Þjóðviljinn - 31.03.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.03.1955, Blaðsíða 3
Iðzmemar víta afgreiðslu iðn- skólairumvarpsins í neðri deilcl Fagna samstarli því sem íekixt lielur milli sveinaf élaganna og iðnnemasamtakanna Ið'nnemasamband íslands boðaði til almenns iðnnema- fundar í Tjarnarkaffi s.l. sunnudag. Á fundinum mættu um 100 iðnnemar. -------Flmmtudagur 31. mara 1955 — ÞJÖÐVTLJINN — (5 Aðalíundur Verkakvennaíélagsins Framsóknar: Skorar á ríkisstjóm að beita sér fyrir lausn vmnudeilimnar - — og tryggja verkafólki réttláta hlutdeild í vaxandi þjóðartekjum „Aðalfundur Verkakvennafélagsins Frain’sóknar, haldinn 27. marz 1955, skorar eindregið á ríkisstjórn ftg bæjarstjórn að beita sér fyrir lausn yfirstandandi vinnu^eilu'; á þann veg að auka kaupmátt launanna og tryggja^ vefkafólki réttláta hlutdeild í þjóðartekjunum, án þess að 'tyrt verði gildi íslenzkrar krónu'*. Fundinn setti Ingvaldur Rögn- valdsson formaður Iðnnemasam- bands íslands og stýrði honum. Við setningu minntist hann á þá nauðsyn þess að iðnnemar kaemu saman og ræddu öll hagsmuna- mál sín. Fyrir fundinum lágu tvö umræðuefni: Kjarabarátta iðnnema og hafði Ólafur Davíðs- son formaður Fél járniðnaðar- nema framsögu í því máli og Iðnskólaframvarpið, þar hafði Gunnar Guttormsson ritstj. Iðn- nemans framsögu. Urðu mjög miklar umræður um þessi mál, meðal þeirra, sem tóku til máls voru: Lórenz Kristinsson form. Trésmiðanemafélagsins, Guð- mundur Magnússon bifvéla- virkjanemi, Ólafur Eiríksson .iárnsmíðanemi og fleiri. Á fundinum var mættur Bene- dikt Davíðsson, form. Trésmiða- fél. Reykjavíkur og skýrði hann frá þeim viðræðum, er fram hafa farið milli sveina og at- vinnurekenda, um hækkuð lág- markslaun iðnnema. Fundurinn samþykkti sam- hljóða eftirfárandi ályktanir um þessi mál. Samstarf iðnnema og sveina Almennur iðnnemafundur, haldinn 27. marz 1955 í Tjarnar- kaffi, fagnar því samstarfi, sem tekizt hefur milli þeirra sveina- félaga, sem nú standa í yinnu- deilu, og iðnnemusamtakanna, með því að sveinafélögin hafa Vísír á Siglofírði fer í söngför til Snðorlands í vor Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nýlega er kominn hingað til bæjarins Þorsteinn Hannesson óperusöngvari og mun hann dveljast hér um tíma. Mun hann meðan hann dvelur hér í bænum veita kórfélögum í Karlakórn- um Vísi tilsögn og þjálfun. Kórinn hefur æft af kappi frá áramótumvog er ætlunin að hann fari í söngför til Suðurlandsins í vor. Það var Sigurður Flosason bíl- stjóri og með honum 3 bænd- ur af Skógarströnd er fóru þessa leið. Fóru þeir á stórum 10 hjóla bíl, en líklega hefur það verið óþarflega mikill viðbúnaður, því leiðin var snjólaus, bæði dalur- inn sjálfur og sandhryggurinn þar sem hæst ber, en leið þessi er hæst aðeins 100 metra yfir sjó. tekið í aðalkröfur sínar kröfu um hækkaða prósenttölu á lág- markslaun iðnnema. Einnig hvetur fundurinn til enn nánari samstöðu milli fyrrgreindra að- ila um framgang hinna ýmsu hagsmunamála iðnnema, sem eru um leið hagsmunamál allr- ar iðnaðarmannastéttarinnar. — Fundurinn lýsir einnig yfir full- um stuðningi iðnnema við þær réttmætu kröfur, sem sveinafé- lögin hafa borið fram í yfir- standandi launabaráttu, og heit- ir því að veita þeim allan þann stuðning, sem iðnnemar geta í té látið. Iðnskólamálið „Almennur iðnnemafundur, haldinn í Tjarnarkaffi 27. marz vítir harðlega afgreiðslu þá, er Iðnskólafrumvarpið hlaut í neðri deild