Þjóðviljinn - 31.03.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.03.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 31. marz 1955 119 ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 9184. Fædd í gær sýning í kvöld kl. 20.00 París er alltaf París ítölsk úrvals kvikmynd. Aðalhlutverk: Gullna hliðið sýning föstudag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir. Ætlar konan að deyja? og Antigóna sýning laugardag kl. 20.00 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær linur. Sími 1475. Kona plantekrueigandans (The Planters Wife) Viðburðarík og spennandi ensk stórmynd um ógnaröld þá er ríkir á Malajaskaga. Aðalhlutverkin leika: Jack Hawkins (lék aðalhlutv. í „Brimaldan stríða“) Claudette Colbert Anthony Steel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Sími 1544. Glæpur og refsing Vegna fjölda áskorana og eftirspurnar verður þessi franska mynd eftir sögu Dostojefskís sýnd í kvöld kl. 9 — Danskir skýringartextar — Rússneski Cirkusinn Myndin sem aliir tala um — sú skemmtilegasta sem nú er sýnd í borginni. Sýnd kl. 5 og 7. Næst síðasta sinn! Sími 6485. Utlagarnir í Ástralíu Afar spennandi ný amerísk iitmynd um flutninga á brezkum sakamönnum til ný- stofnaðrar fanganýlendu í Astralíu. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugaveg 30 — Sfml 82209 FJölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Aldo Fabrizi (bezti gamanleikari ítala) Lucia Bosé (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndarstjarna, sem þér eigið eftir að sjá í mörgum kvikmyndum) Franco Interlenghi. í myndinni syngur Yes Mon- tand, frægasti dægurlaga- söngvari Frakka, lagið Fall- andi lauf, sem farið hefur sig- urför um allan heim, Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartextii Sýnd kl. 7 og 9. rri r 'l'l " 1 ripolibio Sími 1182. Brostnar vonir Ný, amerísk vlitmynd, er fjallar um baráttu banda- rískra flugmanna á þrýsti- loftsflugvélum í Kóreu, og um líf eiginkvennanna ,er biðu í Japan eftir mönnum sínum. Myndin er tæknilega talin einhver sú bezt gerða flugmynd, er tekin hefur ver- ið. Myndin er tekin með að- stoð bandaríska flughersins. Aðalhlutverk: Robert Stack, Coleen Grey Richard Arlen, Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBIÓ Sími: 9249. Fernandel í herþjónustu. Frönsk gamanmynd, með hinum óviðjafnanlega franska gamanleikara Fernandel í að- alhlutverkinu. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Athygli lesenda skal vakin á því að HAFNARBÍÓ hefur fellt niður auglýsingar sínar hér í blaðinu. Ber eflaust að skilja það þannig að kvik- myndahúsið kæri sig ekki um að les- endur Þjóðviljans sæki sýningar þess. Sími 81936. Ævintýri sölukon- unnar (The fuller brush girl) Aftaka skemmtileg og við- burðarík ný amerísk gaman- mynd, ein sprenghlægilegasta gamanmynd sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverkið leikur hin þekkta og vinsæla gamanleikkona Lucille Ball. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1384. Dreymandi varir Mjög áhrifamikil og snilld- arvel leikin, ný, þýzk kvik- mynd, sem alls staðar hefir verið sýnd við mjög mikla aðsókn. Kvikmyndasagan var birt sem framhaldssaga í danska vikublaðinu „Familie- Journal11 undir nafninu „Drömmende Læber“ Dansk- ur texti. Aðalhlutverkin eru leikin af úrvalsleikurum: Maria Schell (svissneska leikkonan, sem er orðin vin- sælasta leikkonan i Evrópu), Frits van Dongen (öðru nafni Philip Dorn, en hann lék hljómsveitarstjórann í kvik- mýndinni „Eg hef ætíð elsk- að þig“) O. W. Fischer (hefir verið kjörinn vinsælasti leikari Þýzkalands undanfarin ár) Sýnd kl. 7 og 9. Ósýnilegi flotinn (Operation Pacific) Hin afar spennandi og við- burðaríka ameriska kvikmynd er fjallar um kafbátahemað á Kyrrahafinu i siðustu heimsstyrjöld. Aðalhlutverk: John Wayne, Patricia Neal. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. lnnheimta ■ ■ • Unglingar eða roskið fólk : ■ r a ■ óskast til að innheimta a- j ■ , « ■ skriftargjöld að timariti. — : j Upplýsingar í síma 4606 eft- { | ir kl. 8 í kvöld. ÓDÍRU prjónavörurnar seldar í dag frá kl. 1. ULLARVÖRUBÚÐIN Þingholtsstræti 3. SKiPARkTCCRO RIKISINS HEKLA Sökum þess hvað fáir farþeg- ar hafa gefið sig fram til ferð- ar með m.s: Helku austur og norður og skipið fær heldur ekki að taka póst, breytist ferðaá- ætlunin sem hér greinir: Skipið mun fara héðan kl. 21 í kvöld og koma á venjulegar áætlunar- hafnir norður til Vopnaf jarðar, en siglir rakleitt þaðan til Reykjavíkur án viðkcynu nema í Vestmannaeyjum ef nauðsyn- legt verður að koma þangað. Herrabuxur Grillon, verð frá kr. 160,00 ; Acetate, verð kr. 255,00 — ! Ullarefni, verð kr. 340,00 j Toledo Fischersundi. Tilkynning um þátttöku í Vaisjáimótinu AUt fyrir kjötverzlanir. Snni 8U3GU - Þárður E Nafn: ..................................... s Heimili: .,................................. Atvinna: ................................... Fœðingardagur og ár:....................... Félag: ..................................... ■ ■ ; (Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðust. 19, Rvík) { Önnur smásagnakeppni Samvinnunnar hófst fyrir hálfum mánuði og stendur til 15. maí, : | en fyrir þann tíma þurfa smásögurnar að berast ritstjórn blaðsins. — Fyrstu verðlaun : eru ferð til meginlandshafnar (Hollands og Þýzkalands) og 2000 krónur í ferðapeninga. { Getur verðlaunahöfundurinn dvalizt hvar sem hann vill í Evrópu, eins lengi og hann ; : vill. Önnur verðlaun eru 1000 krónur og hin þriðju 500. í fyrstu smásagnasamkeppni i Samvinnunnar bárust 196 sögur og hlaut Indriði G. Þorsteinsson þá fyrstu verðlaun. { { Öllum íslenzkum borgurum er heimilt að taka þátt í keppninni, ungum og gömlum, en ■ { sögurnar mega vera um hvað sem er, ef þær aðeins eru frumsamdar og 1000 til 3000 { ■ orð að lengd. Fiamhaldssaga eftii Kiistmann Guðmundsson { „HARiVILEIKURINN Á AUSTURBÆ", dularfull og spennandi, er ný í Samvinnunni. { Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis frá byrjun sögunnar. Samvinnan er ódýrasta tímarit j landsins vegna útbreiðslu, kostar aðeins 50 krónur árg. — Hringið í síma 7080 og ger- { izt áskrifendur. SAMVINNAN I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.