Þjóðviljinn - 17.03.1955, Blaðsíða 2
2) _ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 17. marz 1955
□ t dag er flmmtudagui-lnn 17.
marz. Geirþrúðardagur. — 76. dag-
ur ársins. — Tungl í hásuðri kl.
7.04. — Árdegisháflæði kl. 11-34.
Síðdegisháflæði rétt um miðnætti.
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 9:10 Veður-
fregnir. 12:00 Há-
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútvarp. —
16:30 Veðurfregnir.
18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:25
Veðurfregnir. 18:30 Enskukenns’.a
II. fl. 18:55 Framburðarkennkla
i dönsku og esperanto. 15:30 Þing-
fréttir; tónleikar. 19:30 Lesin dag-
skrá næstu viku. 19:40 Auglýs-
ingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Daglegt
mál (Árni Böðvarsson cand. mag.)
20:35 Kvöldvaka: a) Magnús Finn-
bogason frá Reynisdal flytur síð-
ari hluta frásagnar sinnar af sjó-
slysum í Mýrdal eftir miðja síð-
ustu öld. b) íslenzk tónlist: Lög
eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson
(pl.) c) Frú Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir flytur frásögu eftir Evu
Hjálmarsdóttur frá Stakkahlíð:
Gunna í Korgi. d) Ævar Kvar-
á*n leikari fiytur efni úr ýmsum
áttum. 22.20 Upp’.estur: Hugrún
les frumort kvæði. 22.30 Tónleik-
ar: Requiem eftir Ga.briel Fauré
(Hljóðritað í Jóhannesarkirkj-
unni i Lyon — Kór og hljóm-
sveit Lyon-borgar flytja; Bour-
máuck stjórnar. Organleikari:
Edouard Commette). 23.10 Dag-
skrárlok.
Þykkbæingar vestan heiðar halda
skemmti- og kynningarkvö'd í
Edduhúsinu n.k. laugardagskvöid
klukkan 8.30 stundvíslega.
1 dag verða gefin
saman i hjónaband
i kaþólsku kirkj-
unni í Landakoti
ungfrú Unnur Sig-
urgeirsdóttir, Lang
holtsvégi 58, og Raymond J. La
Croix, frá Vermont Bandaríkjun-
um.
Bólusetning við bamaveiki
á börnum eldri en tveggja ára
verður framvegis framkvæmd í
nýju Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg á hverjum föstudegi
kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja
ára komi á venjulegum barnatfma,
þriðjudaga, miðvikudaga og föstu-
daga klukkan 3—4 e.h. og í Lang-
holtsskóia á fimmudögum klukk-
an 1.30—2.30 e.h.
Kvöldbænir
í Hallgrímskirkju kl. 8.30. Hafið
með ykkur Passiusálma. Allir vel-
komnir. Séra Jakob Jónsson.
Orðaskýringar
Menn em ekki á eitt sáttir
hvort rita beri „að vinna eitt-
hvað fyrir gýg“ eða „fyrir
gíg.“ Vér hér á annarri síð-
unni höfum hinsvegar fyrir
reglu að rita gýg en ekkl gíg.
Gígur vita aliir hvað er, en
sjálfsagt vita eklci allir ieng-
ur lvvað gýgur merkir — en á
fornum bókiun er gýgur tröll-
kona. Þykir oss miklu sliyn-
samlegra að vinna, sem ieyst
er af höndum fyrir trölikonu,
' sé árangursiaus, heldur en
vinna fyrir eldgig — og hver
vinnur elginlega fyrir svoieið-
is gíg? — Vildum gjarnan
koma því að í þessu samhandi
að orðið vættur er kvenkyns,
en J>að er ein algengust villa
í máli að hafa það karlkyns.
.Jónas sagði þó: Engin vættur
grandar mér. Sama er að segja
um samsetningar með þessu
orði: meinvættur, bjargvættur
o. s. frv.
LYFJABÚÐIK
Holts Apótek | Kvöldvarzla tll
JSBgT" | kl. 8 alla daga >
Apótek Auslur- | nema laugar-
bæjar daga til kl. 4.
Læknavarðstofan
er í Austurbæjarbarnaskólanum,
eími 5030.
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki, sími 1618.
Þú ert fús til fjörsins
Þá BJarna Grímólfsson bar í Irlandshaf og kom í niaðk-
sjó, og sökk drjúgum skipið undir þeim. Þeir höfðu bát
þann, er bræddur var með seltjöra, því að þar fær eigi
sjómaðkur á. Þeir gengu í bátinn, og sáu þeir þá, að
þeim mátti hann eigi öllum vinnast. Þá mælti Bjarai:
Af því að báturinn tekur eigi meira en helming manna
vorra, þá er þáð mitt ráð, að menn séu hlutaðir í bátinn,
því ao þetta skal ekki fara að mannvirðingu. Þetta þótti
öllum svo drengilega boðið, að enginn vildi móti mæla.
