Þjóðviljinn - 31.03.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.03.1955, Blaðsíða 11
Erich Maria REMAEQUE: f---------------------------- cEsIœm • • • • • • og deyja <__________________________j 93. dagur það myndast gola, sem eykur eldinn og á augabragði standa þeir í björtu báli“. Gráber leit á manninn. Hann hafði djúpar augna- tóftir undir hjálminum og munn sem margar tennur vantaði í. „Og þú álítur að þeir ættu að standa kyrrir“. „Það væri betra í oröi. Standa kyrr eða reyna að kæfa eldinn meö teppum eða einhverju slíku. En hver hefur teppi við höndina? Og hverjum dettur það í hug? Og hver getur staðiö kyrr þegar kviknað er í honum?“ „Enginn. Hvaö ert þú? í loftvörunum?“ „Nei, nei. Ég er í líkflutningunum. Og, við flytjúWj líka særðá þegar við fijinum þá.' Þarna kemur vagninn okkar. Loksins“. ■ • ■ ~úítæv^t Gráber sá vagn með hvítum hesti fyfir aka inn á milli rústanna. s'! ” , , „Bíddu, Gústaf“, hrópaði maðurinn sem hann hafði verið að tala við. „Þú kemst ekki lengra í þessa átt. Við berum þau yfir. Ertu með bÖrur?“ „Tvær“. Gráber elti manninn. Bakvið steinvegg sá hann hina dauöu. Eins og í sláturhúsi, hugsaði hann Nei, ekki eins og í sláturhúsi; í sláturhúsum var meiri regla á öllu; dýrunum var slátraö, þeim látið blæða og síðan raðað eftir ákveðnum reglum. Hér voru líkin kramin, limlest, sviðin og brunnin. Fatatætlur héngu enn á þeim; ermi af ullarpeysu, dropóttur kjóll, skálm af brún- um flauelsbuxum, brjóstahaldari með blóðugum brjóst- uni í. Til hliöar lá hópur dáinna barna í bendu. Þau höfðu veriö í kjallara sem ekki reyndist sprengjuheldur. Stakar hendur, kramin höfuð með litlu hári; i miðri bendunni skólataska, karfa með dauöum ketti, fölur drengur, náhvítur, dáinn en ósærður, lá útréttur eins og hann væri enn ekki búinn að lifa og biði þess að fá lífsanda, og við hlið hans brunniö lík, svart nema annar fóturinn sem var rauöur. Það var ekki lengur hægt að sjá hvort þetta hafði verið karl eða kona; kynfærin og brjóstin höfðu brunnið af. Gullhringur glóði skært á svörtum, rýrum fingri. ,,Augun“, sagði einhver. ,,AÖ þau skuli bi'enna líka!“ Líkunum var staflað upp á vagninn. „Linda“, sagði kona sem gekk á eftir öðrum börunum. „Linda! Linda“. Það sá aftur til sólar. Regnvot strætin glitruðu. Trén sem heil voru ljómuöu vot og græn. Loftið var tært og sterkt eftir regnið. „Þetta verður aldrei fyrirgefið“, sagöi einhver fyrir aftan Gráber. Hann leit við. Kona með skringilegan í'auöan hatt staröi á börnin. „Aldrei“, sagði hún. „Aldrei! Hvorki í þessum heimi né hinum næsta“. Vörður kom aðvífandi. „Burt! Standið ekki hérna. Haldið áfram. Burt!“ Gráber gekk áfram. Hvað yrði aldrei fyi'irgefið? hugs- aði hann. Eftir þetta stríð yrði skelfilega rnikið að fyi’ii'- gefa og fyrirgefa ekki. Ein ævi dygði ekki til þess. Hann hafði séð fleiri barnalík en þetta — hann hafði séö þau alls staöar, í Frakklandi, Hollandi, Afríku, Rússlandi, og öll áttu þau mæður sem grétu þau, ekki einungis þau þýzku — ef þær gátu þá enn grátið og S.S.sveitirnar voru ekki búnar aö útrýma þeim. En hvers vegna var hann að hugsa um þetta? Haföi hann sjálfur ekki hi'ópað rétt áðan: „Kvikindi! Kvikindi!!