Þjóðviljinn - 16.04.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.04.1955, Blaðsíða 9
4 Laugardagnr 15. apríl 1955 — 1. árgangui 10. tölublað Heilabrot Eldspýtnaþraut. Færðu til þrjár af þess- um eldspýtum svo að fram komi reglulegur kross. «--------- Ráðningar á lieilabrot- um í síðasta blaði. Gátur: 1. Annar rjúpu- karri. — 2. I febrúar, af því að hann hefir fæsta daga. — 3. Og. Finnið 5 kvenmanns- nöfn og 5 karlmannsnöfn, hvert skrifað með þrem- ur stöfum. I næsta blaði birtum við okkar nöfn og þá getið þið borið saman við það, sem þið funduð. Blinda músin Maður nokkur var á gangi og sá hvar 3 mýs fóru yfir læk eftir borði, sem var lagt yfir hann. Manninn furðaði á því, að þær voru alltaf sam- síða. Þegar hann gætti betur að, sá hann, að þær héldu allar utan um sama Stafatígullinn. ■ t r á t r a f r a k i á í i r. Skýringar á orðaleiknum. 1. Hrútur gat ekki vald- ið hausnum fyrir hornum og þó var hann kollótt- ur. Skýring: Hann var svo horaður. 2. Það var fyrir fiski að þessi garður var ull. Skýring: Fiskur=langa! ull=lagður, ullarlagður. Það var fyrir löngu að þessi garður var lagður. Dóri (kemur áhyggju- fullur heim úr skólan- um); Mamma, er það ekki rangt af kennaran- um að refsa mér fyrir það, sem ég hef ekki gert? Mamma: Jú, Dóri minn, en hvað var það sem þú gerðir ekki? Dóri: Eg lærði ekki það sem ég átti að læra í ðag. stráið með munninum. Honum þótti það skrýtið, að þrjár mýs skyldu bera eitt lítið strá, en hann stóð grafkyrr þangað til þær komu að honum. Þá sá hann að músin, sem ar í miðið, var blind og hinar tvær höfðu þetta ráð til þess að koma henni yfir lækinn. Þær hafa að líkindum verið börn blindu músarinnar. (Þýtt). | „Að slá svensku6í Smáleikur Leikendur standa and- spænis hvor öðrum og halda höndunum uppi móts við herðar. Svo slá þeir saman hægri lófun- um, þá vinstri lófunum, síðan hægri lófa við vinstri lófa, þá lófunum á sér sjálfum saman, þá slá þeir lófunum á lær- in og loks á brjóstið og byrja nú aftur að slá saman hægri lófum o. s. frv. Þetta gera menn stundum, þegar þeim er kalt á höndum til að hita sér. Reynið þetta við systkini ykkar eða félaga. Þetta er skemmtilegur leikur, þegar æfingin er komin. Skrítnar auglýs- ingar Kvenmannshár kaupir undirritaður, sem er al- in á lengd. Hljóðfærastóll til sölu hjá, uij^lirqtuðum. sem má skrúfa upp og niður eftir vild. Söltuð síld fæst hjá undirrituðum, sem er al- veg beinlaus. Dagskrá á dýrasýningu: Kl. 10 koma nautgrip- irnir. Kl. 11 koma gestirnir. Kl. 12 sameiginlegt | borðhald. Sæfinnur með 16 skó Ég ætla að þessu sinni að birta hér stutta frá- sögn um Sæfinn með 16 skó, einkennilegan mann og einkennilegan safn- ara, sem átti heima í Reykjavík seinni partinn á öldinni sem leið. Um hann eru alkunn- ar þessar hendingar: Sæfinnur með 16 skó sæklr vatn og ber lieim mð. Hahn var einn af hin- um kunnustu vatnsber- um í Reykjavík, en þá voru eintómir brunnar í bænum. Þeir, sem báru vatnið í húsin, voru oftast kallaðir „vatns- berar“. Fengu þeir mat fyrir starfa sinn og ein- hverja smáþóknun. Sæ- finnur var talinn einna einkennilegastur allra vatnskarla. Hann var geðgóður, kurteis og hafði gott hjartalag, á- reitti engan mann. En í útliti var hann hinn fáránlegasti.. — Hann klæddist hverri flíkinni utan yfir aðra og var fáum kunnugt um að hann hefði fataskipti. Var hann í sömu flíkun- um þangað til þær voru Sæfimiur ineð 16 skó orðnar ryttur og víða skein í hann be'ran. Þá fékk hann kannski ein- hverja aflagsflík og klæddist henni utan yf- ir. Svona var það með skóna. Hann var oft í ósamstæðum skóm og fékk svo aðra skó utan yfir, ef honum áskotn- uðust þeir. En þá gekk almenningur í brydduð- um skinnskóm. Sæfinnur hafði stundum 8 skó- garma á öðrum fæti. Bar það við, að hann hefði danskan skó, þ.e. stígvélaskó á öðrum fæti en íslenzka skóræfla á hinum. Hann átti lengi heima í litlum kofa við miðbæ- inn í Reykjavík. Þar safnaði hann ýmiskonar drasli í haug og svaf svo á haugnum. Loks þótti svo úr hófi keyra með draslið, sem Sæ- finnur sáfnaði undir sig, að bæjarfógeti ákvað að rjúfa haug hans og aka draslinu í sjóinn. En í augum Sæfinns var þetta ekki drasl, það voru gersemar og fjár- sjóðir. Hann var alltaf að safna handa sér og stúlkunni sinni, sem hann vildi gleðja sem bezt. ■» Maður, sem