Þjóðviljinn - 17.03.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.03.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 17. marz 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Erich Maria REMAKQUE: /--------------------------- Að elska... ...og deyja <__________________________/ 81. dagur „Sæmilega traustir að' ég held“. Graber leit upp. Elísabet gekk áfram við hlið hans og leit ekki á hann. „í guös bænum reyndu að skilja hvað ég á við“, sagði hann. „Ég er ekki hi*æddur um sjálfan mig. Ég er hræddur um þig“. „Þú þarft ekki að vera hræddur um mig“. „Ert þú ekki hrædd?“ „Ég er búin að reyna allan ótta sem til er. Ég hef ekki rúm fyrir meiri ótta“. „En það hef ég. Þegar maður elskar einhvern gera margar nýjar gerðir af óttá vart viö sig“. Elísabet sneri sér að honum. Állt í einu brosti hún. Hann leit á hana og iþnkaþi kölli.^jÉ^eií'þkki búfnn að gleyma ræðunni sem ég hélt í fýrrauá^"',K sájfði hann. „Verður maður að finna til ótta áður. en piaður veit hvort maöur elskar einhvern?" „Ég veit þaö ekki. En ég.býst.yið að það geri,sitt til“. „Þessi bölvaður búningur! Ég fer ekki í hann á morg- un aftur. Og ég hélt að óbreyttir borgarar lifðu öfunds- verðu lífi! “ Elísabet hló. „Eru það bara fötin?“ „Nei“, sagði hann feginsamlega. „Það stafar af því að vera orðinn lifandi aftur. Ég er lifandi og ég vil halda áfram aö lifa. Og undir þeim kringumstæðum virðist óttinn segja til sín á ný. Þetta hefur verið hræöi- legur dagur. Þetta er strax orðiö betra núna — þegar ég er búinn að sjá þig. Og þó hefur ekkert breytzt. Það er undarlegt hvað óttinn þarf lítiö til að nærast á“. „EÖa ástin“, sagði Elísabet. „Guði sé lof“. Grábei- leit á hana. Hún gekk við hlið hans frjálsleg og áhyggjulaus. Hún hefur breytzt, hugsaði hann. Hún breytíst meö hverjum degi sem líður. Áður var það hún sem var hrædd en ég ekki; nú er það öfugt. Þau gengu framhjá Hitlerstorginu. Bakvið kirkjuna var dýrlegt sólsetur. „Hvar er nú kviknað í?“ spurði Elísabet. „Hvergi. Þetta er bara sólarlagið". i „Sólarlagið! Maður er hættur að gera ráö fyrir því“. r „Já“. Þau gengu áfram. Sólarlagið. varð litsterkara og dýpra. Það varpaöi bjarma á andlit þeirra og hendur. Gráber horfði á fólkið sem kom á móti þeim. Hann leit allt í einu á þaö öörum augum en áður. Allt voru þetta mann- legar venir með sín sérstöku örlög. Það var auðvelt að dæma og vera hugdjarfur þegar maður hafði ekkert að lifa fyrir, hugsaöi hann. En þegar maöur átti eitthvað, breyttist heimurinn. Það gerði-margt auðveldara, annað erfiðara og stundum ðmögulegt. Þaö var hugrekki samt, en það tók á sig aörar myndir og hét öðrum höfnum, en þá fyrst reyndi á þáð. Hann dró djúpt andanh. Hönum fannst sem hann væri kominn til baka úr löngum, hættulegum leiðangri inn á óvinasvæði — hættan væri sízt minni en áöur — en þessa stundina væri hann ó- hultur. „Þetta er undarlegt", sagði Elísabet. „Það hlýtur að vera voriö í loftinu. Þetta er gata í rústum og það er 'ekkert vit í því — en samt sem áöur finn ég fjóluilm —“ 18 Böttcher var að láta niður farangurinn sinn. Hinir stóðu umhverfis hann. „Og þú fannst hana í raun og veru?“ spuröi Gráber. „Já, en —“ „Hvar?“ „Á götunni“, sagði Böttcher. „Hún stóð hreint og beint á horninu á Kellerstræti og Bjórstræti, þarsem regn- hlífabúöin var áöur. Fyrst í stað þekkti ég- hana ekki einu sinni“. „Hvar hafði hún velið allan þennan tíma?“ „f búðum skammt frá Erfurt. En hlustið þið nú á! Hún stendur þarna hjá regnhlífabúðinni og ég sé hana ekki. Ég geng framhjá og' hú'n kallár á éftir mér: „Ottó? Þekkirðu mig ekki?““ Böttcher þagnaði og leit í kring- um sig í skálanum. „En hvernig er hægt að ætlast til þess, félagar, að maöur þekki aftur kvenmann sem hefur lézt um níutíu pund!“ „Hvaö hétu búðirnar sem hún var í?“ „Ég veit þaö ekki. Skógarbúðir II, held ég. Ég get spurt hana. En hlustið þið nú á! Ég stari á hana og segi: „Alma, ert það þú?“ „Ég“, segir hún „Ottó, ég hafði eitthvert hugboð um að þú værir í leyfi; þess vegna kom ég hingað“. Ég held áfram að stara á hana. Kvenmaður sem áður var bústinn eins og brugghússhross stendur þarna tálgaður og beinaber, rétt og slétt hundrað og tíu pund í stað tvö hundruð punda áöur, hreinasta beinagrind meö fötin hangandi utaná sér, beinasleggja“, tautaði Böttcher. „Hvað er hún há?“ spuröi Feldmann meö áhuga. „Hvað segirðu?“ „Hvað er konan þín há?“ „Um það bil fimm fet og þrír þumlungar. Af hverju spýrðu?