Þjóðviljinn - 17.03.1955, Síða 5

Þjóðviljinn - 17.03.1955, Síða 5
Fimmtudagur 17. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 íbúum heims fjölgaði um 90 milljónir á þrem árum Saarsamnlngurinn fyrir stjórnlaga- dómstól Margskonar fróBleikur úr Árbók Hagstofu SÞ Frá því á miöju ári 1950 til miðs árs 1953 fjölgaöi íbú- ' 1937. Tala vörubifreiða nam á um jarðar um 90.000.000 að því er segir í Árbók Hagstofu Saméinuðu þjóðanna fyrir 1954, sem nýlega er komin út. 1 Árbókinni er einnig skýrt frá bví, að árið 1953 hafi iðn- aðarframleiðsla heimsins tvö- faldazt þegar miðað er við há- marksárið 1929, helmingi meíra vörumagn var flutt með járn- brautum heimsins þetta ár en 1929 og um 40% meira vöru- magn flutt með skipastól heimsins. — 1953 nam verð- mæti heimsviðskiptanna þrisv- ar sinnum hærri upphæð en 1938, síðasta árið fyrir stríð. Aukningin stafar af 50% auknu vörumagni og hlutfallslega enn meiri verðhækkunum á heims- markaðnum. Árbók Sameinuðu þjóðanna (Statistical Yearbook), sem nú kemur út í sjötta sinn, er sam- in með aðstoð frá hágstofum í 140 löndum. I bókinni, sem er 594 blaðsíður eru 176 töflur og alþjóðlegar hagskýrslur er fjalla um efnahags-, féiags-, menningar- og mannfræðileg efni. Fara hér á eftir í stuttu máli nokkur atriði úr Árbók- inni til fróðleiks og skemmt- unar; íbúatala heimsins Árbókin hefst á töflu er sýnir íbúatölu heimsins og hvernig hún skiptist milli heimsálfa.og landa. 1 heildar- tölunni er íbúatala Sovétríkj- anna áætluð, þar sem ekki liggja fyrir opinberar tölur. — Á miðju ári 1953 áætlar Hag- stofa Sameinuðu þjóðanna að íbúatala jarðarinnar sé 2.459 — 2.634 milljónir og skiptist þann- á milli heimsálfa: (I fyrri dálk- inum íbúatalan í milljónum. í þeim síðari fjöldi íbúa á hvern fer-km.). * Afríka .... 199 — 216 7 Ameríka .. 347 — 355 8 Asía...... 1288 —1439 51 (Sovétr. ekki talin með) Evrópa .... 400 — 404 82 (Sovétr. ekki talin með) Ástralía .... 13.8— 14.2 2 Mikil iðnaðarframleiðslu- aukning í Árbókinni eru meðal ann- ars upplýsingar um framleiðslu rúmlega 100 vörutegunda, sem sýna framleiðsluaukningu í heiminum frá því á árunum fyrir heimstyrjöldina síðari og einkum í samanburði við árið 1937, sem var metár í fram- ieiðslu. Tölur þær, sem fara hér á eftir, eru miðaðar við 1937 nema annars sé getið. Árið 1953 var hráolíufram- leiðslan í heiminum 141% meiri en 1937, rafmagnsframleiðslan 174% meiri, stálfrámleiðslan 65% meiri, bifreiðafjöldinn hafði aukizt um 61% og skipa- smíði um 93%. Kolaframleiðsl- an stóð hinsvegar svo að gegja í stað, eða var aðeins 4% hærri en 1937. Var það lægsta kola- framleiðsla síðan styrjöldinni lauk að árunum 1946 og 1949 undanskfldum. Bjórframleiðslan í heiminum var 20% meiri 1953 en 1937 og sígarettuframleiðsl- an hafði tvöfaldazt. Iðnaðarframleiðsla Sovétríkj- anna er ekki með í framan- greindum tölum og heldur ekki framleiðsla meginlands Kína. Hagstofa Sameinuðu þjóðanna áætlar að framleiðsla Sovétríkj- anna hafi numið sem hér segir árið 1953 (tölur í svigum eru frá 1937 til samanburðar: Sovétríkin framleiddu 320 mflljónir smálesta kola (128), rafmagnsframleiðslan nam 133 þúsund millj. kwst. (36.4), stál- framleiðslan 52.5 milljón tonn (28.5). — Til samanburðar má geta þess að á sama tíma fram- leiddu Bandaríkjaníenn 436 milljón