Þjóðviljinn - 01.05.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.05.1955, Blaðsíða 12
Mætum öll í göngu alþýðusamtakanna HlÓÐVILIINN Sunnudagur 1. mai 1955 — 20. árgangur — 97. tölublaÆ Mólning h/f opnar sýningu á framleiðslu sinni Þar er sýnd nýtízku íbúð, sem er að öllú leyti máluð með málningarvörum íram- leiddum af fyrirtækinu I gær opnaði Málning h.f. allnýstárlega sýningu að Tómasar- liaga 20 hér í bæ. Sýnir fyrirtækið þar framleiðsluvörur sínar og nýtizku ibúð, sem er að öllu lejii máluð ineð þeim. Tvö slys við höfnina: Verkamaður r i sla r !• roí nar. aunar fótbrotnar 1 fyrradag, er uppsldpun var að hefjast úr Tröllafossi, vildi það slys til að eikarplanltar á lofti slógust á fótlegg verka- manns með þeim af leiðingum að leggurinn brotnaði. Var mann- inum, Hjörleifi Jónssyni, þegar ekið í Landspítalann, og gert þar að meiðslum hans. Brotið mun ekki hafa verið mjög ill- kynjað. 1 gær gerðist það svo enn, er verið var að skipa upp úr Fjallfossi, að járnbiti féll á rist annars verkamaiins og braut iiana. Var honum einnig ekið í Landspítalann, og tjáði lækna- kandídat blaðinu í gærkvöldi að maðurinn kæmi til með að 'eiga nokkra hríð í meiðslinu. Hann heitir Hreiðar Bjarnason, tvi- tugur að aldri. Slys af þessu tagi eru óeðli- lega tíð við höfnina, og sýnist nauðsyn til bera að auka mjög öryggisráðstafanir á þessum fjölmennasta viunustað lands- ins. Mendeléff- íum 101. frnmefnid Tala þekktra frumefna er nú komin yfir eitt hundrað. Það hundraðasta og fyrsta í frum- efnaröðinni hefur verið búið til í einum af hinum miklu kjarna- kljúfum sem bandarískir kjarn- eðlisfræðingar hafa til umráða. Hafa þeir skýrt efnið mendel- éffíum í hofuðið á RúSsanum Mendeléff, sem fj'rstur manná skipaði frumefnunum í sam- fellt kerfi. Aðaltilgangurinn með þessari sýningu er að kynna ýms ný efni og aðferðir, sem notaðar hafa verið við málun ibúðarinnar. Tvier yfirferðir duga. Þessar nýjungar valda því m. a. að tvær mátningaryfirferðir duga á nýjan stein: Eftir að búið er að grunna veggi og loft úr blöndu af femisolíu og terpen- tínu á að mála einu sinni með Spred-Satin-gúmmimálningu sem blönduð hefur verið með Spred- fylli, og í annað sinn með hreinni Spred-Satin-gúmmímálnihgu á veggi en með Spred-matt á loft. I baðherbergjum og eldhúsum, þar sem flestir vilja fá meiri gljáa, skal gruur.a með fernis og terpentínu, spartla með Spred-Spartli og og mála svo einu sinni með Spred-Satin og síðan með Spred-gljágúminílakki. Spredfylli má einnig nota til mynstrunar eða til hraunáferðar og má á sýnir.gunni einnig sjá dæmi þessara aðferða. Starfsmenu : fyrirtækisins 15—20. Málning h.f. var stofnuð 1953 og hefur aðsetur sitt í Kópavogi, Kársnesbraut 10. Framkvæmda- stjórar eru Kolbeinn Pétursson og Magnús Teitsson, en sölu maður Karl Einarsson. í verk- smiðjunni virina að jafnaði 15— 20 menn og: tveir efnaf ræðingar, þeir Gísli Þorkelsson og Aðal- steinn Jónsson. Málningarsýningin að Tómas- arhaga 20. verður opin nokkra næstu daga, kl. 13—22 daglega. aa"Ia"1..... ■ ■ ■ íHætt við lömunarveild- ■ ■ jbóliisetningu í Svíþjóð ■ ■ Bóluefnið þykir ekki fullkomlega öruggt ■ ■ ■ Heilbrigðismálastjórnin í Svíþjóð tilkynnti i gær, að hún hefði ákveðið að hætta við fyrirhugaða bólusetningu ákveðins aldursflokks barna gegn lömunarveiki. I tilkynningu heilbrigðisstjórnarinnar eru tvær ástæð- j ur greindar fyrir þessari ákvörðun. Önnur er sú að fregn- ■ ir frá Bandaríkjunum hei-ma að af 300.000 börnum, sem j bólusett hafa verið með bóluefni frá lyfjaverksmiðjunni j Cutters í Kaliforníu hafa 29 veikzt af lömunarveiki. Hin ástæðan er að við prófun sænskra vísindamanna á ■ j hinu bandaríska bóluefni sem nota átti í Svíþjóð „varð j við athugun á einni sendingu niðurstaða sem vekur nokk- j urn efa“, eins og segir í tilkynningu sænsku heilbrigðis- ■ • málastjórnarinnar. , Þetta þýðir að ekki getur orðið af lömunarveikibólu- j setningu í Sviþjóð fyrr en í fyrsta lagi að ári, því að ekki : er taiið ráðlegt að bólusetja nema á vorin. Fulltrúar verksmiðjunnar munu verða þar á staðnum og gefa leiðbeiningar, einnig fá sýning- argestir þar leiðbeiningarbækl- inga og litaspjöld. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Jónas Jónsson sjötugur í dag Jónas Jónsson frá Hriflu lét af skólastjóm Samvinnuskólans í gær, og var þess minnzt við skólaslitin. Hefur hann gegnt því starfi frá stofnun skólans 1918, að undanskildum þremur árum, 1928—31, er hann var ráðherra. Jónas á sjötugsafmæli í dag, og er honum haldið samsæti að Hótel Borg af því tilefni. Grein eftlr Sverri Kristjánsson um Jónas sjötugan birtist í Þjóðvilj- anum á þriðjudag. Landneminn kominn út Fliumta liefti Landneman.s á þessu ári er komið út, f jölbreytt að efni og vandað að frágangi sem venjulega. Af efni heftisins skal þetta talið: Ritstjórinn, Einar Bragi, skrifar viðtal við Guðmund J. Guðmundsson: Verkamenn hafa háð þessa baráttu af þögullí festu og stillingu. Uggi skrifar Stutt rabb um eignarréttinn. Birt er grein eftir Albert Eiri- stein: Hvers vegna ég er sósíal- isti. Smásaga er eftir Einat' Kristjánsson: Konan við sjóinn. Þá er þýddur bókarkafli eftir John Reed: Frá rússnesku. bylt- ingunni. Elías Mar segir frá friðarþingi í Stokkhólmi í haust. Birtur er greinarkafli eftir Lenín: Kjörorðið um bandariki Evrópu. Þá er grein um mexí- könsku myndina Glötuð æska, og önnur um Krítarliringinn í Þjóðleikhúsinu. Kvæði eru eftir Sveinbjörn Benteinsson og fl. Landneminn verður seldur á götunum í dag, og verður liann afgreiddur í skrifstofu ÆFR Þórsgötu 1 kl. 1 til 2. Verkfalli aí- lýst í Englandi í gær var aflýst boðuðu verk- falli eimreiðarstjóra og kynd- ara á járnbrautunum í Bret- landi. Átti það að hefjast á miðnætti í nótt. Á síðustu stundu náðust samningar milli atvinnurekenda og verkalýðsfélaganna um hækkað kaup. Undirritið í dag Vínarávarpið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.