Þjóðviljinn - 31.03.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.03.1955, Blaðsíða 1
AtEiugið Lesendur Þjóðviljans^eru ! minntir á að ALLAR verzl- anir og skrifstofur verða lok- aðar ALLAN daginn á morg- ' un, 1. apríl, í tilefni aklaraf- mælis frjálsrar verzlunar á íslandi. Trésmiðir staðráðnir að berjast til sigurs Trésmiðafélag Reykjavíkur hélt fund í Iðnó kl. 2 e.h. í gœr og er pað fjölmennasti fundur sem félagið hefur haldið síðan í demberverkfallinu 1952. — Benedikt Davíðs- son formaður félagsins skýrði frá gangi verkfallsmálanna og samningaviðræðum og að rœðu hans lokinni hófust umræður og tóku margir til máls. Voru trésmiðirnir allir á einu máli um að standa fast á kröfum félagsins og berjast til þrautar par til vvðunandi samningar fást. — Myndin hér að ofan er af fuiidi trésmiðanna í gœr. Fjársöfnun til verkfallsmanna: Allt starfsfólk á fJöfinesaniAtii vfnimstað feggnr fram 10% af kangii |iai* tif verMöfi- iiiiiiiii es* lokið Fjársöfnunin til verkfallsmanna er hafin. Þessi félög hafa pegar sampykkt framlög: Mjólkui'fræðingafélag íslands ........ kr. 4000,00 Bifreiðastjórafélagið ,,Hreyfill“..... kr. 2000,00 Póstmannafélag íslands................ kr. 2000,00 Verkalýösfélagið' Baldur, ísafirði... kr. 2000,00 Þá hefur fjölmennur vinnustaður tilkynnt að allir sem par vinna hafi skuldbundið sig til a& leggja fram 10% af kaupi sínu par til verkfallinu lýkur, og mun sú upphœð nema um 450 kr. á dag. Auk pessa hafa ýmsir einstaklingar komið í skrifstofu söfnunarinnar að Hverfisgötu 21 og skilað framlögum. Verið er að senda söfnunargögn til verkalýðsfélaganna. Kjörorðið er: ALLIR FYRIR EINN OG EINN FYRIR ALLA. Söf nunarnef ndin Aukabæjarstjórnarfundur kl. 5 í dag í Kaupþingssalnum: É9í ialdsmeirihlutinn áfram þjén- ystunni við atYÍnnurekendðklíkuna? Yerkafolk œtfi að fiölmenna á fundinn og fylgjast með umrœSunum Aukafundur í bæjarstjórn Reykjavíkur, sem allir fulltráar íhaldsandstöðuflokkanna kröfðust s.l. mánudag að haldinn yrði út af verkfallsmálunum, verður í dag og hefst kl. 5 e.h. í Kaup- þingssalnum, (efstu hæð Eimskipafélagshússins). muna hefur að gæta í deil- unni fjölmenni á fundinn til að fylgjast með umræðum. Aneurin Bevan Kvöldferóiim strætisvagii- aniia liætt Ferðum strætisvagna Reykja- víkur hefur enn verið fækkað af völdum verkfallsins; nú verð- ur öllum kvöldferðum hætt fyrst um sinn og fara siðustu vagnarnir af Lækjartorgi á tímábilinu frá kl. 20 til 20.40. Aðrar ferðir rnunu haldast , óbreyttar eins og verið hefur. ------------------------ Bevan bar sigur af hólmi í á- tökunum við hægrimennina MiSstjórnin heykisf á að vikja honum úr flokknum - ASeins tiu vildu rekahann Aneurin Bevan, leiötogi vinstríarms brezka Verka- mannaflokksins, bar sigur af hólmi í viöureigninni viö hægrimennina í miöstjórn flokksins. Miöstjórnin sam- þykkti í gær aö víkja Bevan ekki úr flokknum og voru aöeins 10 af 28 miöstjórnarfulltrúum meö brottvikningu hans. Aðeins eitt mál er á dagskrá: Afstaða bæjarins og stofnana hans til sérsamninga við verka- lýðsfélögin í yfirstandandi vinnudeilu. / Hafa tvisvar fellt að semja Bæjarfulltrúar minnihluta- flokkanna hafa á tveimur reglu- legum