Þjóðviljinn - 16.04.1955, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.04.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7 til að bjarga sér úr klípunni — m.a. með því að lofa að sleppa ungum manni, sem af- plánar dóm fyrir þjófnað, úr fangelsinu, ef hann vilji kvæn- ast stúlkunni. Ádeilan í mynd- inni lætur lítið yfir sér, en það sem eftirlitinu þótti á- mælisverðast við hana var, að lögregluþjónninn líktist allt of mikið meðlimum lögreglu- sveita, sem Scelba forsætis- ráðherra hefur komið á fót og hann hyggst grípa til, ef ó- vænlega horfir í stjórnmála- baráttunni. • Myndir um þjóðfé- lagsmál bannfærðar Önnur mynd, sem ekki fann náð fyrir augum eftirlits- mannanna, var „Konan í Róm“ með Ginu Lollobrigidu í aðalhlutverkinu, en í myndinni var lýst einum af lögreglu- spæjurum Mussolinis. Þriðja kvikmyndin var talin byggj- ast á „hinum hættulegu kenn- ingum Leníns“. í reynd nær eftirlitið til allra mynda, sem hafa að geyma einhvern snefil af þjóð- félagslegri eða pólitískri gagn- rýni, eða eins og leikstjórinn Pietro Germi, sem aðhyllist í stjórnmálum flokk hægrikrat- ans Saragats, sagði nýlega í blaðagrein: „Að áliti stjórnar- innar eru kvikmyndir mínar kommúnistískar. Hvers vegna ? Vegna þess að þær fjalla um þjóðfélagsmál og lýsa fátæk- lingum, bændum og soltnum námuverkamönnum. Stjórnin telur sem sagt .að engir geti talað máli fátæks almúgafólks nema kommúnistar. Hver er skoðun Saragats á þessu máli ?“ • Félag kvikmynda- húsagesta Það leiðir af sjálfu sér, að kvikmyndir, sem gera verður eftir fyrirsögn eftirlitsmanna . stjómarinnar og án þátttöku þeirra ágætu listamanna, sem settir hafa verið ' á svartan fista, ná ekki hylli fjöldans, og því hafa þeSsi afskipti og ráð- stafanir stjómarvaldanna lam- að ítalska kvikmyndaiðnaðinn stórlega. En samtímis þessu hefur nýtt kvikmyndafélag skotið upp kollinum — þ.e. hlutafélag, sem kvikmynda- húsagestir hafa stofnað til framleiðslu á kvikmyndum, Til þessa hefur starf hins nýja félags borið ágætan ár- angur. Fyrsta kvikmyndin, sem það íramleiddi og fjall- aði um ítölsku andspyrnu- hreyfinguna í síðustu styrjöld, skilaði miklum fjárhagslegum hagnaði, enda talin ágætt listaverk. Næsta mynd félags- ins, „Sagan um fátæka elsk- hugann" hlaut viðurkenningu á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Þegar unnið var að töku fyrrnefndu myndarinnar var því hreyft, hvort skæmhern- aðurinn á hernámsámm Þjóð- verja væri ekki orðinn úrelt efni. Þá svaraði einn af hlut- höfunum, hafnai'verkamaður i Genúa: ,,Nei, nú er einmitt rétti tíminn til að taka þetta efni til meðferðar. Það verður að minna fólk á, að eitt sinn héldu margir Italir til fjalla f rekar en að taka þátt í heims- valastríði fasista".... Þorsteini Hannes- syni vel fagnað ; Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á annan dag páska hélt Þor- steinn Hannesson óperusöngvari söngskemmtun í Nýja bíó. Ágæt aðsókn var að skemmtuninni og söngvaranum vel fagnað og þakkað og varð hann að syngja mörg aukalög. Á söngskránni voru lög eftir erlenda og inn- lenda höfunda. Undirleik annað- ist Haukur Guðlaugsson, söng- stjóri Vísis. Hæstu vmningar í B-flokki happdrættis- láns rikissjóðs I gær var dregið í