Þjóðviljinn - 29.04.1955, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 29.04.1955, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVrLJINN — Föstudagur 29. apríl 1955 Blóðugir bardagar í Saigon - stjórn Diems að falla . ÖryggisráS Bandarikjanna kailaS saman í skyndi - Frakkar heimta nýja stjórn Blóöugir bardagar hafa geisaö í Saigon, höfuöborg Suö- ur-Vietnams, síöasta sólarhring milli andstæöinga stjórn- arinnar og stjórnarhersins. Fall stjórnar Ngo Dinh Diems er talið fyrirsjáanlegt. Óíriðarseggir á götum úti — Hattur glatast — Óviðunandi íramkoma lögreglunnar Það hefur lengi verið búizt við átökum í Saigon milli stjórn- arhersins og sértrúarflokkanna, sem búið hafa um sig í borg- inni. í fyrrakvöld fyrirskipaði Ngo - Dinh Diem forsætisráð- herra stjórnarhernum að hrekja liðsmenn Binh xuyen flokksins Forsetakosn* ing á ítalíu Báðar deildir ítalska þings- ins, 243 öldungadeildarmenn og 590 fulltrúar, komu saman á sameiginlegan fund í gær til að kjósa forseta lýðveldisins næstu sjö árin, en kjörtímabil Ein- audis forseta, sem nú stendur á áttræðu, rennúr út eftir hálf- an mánuð. Þegar síðast fréttist höfðu tvær atkvæðagreiðslur farið fram, en í þeim hlaut enginn frambjóðandi þá % atkvæða sem nauðsynlegur var til að kosning væri gild. Einfaldur meirihluti ræður úrslitum, ef kosningu er ekki lokið eftir þriðjú atkvæðagreiðsluna. I fyrstu atrennu hlaút fram- bjóðandi vinstri flokkanna, Ferrucio Parri, flest atkvæði, 308, en hann dró sig til bakn og hlaut frambjóðandi ka- þólskra Merzagora, forseti öld- ungadeildarinnar, flest í ann- arri lotu, 225. Auk hans voru þá í framboði Gronchi, forseti neðri deildarinnar og Einaudi, núverandi forseti. Bretastjorn vill fjórveldafund Sir Anthony Eden, forsætis- ráðherra Bretlands, svaraði í gær fyrirspurnum þingmanna úr Verkamannaflokknum varð- andi fjórveldafund. Hann sagði að brezka stjórnin væri þess mjög fýsandi að fundur yrði haldinn um ágreiningsefni stór- veldanna. Vesturveldin væru hins vegar öll á einu máli um það, að fyrst yrði að ganga frá fullgildingu Parísarsamninga og ná samkomulagi um friðarsamn- ing við Austurríki, en báðum þessum málum hefði miðað vel áleiðis að undanförnu. Nú standa yfir í London við- ræður fulltrúa Vesturveldanna og vesturþýzku stjórnarinnar til ttndirbúnings fjórveldafundi og voru þeir á tveim fundum í gær. Sovézk olía handa Egyptum í gær var undirritaður í Kaíró vi ðski ptasam ni ngu r milli Eg- yptalands og Sovétríkjanna. Gert er ráð fyrir kaupum á olíu fyrir 2 millj. sterlingspunda í Sovétríkjunum, en þau munu í fitaðinn fá egypzka baðmull. burt úr byggingum þeim í höf- uðborginni, sem sem liann hef- ur ráðið yfir. Jafnframt setti hann úr embætti lögreglustjór- ann í borginni, en hann er einn af leiðtogum Binh xuyen. 120 létu lífið. Lið Binh xuyen varðist árásum stjórnarhersins og hélt velli, enda þótt stjórnarherinn beitti bæði stórskotaliði og skriðdrek- um gegn því. Urðu blóðugir bar- dagar víða í borginni, þó einkum í einu úthverfi hennar, þar sem meginhluti íbúanna er af kín- verskum uppruna. Á annað hundrað manns a.m.k biðu bana og um 300 særðust. Stutt vopna- hlé var gert í gærmorgun, með- an særðir menn voru fluttir burt, en strax og fór að rökkva hófust bardagar að nýju. Miklir eldar kviknuðu í borg- inni, heil hverfi standa í björtu báli og þykkur reykjarmökkur hvílir yfir henni allri. Mörg þús- und manns hafa misst heimili sín. Frakkar reyna að miðla málum. Fulltrúar Frakka í Suður- Viétriám hafa reýnt að miðla málum milli stjórnarinnar og sértrúarflokkarina, en þær til- raunir