smálestir kola, 318.9 milljón smálestir hráolíu, 101.3 milljón smálestir stáls og 574.2 þúsund milljón kwst. rafmagns. Matarneyzla í heiminum Síðustu tölur (að mestu frá árunum 1952—1953) um mat- ameyzlu manna í heiminum sýna, að í eftirtöldum löndum áttu menn kost á matar- skammti, sem innihélt 3000 eða fleiri hitaeiningar á mann dag- lega: Argentína, Ástralía, Kanada, Danmörk, Finnland, Island, Irland, Nýja-Sjáland, Noregur, Sviþjóð, Svissland, Bretlandseyjar og Bandaríkin. Hinsvegar var kaloríuinnihald matarskammts hvers manns daglega minni en 2000 hitaein- ingar í eftirtöldum löndum: Burma, Ceylori, Honduras, Ind- landi og Pakistan. I öllum þeim 15 löndum, seni tölur ná yfir síðan fyrir styrj- öldina síðústu, hafði kjöt- neyzlan minnkað til muna nema í Belgiu, Luxemburg, Frakk- landi, Islandi og Sviþjóð. Á hinn bóginn hafði mjólkurneyzla aukizt talsvert i öllum Evróþu- löndum frá'þvi fyrir stríð. 62.3 milíjón farþega- bifreiða Árið 1953 voru um 62.3 millj1 ónir farþegabíla í heiminum (Sovétríkin og Kína enn ekki meðtalin) — Var það 48% fleiri bílar en til voru í heim- inum 1948 og 70% fleiri en Ollenhauer, foringi sósíal- demókrata í Vestur-Þýzkalandi, skýrði frá því í gær að til- skilinn fjöldi þángmanna hefði sama tíma 17.7 milljórium — nú skrifað undir beiðni 40% fleiri en 1948 og helmingi , um að stjórnlagadömstóll ríkis- fleiri én 1938. i ins skeri úr imi það, hvort 79 af hverjum 100 bifreiðum samningur riíkisstjórnarinnar við Frakka um framtíð Saar- héraðs samrýmist stjómar- skránni. Auk sósíaldemókrata hafaþingmenn úr tveim stuðn- ingsflokkum ríkisstjórnarinnar undirritað kröfuna. Talsmaður rikisstjómarinnar í Bonn viður- kenndi í gær að af málskotinu til stjómlagadómstólsins myndi hljótast dráttur á framkvæmd samniriganna. um hervæðingu V estur-Þýzkalands. II! nar í heiminum em í Norður-Am- eríku og 50% allra vömbif- reiða. 1 Evrópu er 14% af bif- reiðafjölda heimsins og 25% af vömbifreiðaf jöldanum. Kaupskipaflotinn Kaupskipafloti heimsins hef- úr stöðugt aukizt frá því að síðari heimstyrjöldinni lauk og smálestatála skipastóls heíms- ins var 16% hærri 1953 en hún í var 1948 „s 50% h.rri 0OeMinu*iuinn reynist en hun var 1935. 1 Bandaríkjameriri eiga lang- stærsta skipastól heims, eða nærri helmingi stærri ea Bret- ar. ítalski kaupskipastóllinn er nú heldur meiri að smálesta- tölu en hann var fyrir strið. Hinsvegar hefur skipastóll Jap- ans -Og Vestur-Þýzkalands ekki náð sömu hlutfallstölu og hann hafði fyrir stríð. Fleiri kaupskip sigla nú und- ir fána Panama en nokkurrar annarrar þjóðar að Bandarikjun um, Bretlandi og Noregi und- anskildrim. Ný siglingaþjóð virðist vera að rísa upp í Afríku. Á þremur árum- jókst kaupskipastóll Liberíu úr 254 smálestum árið 1950 í 1.434 þúsund smálestir 1953. Árbók Hagstofu Sameinuðu! Framhald á 10. síðu. geggfaðnr Sovézka utanríkisráðuneytið bað í gær sendiherra Breta í. Moskva afsökunar á atburði þeim sem gerðist á sunnudags- kvöldið, þegar vopriaður maður réðist inn í sendiráðið. Segir utanríkisráðuneytið, að komið hafi í ljós að maðurinn sé ekki héill á geðsmunum. Verkfall í Finnlandi Framhald áf 1. síðu. bíaðámenn við blöð sósíaldemó- krata sem lagt hafa niður vinnu' og krefst hærra kaups. Ríkisstjórn Finnlands sat á fúndum lengst af í gær og ræddi verkfall