A-flokki happdrættisláns ríkissjóðs. Hæstu vinningarnir eru þessir og komu á eftirtalin númer: 75000 kr.: nr. 57919; 40000 kr.: nr. 149285; 15000 kr: nr. 48666; 10000 kr. á eftirtalin 3 númer: 36259, 65669, 12298.7. Miklir erfiðleikár steðja nú að ítalska kvikmyndaiðnaðin- um. Árið 1953 voru gerðar rúmlega 150 kvikmyndir á í- talíu en árið eftir var tala framleiddra mynda meira en helmingi lægri. Flestum hinna 15 kvikmyndaiðjuvera í ítalska kvikmyndabænum Cine-Citta hefur verið lokað og um ‘eitt skeið í lok ársins 1954 var að- eins unnið í tveim þeirra. Þessi samdráttur í kvikmyndaiðnað- inum veldur auðvitað atvinnu- leysi meðal þúsunda leikara, myndatökumanna, leiksviðs- starfsmanna o.s.frv. hefðu að geyma „spilltan á- róður“. Styrkur þessi var í rauninni aðein fólginn í end- ur greiðslu á nokkrum hluta il^virðing á trú, siðgæði og rikisvaldi'S en i myndinni lék Toto, einn af vinsælustu gam- anleikurum Itala, nefnilega ítalská afturhalds- miklum erfiðleikum vegna afskipta ríkisstjórnar Scelba 1) Úr myndiiuii „Achtung! Banditi!“ — 2) Laumufarþegi á óróatímunum lyrst eftir stríðið (Carlo del Poggio f myndinni „Án miskunnar"). — 3) D»mi um kimnina í ítölskum kvikmynduin: Lögregluþjónninn kemur í sunnudagsheimsókn til þjófsins (Aldo Fabrizi og Toto I myndinni „Lög- regluþjónninn og þjófurinn"). , stiómin lætur til sín taka Hver er svo orsök þessara erfiðleika ? Orsökin er aukin afskipti ítölsku stjómarinnar af kvik- myndaiðnaðinum og tilraunir hennar til að sveigja kvik- myndalistina inn á braut þeirr- ar atlanzstefnu, sem stjórnin fylgir. Þessi afskipti stjórnarinnar hófust, er stjómmálamaður úr flokki kristilegra demókrata að nafni Ermini var skipaður aðstoðarinnanríkisráðherra, og skyldi hann m.a. fara með málefni þau, sem vörðuðu hvikmyndaiðnaðinn. Eitt af fyrstu verkum hans var að hirta í víðlesnu stjómarblaði grein, þar sem því var haldið fram, að af 14 kunnustu kvik- myndastjómm á Italíu væru fjórir félagar í kommúnista- flokknum (de Santis, Lizzani, Moncielli og Visconti) en aðr- ir fjórir (Antonione, de Sica, Germi og Lattuada) fylltu flokk þeirra Itala, sem samúð hefðu með Togliatti og Nenni. Næsta skref stjórnarixmar var svo að gefa til kynna, að hún myndi ekki styrkja fjár- hagslega þær myndir, sem Úr hinnl ágætu kvikmynd, „Beiðhjólaþjófinum“ — ai vlnnuleysinginn og sonur hans leita að stolna hjólini (Leikstjóri: Vittorio de Sica). af skemmtanaskattinum, sem lagður er á aðgöngumiða kvik- myndahúsa á Italíu og nemur 35% af aðgangseyri. • „Lítilsvirðing á trú, siðgæði og ríkisvaldi“ En auk fjárhagslegrar nauð- ungar var nú einnig tekið upp beint eftirlit með efni kvik- mynda. Fyrst var gamanmyndin „Toto og Karólina1! .talin „lít- lögreglumann þeirrar tegund- ar, sem getur hengt sig upp á að aðeins séu til tvenns- konar manngerðir: afbrota- menn og væntanlegir afbrota- menn. Moncielli, hinn sami og áður var nefndur, gerði hand- ritið að þessari kvikmynd, sem lýsir á mjög spaugilegan hátt, hvemig lögregluþýónninn handtekur unga stúlku, er hann álítur ranglega að sé götuskækja, og hvernig hann gerir síðan ítrekaðar tilraunir ITALSKUR KVIKMYNDA- IÐNAÐUR z'------ ð -U1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.