Þjóðviljinn - 31.03.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.03.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 31. marz 1955 1 dag er fimmtudagurinn 31. marz. Balbina. — 90. dagur ársins. Tungl í liásuðri kl. 19:33. Ár- degisháflæði kl. 11:22. Síðdegis- háflæði um miðnætti. Frá ræktunarráðunaut GarðræktendUr eru vinsamlegast. áminntir um að greiða leigugjö'd eftir lönd sin nú um þessar mundir. Sé það ekki gert verður það skoðað sem uppsögn á land- Meðlimir neytendasamtakanna sem ekki hafa fengið leiðbeiningá- bæklinga samtakanna, eru beðnir að iáta skrifstofuna vita, í síma 82722. Alimargir, sem bæklingarnir hafa verið sendir, hafa reynzt vera fluttir, en skrifstofunni hef- ur ekki tekizt að fá hið nýja heimilisfang. Félagar í 23. ágóst — ínu. ...... Orðsending frá ræktunar- ráðunaut Beykjavíkurbæjar Nú er verið að úthluta til leigu matjurtagörðum í Borgarmýri við Vesturlandsveg, en land ,'þetta hefur verið framræst og að öðru ieyti undirbúið til jarðræktar und- anfarin sumur. Stærð garðiandanna er um það bil 300 fermetrar, en það er hin venjulega stærð er leigð hefur verið sem heimilis- garðar. Leiga eftir þessi garðlönd er 75 krónur, en þar við bætist jarðvinnslugjald sem er 40 krónur. Oen"isskráning: Kaupgengl 1 sterlingspund ..... 45,55 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,28 — 1 Kanadadollar ...... 16,26 — 100 danskar krónur .... 235.50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 814,45 — 100 flnnsk mörk ...... 1000 franskir frankar . .' 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svlssneskir frankar . 873,30 — 100 gyllini ............. 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387.40 — 1000 lírur ................ 26,04 — Kjörorðið er: Hræklð ekki á gangstéttina vináttutengslum Islands og Rúm- eníu og aðrir áhugamenn um menningarmál: Athugið að í Bóka búð KRON og Bókabúð Máls og menningar fást nú blöð, tímarit og bæklingar á ensku um rúm- ensk málefni. Nefnum þar meðal annars litmyndatímáritið People’s Rumania og bókmenntatímaritið Rumanian Review’s. Síðastiiðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband í Reykjavík ung- frú Vigfúsína Th. Clausen og Baldur Jónsson frá Isafirði. — Heimili brúðhjónanna verður á Isafirði. Úthlutun sköinmtunarseðla fyrir næstu 3 mánuði fer„.fram i Góðtemplaí ahúsinu’uppi í..dag -og nk. mánudag og þriðjudag, kl. 10-5 Rvern dag. Seðiarnir verða eins og jafnan áður afhentir gegn árituð- Um. stofni fyrri seðils, eins og form hans segir til um. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnlð Ötlán virka daga kl. 2-10 síðdegis Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga Bólusetnlng við barnaveiki á börnum eldri en tveggja ára verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja á.ra komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðvikudaga og föstu- daga klukkan 3—4 e.h. og I Lang- holtsskóla á fimmudögum klukk- kl. 2-7. Váttúrugripasafnlð kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðmlnjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 4 þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnlð 4 virkum dögum kl. 10-12 og an 1.30—2.30 e.h. Hjónunum Gerði Einarsdóttur og Magnúsi Ingimars- syni, Sogaveg 74, fæddist 16 marka sonur 28. þ. m. 14^19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alia