Gerðu þeir svo, að þeir hlutuðu mennina, og hlaut Bjarni
að fara í bátinn og helmingur manna með honum, því
að báturinn tók ekki meira. En er þeir voru komnir í bát-
inn, þá mælti einn íslenzkur maður, er þá var í skipinu
og Bjarna hafði fylgt af íslandi: Ætlar þú, Bjarni, hér
að skiljast við mig? Bjarni svaraði: Svo verður nú að
vera. líaim svaraði: Öðru hézt þú föður mínum, þá er
ég fór af íslandi með þér, en skiljast svo við mig, þá er
þú sagðir, að eitt skyldi ganga yfir okkur báða. Bjarni
svaraði; Eigi skal og svo vera. Gakk þú hingað í bátinn,
en ég mun fara upp í skipið, því að ég sé, að þú ert svo
fús til f jörsins. Gekk Bjarni þá upp í skipið, en þessi.njað-
ur í bátinn, og fóru þeir síðan leiðar sinnar, til þess er
þeir komu til Dyflinnar á Irlandi, og, sögðu þar þessa
sögu; En það er flestrá manna-.aitlaTijlacjiBjarni->og þeir,
seni í skipinu voru nieð' honum, liafði íáflzt í maðksjón-
um, því að ekki spurðist til þeirra-síðan,-
(Eiríks saga, rauða).
a ■ aM* #» ■ «9** ■ 4 » ■ **a a ■ ■ ■ a* « ■ M *n ■ i
Millilan daf lug: ..~
ríekla" ' ér væntan-
leg til Rvíkur ki,
119•T'L'd'ágS frá
Hamborg, Kau p-
mannahöín og
Stafa-ngri. Flugvélin fer ále.iðis til
N.Y. klukkan 21.00. —■
Sólfaxi fer til Prestvíkur og
Kaupmannahafnar klukkan 21.30 i
kvöld.
Innanlandsf I ug:
I dag eru ráðgerðar flugferðir til
Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers,
og Vestmannaeyja. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornaf jarðar, Isafjarðar, Kirkju-
bæjarklaustui .s og Vestmánnáeyja.
Faxi, blað Mál-
fundafél. Faxa í
Kef.’ávík, hefur
borizt, febrúarblað
þessa árgangs. Þar
skrifar fyrst Marta
Valgerður Jónsdóttir upphaf rit-
gerðar: Minningar frá Keflavík.
Grein er sem nefnist: Gott for-
dæmi. Viðtal við Keflvikinginn
He’ga Skúlason ieikara um .fyrstu
þrekraunina á fjölum Þjóðleikhúss
ins.‘ Þá er þátturinn Úr flæðar-
máiinu, frá Kvennadeild Slysa-
varnafélagsins í : Kefievík, afla-
skýrsla ,báta Cr" róa frá Keflavik
— og sitbhvað fleira. Ritstjóri er
HaUgrímur Th. Björnsson.
■'Ú ;-".v.úÁ : ■-
Kvenstúdentafélag
Islands
heldur skemmtifund í Þjóðleikhús-
kjailaranum annaðkvöld klukkan
8.30. Fjö’.breytt skemmtiskrá.
Hinar marg eftirspurðu j
vatteruðu telpuúlpur frá j
Herkúles, komnar, í mörg- j
um litum. :—
■
■
■
Verzlunin,
Garöastræti 6.
Gátan
Eg sá snót eina
allskrautlega,,
hún var þvi huld,
sem höldar fyrr girntust
og létu iíf fyrir;
á henni skein hafsól,
ljós Janda banda
og logi sefstræta.
Fóður sitt þáði
úr fjarlægum löndum,
, allt þó hún meðtók
með endanum neðri;
upp því hún spúði
ýtum til gamans,
þéir hennar spýju
með þökkum meðtóku.
Ráðning síðustu gátu: —
L A G .
SKIPAIITGCRÐ
RIKISINS
Helgi Helgason
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
.......
HERK A
■
■
■
Gaberdine-
frakkar
■
Verð kr. 795,00.
■
■
! Toledo
■
■ -
Fischersundi.
•■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Dagskrá Alþingis
Sameinað þing
1 öryggi í heilbrigðismálum.
2 Fyrirspurnir; a. Landshöfn í
Rifi. b. Áburðai-verð. c. Mars-
hallaðstoð í ágúst 1948.
LEIBKÉTTING
Nokkur orð fé’.lu niður í fors'ðu-
frétt Þjóðviljans í gær um leyni-
makk hernámsliðsins og Vinnu-
veitenda-sambands lslands. Undir
millifyrirsögninni „Hamilton í
Vinnuveitendasamband Islands?"