hafa farið út um þúfur. Fránskt herlið, sem er í Saigon, stendur vörð um eignir Evrópu- manna í borginni. Skyndifundur í Washington. Öryggisráð Bandarikjanna, sem forsetinn, ráðherrar hans og yfirmenn heraflans eiga sæti í, var kvatt saman á fund í skyndi í gær til að f jalla um á- standið í Suður-Vietnam. Lawton Collins, hershöfðingi, sérlegur erindreki Eisenhowers Bandaríkjaforseta í Saigon, var Pinay i Bonn Antoine Pinay, utanríkisráð- herra Frakklands, kom í gær til Bonn, höfuðborgar Vestur- Þýzkalands og mun hann ræða við Adenauer kanzlara um helgina. Helzta umræðuefni þeirra verður Saarhérað og á- greiningsmál Frakka og Þjóð- verja þár, en þau eru mörg og vandleyst. Svíar neita ú selja Finn- um vop Sú frétt barst frá Helsing- fors í gær, að sænska stjórnin hefði lagt bann við sölu á ný- tízku vopnum frá Svíþjóð handa finnska hernum. Fréttin var staðfest í Stokkhólmi í gær, en engin skýring gefin á banninu. boðaður á fundinn til að gefa skýrslu um ástandið þar eystra. Collins var 'kállaður til Was- hington fyrir nokkrum dögum og segja fréttaritarar að hann hafi lagt til við Esenhower og Bandaríkjastjórn að Bandaríkin hættu stuðningi sínum við Ngo Dinh Ðiem. Franska stjórnin er einnig sögð hafa krafizt þess, að Bandaríkin hættu stuðningi við stjórn Diems og féllust á að ný stjórn tæki við völdum. Franska stjórnin er þeirrar skoðunar, að Diem njóti ekki lengur neins trausts. Algerðurí glundroði muni verða í landinu fyrr en varir, ef Diem sé ekki vikið frá og enginn tími sé til að bíða úrslita nýrra kosninga. i Bao Dai kallar Diem til sín. Bao Dai, keisari Suður-Viet- nams, sem lengi hefur búið í höll sinni á Rivieraströnd Frakklands, sendi Diem forsæt- isráðherra skeyti í gær og krafðist þess, að hann kæmi þegar á sinn fund. Þá afsalaði Bao Dai sér yfirstjórn hersins í Suður-Vietnam og fól þau Van Di herforingja sem Diem vék nýlega frá og gerði burt- rækan úr Saigon. Einn af riturum bandaríska sendiráðsins í París fór í gær flugleiðis til Cannes til við- ræðna við Bao Dai. Engir samningafundir hafa enn verið haldnir með bæjarstjórn- inni í Klakksvík og landstjórn- inni og er beðið eftir Kamp- mann. Veðurútlit var þannig í gær að ekki var búizt við að flugvél hans gæti lent í Fær- eyjum fyrr en í dag og getur það þó dregizt enn lengur. Verkfallið Verklýðssamband Færeyja hef- ur sem kunnugt er boðað alls- herjarverkfall til að mótmæla íhlutun danskra stjórnarvalda í Klakksvíkurdeiluna og var rætt um vinnustöðvunina á fundum í verklýðsfélögum eyjanna í gær. Strandferðabáturinn sem siglir milli Þórshafnar og annarra hafna á Straumey hætti sigling- um í gær. Atvinnurekendur í Færeyjum háfa lýst verkfallið ólöglegt og hafa hótað að þeir muni krefjast skaðabóta af verkamönnum, sem leggja niður vinnu. Landstjórnin á ekki sjÖ dagana BÆJARPÓSTURINN hefur fall- ið niður nokkrum sinnum að undanförnu og valda því óvið- ráðanlegar ástæður. En fyrir bragðið hefur dregizt á langinn að birta nokkur bréf og boð og eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar á því. Og hér fer á eftir eitt þeirra bréfa, sem þurft hefur að bíða lengur en til stóð. Oddur skrifar: „Það var að kvöldi síðasta vetrardags að ég brá mér út að skemmta mér sem raunar er ekki í frásögur færandi, en smáatvik sem fyrir kom veldur því að ég tek mér penna í hönd. Eg var á dansleik á Hótel Borg, og er samkomunni lauk, gekk ég á leið heim eins og leið lá um Pósthússtræti og Austur- stræti og er ég kominn á móts við verzlun Haralds Árnason- ar þegar fyrir mér verður hóp- ur manna sem láta ófriðlega og fara