Þjóðviljinn - 16.04.1955, Blaðsíða 12
Sveinasamband byggingamanna kær
ir þrjár vé
Héðinn9 StMsmiðpm og Hfarg hafa bœði
iíramið rerhfailsbrot og brotið lantislög
Sveinasamband byggingamanna
hefur kært þrjár smiðjur, Héð-
inn, Stálsmiðjuna og Bjarg til
sakadómara fyrir brot þeirra á
iðnlöggjöfinni.
Smiðjur þessar hafa sýnt
verkalýðssamtökunum þann
fjandskap að nota iðnnemana
til verkfallsbrota.
Alli.r vita að iðnnemar búa við
svívirðilegri kjör en nokkur önn-
ur stétt og eru miskunnarlaust
notaðir sem ódýrt vinnuafl fyrir
meistara og verkstæðaeigendur
þau 4 ár sem nám þeirra stend-
ur.
Skipað að fremja
verkfallsbrot
Nemarnir í smiðjunum mega
fást við vélar og viðgerðir á vél-
um, þrátt fyrir verkfallið, og er
það leyft til þess að nám þeirra
þurfi ekki að stöðvast. En eig-
endur fyrrnefndra smiðja hafa
Félag
raflítiumanna
Á miðvikudaginn s.l. var stofn-
að á Selfossi Félag raflínuinanna
og voru stofnendur 25.
Á fundinum voru kosnir í
bráðabirgðastjórn: Þórir Daníels-
son formaður, Loftur Magnús-
son ritari og Guðmundur Hann-
esson gjaldkeri. — Framhalds-
stofnfundur verður haldinn síðar.
karlar og konur eru alvar-
; lega minntir á að mæta til
1 verkfallsvörzlu.
«
Skriístoía Iðju,
Alþýðuhúsinu
ekki látið sér það nægja heldur
skipað nemunum að framkvæma
verkfallsbrot.
Kært til sakadómara
I stað þess að láta nemana
vinna við það sem leyfilegt er
þrátt fyrir verkfallið hafa þrjár
fyrrnefndar smiðjur, Héðinn,
Stálsmiðjan og Bjarg sett þá í
að mála. Slikt er ekki aðeins
verkfallsbrot, heldur einnig brot
á landslögum og hefur Sveina-
samband byggingamanna því
kært þessar smiðjur til sakadóm-
ara.
Þjóðieikhúsið frtimsýnir Krítar-
kingiim á síðasta vetrardag
Jafníiamt verður minnzt 5 ára afmælis
leikhússins
N.k. miðvikudag, síðasta vetrardag, eru liðin 5 ár síðan
Þjóðleikhúsið var vígt og hóf starfsemi sína. í því tilefni
verður þá um kvöldið frumsýnt leikritið Krítarhringurinn
eftir þýzka skáldið Klabund.
þJÓÐVILJINN
iÆugardagur 15. apríl 1955 — 20. árgangur — 85. tölublað
Höfundur leikritsins var þekkt
sagna- og ljóðaskáld, sérstaklega
var hann kunnur fyrir ljóðaþýð-
ingar sínar úr japönsku og kín-
/
versku.
Leikritið Krítarhringurinn er
samið 1924 að mestu upp úr forn-
um kínverskum leik. Það er i 5
þáttum og gerist í Kína á dögum
hinna fornu keisara. Leikritið
hefur verið sýnt víðsvegar um
heim og notið mikilla vinsælda.
íslenzku þýðinguna hafa þeir
gert Jónas Kristjánsson og Karl
fóður frá USA
Dönsk stjórnarvöld hafa hafn-
að boði Bandaríkjanna um að
selja Dönum skepnufóður af of-
framleiðslubirgðum við mjög
vægu verði.
Þessu boði var hafnað, af því
að Bandarikjastjórn setti ,það
skilyrði að helmingur fóðursins
yrði fluttur með bandarískum
skipum, en allar „gjafasending-
ar“ frá Bandarikjunum eru
bundnar þeim skilmála.
ísfeld,
bundna
um.
;á fyrrnefndi sneri ó-
málinu en Karl ijóðun-
Leikstjóri er Indriði Waage, en
leiktjöld málaði Lárus Ingólfs-
son. Lárus hefur einnig teiknað
alla búninga, sem eru geysi-
skrautlegir. Tónlistin er eftir dr.
Urbancic.
AðalhlutVerkið leikur Margrét
Guðmundsdóttir, en með önnur
helztu hlutverk fara Helgi Skúla-
son, Anna Guðmundsdóttir, Har-
aldur Björnsson, Ævar Kvaran,
Arndís Björnsdóttir, Róbert Arn-
finnsson, Jón Aðils, Valur Gísla-
son og Hildur Kalman. Fjölmarg-
ir aðrir leikarar koma fram og
eru nafngreind hlutverk í leik-
skrá 22. Lögin í leiknum eru
sungin af Margréti Guðmunds-
dóttur og Eygló Victorsdóttur.