átti að standa: „Jafnframt þessu
mun fyrirhuguð enn nánari sam-
vinna hernámsliðsins og Vinnu-
veitendasambands Islands. Er ætl-
unin að Hamllton-félagið gangi
formlega í Vinnuveitendasamband-
ið — sem yrði þannig samband
íslenzkra og banda.rískra atvinnu-
rekenda" o s.frv. Feitletruðu orð-
in féllu niður.
Félagar
í 23. ágúst —
vináttutengslum Islands og Rúm-
eníu og aðrir áhugamenn um
menningarmál: Athugið að i Bóka
búð KRON og Bókabúð Máls og
menningar fáist nú b’öjý tímarit
,og:J>æklin^ar..á ^nsku .um.,.rúm-
ensk málefni. Nefnum þar meðal
annars litmyndatimaritið People’s
P,umania og bókmenntatímaritið
Rumanian Review’s.
1 gekk 3 í fjósi 6 hvíld 8 skst 9
ratsjá 10 k 12 slá 13 ís 14 boð-
háttur 15 forskeyti 16 efni 17
skip.
Lóðrétt: 1 yfirhafnir 2 tveir eins
4 fiskai 5 skrásettur 7 á færi 11
fugl 15 bindindisfélag.
Laus.n á nr. 605.
Lárétt: 1 Fróns 6 braggar 8 rá
9 SE 10 hal 11 ká 13 ab 14
kreisti 17 aunar.
Lóðrétt: 1 frá 2 ra 3 ógnanir 4
NG 5 SAS 6 brokk 7 rebbi 12
ára 13 ATR 15 eu 16 SA.
•Trá hófninni
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Hamborg á
laugardaginn til Sigluf jarðar.
Dettifoss fór frá N.Y. í gær til
Rvíkur. Fjallfoss fer frá Ham-
borg á morgun til Rotterdam,
Hull og Rvikur. Goðafoss kom til
N.Y. 11. þm frá Keflavík. Gull-
foss fór frá Ka.upmannahöfn í
fyrradag til Rvíkur. Lagarfoss fer
frá Keflavík í kvöld áleiðis til
Rotterdam og Ventspils. Reykja-
foss fer frá Hull í dag til Islands.
Selfoss fór frá Isafirði í gær til
Flateyrar. Tröllafoss kemur til R-
vikur í dag. Tungufoss fór frá
Helsingfors í fyrrad. til Rotterdam
og Rvíkur. Katia fór frá Gauta-
borg í gær til Leith og Rvikur.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór frá Stettin 13. þm
áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Arn-
avfeÍ! fór frá St. Vincent 7. þm
áleiðis til Islands. Jökulfell lest-
ar á Vestfjarðahöfnum. Disar-
fell fór frá Ha,mborg 13 þm. áleið-
is til Isiands. Ditlafell er á Ak-
ureyri. Helgafell fór frá Rvik í
gær til Akureyrar. Smeralda vænt-
anleg til Rvíkur í dag. Elfrida
væntanleg til Akureyrar 21. marz.
Troja er í Borgamesi.
Skipaútgerð rikisins
Kekla fer frá Rvik kl. 22 i kvöld
austur um land í hringferð. Esja
er é Vestfjörðum á norðurieið.
Herðubreið fer frá Reykjavik í
kvöld austur um land til Vopna-
fjarðar. Skja’dbreið veiður vænt-
anlega á Akureyri í dag. Þyrill er
í Reykjavík. Helgi Helgason fer
frá Reykjavík síðdegis í dag til
Vestmannaeyja.
Togararnir
Jón Þoriáksson og Marz komu
af veiðum í gærmorgun. Askur
og Hvalfell fóru á veiðar i gær.
Neptúnus var væntanlegur af
veiðum í nótt.
Æum 11.
Málfundahópurinn he’dur fund
annaðkvö'd klukkan 8.30 á venju-
legum stað. Umræðuefni: Stóriðja
á Islandi. Deiðbeinandi: Haukur
Heigason. Félagar, mætið allir
stundvíslega.
Á
ra&ncignsvélixia
Pottar, kaffikönnur og steikarpönnur
úr aluminium.
Búsáhaídadeild
Skólavöröustíg 23, sími 1248.
O
«■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■
•■■■■■■■■■■•■■i
i
■■■•»••■■■■■■■■■■•■•■•■■■•■•■■■■■»■»•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■»■■■■•■••«•
Matráðskona óskast
Ákveöið er að ráöa matráöskonu aö Hjúkrimar-
spítala Reykjavíkur, sem starfræktur verður í húsi
Heilsuverndarstöövar Reykj avíkur.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist fyrir 15. apríl til skrifstofu
heilsuverndarstöðvarinnar, sem gefur nánari upp-
lýsingar.
Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur