Þjóðviljinn - 01.05.1955, Síða 8
f!j — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. maí 1955
119
ÞJÓDLEIKHÚSID
K HAFNARFIRÐ!
Sími 9184.
Krítarhringurinn
sýning í kvöld kl. 20.00
Fædd í gær
sýning miðvikudag kl. 20.00
Fáar sýningar eítir
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvœr
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
GAMLA
Sími 1475.
Óvænt heimsókn
(An Inspector Calls)
Ensk úrvalskvikmynd gerð
eftir 'hinu víðkunna dulræna
leikriti J. B. Priestleys, sem
Þjóðleikhúsið sýndi fyrir
nokkrum árum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
snjalli leikari Alastair Sim.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tarzan ósigrandi
með Lex Barker
Sýnd kl. 3.
Bönnuð börnum yngri en 10
ára.
Sími 1544.
Voru það landráð?
(Decision Before Dawn)
Mjög spennandi og viðburða-
hröð amerísk stórmynd, byggð
á sönnum viðburðum er gerð-
ust í Þýzkalandi síðustu mán-
uði heimsstyrj aldarinnar.
Aðalhlutverk:
Gary Merrill
Hildegarde Neff
Oskar Werner.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Allt í lagi lagsi!
Hin sprellfjöruga grínmynd
með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Simi 6485.
Ástríðulogi
(Sensualita)
Frábærlega vel leikin ítölsk
mynd, er fjallar um mann-
legar ástríður og breyskleika.
Aðalhlutverk:
Elenora Rossi Drago
Anvedeo Nazzari
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Peningar að heiman
Hin bráðskemmtilega mynd
með
Dean Martin og Jerry Lewis
Sýnd kl. 3. 1
Laugaveg 30 — Síml 82209
YJölbreytt úrval af stelnhringum
— Póstsendum —
Ditta mannsbarn
Stórkostlegt listaverk, byggt
á skáldsögu Martin Andersen
Nexö, sem komið hefur út á
íslenzku. Sagan er ein dýr-
mætasta perlan í bókmenntum
Norðurlanda.
Kvikmyndin er heilsteypt
listaverk.
Aðalhlutverk:
Tove Maés
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn
Bcnzo fer í háskóla
Amerísk gamanmynd.
Sýnd kl. 3.
Sími 1384.
Leiguræningjar
(The Enforcer)
Óvenju spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd, er fjallar um hina stór-
hættulegu viðureign lögreglu-
manna við hættulegustu teg-
und morðingja, — leigumorð-
ingjana.
Humprey Bogart,
Zero Mostel.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Kúrekinn og
hesturinn hans
Hin afar spennandi og við-
burðaríka ameríska kúreka-
mynd með Roy Rogers.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Sími 81936.
Ævintýr í Tíbet
Mjög sérkennileg ag afburða-
spennandi ný amerísk mynd,
sem tekin er á þeim slóðum
í Tíbet sem enginn hvítur
maður hefur fengið að koma
á til skamms tíma. Mynd þéssi
fjallar um samskipti hvítra
landkönnuða við hin óhugn-
anlegu og hrikalegu öfl þessa
dularfulla fjallalands og íbúa
þess.
Rex Reason, Diana Douglas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Töfrateppið
Spennandi og skemmtileg
amerísk ævintýramynd í lit-
um.
Sýnd kl. 3.
HAFNAR-
FJARÐARBÍÓ
Sími: 9249.
Gullni haukurinn
(Golden Hawk)
Afburða skemmtileg og spenn-
andi ný amerísk mynd í eðli-
legum litum. Gerð eftir sam-
nefndri metsölubók „Frank
Yerby“, sem kom neðanmáls
í Morgunblaðinu.
Ronda Fleming,
Sterling Hayden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rússneski
Cirkusinn
Myndin sem allir vilja sjá.
Sýnd kl. 3.
Inpolibio
Sími 1182.
Blái engillinn
(Der blau Engel)
Afbragðs góð, þýzk stórmynd,
er tekin var rétt eftir árið
1930. Myndin er gerð eftir
skáldsögunni „Professor Un-
rath“ eftir Heinrich Mann.
Mynd þessi var bönnuð í
Þýzkalandi árið 1933, en hef-
ur nú verið sýnd aftur víða
um heim við gífurlega aðsókn
og einróma lof kvikmynda-
gagnrýnenda, sem oft vitna í
hana sem kvikmynd kvik-
myndanna.
Marlene Dietrich
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Aukamynd:
Einleikur á píanó: Einar
Markússon
Fjársjóður Afríku
Afarspennandi mynd roeð
frumskógadrengnum Bomba.
Sýnd kl. 3.
Kauþ - Sala
Regnfötin,
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins í Vopna.
Gúmmífatagerðin VOPNI,
Aðaístræti 16.
Munið kalda borðið
að Röðli. — RöðulL
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi, —
Röðulsbar.
Fyrst til okkar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
Haínarstræti 16.
Sigurgeir Sigurjónsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—5.
Aðalstræti 8.
Sími 1043 og 80950.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
é
CEISLRHITUN
Garðarstræti 6, simi 2749
Eswáhitunarkerfi fyrir allar
gerðir húsa, raflagnir, raf-
lagnateikningar, viðgerðir.
Rafhitakútar, 150.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sylgja.
Laufásveg 19, sími 2658
Helmasími: 82035.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Gömtu dansarnir í
ÍP«4
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Svavars Gests.
ASgöngumi'öar seldir klukkan 6 til 7
Komið í Tómasarhaga 20 til að
sjá nýungar í málningu og málningar-
aðferðum. — Sýningin opin daglega
kl. 1 til 10 e.h. — Aðgangur ókeypis
w$mm
Hjá
okkur
eruö það þér sem segið
fyrir verkum.
Bara hringja svo kemur það
■ B, ákíÆ
Enskar
sumarkápur og dragtir
MARKAÐURINN
Laugaveg 100