Morgunblaðið þegir um
brennuvarga Heimdallar
Aðalmálgagn íhaldsins, Morgunblaðið, steinþegir
eitt allra blaða um innbrotið á Þórsgötu ,1 og í-
kveikjuna þar. Eru þetta þó stórfelld tíðindi;
þarna var reynt að fremja mjög alvarlegan glcep,
kveikja í húsi vegna þess að Sósíalistaflokkurinn
hefur þar skrifstofur sínar —og um það var ekk-
ert skeytt þótt margt fólk byggi í húsinu og hefði
getað komizt í mikla lífshœttu ef tilraunin hefði
tekizt eins og til var œtlazt. Þegar farið er að berj-
ast gegn samtökum verkalýðsins með slíkum
vopnum eru alvarleg tíðindi að gerast með þjóð-
inni.
En Morgunblaðið þegir, og hvers vegna þegir
Morgunblaðið? Þögnin verður varla skilin öðru-
vísi en svo aö blaðið sé að leggja blessun sína yfir
verknaðinn, því það hefur sannarlega ekki þagað
um það sem öðruvisi er í sambandi við verkföllin
miklu. Með þessu er Morgunblaðið að gefa Heim-
dellingum sínum undir fótinn með það að þeir
skuli óhræddir halda áfram slíkum starfsaðferðum,
enda stóðu synir ýmissa kunnustu leiðtoga Sjálf-
stœðisflokksins að óspektum þeim sem voru að-
dragandi íkveikjunnar. Sé þessi skýring ekki rétt
— og'stafi þögnin af einhverju öðru — er Morgun-
blaðið beðið að segja það skýrt og skorinort.
Skriðufall evðíleggur lóðir og
vegi á Siglufirði
Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Seint í gærkvöld heyrö'i fólk skruðning mikinn úr fjalli
hér fyrir ofan bæinn. Hafði farið af stað allmikil aurskriða
cn mikil rigning var hér í gærkvöldi.
Skriða þessi var allmikil en ofan húsin. En skurðurinn
úr krafti hennar dró frarpræslu- j fylltist fljótt og rann þá skrið-
skurður, sem er í hlíðinni fyrir
jra
Uppdráttur Harðar Bjarnasonar að kirkjunni í Skálholti.
— Sjá frétt á 3. síðu. —
Yerkfall 76.000 verka
manna í dönskum sveitum
Stórbændur svara með afgreiðslubanni á
1200 mjólkurstöðvar
76.000 danskir landbúnaðarverkamenn háfá lagt niður
vinnu til að knýja fram kröfu um styttingu vinnutímans.
í
gær slitnaði endanlega upp
úr samningaviðræðum verka-
manna og stórbænda, og höfn-
uðu þeir síðarnefndu boði rík-
isstjórnarinnar að leggja deiluna
undir gerðardóm og það jafnvel
þótt þeim byðist að skipa einn
fulltrúa af þremur í dóminn.
(
Deilt um vinnutíma
Deilan er sprottin af kröfum
samtaka verkamanna um stytt-
ingu vinnutímans í landbúnað-
inum úr 8V2 klst. á dag í 8 stund-
ir. Það hafa stórbændur ekki
viljað heyra nefnt og lýsti helzti
forsprakki þeirra Pinstrup, því
yfir í gær, að algert hrun myndi
vofa yfir dönskum landbúnaði
ef þessi krafa næði fram að
ganga.
Afgreiðslubann á
mjólkurstöðvar
Stórbændur höfðu tilkynnt
þegar í upphafi viðræðnanna að
afgreiðslubann myndi sett
á 1200 mjólkurstöðvar í sveitum
landsins, ef verkamenn hæfu
verkfall. Afgreiðslubannið gekk í
gildi samtímis verkfallinu og
munu hljótast af því margvísleg
vandræði. Mjólkurskortur mun
verða mjög tilfinnanlegur í öll-
um stærri borgum landsins, þ. á.
m. Kaupmannahöfn og líklegt að
aðeins sjúklingar, gamalmenni, I
vanfærar konur og börn fái j
mjólk, Þá mun afgreiðslubannið ‘
valda miklu þjóðhagslegu tjóni
an áfram og niður að húsunum.
Reif hún upp jarðveginn og
eyðilagði talsvert lóðir þær sem
hún fór yfir og einnig Hólaveg-
inn.
Skurðurinn, sem tók af mesta
kraft skriðunnar er nokkuð
djúpur, en hann fylltist af aur
og grjóti á 40-50 metra svæði.
Er talið að hann hafi forðað
mörgum húsum og lóðum frá
miklum skemmdum.
London óSeys'
Enn eru ertgar horfur á að
verkfalli 700 vél- og rafvirkja
sem stöðvað hefur útkomu allra
Lundúnablaða að Daily Worker
undanskildu ljúki á næstunni.
Allar sáttatilraunir hafa farið
út um þúfur.
Fundi sáttanefndar og deilu-
aðila í verkfallinu lauk kl. tæp-
lega 3 í fyrrinótt án nokkurs
árangurs. Annar fundur var
boðaður í gær og hófst kl. 9
í gærkvöld. Þcgar blaðlð fór í
pressu upp úr miðnætti höfðu
atvinnurekendur enga kaup-
hækkun boðið fremur en áður
og allt sat við sama. — Gert
var ráð fyrir að fundurinn
stæði fram eftir nóttu, þar eð
niönnum var borið kaffi um
miðnættið.
Revkvískt verka-
mætið til verkfallsvörzlu.
Hafið samband við skrif-
stofurnar í Alþýðuhúsinu og
Hverfisgötu 21.
. *