Þjóðviljinn - 27.02.1955, Side 12

Þjóðviljinn - 27.02.1955, Side 12
Sjöundi floti Bandaríkjanna búinn kjarnorkuvopnum ÁformaS oð beifa þeim gegn Kina segja embœftismenn í Washington mmsmmmm Sunnudagur 27. febrúar 1955 — 20. árgangur — 48. tölublað Unnið er að því af kappi þessa dagana að gera sjöunda flota Bandaríkjanna svo úr garði að hann geti hafið kjamorkustríð fyrirvaralaust. Fréttaritarar í Washington skýrðu frá þessu í gær og báru fyrir fréttinni háttsetta embættismenn í landvamaráðu- neyti Bandaríkjanna. Sjöundi flotinn hefur aðal- bækistöð sína á Filippseyjum og meginverkefni hans er að reyna að veita Sjang Kaisék liðsinni í baráttu hans gegn Kínastjórn. í flotanum eru fimm flugvélaskip. Bandarísku e-mbættLsmenn- irnir létu hafa það eftir sér, að vel gæti verið að sjö- undi flotinn jTði látinn gera kjarnorknárásir á Kina ef þess yrði talið með þurfa til að hindra að Kínverjar taki Taivan eða jafnvel smáeyj- arnar Kvimoj og Matsú sem eru uppi í landsteinnm meg- iniands Kína. Hinsvegar sögðu þeir að ekki yrði gripið til kjarnorkuvopna meðan bardagar milli herja Kínastjórnar og Sjangs eru StárfUð í Ástralíu Hellirigning hefur valdið stór flóðum í Nýja Suður-Wales í Ástralíu. Tugii' þúsunda manna hafa flúið heimili sín og ótt- azt er að hátt í hundrað hafi drukknað. Víða eru hópar manna á hólum og hæðum og hafa ekki fengið mat né yl dög- um saman. Stórt svæði af frjó- samasta landbúnaðarlandi Ástr- alíu hefur farið undir sand og leir í flóðinu. ekki umfangsmeiri en nú. Kínastjóm tilkynnti í gær að her hennar hefði tekið eyna Nansi norður af Taivan. Hefði her Sjangs flúið eyna með mikilli skyndingu. Deilt hart á þingi í Bonn Verkalýðsíélögin krefjast aðgerða gegn hervæðingu Samningarnir um hervæðingu Vestur-Þýzkalands voru ræddir í neðri deild þingsins í Bonn i gær, þriðja daginn í röð. Sós- íaldemokratar staðhæfðu að mikill meirihluti manna á her- skyldualdri væri andvígur her- væðingu og hún myndi leggja drápsklyfjar á þjóðina. Ráð- herrarnir sögðu að Bandaríkja- stjórn hefði lofað að gefa mest- allan vopnabúnað sem vestur- þýzkur her þarfnaðist. Ætlunin var að ljúka ann- arri umræðu um samningana i gærkvöldi og láta þriðju um- ræðu fara fram í dag. Ftindur verklýðsleiðtoga í Wurtemberg-Baden skoraði í gær á Alþýðusamband Vestur- Þýzkalands að kalla saman aukaþing ef hervæðingin verður samþykkt. Með slíkri samþykkt skapast nýtt ástand sem er ógnun við lýðræðið og rétt- indi alþýðunnar, segir í álykt- uninni. ij n y , í . I'eir segja að Þorsteinn Kjarval sé 76 ára, en hann var samt með þeini fyrstu að ldífa liamrana sem sjást hér bak við hann. Sjá 3. síðu. Pinay á að reka á eftir afgreiðslu Nýmynduð ríkisstjórn Faure í Frakklandi kom saman á fyrsta fund sinn í gær. Sam- þykkt var að fela Pinay utan- ríkisráðheira að reka eftir því að efri deild þingsins taki full- gildingu samninganna um her- væðingu Vestur-Þýzkalands sem fyrst á dagskrá. Fréttaritari brezka útvarps- ins í París segir að búizt sé við að efri deildin bindi full- gildingu samninganna einhverj- um skilyrðum. Fara þeir þá aftur fyrir neðri deildina og er allsendis óvíst hvort hún samþykkir þá eða fellir ef svo fer. Hannes Pétursson Thor VUhjálmsson Hannes Sigfússon Jón Óskar Eékmennlakyimingm er í kvöld Það er í kvöld kl. 8.30 sem 2. bókmenntakynning Landnemans hefst í Tjarnarkaffi, Þrír ungir höfundar lesa úr verkum sínum, en tveir leikarar lesa úr verkum annarra þriggja. Þeir þrír, sem lesa sjálfir úr verkum sínum, eru Jón Óskar sem les - ijóð, og Thor Vil- hjálmsson og Geir Kristjánsson er lesa sögur. Þá les Karl Guð- mundsson leikari úr kvæðum þeirra Hannesar Péturssonar og Hannesar Sigfússonar, og Ingibjörg Stephensen les ljóð eftir Einar Braga. — I upp- Stúdenfafélagið ræðir um erient fjár- magn í íslenzku atvinnulífi Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til umræð'ufundar í Sjálfstæöishúsinu næstkomandi fimmtudag 3. marz kl. 8.30 e.h. Umræðuefni verður: Innflutningur á erlendu fjármagni til stóriðju og atvinnuaukningar á íslandi. hafi bókmenntakynningarinnar verða flutt fáein inngangsorð . um samstöðu