virka iaga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Listasafn Finars Jónssönar verður til 1. júní opið á sunnu- dögum klukkan 13.30 til 15.30. Um páskana þó aðeins á 2. i páskum. ■ ■ ■ Fóru þá brýnn hans í lag { Egill settist þar niður og skaut skildinum fyrir fætur sér. Hann hafði hjálm á höfði og lagði sverðið um kné ■ : sér og drð annað skeið til hálfs, en þá skelldi hann aftur j í slíðrin; hann sat uppréttur og var gneyptur mjög. Egill var mikilleitur, ennibreiður, brúnamikill, nefið ekki langt, • en ákaflega digurt, granstæðið vítt og langt, hakan breið j furðulega og svo allt um kjálkana, hálsdigur og herði- mikill, svo að það bar frá því, sem aðrir menn voru, harðleitur og grimmlegur, þá er hann var reiður; liann j var vel í vexti og hverjum manni hærri, úlfgrátt hárið j og þykkt og varð snemma sköllóttur. En er hann sat sem : fyrr er ritáð, þá hleypti liann annarri brúninni ofan i ■ kinnina, en annarri upp í liárrætur; Egill var svarteygur j og skolbrúnn. Ekki vildi hann drekka, þó að honum væri j borið, en ýmsum hleypti liann brúnunum ofan eða upp. Aðalsteinn konungur sat í hásæti, hann lagði og sverð | um kné sér, og er þeir sátu svo um hríð, þá dró konungur j sverðið úr slíðrum og tók gullhring af liendi sér, mikinn : og góðan og dró á blóðrefilinn, stóð upp og gekk á gólfið og rétti yfir eldinn til Egils. Egill stóð upp og | brá sverðinu og gekk á gólfið; hann stakk sverðinu í j. :i '.buggtlííjginum og dró að sér, gekk aftur til rúms síns; konungur settist í hásæti. En er Egill settist niður, dró j hann Jiringinn á hönd sér, og fóru þá brýnn hans í lag . . . ■ Þaðan af drakk Egill að sínum hlut. (Egils saga) Morgunblaðið hef- ur þessa fyrirsÖKu á aðalsíðu sinni í gær: „Skáldsins H. C. Andersens minnzt á margvís- legan hátt á 150. ártíð hans á laugardag". Fréttin undir fyrirsögninni hefst svo þannig: „Um heim allan verður 150. ártíðar H. C. Andersens minnzt á margvíslegan hátt . . .“ Afsakið, en ég hélt það stæði til að halda afmælishátíð en ekki dánarerfi — eða vita þeir Sigurð- ur Bjamason og Sverrir Þórðar- son kannski ekki hvað orðið ártíð þýðir!! Aðalfundur Garðyrkjufélags Isiands verður haldinn iaugardaginn 30. apríl kl. 2 e.h. að Þórska,ffi í Reykjavík. Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaðarins heldur skemmtifund í Edduhús- inu annað kvöld klukkan 8.30. KI. 8:00 Morgunút- i varp. 9:10 Veður- /VhIVV. fregnii'. 12:00 Há- y.vaVk degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. - 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönskukennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla II. fl. 18:55 Framburðarkenns’a í dönsku og esperanto. 19:15 Þing- fréttir; tónleikar. 18:30 Lesin dag- skrá næstu viku. 19:40 Auglýs- ingai'. 20:00 Fréttir.. 20:30 Dag'egt mál (Árni Böfðvarsson cand. mag.) 20:35 Kvöldvaka: a) Stefán Júlíusson kennari flytur frásögu af hafnfirzkum sjóma.nni, sem viða hefur siglt. b) Kór Biskups- lungnamanna i Reykjavík syngur; Magnús Einarsson stjórnar. c) Jón Sveinsson fyrrum bæjarstjóri segir frá eyfirzkum athafnamanni, Ás- geiri Péturssyni. d) Ævar Kvaran leikari flytur efni úr ýmsum átt- um. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Passíusá'.mur (42). 22:20 Sin- fónískir tónleikar (pl): Píanó- konsert nr. 1 eftir Chopin (Alex- ander Brailowsky og RCA/Victor hljómsveitin leikur; Willíam Stein- berg stjórnar). 