“ „Þá er hún núna af meðalþyngd“. „Meðalþyngd? Hvers konar þvættingur - er þetta?“ Böttcher starði á Feldmann. „Ekki í mínum augum. í mínum augum er hún vesalt strá. Hvaö kemur niér meðalþyngd þín við? Ég vil fá konuna mína aftur eins og hún var, bústná óg með bakhlutá sem brjóta mátti hnetur á, en ekki meö vesala kaffibaun í staöihh? Fyrir hverju hef ég verið aö berjast? Fyrir þessu?“ „Þú hefur barizt fyiúr elsku Foringjann og ástkæra föðurlandið — ekki fyrir kroppþunga konunnar þinnar“, sagði Reuter. „Þú ættir að vera búinn að átta þig á því éftir þrjú ár á vígstöðvunum“. „Kroppþunga? Hver er að tala um kroppþunga? Bött- cher leit á milli mannanna, gramur og hjálparvana. „Þetta er lifandi vigt. Og hitt getið.þið tekið og —“ „Uss!“ Reuter lyfti hendinni í varúðarskyni. „Hugs- aðu þaö sem þér sýnist en segðu það ekki. Og vertu feginn að konan þín er ilfandi". „Vitaskuld er ég það! En því getur hún ekki veriö lif- andi og bústin eins og hún var?“ „En, Böttcher“, sagði Feldmann. „Þú getur fitað hana aftur“. Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. ans í augljósan voða. Þetta ættu viðkomandi forráðamern að athuga áður en það er um seinan. Það er nefnilega of seint að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofani. Áhyggjufullur Sjálfstæðis- maður“. Erlend tíðindi Framhaid af 6. síðu. gæta vildu hlutleysis í heims- átökunum, kom Nehru, forsæt- isráðherra Indlands, við í Kajró á heimleið af samveldisráð- stefnunni í London. Ræddúst þeir Nasser lengi við og lýstu síðan yfir, að skoðanir þeirra á heimsmálum færu mjög samán. Eru því horfur á að samdráttur verði með Indlandi annarsvegar og Egyptalandi og þeim Araba- rikjum sém því fylgja að rriál- um hinsvegar, Þess hefur lengi "g^tt\að' rígur .er.'milii ..Egypta- lántfs og Pakistan um 'fórystUna í hópi, mútameðstrúarríkjan'na, en kærTéikar erú-Titiir • m’éð ná- ' 1 grönnunuiri' Irídiörtdi'bg' Pakist- án, svo ékki'sé-rtréira 5agt.; Ilin nýja flokkaskipting Ará'baríkj- anna getur haft veruleg áhrif á gang málanna á fyrirhugaðri ráðstefnu 25 Asiu- og Afríku- ríkja í Bandung í Indónesíu í næsta mánuði. Óttast stjórnir Vesturveldanna mjög að þar muni ríki þau, sem til skamrtis tíma voru nýlendur og hálfriý- - léndur, bera fröm kröfu um al- gert afnám nýlendufyrirkorrfu- lagsins og fordæma, afskiþti hervelda í Evrópu og Ameríku af rnálúm Asiu. eimilisþáttur M. T. O. Jersey erni mjög í tízko Regnkápa og samsvarandi hattur Tilbreytni í regnkápum er eitt af því sem okkur er allra kærkomnast hvað yfirhafnir snertir, því að regnkápur eru notaðar allt árið um kring. Og á síðustu árum hefur verið gert meira fyrir regnkápumar en nokkru sinni fyrr. Það voru ttalir sem riðu á vaðið og Frakkar léttt ekkí sitt eftir liggja og eru nú farnir að fram- leiða mikið af fallegum og hentugum regnkápum. Mikið er gert að því að framleiða sam- stæða liatta og á myndinni er sýnd einlit kápa með köflóttu fóðri og köflóttum uppslögum og hatturinn er saumaður úr sama efni, fóðraður með köfl- óttu efni. En það geta ekki allir notað sama snið af höttum, og þess vegna framleiða Frakkar margar gerðir af höttum við sömu kápu, svo að hægt sé að velja í milli. Hvítkál með osti Hvítkálshöfuð skorið gróft niður og soðið meyrt í salt- vatni. Þegar sigið hefur af því er kálið, lagt í vel smurt eld- fast mót, og yfir það hellt þykkri jafnaðri sósu úr kál- vatninu. Þykku lagi af rifnum osti stráð yfir og fatið látið í ofn í ca. 10 mínútur við góðan , i IS Jerseyefni eru enn mjög út- breidd og eru nú notuð bæði í hversdagskjóla og betri kjóla, já jafnvel í samkvæmiskjóla. Sparikjölarnir eru oft í mjúk- um föllum sem fara sérlega vel á mjúku jerseyefninu. Ljós- grátt og drapplitað eru al- gengir litir á jersey, en líka sjást nú alhvítefni og eld- rauð. Einkum eru það Italirn- ir sem farnir eru að nota hreina, sterka liti í stað dauf- ari lita. Sveskjukaka há Florenz 200 g útbleyttar sveskjur soðnar í örlitlu 'vatni með sykri í. Steinamir síðan teknir úr og sveskjurnar lagðar í botn- inn á eldföstu móti. Safinn notaður líka. Úr •A 1 mjólk og 75 g hrísgrjónum er soðihn grautur, sem síðan er hrærður upp með 50 g smjörlíki, 50 -g sykri, 2 eggjarauðum, ör- litlu af rifnum sítrónuberki, ögn af hökkuðum möndlum ef vill og loks stífþeyttum hvítun- um. Grauturinn settur yfir sveskjurnar í mótinu og kakan bökuð í þrjá stundarfjórðunga við meðalhita. Borin fram köld, skreytt rjóma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.