Þjóðviljinn - 29.04.1955, Side 12

Þjóðviljinn - 29.04.1955, Side 12
I \ Sjó ftrekar rétt Kina iil Taivass í’ekingTÍtvarpið skýrði' í gær frá viðtali, sem Sjú Enlæ hef- nr haft við fréttamann banda- rísks vikublaðs. Þar ítrekar Sjú Enlæ, að Taivan sé óaðskiljanlegur hluti Kína og sameining hennar við meginlandið sé algert einkamál Kínverja. Hins vegar stafi við- sjárnar á Taivansundi af íhlut- un Bandaríkjanna og sé því fullkomlega eðlilegt, að stjórn- ir Kína og Bandaríkjanna reyni að ná samkomulagi við samn- ingaborðið. Hraðið undir- skriftum að Ávarpinu gegn undir- búningi kjarnorkustyrj- aldar Dagsbnínarmenn fjölsóttu fund sinn í Gamla bíói í gœrkvöld. Sex vikur hafa þeir staðið í verkfalli — traustir, œðrulausur og óbugandi sem forðum. Váldhafar landsins hugðust brjóta niður samtök þeirra og allrar íslenzkrar alþýðu, en samstaða alþýðunnar fól enn í sér afl er entist henni til sigurs. t dag þákkar öll íslenzk alþýða þess- ari forustusveit sinni. (Ljósm. Siguröur Guömundsson). MARGIR undlrskriftalistar eru þegar farnir að berast, ogr ýmsir senda 5, og 10 og upp í 60 kr. til styrktar undirskriftunum. Islenzk alþýða þakkar Dassbrnnarmönnnm baráttu þeirra og varSstöðu um hag og heiður alþýðustéttanna — ,,Við höfum unnið einn af okkar beztu sigrum þótt hann hafi orðið dýrkeyptur" Dagsbrúnaríundurinn í gærkvöldi var sá íjölmenn- asti sem Dagsbrún heíur haldið í Gamla bíói. Sýnir íundurinn og umræður hans að baráttukjarkur, sam- heldni og eining Dagsbrúnarmanna hefur aldrei ver- ið meiri en einmitt nú eftir þetta 6 vikna verkfall. Eðvar^. Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar skýrði frá samningunum í ýtarlegri ræðu og að loknum umræð- um, þar sem margir tóku til máls, voru samningarnir samþykktir nær einróma. Úrskurður Hæstaréttar: Þagnarskylda lögfræðinga gildir ekki í Blöndalsmálinu Hæstiréttur hefur nú kveðið upp úrskurð í kœru- máli því sem Þjóðviljinn skýrði frá í fyrradag að risið hefði í rannsókn Blöndalsmálsins, er Hörður Ólafsson, einn af lögfrœðingunum sem við sögu koma, neitaði að skýra frá eigendum fjármuna þeirra sem hann notaði við lánastarfsemi sína — og bar fyrir sig þagnarskyldu lögfrœðinga gagnvart umbjóðendum sínum. Sakadómari hafði úrskurðað að þagnarskyldan tæki ekki til þessa tilviks, og staðfesti Hœstiréttur þá niðurstöðu. Mál þetta var flutt sem prófmál, og fór Lárus Jóhannesson, formaður Lögmannafélags íslands, með það fyrir Hœstarétti fyrir hönd Harðar Ólafs- sonar. Vináttusammngur Kína og Indónesíu Sjú Eitlæ og Sastroamidjojo, lorsætisráð- fcerrar þeirra, undirrituðu hann Stjórnir Kína og Indónesíu hafa gert með sér vináttu- samning, sem byggður er á þeim fimm grundvallarreglum, sem kínverska stjórnin hefur sett fyrir friösamlegri sam- búö þjóöa. Aðalatriði samninganna eru rakin á forsíðu biaðsins og verða því ekki endurtekin hér. Það munu fáir Dagsbrúnarmenn sem ekki hefðu óskað betri samninga, sagði Eðvarð, en