Alþingis. Það er álit fund- arins, að með þeirri afgreiðslu, sé að óverulegu leyti ráðin bót á þeim þáttum iðnskólanámsins, er raunhæfari breytinga þurftu við. Fundurinn telur, að með til- komu miðskólaprófsins, sem inn- tökuskilyrði í iðnskólana, hljóti sú bóklega kennsla, sem hingað til hefur verið í iðnskólunum að minnka verulega og því nauð- synlegt að í hennar stað verði nú tekin upp sérkennsla í hin- Allsherjarnefnd lagði til að tillagan væri afgreidd með svo- felldi rökstuddri dagskrá. ,,í trausti þess að fræðslu- málastjórnin og byggðarlög þau, sem einkum njóta gjafar Jóns Þorkelssonar skólameistara hafi forgöngu um að heiðra minn- ingu hans með sérstökum hætti á 200. ártíð hans, telur Alþingi að á þessu stigi sé ekki tímabært að fá málið þingkjörinni nefnd, Fjöldi manna þar á meðal sér- leyfishafinn Guðbrandur Jör- undsson, hefur haldið því fram að þarna eigi að liggja vetrar- leiðin milli Borgarfjarðar og Dalasýslu, og myndi hún verða bílfær allt árið. — Ásgeir Bjarnason þingmaður Dala- manna og þingmaður Snæfell- inga hafa flutt frumvarp um að leggja þama veg. um ýmsu iðngreinum. Fundur- inn harmar það, að ekki skyldi tekið meira tillit til afstöðu iðn- nemasamtakanna við afgreiðslu þessa máls, svo sem, að ekki skyldi komið til móts við þá sjálfsögðu kröfu iðnnemasam- takanna, .að kennslan í iðnskól- unum fari eingöngu fram að deginum. Vill fundurinn skora á Alþingi, að það láti ekki frumvarpið svo frá sér fara, að ekki séu þar skýlaus ákvæði um dagskóla.“ Fundir alþjóðaráðsins verða haldnir í „Copyright House“, sal- arkynnum brezka STEFs. Um leið verða haldnir sérstakir há- tíðatónleikar og „ballettar“ sýndir. Einnig er gert ráð fyrir heimsókn fundarmanna í Wind- sor og hádegisverði þar. Stofnun þessa ráðs var, sem kunnugt er, undirbúin af „Tón- skáldafélagi fslands11 og for- manni þess Jóni Leifs, forseta „Norræna tónskáldaráðsins“ 1952—1954, en stofnfundir Al- og tekur því fyrir næsta mál á dagskrá. Karl Guðjónsson var fram- sögumaður nefndarinnar og lagði hann áherzlu á að nefndin hefði talið þess brýna nauðsyn að Jóns Þorkelssonar yrði minnzt virðulega við þetta tækifæri. Flutningsmaður, Gunnar M. Magnúss, sagðist eftir atvikum sætta sig við þessa afgreiðslu, því hann teldi að i henni kæmi fram yfirlýsing Alþingis um að- alefni hennar, og ætti því að vera tryggt að aðaltilgangur hennar næðist einnig með þessu móti. Landburður af fiski í Þorlákshöfn Selfossi. Frá. fréttaritara Þjóðviljans Ágætur afli hefur verið í Þorlákshöfn undanfarið og má segja að í gær hafi verið þar landburður af fiski. Var frá 1500—2880 þorska afli á bát. Hæstu bátamir í Þorlákshöfn munu vera komnir með 400 lesta afla á vertíðinni. Þessi tillaga var fíútt og sam þykkt á aðalfuflái Framsóknar s.l. sunnudag. Um 300 konur sátu fundinn. Formaður félagsins, Jóhanna Egilsdóttir, flutti starfsskýrslu liðins árs og skýrði frá kjara- þjóðaráðsins voru haldnir í efri deildar sal Alþingis í fyrra sum- ar samtímis norrænu tónlistar- hátíðinni og ráðið endanlega stofnað á Þingvöllum 17. júní með undirskrift fulltrúa tíu bjóða um leið og klukkum var hringt í tilefni af 10 ára afmæli lýðveldisins. Alþjóðaráðið er eina alþjóða- samband tónlistar, sem í eru eingöngu tónskáld, og er svo frá gengið að inngöngu fá aðeins tónskáld æðri tegundar og full- trúar frá félögum þeirra. Fjórtán ,lönd hafa tilkynnt þátttöku sína í aðalfundinum í London. Stofnskrifstofa ráðsins