Þjóðviljinn - 16.04.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.04.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 16. apríl 1955 119 jííli> ÞJÓDLEIKHÚSID Guílna hliðið sýning í kvöld kl. 20.00 ! Aðeins tvær sýningar eftir Pétur og úlfurinn Og Dimmalimm sýning sunnudag kl. 15.00 Aðeins tvær sýningar eftir Fædd í gær sýning sunnudag ki. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin fra >:1. 13.15 til 20. Tekið á móti I pöntunum. Sími 8-2345, tvær I línur. ■ Pantanir sækist daginn fyrir ! sýningardag, annars seldar I uðrum. Sími 1544. Paradísarfuglinn (Bird af Paradise) Seiðmögnuð og spennandi og ! æfintýrarík litmynd frá suð- | urhöfum. ! Aðalhlutverk: Louis Jourdan Debra Paget Jeff Chandler. Sýning kl. 5, 7 og 9. i Á örlagastundu I Stórfengleg bandarísk kvik- Irnynd frá Metro Goldwin Mayer. Aðalhlutverk: Clark Gable Ava Gardner Broderick Craword. Sýning kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Simi 1384. Alltaf rúm fyrir einn Bráðskemmtileg og hrífandi, r.ý, amerísk gamanmynd, sem -r einhver sú bezta, sem Bandaríkjamenn hafa fram- leitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvik- 'nyndahátiðinni í Feneyjum í ' :yrra. ! Aðalhlutverk: Cary Grant, j og „fimm bráðskemmtilegir t -:rakkar“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. I Laugaveg 30 — Sími 82209 Pjölbreytt úrval af steinhrlngum — Póstsendum — Sími 9184. Dreymandi varir Mjög áhrifamiki! og snilldar- vel leikin ný þýzk kvikmynd, Sem allsstaðar hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn. Kvikmyndasagan var birt sem framhaldssaga í danska vikublaðinu Familie Journal. Aðalhlutverk: Maria Scliell Danskur texti. Sýnd kl. 9. Sími 6485. ".l’.n i Peningar að heiman (Money from home) Bráðskemtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Hinir heimsfrægu skopleikar- ar Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBlÖ Sími: 9249. Rödd blóðsins Hrífandi frönsk kvikmynd, gerð eftir hugmynd hinnar frægu þýzku skáldkonu Ginu Kaus. — Myndin fjallar um efni, sem öllum mun verða ógleymanlegt. — Aðalhlutverk leika: Annie Ducanx, Corinne Luchaire. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. nn ' 'i'L" Inpoiibio Síml 1182. Líknandi hönd (Sauerbruch, Das war mein Leben) Frámúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfsævi- sögu hins heimfræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, Ferdinands Sauerbruchs. Bók- in, er nefnist á frummálinu „Das war mein Leben“, kom út á íslenzku undir nafninu „Líknandi hönd“ og varð metsölubók fyrir. síðustu jól. Ewald Balser Sýnd kl. 5, 7. og 9. Sala hefst kl. 4. Síml 81936. Gullni haukurinn (Golden Hawk) Afburða skemmtileg og spenn- andi ný amerísk mynd í eðli- legum litúm. Gerð eftir sam- nefndri metsölubók „Frank Yerby“, sem kom neðanmáls í Morgunblaðinu. Ronda Fleming, Sterling Hayden. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •■■•■■■•«■•■•«■■■■■■■■■■••< (I JHmennur dansleikur i Frænka Charleys gamanleikurinn góðkunni Síðasta sýning annað kvöld kl. 8. 85. sinn Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og á morgun eftir kl. 2. — Sími 3191. cLfctetacj HAFNARFJRRDRR Ævintýra- leikurinn TÖFRA- BRUNN- URINN eftir IVilly Kriiger í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar. Leikstjóri Ævar Kvaran Sýning í dag kl. 5. Aðgöngumiðar í Bæjarbíói. Sími 9184. Félagsiíf Knattspyrnufélagið Þróttur! Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl kl. 8,15 í skála fér lagsins á Grímsstaðaholti. Kvikmyndasýning, almenn fé- lagsmál. Stjórnin í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests Skíðamót Reykjavíkur: Stórsvigskeppnin fer fram í Skálafelli n.k. sunnudag. Keppni hefst kl. 14. Keppt verður í öllum flokkum karla og kvenna. Ferðir á mótið verða frá afgreiðslu B. S. R. á laugardag kl. 14 og 18 og á sunnudag kl. 9. Skíðadeild K. R. yijinn in cjarápjö tl SJ.B.S. Aðgöngumiðar seldir klukkan 6 til 7 EF MAÐURINN FÆÐIST EKKi AF VATNI 0G ANDA ■ nefnist erindi, sem séra L. Murdoch ■ ■ flytur í Aðventkirkjunni, j sunnudaginn 17. apríl, kl. j 5 e.h. ■ ■ ■ ■ Kvikmyndin HVORN KJÓSIÐ ÞÉR ■ ■ ■ ■ verður sýnd að erindinu ■ ■ ■ loknu. ■ ■ ■ ■ E Allir velkomnir Sjóstakkar, 3 gerðir Svnntur, hvítar, fyrir frystihús Vinnuvettlingar, brúnir- hvítír Herrahúfur, ,nar«ar serðir Herrabelti, I1)arKar gerðir HEILDSÖLUBIRGBIR: Davíð S. Jónsson & Co. Þingholtstsræti 18 — Sími 5932 Þórunn S. Jóhannsdóttir heldur píanó-hljómleika í Austurbæjarbíói, þriðju- daginn 19. apríl klukkan 7 e.h. Aðgöngumióar seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og í Austurbæjarbíói. Lögregluþjónarnir og benznið Framhald af 1. síðu. víkur, en í 143 gr. hennar segir: „Bifreiðastjórum er skylt að gæta fylistu varúðar við flutning á benzíntunmnn, tómum sem fullum, um göt- ur bæjarins, og er þeim ó- lieimilt að skilja við bifreið- arnar á almannafæri. Benz- ín- eða olíutunnur má eigi skilja eftir á almannafæri, nema þær hafi verið tæmd- ar og gufuhreinsaðar.“ I öðru lagi misnotar hann lögreglubúninginn, þar sem hann kemur út í venjulegum fötum, er ekki á vakt, en hleypur inn til að klæða sig í búninginn og koma síðan fram í valdi stöðu sinnar. í þriðja lagi kallaði hann einn verkfalisvarðanna þjóf, án þess að geta fært hinar minnstu sönnur á það. Þá er loks að hann lýsir yfir að hann eigi benzínið — og þar með að liann hafi brotið brunamálasamþykkt- ina — og að það sé notað í sína þágu og — lögregl- unnar í Reykjavík! Þar með ásakar hann lögregluna fyrir að standa að verkfallsbrot- um og benzínsmygli og er erfitt að trúa að óreyndu að sú ásökun hans sé rétt. — En úr því fæst váfalaust skorið fljótlega. Verkfallsmenn-hafa yfirleitt ekki þurft að kvarta yfir fram- komu lögreglunnar til þessa, og væri illa ef framkoma þessara óhappamanna yrði til þess að gremja almennings yfir henni bitnaði á starfsbræðrum þeirra sem ekki ættu neinn hlut að máli. Það var því mjög misráð- ið að flytja benzín þetta út á Seltjarnarnes, þar sem það hlýt- ur að vekja grunsemdir um að starfsbræður þeirra tveggja er benzínið höfðu, hafi verið að reyna að hjálpa þeim að koma því undan. Lögregluþjónarnir sem benz- ínið höfðu voru þeir Gunnlaugur og Sigurjón Ingasynir. Köprúnú, utanríkisráðherra Tyrklands, sagði af sér embætti í gær og hefur Menderes forsæt- isráðherra tekið við því. Köprúnú hefur gegnt embættinu í fimm undanfarin ár. Ekkert var getið um ástæðu fyrir afsögn hans,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.