listamanna og ^ alþýðu. | Er bókmenntakynningunni lýkur verður stiginn dans til kl. 1; hljómsveit hússins leik- ur undir stjórn Jósefs Felds- manns. Aðgöngumiðar verða seldir eftir hádegi í dag á skrifstofu Æskulýðsfylkingarinnar Þórs- götu 1. Vandamenn þessarar bók- menntakynningar vænta þesB að menn virði framtak þeirra með því að fjölsækja hana. Stjóm félagsins hefur valið þetta efni með hliðsjón af því, að efnahagsmál eru nú mjög ofarlega á baugi með þjóðinni, en einkum virðist þó að inn- flutningur erlends fjármagns geti orðið mjög raunhæft á- litaefni hér á landi í náinni framtíð. Stjórnin hefur fengið tvo sérfróða menn á sviði efna- hagsmála til þess að vera frum- mælendur á fundinum, þá Ólaf Björnsson, prófessor og T6rfa Ásgeirsson hagfræðing hjá Framkvæmdabanka íslands. Á eftir ræðum frummælenda verða frjálsar umræður og má Aðalfundur V.R. annað kvöld Aðalfundur Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur verður ann- að kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæð- ishúsinu. Launþegar fjölmennið á fundinn. Skodabifreiðir lækka í verði Tékknesku bifreiðaverksmiðj- urnar hafa fyrir atbeina um- boðsins hér lækkað verð á Skodabifreiðum, sem þær selja til íslands. Kostaði fólksbifreið- in áður kr. 57 þús. en kostar nú um 52 þús. kr. Vegna þessarar lækkunar hefur Tékkneska bif- reiðaumboðið bifreið til sýnis í Lækjargötu 2 eftir hádegi í dag. Er það einkum gert til hagræðis fyrir utanbæjarmenn og þá, sem tímabundnir eru á venjulegum afgreiðslutíma. Leiðrétting SÍS hefur leigt verzlun Ragn- ars Blöndal til 15 ára en ekki 10, eins og misprentaðist i blaðinu í gær, búast við að margir muni taka til máls, því að hér er um mál að ræða, sem menn eru sjálf- sagt ekki á eitt sáttir um. Menn eru hvattir til að mæta stundvíslega, þar eð búast má við fjölmenni. sósíalista á Suðiir- eesjum Sósíalistafélögin í Keflavík og Njarðvík efna til skemmti- fundar í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík á þriðjudagskvöldið kemur kl. 8:30. Gunnar Jó- hannsson alþm. flytur þar ræðu um verlcalýðsmál. Sýnd verður hin stórbrotna kínverska kvik- mynd: Hvíthærða stúlkan, en auk þess verða mörg önnur skemmtiatriði. —- Allir sósíal- istar eru velkomnir, svo og aðrir verkalýðssinnar. Bráðeleikhásið byrjar æfingar á nýjn leikriti Islenzka brúðuleikhúsið tók sem kunnugt er til starfa i desember s.l. og hefur síðan sýnt barnaleikritin Hans og Gi'étu og Rauðhettu í Ingólfs- kaffi og Iðnó við mjög mikla aðsókn, húsfylli á hverri sýn- ingu. Nú eru að hefjast æf- ingar á nýjum leik, Grámanni í Garðshorni, eftir Stefán Jóns- son rithöfund. Setur Ævar R. Kvaran leikrit þetta á svið eins og tvö hin fyrri, og leikendur verða hinir sömu og áður. Sýningum á Hans og Grétu og Rauðhettu verður haldið á- fram enn um skeið og er næsta sýning í Iðnó í dag klukkan 3. Aðalfundur .„23. ágúst" Aðalfundur félagsins „23. ágúst1', vináttutengsla Islands og Rúmeníu er annaðkvöld. Er fundurinn haldinn í MÍR-saln- um, Þingholtsstræti 27 og hefst kl. 8.30. Að loknum venjulegum aðal- fundarstörfum kynnir Björn Th. Björnsson rúmenska mynd- list og sýnir hann skugga- myndir til skýringar máli sínu. Það voru á 3. hundrað land- ar sem fóru til Búkarest á Heimsmótið í hittiðfyrra. Mik- ill meiri hluti býr í Reykja- vík. Þeir ættu ekki að sitja af sér þennan fund. Aukaþing B»S.R.B. Aukaþing Bandalags starfs- manna ríkis og bæja verður sett í Me'askólanum síðdegis á mánudag. Síðasta þing sam- bandsins ákvað að kalla auka- þing þetta saman eigi síðar en 1. marz. Frysfitós * Pramhald af 1 síðu flokkurinn er myndaður um það grundvallarsjónarmið, að arður- inn af vinnu verkalýðsins skuli lenda í höndum einstaklinga, sem eigi atvinnutækin. Þeim er það þess vegna hinn mesti þyrn- ir í augum, að bæjarbúar eign- ist sjálfir stærsta atvinnutækið í bænum. Mikil og almenn ánægja ríkir nú meðal bæjarbúa yfir því, að þetta mikla og brýna hagsmuna- mál þeirra er nú komið svo langt áleiðis sem að framan greinir, þrátt fyrir margvíslega örðugleika og andróður ýmissa aðila.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.