hjá Tónskáldafélagi íslands hef- ur nýlega gefið út í 300 eintök- um skýrslu og fundargerð stofn- fundanna eftir upptöku ræðu- halda á segulband í efri deildar sal Alþingis. — Þetta mun vera í fyrsta sinni að á íslandi eru stofnuð alþjóða- samtök. ■ ■ ■ Hvers vegna semur Óskar I ekkiviðfflíf? ■ ■ ■ ■ Alþýðublaðið birtir í gær | eftirfarandi yfirlýsingu: — | „Þjóðviljinn staðhæfir í gær, j að Óskar Jónsson Hafnar- : firði sé meðlimur í Vinnu- ■ j veitendasambandi Islands og j hafi því ekki gengið til j samninga við Hiíf. Alþýðu- : blaðið getur upplýst, að hér ■ er um algera staðleysu að ■ ræða. Óskar Jónsson er ekki ■ ineðlimur í Vinnuveitenda- ■ sambandinu.“ ■ Við þessa yfirlýsingu þarf j aðeins að bæta einni spurn- j ingu: Hvers vegna semur j Óskar Jónsson þá ekki við ! Hlíf ? Þátttakendur í verkfallinu eru beðnir að hafa sam- band við verkfallsskrif- stofuna í Alþýðuhúsinu. bótum sem unnizt hefðu án uppsagnar samninga. Voru stjórninni þökkuð störf á ár- inu, einkum fyrir það sem á- unnizt hefði um samræmingu kaupgjalds. Á fundinum var samþykkt að hækka félags- gjöld úr 70 kr. upp í 90 kr. í félaginu eru nú 1244 kon- ur. Stjórnin var öll endurkjörin og skipa hana: Jóhanna Egils- dóttir formaður, Jóna Guð- jónsdóttir varaformaður, Guð- björg Þorsteinsdóttir ritari, Þór- unn Valdimarsdóttir fjármála- ritari, Guðrún Þorgeirsdóttir gjaldkeri. 1 varastjórn: Pálína Þorfinnsdóttir og Kristín And- résdóttir. — Jóhanna Egils- dóttir hefur verið formaður fé- lagsins samfleytt 21 ár, en í stjórn 32. Mikil fiskigengd fyrir NorðnrU Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í þessari viku hefur borizt hingað á land talsvert af fiski. Togarinn Hafliði lagði hér upp á mánudaginn rúmlega 160 tonn af ísfiski og 30 tonn af salt- fiski. Vélbáturinn Sigurður lagði upp á mánudag 47 tonn af ís- fiski. Ingvar Guðjónsson' lagði upp í dag 96 tonn af ísfiski og m.b. Súlan landar hér líka i dag 47 tonnum af ísfiski. Fer ísfiskaflinn í frystingu og herzlu. Sjómenn telja mikla fiski- gengd vera fyrir Norðurlandi nú. Katla landaði hér á mánud„ talsverðu af hjallatimbri. Mikil vinna hefur verið hér í bænum vegna þessa afla og skipakomunnar. Aldarafmæli Framhald af 12. síðu. liætti fyrr og nú, en auk þess flytja ávörp þeir sömu og á Hótel Borg. Afmælisins minnzt i utan Keykjavíkur. Eins og áður er sagt verður'’’’ aldarafmælisins minnzt víða utan Reykjavíkur, einkum í stærstu kaupstöðunum: Akur- eyri, Siglufirði, Isafirði, Seyð—■ isfirði, Norðfirði. í Reykjavík eru það Verzlun—i arráð íslands, Samband ísl. samvinnufélaga, Samband smá— söluverzlana og Verzlunar— mannafélag Reykjavíkur, seme' standa fyrir hátiðahöldunumí' sameiginlega. > Meifjéalur tmihir á sanrn tíma Mrattabrekha er ófmr Á sunnudaginn var fór bíll yfir Heydal og var hann snjólaus. Á sama tíma er vegurinn yfir Bröttubrekku ófær vegna snjóa og hefur veriS lengi. Fræðslumálastjórn falið að minnast „föður alþýðufræðslunnar" Viljayfirlýsing Alþingis um málið Tillaga Gunnars M. Magnúss um að Alþingi kjósi 5 manna nefnd til að sjá um að Jóns Þorkelssonar veröi minnzt á 200. ártíð hans 1959 var til síðari umræðu á fundi sameinaös þings í gær. Fyrsti aðalfundur Alþjóða- rmðs tónskálda í London Ráðið stofnað á Þingvöllum s.l. sumar Alþjóðaráð tónskálda heldur sinn fyrsta aöalfund i London dagana 3. til 5. maí næstkomandi í boði brezka tónskáldafélagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.