bæjarstjórnarfundum beitt sér fyrir því að Reykjavik- urbær semdi við verkaiýðs- lögin. í bæði skiptin felldi ihald- ið tillögur um samninga og varð þess valdandi að verkfallið náði einnig til allra framkvæmda á vegum bæjarins. Það hefur þannig fram að þessu skipað bæjarfélaginu aigjörlega við hlið atvinnurekendaklíkunnar sem neitar að semja við verka- iýðsfélögin er hyggst svelta verkafólkið til að beygja sig und- ir óbreytt kjör! Tylliástæða, sem er úr sögunni. Ein helzta röksemd íhaldsins á síðari bæjarstjórnarfundinum var að ekki hefðu enn tekizt samningar í Hafnarfirði. Sú tylli- ástæða er nú úr sögunni með hinum nýju samningum Hafnar- fjarðarbæjar og fyrirtækja hans við Verkamannafélagið Hlif. Á fundi bæjarráðs i fyrra- dag felldi ihaldið tillögu Guð- mundar Vigfússonar um sér- samninga af hálfu bæjarins við verkalýðsfélögin. Fund- urinn í dag sker svo endan- lega úr því hvort meirihluti bæjarstjórnar er enn ráðinn í að fjandskapast við verka- lýðshreyfinguna. Er ekki ólík- legt að bæjarvinnumenn og annað verkafólk sem hags- í ályktun, sem samþykkt var á fundi miðstjórnarinnar í gær með 16 atkv. gegn 10, en 2 sátu hjá, segir að miðstjórnin telji ekki ástæðu til að víkja Bevan úr flokknum, þar sem hann hafi heitið því að brjóta ekki í bága við yfirlýsta stefnu flokksins. Miðstjórnin lýsir sig hinsvegar samþykka þeirri ákvörðun stjórnar þingflokksins að víkja Bevan úr þingflokknum og segir að ef hann geri sig sekan um frekari agabrot muni gripið til róttækra aðgerða. Attlee var einn þeirra 16, sem greiddu þessari ályktun atkvæði. Mikill sigur fyrir Bevan Þessi ákvörðun miðstjórnar- innar er mikill sigur fyrir Bevan og stuðningsmenn hans í flokkn- um. í yfirlýsingu þeirri sem Fulltrúar verkfallsstjórnarinn- ar fóru upp i Hvalfjörð og eftir að þeir höfðu kynnt sér skips- skjölin var ákveðið að skipið landaði brennsluolíunni í Hval- firði, en benzíninu væri ekki hægt að landa þar. Var skip- stjóranum tilkynnt að ef gerð hann gaf miðstjórninni áskilur hann sér rétt til að halda áfram að gagnrýna það sem hann á- lítur miður fara í stefnu flokks- ins og baráttuaðferðum og skuld- bindur sig aðeins til að hlýða settum flokksreglum svo fremi sem aðrir ieiðtogar flokksins geri slíkt hið sama. Hann biður yrði tilraun til að landa benzíni í Hvalfirði yrði skip hans sett í bann hérlendis og erlendis. Löndun á brennsluolíunni mun hafa hafizt í nótt. Er samkomu- lag um að verkfallsverðir fylgist með losun skipsins. Tvesr atvinnurekendur enn í Hafnarfírði ganga aS kröf- um verklýðsfélaganna í gœrmorgun sömdu tveir aðilar í viðbót við Verka- mannafélagið Hlíf í Hafnarfirði, Skipasmíðastöðin Dröfn og Byggingarfélagið Þór. Ganga peir að öllum kröfum Hlífar meðan verkfall stendur, 30% grunnkaupshækkun, briggja vikna orlofi, fuUri framfœrsluvísitölu og sérkröf- um. Samningarnir breytast síðan í samrœmi við endan- lega samninga verkalýðsfélaganna. Framhald á 5. síðu Olíuskip kom til Hvalfjarðar í gær Olíumti landað Jþai, en benzíni ekki Olíuskip kom til Hvalfjarðar í gær meö tæp 12 þús. tonn. og eru 8 þús. af farminum brennsluolía en tæp 4 þús. tonn af benzíni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.