Þjóðviljinn - 22.03.1955, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. marz 1955
I dapf er þriðjudagurlnn 22.
marz. Páll biskup. — 81. dagur
árains. — (Einmánuður byrjar.
Heitdagur. — Tungl í liásuðrl kl.
11:08. — Árdegisháflæði ltl. 4:15.
Sjðdegisháflæði kl. 1G:31.
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 9:10 VeSur-
fregnir. 12:00 Há-
degisútvarp. 13:16
Erindi bændavik-
unnar: a) Sauð-
íjárrækt (Halldór Pálsson ráðu-
nautur). b) Um kjötmat (Jón-
mundur Ólafsson kjötmatsmaður).
c) Jarðrækt (Björn Bjarnason
ráðunautur). 15:30 Miðdegisútvarp.
16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönsku-
kennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir.
18:30 Enskukennsla II. fl. 18:55
Framburðarkennsia í ensku. 19:15
Þingfréttir; tónleikar. 19:40 Aug-
Jýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Dag-
':egt mál (Árni Böðvarsson cand.
mag.) 20:35 Erindi: Hótanir, bar-
dagar og styrjaldir; síðara erindi
(Broddi Jóómannesson). 21:00 Sin-
íóníuhljómsveitin; Róbert Abra-
ham Ottósson stjórnar (Hljóðrit-
að á tónleikum í Þjóðleikhúsinu
2. marz 1954): Sinfónía nr. 1 í B-
dúr eftir Schumann. 21:35 Upp-
lestur: Dr. fcheol. Eirákur Alberts-
son Jes úr nýrri bók sinni: Æviár.
22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10
Passíusálmur (34). 22:20 Erindi:
Distmálarinn Hans Memling (Sig-
urður Þorsteinsson bankaritari).
22:35 Déttir tónar. Dagskrárlok
klukkan 23:15.
Frá Kvöldskóla alþýðu
1 kvö’.d kl. 2:30 he'.dur Þonvaldur
Þónarinsson áfram að reeða um
stjórnarskrána.
Getraunaúrslit
Úrslit leikjanna á iaugardag:
Aston Villa 3 — WBA 0 1
Btackpoll 2 — Leicester 0 1
Blackpool 2 — Leichester 0 1
Charlton 0 — Chelsea 2 2
Huddersfieid 0 — Manch. City 0 x
Miarnch. Utd. 1 — Everton 2 2
Portsmouth 0 — Burnley 2 2
Sheff. Wedn 2 — Preston 0 1
Sundenland 0 — Arsenal 1 2
Tottenham 5 — Sheff. Utd 0 1
Wolves 2 — Neweastle 2 x
Denby 0 — Birmingham 0 x
Vegna mjög óvæntra úrslita á
laugardag 4 ensku deildarkeppn-
inni voru 9 réttir lelkir bezti
árangurinn 5 11. leikviku. Komu
fnam 2 seðlar með 9 réttum, og
eru báðir með föstum röðum, er
vinningur fyrir annan 689 kr. en
fyrir hinn 606 kr. en það er ein-
mitt á óvæntum úrslitum sem
fastar raðir reynast bezt. Vinning-
ar skiptast þanr.ig: 1. vinningur
440 kr. fyrir 9 rétta (2). 2. vinn-
ingur 83 kr. fyrir 8 rétta (21).
Jakkaföt og
frakkar
karlmanna
ÓDÝRIR dívanar, stólar,
skápar o.m.fl.