þekkti Sæ- finn lýsir svo fyrri ævi hans, en á unga aldri átti hann heima í Hafn- arfirði: „Uppi á kletti við fjarðarbotninn stendur maður, ungur, þrekmik- ill, gjörvulegur. Hann er ekkert barn að vexti eða Framhald á 2. síðu. KLIPPIÐ HÉR! 4" ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl. FRtMANN HELGASON Noregur varm Danmörku I landskeppni / sundi 36.5:34.5 Varð borgarstjori Rétt eftir síðustu mánaða- mót háðu Norðmenn og Danir landskeppni í sundi og fór hún fram í Osló. Keppnin var ákaf- lega jöfn og það var ekki fyrr en í síðustu keppnisgreininni sem úrslit fengust en það var í 4xl00m fjórsundi. Þar "kepptu þeir Sven Sögaard og Lars Krog sem náði frábær- um árangri í flugsundi og setti nýtt met á 1;07,4. Sögaard var 1;16,3 á sama tíma og Daninn Gunnerud. Norðmað- urinn synti 100 m skriðsund á 58,6. Lars Krog vann lOOm flug- sund á 1;08,1 sem var nýtt met. Hann vann einnig 400m skrið- sund á 4; 50,8. lOOm skriðsund vann Oivind Gunnerud N á 59,8. lOOm baksund vann Daninn Robert Andersen á 1;10,5. 4x200m skriðsund vann Nor- egur á 9; 14,2, Danmörk fékk tímann 9; 16,6. 200m bringusund vann Dan- inn Torkild Barnkob. Formaðurinn i franska knatt- spyrnufélaginu Montpellier sem leikur í frönsku deildarkeppn- innar var nýlega útilokaður frá öllu íþróttastarfi alla ævi. Slík atvik eru nú engin ný bóla í fé- laginu og bænum Montpellier. Þetta sama henti fyrir nokkr- um árum þáverandi formann félagsins — Zucharelli. Og hvað varð svo um Zuchar- elli? Hann varð borgarstjóri í Montpellier'- r Ureíar og Rússar keppa i knallspyrnii 3. jiili n.á Ítalía vann Þýzka- land 2:1 í Stnttgart Þýzkaland og Italía kepptu nýlega í knattspyrnu og fóru leikar þannig að Þjóðverjar töpuðu með 2:1 og er það fjórða tap þeirra síðan þeir urðu heimsmeistarar. I hálfleik stóðu léikar 1:0. 82000 manns sáu leikinn sem fór fram í Stuttgart. 3000 Italir höfðu fylgt liðinu til Stuttgart. Þjóðverjar voru með 7 af Framhald á 11. síðu. Brezka knattspyrnusamband- ið hefur skýrt frá því að sam- komujag hafi orðið við Rússa um að þeir keppi landsleik saman næsta ár, eða nánar til tekið 3. júlí. Enska landsliðið hyggur á ferðalag næsta sumar, þegar deildakeppninni er lokið og hef- ur komið til orða að keþpa í þeirri ferð við Svía og Þjóð- verja auk Rússa. Knattspyrnuyfirvöldin í Sovét- ríkjunum hafa boðið Wolver- hamton austur að keppa við Dynamo í Kieff og Spartak eða Dynamo í Moskva. Leikirnir eiga að fará fram í Kieff og Moskva 25. og 30. maí. Knattspyrnuliðinu Mílan frá ítalíu hefur líka verið boðið til Moskva og keppa þar þrjá leiki. Mílan keppti í London sl. haust við Westham og vakti mikla áthygli fyrir góðan leik. Félagið er nú efsta liðið í ítölsku keppninni í I. deild. Mílan mun fara til Sovétríkj- anna um mánaðamótin júní- júlí ef þeir taka boðinu. liiiuu. ígtngoi íjiiíöjí j .Tuantit u<‘ j< Laugardagur 16. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Gunnar M. Magnúss: j En sjáið þið manninn, sem kemur þarna út að borðstokknum“, hélt Stjáni áfram og bentú „Þarna sjáið þið útlending, en þið skuluð ekki láta bera á neinni hræðslu, þó að hann sé svart- leitur og hafi trefil um hálsinn. Þetta er ekki svartmenni, það er bara kolamokari. En nú skal ég sýna ykkur hérna fleira. Lítið þið út fyrir borðstokkinn. Og lyftið þið undir fæturna á þeim, sem ekki geta teygt sig upp fyrir, svo að þau sjái líka. Þarna er gat, sem keðjan liggur út um, en á botninum liggur akkeri, sem er svo þungt, að öll 30 hrossin til samans í Víðigerði gætu ekki bifað því, ef það væri fast undir steini. Þetta er kallaður borðstokkur eða lunning, og þessir vírar og kaðlar og línur og stigar allir, sem liggja upp í siglurnar, er kallað reiði. Og nú skal ég sýna ykkur dálitla list, meðan allir eru önnum kafnir við að koma skraninu um borð. Eg ætla að fara upp í reiða“. ,,Ertu v. . .“, sögðu krakkarnir og litu hrædd og spyrjandi á Stjána. „Rólegir krakkar. Eg fer að öllu gætilega. Eg æ’tla að klifra þarna upp í reiðann og hanga á löppunum þar uppi, svo að þið getið trúað á mig hér eftir“. „Hættu, hættu við það“. „Öllu er óhætt“, sagði Stjáni og færði sig úr blússunni. „Þið hafið alltaf rengt mig um það, að ég gæti nokkuð sem varið er í, og nú hefi ég

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.