“ upp í himininn sem geymdi flugvélarnar? Hús Elísabetar haföi ekki oröið fyrir sprengju, en eld- sprengja hafði fallið á húsið yzt í blökkinni, vindurinn hafði feykt logunum yfir næstu þök og nú loguöu þök- in í öllum þrem húsunum. Húsvörðurinn stóö úti á götunni. „Hvers vegna er eld- urinn ekki slökktur?“ sagði Gi'áber. Vörðurinn benti yfir boi’gina. „Hvei’s vegna er eldui'- inn ekki slökktur?“ spuröi hann á móti. „®r ekkei’t vatn til?“ „Það er enn til vatn, en okkur vantar dælur Það lek- ur aðeins. Og viö getum ekki komizt að þessum eldi. Þak- ið getur hi’unið á hverri stundu“. Á götunni stóðu stólar, tö?kur,;, köt|;u);. i fuglabúii, Fimmtudagur 31. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 myndir og fatapinklar. Út um gluggana á neöri hæðun- um fleygði sveitt og æst fólk út munum vöfðum í teppi og koddaver. Aðrir hlupu upp og niður stigana. „Heldui’ðu að húsiö brenni til grunna?“ spurði Gráber húsvörðinn. „Sennilega. Ef slökkviliöið kemur ekki strax. Til allrar hamingju er ekki rok. Við ski’úfuðum fi’á öllum vatns- ki’önum á efstu hæöinni og bárum allt út sem eldfimt er. Meix’a getum við ekki gert. Og meðal annarra orða, hvei'nig var með vindlana sem þú lofaðir mér? Ég gæti notað einn þeiri'a“. ,,Á moi’gun“, sagöi Gráber. „Þaö skal ekki bregðast“. Hann leit upp í íbúðarglugga Elísabetar. íbúð hennar var ekki enn í bráðri hættu. Enn voru tvær hæðir á milli. Gegnum gluggann á herbergi Elísabetar sá hann frú Lieser á þönum. Hún var að baxa við hvítan ströng- ul sem innihélt sennilega rúmfatnað. í hálfrökkrinu leit hann út eins og útblásinn draugur. „Ég ætla líka að setja niður í töskur“, sagði Gráber. „Það ætti ekki að saka“. „Alveg rétt“, svaraði vörðurinn. í stiganum rak maður með nefklemmugleraugu þunga tösku í sköflung Grábers. „Ég biðst afsökunar“, sagði hann kurteislega út í loftið og flýtti sér áfram. IVyrnar að íbúðinni voru opnar. Gangurinn var fullur af pinklum. Frú Liesei' híjóp framhjá Gráber, með sam- anj^itnar yai’ir og tár í augunnm. Hann fór inn í hér- bergi Elísabetar og lokaði á éftir sér. Hann settist í stól við gluggahri og jeit í kringum sig. Herbergiö var allt í einu orðíð furðuléga afskekkt og friðsælt. Gráber sat kyrr langa stund án þess að hugsa um neitt. Svo fór hann aö leita aö töskum. Hann fann tvær undir rúminu og reyndi aö ákveða hvaö hann ætti að setja niður 1 þær. Hann byrjaði á fötum Elísabetar. Hann tók út úr fata- skápnum þaö sem hann áleit hentugt. Svo opnaöi hann kummóðuna og tók upp nærföt og sokka. Hann lagði lítinn bréfbunka innanum skóna. Á meðan heyrði hann hróp og hávaða að utan. Hann leit út. Það var ekki brunaliðiö; það var aðeins fólkið að bera föggur sínar út. Hann sá konu í minkapels sitja í rauðum flosstól fyrir framan hrunda húsiö á móti, með lítinn kassa í höndunum. Sennilega skartgripir hennar, hugsaði hann, og fór að leita í skúffunum að skartgripum Elísabetar. Hann fann nokkra smáhluti; mjótt gullarmband og gamla brjóstnál með ametyst. Hann tók líka gyllta kjól- inn. Hann fann til viðkvæmni við aö snerta eigur Elísa- Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. ríkjastjórn muni ekki ræða Þýzkalandsmálin nema á fundi þar sem stjórn Vestur-Þýzka- lands eigi fulltrúa. eimilisþáÉtur Puðar Eff þið hafið legubekk eða ottóman í stof- unni hjá ykk- ur, sem ykkur finnst gera hana of svefn- herbergislega og er auk þess of breiður til að hægt sé að láta fara vel um sig í hon- um þegar mað- ur situr, væri reynandi