Fomverzlunin
Gretfisgötu 31
sími 3562
| Iloldið sem krúandi maðkaveita
•
Því þær kvalir, sem ég re>Tidi, voru ekki sama slags eða
í með samri pínuaðferð, heldur stórum umbreytilegar á
öllum tímum og svo ég mátti sínu sinni sitt og hvert
reyna. Stundum var ég svo sem undir ofurþungu fargi
kraminn og klesstur, svo sem þá maðkur er mairiiin eða
ostur fergður, svo að megn og máttur var allur í burt
tekinn, og í því fargi var þess á milli svo að finna sem
líkaminn væri pikkaður með brennandi eða glóandi smá-
nálum, svo þétt um holdið svo sem til að jafna, er menn
finna til nálardofa. Stundum fannst mér ég lagður upp
í þá síðuna, sem ég lá á, svo sem með flein, sem mér
fannst ganga í gegnum lífið á milli rifjanna, svo ég
hugði ég mundi dauða af bíða. Stundiun lá ég í báli, svo
ég tók andköst, svo mér fannst ekki betur en logi og
báleldur léki um allan líkamann og sérdeilis brjóstið, og
blossinn fannst mér fraím af fingrunum líða, svo ég vissi
ekki annað en ég mundi til ösku uppbrenna, svo mig
undraði, að holdið var óskaddað. Stundum lá ég í níst-
ingskulda. Stundum var kuldinn á hálfum parti líkam-
ans, sem frá rúminu horfði, en eldhitinn á liinum partin-
nm, sem niður horfði. Stundum leið sá kuldinn frá fótun-
um upp eftir líkamanum, svo sem þegar skjfar líðnr á
lofti með vexti og slotum. Stundmn var holdið utan um
beinin svo til að finna sem krúandi maðkaveita svo sem
veliandi og spriklandi væri, með hræðilegum ofbjóð.
(Úr Píslarsögu séra Jóns Magnússonar).
Dagskrá Alþingis
þriðjudaginn 22. marz kl. 1:30 eh.
EfrldeUd
Skólakostnaður, frv. 3. umr.
Læknaskipuuarlög', frv. Ein umr.
Prófessorsembætti í læknadei’ld
háskólans, frv. 1. umr.
Neðrideild
Fasteignamat, frv. 3. umr.
Barnavernd og ungmenna, frv. 2.
umræða.
Heilsuverndarlög, frv. 1. umr.
Lækningaferðir. frv. í. umr.
Ríkisborgararétfcur, frv. 2. umr.
Okur, þátill. Síðari umr.
Krossgáta nr. 609
Æfing
í kvöld
klukkan 8.30.
Gátan
Hvert er það fanga
forstórt herbergi,
'læsing það hafði
af litfögru vatni,
upp var því lokið
aneð lykli fáséðum,
sem bezti smiður
búið til hafði?
Af tré var hann gerður,
það tjáðu mér b®kur.
Flett var upp lási
að fangahúsi;
voru þá dýrin
dt-ifin af krafti
inn í þá stofu,
sem opna var búið,
grimmur veiði-
gerði það -maður
drápgjörnum meður
dýra hundum.
Þó sluppu dýrin
þaðan í burtu,
en jiagararnir
út komust eigi.
Segðu mér, maður,
hvað svoddan þýðir,
þá muntu hljóta
hylli manna.
Ráðning síðustu gátu: IÍLUKKA
Tímaritið Húsfreyj-
an hefur borizt, 1.
tbl. 6. árgangs. —
Hjördís Kristjáns-
dóttir skrifar um
jurtalitun. Guðiaug
Narfadóttir: 1 borg og sveit .
Rannveig Þorsteinsdóttir: Nor-
ræna bréfið 1954. Frank O. Conn-
or: Þegar pabbi kom heim, saga.
Sigríður Arnlaugsdóttir: Vélstopp.
Halldóra Eggertsdóttir: Ryksug-
an og notkun hennar. Þá er þátt-
urinn Úr ýmsum áttum, minning-
argrein um Kristjönu Haralds-
dóttur frá Austur-Görðum, og sitt-
hvað fieira. Ritstjóri Húsfreyj-
unnar er Svava Þorleifsdóttir.
félagsmönnum og öðrum viöskiptavinum, aö
FATAPRESSA
vor á Hverfisgötu 78 er hætt starfrækslu.