opinberra starfs- manna. Er talið að stjórnar- kreppa geti hlotizt af ágrein- ingi um, hve langt skuli ganga til móts við launakröfur þeirra. Áhöfn neitar aö sigla Stjórn finnska sjómanna- sambandsins tilkynnti í Helsinki í gær, að áhöfn olíuskipsins Aruba hefði ákveðið að neita að ’ sigla með paraffínfarm til ákvörðunarstaðar í Kína. Sagði sambandsstjómin, að hún væri samþykk þessari afstöðu, ekki væri hægt að ætlast til þess að sjómenn sigldu þangað sem bú- ast mætti við að árásir yrðu gerðar á skip þeirra. Stjórnar- völd í Bandaríkjunum og á eynni Tadvan hafa undanfarið gert sér tíðrætt um að’ ráðstaf- anir -verði gerðar til að hindra að farmur Aruba komist til Kina. vebdssprengju Forseti meþódista- kirkjunnar íor- dæmir hana Dr. Cyril Garbett, erkibiskup af Jórvík, annar æðsti maður ensku ríkiskirkjunnar, tók til máls í lávarða- deild brezka þingsins í gær til að verja þá ákvörðun ríkis- stjórnarinnar að hefja smíði vetnissprengná. Vetninssprengj- an virðist vera það eina sem Garbett tryggt getur frið í heiminum sem stendur, sagði erkibiskupinn. Tiigangur- inn með smíði hennar er að hindra friðslit rneð því að ógna með gereyðingu. Vetnissprengjan er því nokkurskonar hlif, sem brugðið er upp meðan verið er að leita ráða til að koma á varart- legum friði. Russel Stev/art, forseti kirkju- þings meþódista, fjölmennustu fríkirkjunnar í Englandi, ræddi einnig um vetnissprengjuna í gser og var á nokkuð öðru máU en erkibiskupinn af Jórvik. Hefur svo verið um aldaraðir í Eng- landi, að kirkjuhöfðingjar rikis- kirkjunnar hafa túlkað sjónarmið stjórnendanna á hverjum tíma en fríkirkjurnar borið fram skoð- anir alþýðu manria. Stewart sagði, að enginri kristinn maðúr gæti þagað yfir því að smíði og beiting kjarnorkuvopná væri ó- verjandi. Við verðúm að stöðv.á þetta djöfullega æði, sem ella get- ur ekki haft annan endi en út- rýmingu mannkynsins. Á myndinni sést þegar verið er að grafa niður túnfisk sem veiddur var í Kyrrahdfi, en reyndist vera geislavirk- ur og óhœfur til neyzlu. Vísindamenn í Japan hafa und- anfarna mánuði, eða frá því Bandaríkjamenn gerðu vetnistilraunir sínar á Kyrrahafi, tannsakað fiskafla með geigerteljurum, en samt sem áður þora margir ...... Japanir ekki lengur að leggja sér fisk til munns. Nefnd samþykkir Parísarsammnga Utanríkismálanefnd efri deild- ar franska þingsins samþykkU í gær með 20 atkv. gegn 6 áð leggja til að deildin samþykki samningana um hervæðingu Vestur-Þýzkalands óbreytta, Efnahagsnefnd deildarinnar sam- þykkti með 12 atkv. gegn 4 að leggja til að samningurinn um framtíð Saar verði samþykktur með því skilyrði að skilningt vesturþýzku ríkisstjórnarinnar á honum verði hafnað í hverju því atriði þar sem hann greinir á við skilning Frakka. Bevan rekiim Framhald af 12. síðu. irnir treysti sér til að reka B- - van með öllu úr flokknum, því að viðbúið er að hann myndi þá klofna. Það var mikið áfall fyr- | ir andstæðinga Bevans hreinn meirihluti þingflokksins fékkst ekki til að fylgja brotí- vikningartillögunni. Mótat- kvæðin voru meira en þriðjungi fleiri en flokksforingjárnir höfðu búizt við. Boðað hefur verið að Bevaa haldí ræðu á útifundi um helg- ina. Hann situr á þingi eftíri Sem áður eri verður nú utam flohka.... m. ,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.