með þessum samningum erum við á réttri leið. Með þeim hefur náðst fram eitt af þeim málum sem hefur verið eitt höfuðbaráttumál verk- lýðssamtakanna í áratugi: at- vinnuleysistryggingarnar. í lok ræðu sinnar þakkaði Eðvarð Dagsbrúnarmönnum. sérstaklega þeim er staðið hafa á verði um hagsmuni og hciður félagsins á verkfalls- vöktum og öðrum sviðum fyrir aðdáunarverða sam- heldni þeirra. Það var aldrei ætlun at- vinnurekenda að láta verka- menn fá þá samninga sem nú ligrg.ia fyrir. Það var þvert á móti ætlun þeirra að beygja verkalýðssamtiikin svo að þau gætu ekki rétt við á næstu árum. í þess stað höfum við unnið sigur, ekki aðeins fyrir sjálfa okkur heldur fyrir alla launþega í landinu. Við höfum unnið einn af okkar beztu sigrum þótt hann hafi orðið dýrkeyptur. Að -lokinni framsöguræðu Eð- varðs hófust miklar umræður og tóku margir til máls. Einn ræðu- manna lýsti því eindregið að verkamenn væru reiðubúnir að berjast lengur. Aðrir ræðumenn töldu samningana mjög mikil- vægan áfanga á sigurbraut Dags- brúnarmanna. Einn hinn eldri Dagsbrúnar- manna, Hjörtur Cýrusson lýsti viðhorfi fiestra Dagsbrúnar- manna er hann sagði: Við höfum aldrei háð verkfall þar sem við höfum náð fram öllum kröfum okkar og óskum. Við getum ekki heldur búizt við því nú. Við verðum að sækja fram í á- föngum unz við höfum að fuliu hnekkt valdi auðstéttarinnar. Annar verkamaður sagði m. ia.: Þótt við hefðum allir kosið að fá meiri kauphækkun, þá verðum við ætíð að muna að sigrar vei kalýðsstéttarinnar verða aldrei metnir í aurum. Fögnuðu Dagsbrúnarmenn mjög þeim ræðumönnum sem fremstir hafa staðið í verkfalls- baráttunni. Lauk fundinum með því að fundarmenn hrópuðu kröftugt húrra fyrir félagi sínu, verkamannafélaginu Dagsbrún. Allir launþegar, öll alþýða landsins, þakkar Dagsbrúnar- mönnum hina einörðu þraut- seigu baráttu þeirra. Mönnun- um sent í sex vikur ltafa stað- ið vörð um hagsmuni alþýð- unnar við verkfallsvörzluna, möimunum er ltafa staðið í viðureigninni við atvinnurek- endur og náð frant þesstun satnningum. Eining þeirra og baráttukjarkur hefur fært al- menningi þennan sigur, en kjör alls almennings miðast við kaup og kjör Dagsbrúnar- inanna. Sigur Dagsbrúnar er sigur íslenzkrar alþýðu. Brezkur togari fersi við Suðurey Brezkur togari strandaði í gær í aftakaveðri á norður- strönd Suðureyjar í Færeyjum og fórust fjórir menn. Annar brezkur togari kom á vettvang skömnui eftir strand- ið og'tókst að bjarga 13 af 14 niauna áhöfn skipsins, en þrír þeirra létust á leiðinni til Þórs- hafnar. Sjú Enlæ kom til Bangkok, höfuðborgar Burma, með flug- vél í gær á leið sinni heim til Peking. Erlendir stjórnarfull- trúar tóku á móti honum á flugvellinum, en ekki var vitað hvort hann myndi dveljast nokkuð í Burma. Áður en hann fór frá Dja- Framhald á 10. síðu. þlÓÐVlLJINN Föstudagur 29. apríl 1955 — 20. árgangur — 95. tölublað

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.