Þeir, sem eiga föt í hreinsun, eru vinsamlega
beðnir aö vitja þein'a fyrir 25. þ.m.
■■■■■■■■•■■■««■■•■■■«■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Læknavarðstofan
er í Austurbæjarbarnaskóianum,
sími 5030.
Næturvarzla
er í Reykjavikurapóteki, sími 1760.
LTFJABÚÐIB
Holts Apótek | Kvöldvarzla tii
SffiS.1- | kl. 8 alla daga
Ipótek Austur- | nema laugar-
bæjar daga til kl. 4.
Lárétt: 2 spyrna 7 leikur 8 bönd
10 meiðsli 12 skst 13 karlmanns-
nafn 14 arfshluta 16 meðvitundar-
leysi 18 spilið 20 fangamark 21
gælunafn
Lóðrétt: 1 lægstu röddina 3 fljót
á italíu 4 hver einasti 5 hey-
slæðingur 6 afl 11 grænmetið 15
borg í Suður-Ameríku 17 gat 19
ónefndur
Lausn á nr. 608
Lárétt: 1 klossar 6 fát 7 um 9
ey 10 far 11 gin 12 Mr. 14 rs
15 aur 17 nóttina
Lóðrétt: 1 Ka,ufman 2 qí 3 sár 4
st 5 reynsla 8 mar 9 eir 13 Rut
15 at 16 ri
Sösíalistar
Munið fullti'úa- og trúnaðarráðs-
fundinn í kvöld kl. 8:30 í bað-
stofu iðnaðarmanna.
•Trj hóíninni
Skipaútgerð ríklslns
Hekla var á Akureyri siðdegis í
gær á vesturleið. Esja og Herðu-
breið eru á Austfjörðum á suður-
leið. Skjaidbreið er í Reykjavík.
Þyrill er í olíuflutningum.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Hamborg í gær
til Siglufjarðar. Dettifoss fór frá
New York 16. þm til Reykjavíkur.
Fjallfoss fer frá Rotterdam á
morgun til Hull og Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá New York á
fimmtudaginn til Reykjavákur.
Gullfoss er í Reykjavík. Lagar-
foss fór frá Keflavík 17. þm til
Rotterdam og Ventspils. Reykja-
foss fór frá Hull 17. þm til Húsa-
víkur og Akureyrar. Selfoss fór
frá Borgarnesi í nótt til Kefta-
víkur og Vestmannaeyja og þaðan
til útlanda. Tröllafoss er i Reykja-
vík. Tungufoss fer frá Rotter-
dam á morgun til Hjalteyrar og
Reykjavíkur. Katla átti að fara
frá Leith í gær til Siglúfjarðar.
Sklpadeild SIS
Hvassafell er á Reyðarfirði. Arn-
arfell er á Aikureyri. Jökulfell fór
frá Akranesi 19. þm til Helsing-
borg og Ventspils. Dísarfell losar á
Norðuriandahöfnum. Helgafell fór
frá Akureyri 18. þm til New York.
Smeralda er í Hvalfirði. Elfrida
kemur til Akureyrar 24. þm Troja
er í Borgarnesi.
Bæjai-togararnir
eru allir á veiðum. Veiða þelr all-
ir í salt, og var ekki vifcað í gtei'
að neinn þeirra væri væntanlegur
tii hafnar næstu daga.
ABYRGÐARTHYGGINGAR
Utgerðarmenn,
iðnrekendur,
iðnmeistarar,
og aðrir
atvinnu-
rekendur
ATHUGID:
Ef starfsmaöur yöar
veröur fyrir slysi, eöa
veldur því, getiö þér
oröiö ábyrgir.
Hin lögboðna slysa-
trygging nær oft afar
skammt, og getið þér því
oröið fyrir stórkost-
um fjárútlátum.
TryggiS yðsir gsgn þessari áhættn
Kynníð yður straxí dag iðgjöld vor og skilmála
Vestuígöiu 10 — Símar: 5434. 6434