni er kvað svo á, að sjö þjóðir, er ættu að minnsta kosti 1 milljón smálesta skipastól hver, yrðu að gerast aðilar að samþykkt- inni áður en hún kæmi til fram kvæmda. Gert var ráð fyrir að Siglingamálastofnunin yrði stofnuð er samtals 21 þjóð hefði gerzt aðili að samþykkt- inni. Þessum skilyrðum hefur enn ekki verið fullnægt, þar sem aðeins 17 ríki hafa undir- ritað samþykktina. Norðurlönd vilja breytingar. Siglingamálastofnunin var eitt þeirra mála sem var á dagskrá Flutninga- og sam- göngumálanefndar Sameinuðu þjóðanna er setið hefur á rök- stólum í aðalstöðvum SÞ í New York undanfarið. Fulltrúi Norðmanna í nefnd- inni, Oyvind Scott-Hansen, bar fram tillögur fyrir hönd Norð urlanda (Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar) í nefndinni, þar sem farið var fram á að köll- uð yrði saman alþjóðaráðstefna til að brejda reglunum um hina fyrirhuguðu Siglingamálastofn- un. Nórski fulltrúinn sagði, að það væri skoðun Norðurland- anna, að stofnunin ætti ein- göngu að fjalla um tæknileg atriði í siglingamálum, en ekki fjárhagsleg málefni eins og gert er ráð fyrir í samþykkt- inni frá 1948. Scott-Hansen Úfuílburéa barn í hlakfoas&a að leggja eins hart að ríkis- stjórnum að gerast aoilar aá samþykktinni og gert hefði verið. Hann taldi einnig, að e£ reglunum yrði breytt í sam- ræmi við tillögur Norðurlanda væru líkur til að almennari. þátttaka fengist í stofnuninni. Röksendir norska fulltrúans komu ekki að gagni og felldi nefndin tillögur hans með sex atkvæðum gegn einu. Á móti voru Bretland, Bandaríkin. Egyptaland, Frakkland, Hoi- land og Kína. Fulltrúar þriggja þjóða voru fjarverandi er at- kvæðagreiðslan fór fi'am. Scott-Hansen gaf í skyn, aá Norðurlönd myndu að svo komnu máli ekki gerast aðilar að hinni fyrirhuguðu Siglinga- málastofnun Sameinuðu þjóð- anna. Samræming á umferðareglum. Nefndin ræddi ýmis mál er varða samgöngur og flutninga á sjó og landi, þar á meðai samrýmingu á umferðarreglum. og umferðarmerkjum. Fyrir tveimur árum var kölluð sam- an nefnd sérfræðinga í um- ferðarreglum, sem gerði tillög- ur um samræmingu umferðar- merkja með það fyrir augum að komið yrði upp alþjóða- kerfi í merkingu vega. Tillög- ur nefndarinnar voru sendar ríkisstjórnum um allan heim til umsagnar. Svör þau sera þegar hafa borizt til aðalfor- stjóra SÞ benda til þess, a>5 þetta mál þurfi lengri undir- búning. Nefndin samþykkti, a*5 leggja til við ríkisstjórnir, að þiær hefðu hliðsjón af tillögum. sérfræðinganefndarinnar er þæf breyttu umferðarmerkjum. Á þann hátt taldi nefndin a6 I j samræming myndi fást smátt og smátt á umferðarmerkjuia víða um heim. Flutningur hættulegra vara. Fyrir nefndinni lá álit sér- i fræðinganefndar um meðferð j vara er hætta getur stafað af í flutningum. Höfðu sérfræð- i ingaynir gert tillögur um hvern- ig merkja skuli slíkar vörur og | gert lista um vörutegundir ec hætta getur stafað af í flutn,- ingum. Framhald á 9. síðu. Klakkassarnir par sem ófullburða börn eru látin hafast við fyrstu vikurnar eftir að pau koma í heiminn verða sífellt fullkomnari. Þar er haldið stöðugu hitastigi, sýkl- um er varnað að komast að bömunum og rriargvíslegar cörar ráðstafanir gerðar til að vernda pessi veíkburða kríli fyrir sýkingu og öðrum áföllum. Á myndinni sést Jaques Michelin, lœknir við barnaspítala í París, rétta höndina inn um op á klakkaséanum til pess að hlusta eftir hjartaslögum ófuUburða þgrns sem par hválir.. Prestur safnaðar andatrúar- manna í Salford í Englancí. hefur verið fundinn sekur unt að þykjast segja fyrir örlög manna og sektaður um 3373 krónur. Presturinn, Norman Eng- land, neitaði að hann þættist spá fyrir fólki og kvaðst að- eins beita miðilshæfileikum sir,- um.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.