23:05. Dagskrárlok. NIÐURSUOU VÖRUR - ■ **W%eH8\ Dívanar Ódýrir dívanar fyrirliggjandi Fyrst til okkar — það borgar sig. Verzl ÁSBRÚ, Grettisgötu 54, sími 82108 Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. LTFJABÚÐIB Holta Apótek | Kvöldvarzla til E3BT“ I kl. 8 alia daga Apótek Austur- | nema laugar- I bæjar daga til kl. 4. Þjóðleikhúsið sýnir gamanleikinn „Fœdd í gœr“ í 15. sinn ? kvöld. Leikur þessi heftir notið mikilla vinsœlda og hef- ur verið uppselt á hverja sýríingu. — Myndin er af Helga Skúlasyni sem hótelstjóranum og Vali Gíslasyni sem ame- riska auðkýfingnum Brock. Gátan Hver er sá hlutur, er hrundum þénar, viðkomu mjúkur, til voða gerður, eikum studdur alla vega. Hann ber það nafn sem baula 1 fjósi og fjaðurdýr fallegt í skógi. Ráðning síðustu gátu: — H A M A R. Krossgáta nr. 616 Lárétt:_ 2 var 7 k 9 gera mátt- lausan 10 amboð 12 skst 13 kasta upp 14 veiðarfæri 16 dagstund 18 efni 20 fyrir Kríst 21 sjaldgæfar. Lóðrétt: 1 sneiddar 3 í réttri staf- rófsröð 4 land í Asíu 5 hljóma 6 sliapandi 8 52 vikur 11 lappir 15 banda 17 sénhlj. 19 átt. Lausn á nr. 615 Lárétt: 1 BA 3 bull 7 Rut 9 móa 10 urta 11 an 13 gá 15 héri 17 asa 19 Rán 20 raka 21 NN. Lóðrétt: 1 bruggar 2 aur 4 um 5 lóa 6 iandinn 8 ttt 12 sér 14 Ása 16 i-án 18 lak. Kíkisskip. Hekla fer frá ftvík kl. 2100 í kvöld a.ustur um land til Vopna- fjiarðar. Esja er á Akureyri. Herðu 'b'rélð ei- á Austfjörðum. Skjald- 'breið er í iRvík. Þýrill • var'á1 Ak- ureyri í gærkvö’.d. Eimskip Brúarfoss kom til Rvíkur í fyrra- dag frá Akureyri. Dettifoss kom til Rvikur 26. þm frá N.Y. Fjall- foss fór frá Hull i fyrradag til R- víkur. Goðafoss fór frá N.Y. 25. þm til Rvíkur. Gullfoss kom til Kaupmanna.hafnar í gærmorgún frá Leith. Lagarfoss kom til Vent- spils í fyrradag frá Rotterdam. Reykjafoss kom til Rvíkur 27. þm fi-á Akureyri. Selfoss fór frá Reyð arfirði í fj'rradag til Belfast, Dubl- in -Og Leith. Tröllafoss kom til Rvíkur 17. þm frá N.Y. Tungu- foss kom til Rvikur í gærkvöld. Kat’a. fór frá Þingeyri í gærkvöld til Rvíkur. Skipadeild SIS Hvassafell fór frá Akranesi í gær áleiðis til Hamborgar. Arnarfeil er í Rvík. Jökulfell er í Rostock.. Dísarfell er á Akureyri. Helgafell er í N.Y. Smeralda er í Hvalfirði. Elfrida er á Isafirði. Jutland fór frá Torrevieja 23. þm á’eiðis til Austfjarðahafna. Thea Danielsen fór frá Torrevieja .26. þm áleiðis til ísla.nds. Dagskrá Alþingis fimmtudaginn 31. marz kl. 1.30. Efri deild Dýralæknar, frv. Barnavernd og ungmenna, frv. 2. umr. .Leigubifreiðar í kaupstöðum, frv. 2. umr. Neðri deild Ríkisborgararéttur, frv. Fiskveiðasjóður íslands, frv. Húsnæðismál, frv. Bæjarstjórn í Kópavogskaupstað, frv. — Frh. 1. umr. Fasteignamat, frv. Varnarsamningur milli Islands og Bandaríkja.nna, frv. — 1. umr. Framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl. frv. — 1. umr. Til fjölskyldunnar sem brann hjá í Þóroddstaðahverfi kr. 200.- ifrá E. M., SKÁKIN ABCDEFGH Botvinnik — Smisloff 5. Bf 1 xc4 e7—e6 Hann getur hvorki leikið b7—b5 né Rg8—f6 vegna 6. Bxf7t og 7. Re5f. 6. Ddl—b3------------ Þessu er oftast næí- leikið, en er það bezti leikurinn? Annar hátt- ur, sem virðist hafa talsvert til síns ágætis er 6. h3 Bh5 7. Rc3 Rf6 8. g4 Bg6 9. Re5 og 10. Df3. ABCDEFGH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.