að' bregða. sér í bæinn og leita að fjörlegum taubútum í fallegum litumrauðum, gulum, svört- um, röndóttum, doppóttum og köflóttum og sauma síðan stóra og litla púða með bryddingum og pífum eftir smekk hvers og eins, í líkingu við það sem sýnt er á mynd- inni og raða þeim hverjum balt- við annan. Það er nýlegt og þægilegt. Ef þið eigið afganga af voksdúk eða, bút af notuðu plastí, ættuð þið að klippa heillegustu stykkin úr og leggja þau á hillurnar í matarskápnum. Það er auðvelt að þrífa þetta hvort tveggja og það nýtist mun hptur en hiHupappir. Stói 1 hórveldafundur sem haldinn kann að verða eftir fuíl- gildingú samninganna um her- væðingu V-Þýzkalands verður auðvitað með allt öðru sniði en ef orðið hefði af fundi á síðasta ári. Sovétstjórnin hef- ur margsinnis lýst þvi yfir að þýðingarlaust sé að ræða uq sameiningu Þýzkalands. meðan. Vesturveldin gera kröfu til að fá að innlima sameinað Þýzka- land í hernaðarkerfi sitt. Hún kveðst ekkert hafa á móti því að ræða Þýzkalandsmálin við Vesturveldin eftir að hervæð- ingarsamningarnir hafa verið fúllgiltir, en fyrsta krafa henn- ar í slikum viðræðum verði að samningarnir -séu fell.dir úr gildi. Fyrr sé ekki • hægt áð ræða sameiningu Þýzka- lands.’ - ÞesÉ ’-'er' getið til að fharkniiðið ni'eð hinum nýju tillögum sovétstjórnarinnar um friðarsamning við Austur- ríki sé að skapa fordæmi, sem heimfæra megi á Þýzkaland. Molotoff hefur skýrt sendiherra Austurríkis í Moskva frá að ekkert eigi að vera því til fyr- irstöðu að samið verði við Austurríki og allt hernámslið verði á brott að því tilskildú að tryggilega verði frá því gengið að landið sameinist ekki Vestur-Þýzkalandi og standi utan allra hernaðar- bandalaga. Þessum uppástung- um hefur verið tekið vel í Austurríki en méð mikilli ó- lund í London og Washington. Ýmsir geta þess til að heim- sókn Gromikos aðstoðarutaii- ríkisráðherra til Stokkhólms í síðustu viku sé þáttur í við leitni utanríkisráðuneytis So- vétríkjanna að skilja hernaðar- bandalögin í Austur- og Vest- ur-Evrópu að með hlutlausu belti þvert yfir álfuna frá Svi- þjóð í norðri yfir Þýzkaland, Austurríki og Sviss til Júgó- slavíu í suðri. Ljúffengur, franskur fisk- réttur Sneiðar af lúðu eða þorski, ca. lVz cm á þykkt. Velt upp úr hveit, salti og pipar stráð yfir og sneiðarnar brúnaðar á pönnu. Búið til ljósbrúna sósu úr smjöri, hveiti og fisksoði (soði af haus og beinum), glasi af rauðvíni og lítilli dós af tómatpuré. Leggið fiskstykk- in í lögum niður í eldfast mót með gúrkusneiðum, sætum eða súrsætum á milli. Hellið sós- unni yfir og látið allt malla í 20 mínútur í meðalheitum ofni. M fálgögn sænsku ríkissjórn- arinnar hafa oft hreyft þessari hugmynd um hlutlaust belti, nokkurskonar höggdeyfi milli hinna andstæðu fyikinga, Hlutlaust og sameinað Þýzka- Iand er einng stefnumál sósíal- demokrata, helzta stjórnarand- stöðuflokksins í Ve.stur-Þýzka- landi. Hinir fjölmörgu and- stæðingar vesturþýzkrar her- væðingar í nær ölium flokkum í Frakklandi, Bretlandi og öðr- um Vestur-Evrópulöndum eru sama sinnis. Háskinn sem því er samfara ef Austur- og Vest- ur-Þýzkaland hervæðast hvort gegn öðru er svo augljós að öll- um sem umhugað er um varð- veizlu friðarins í Evrópu hlýtur að hrjósa hugur við. M. T. Ó. T I L LIGGUR LEIÐIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.