eitthvað að stjaka við mér og vildu auðsjáanlega koma af stað slagsmálum, en ég hafði aftur á móti engan áhuga á þessari framtakssemi þeirra og ætlaði að halda leiðar minnar en þá þrífa þeir af mér hattinn, og þar sem ég vildi nú helzt ekki tapa hatti mínum sem var alveg nýr og kostaði 200.00 krónur, labbaði ég mig niður á lögreglustöð og segi þeim af óförum mínum og bið um að- stoð til að ná hatti mínum úr höndum þeirra sem gripið sæla. Aimenningur í Færeyjum fordæmir makk hennar og dönsku lögreglunnar, en sjálf segir hún, að danska stjórnin hafi brugðizt sér. Hún segir á- standið óþolandi og fara stöð- ugt. versnandi. Mikil vandræði muni hljótast af, vérði ekki þeg- ar tekið af skarið og Klakksvik- ingum settur stóllinn fyrir dyrn- ar. A. Þórshöfn telja menn, að litl- ar hkur og minnkandi séu á því, að samkomulag náist um frið- samlega lausn Klakksvíkurdeil- Bevan tekinn aftur í sátt? Búizt var \ið því í gær, að Aneurin Bevan, leiðtogi vinstri arms Verkamannaflokksins, sem vikið var úr þingflokknum fyrir hálfum öðrum mánuði, myndi verða teldnn aftur í flokk inn í gærkvöld. höfðu, en lögregluþjónar þeir sem ég talaði við, sinntu beiðni minni ekki öðru en með því að htæja að mér og hafa þetta í flimtingum. Nú þætti mér fróð- legt að vita hvort svona fram- koma sé lögreglunni samboðin. Eg hélt að lögregluþjónum væri. skylt að aðstoða mann, ef hann leitaði til þeirra, þótt aldrei nema þeir sem aðstoðar leituðu væru undir áhrifum áfengis, sem ég var í þetta skipti. Þeir borðalögðu virðast hafa á þessu aðra skoðun, en þá fæ ég ekki séð tii hvers er verið að borga svona labbakútum kaup af al- mannafé til að gæta laga og réttar í þessum bæ — eða hvaða regla er það sem þeir halda uppi? Hitt er ég alveg viss um, að ef ég hefði sjálfur re.vnt að ná hattinum með slagsmálum, þá hefði ekki staðið á þessum góðu mönnum að grípa mig og færa á lögreglustöðina og láta mig borga þar sekt fyrir ölvun á almannafæri eftir gistingu í kjallaranum, og hefði það get- að slagað hátt upp í hattverð, sem eru kannski ekki miklir peningar nú til dags, en 200 krónur eru þó alltaf 200 krón- ur, ekki sízt í verkfalii, og fyndist mér ekki of mikið, þótt lögreglan borgaði mér hattinn sem ég tapaði fyrir það að þeir þóttust ekki þurfa að sinna þessari beiðni minni. unnar. Fylgismenn Halvorsens læknis, sem eru í meirihluta í bæjarstjórn Klakksvíkur, eru sagðir hafa gefið til kynna, að ef farið yrði að tiílögu þeirra um að gerðardómur verði settur i málið, muni þeir því aðeins hlíta úrskurði hans, að hann gangi þeim í vil. Sonur Kjölbros kaupmanns flúinn Til æsinga kom i Klakksvík í gær, þegar það fréttist um bæ- inn, að sonur Kjölbros kaup- manns væri að flýja úr bænum ásamt konu og börnum. Kjölbro sem er ríkasti maður bæjarins hefur staðið á öndverðum meið við Halvorsen í deilum endur- skirenda og heimatrúboðsmanna og er auk þess tengdafaðir lækn- is þess, sem átti að taka við af Halvorsen. Reyndu menn að koma í vég fyrir brottför Kjölbro yngra, en hann komst þó leiðar sinnar. Kútter kom til Klakksvíkur í gær með ýmsar birgðir, þ. á. m. skotfæri handa hvalveiðibát- um. Síðar kom i ljós, að þessi skotfæri voru horfin. Oddur Danielsson.“ Minnkandi líkur á friðsam- legri lausn í Klakksvík Almenningur i Fœreyjum krefst þess oð landsstjórnin fari frá völdum Viggo Kampraann, fjármálaráðherra Danmerkur, sem átti að reyna að miðla málum í Klakksvíkurdeilunni, er enn veðurtepptur í Prestvík. Líkur eru taldar minnkandi á því, aö friðsamleg lausn finnist á deilunni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.