Þjóðviljinn - 01.05.1955, Síða 4

Þjóðviljinn - 01.05.1955, Síða 4
4)— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. maí 1955 -----------------------—----- Blikksmiðir Allir til þátttöku í hátíðahöldum dagsins. Félag blikksmiða Mætum allar í kröfugöngu verkalýðsfélag- anna í dag. Gleðilega hátíð. Verkakvennafélagið Framsókn Verkamaitnafélág Akureyrarkaupstaðar þakkar reykvískum verkalýð ánægjulegt samstarf í nýafstaðinni kjaradeilu og sendir öllum verkalýð beztu árnaðar- óskir á baráttu- og hátíðisdegi hans — 1. maí. Gleðilega hátíð Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Félagar, mætið allir í kröfugöngu verkalýðsfélaganna í dag. Gleðilega hátíð. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hvetur félaga sína til þátttök'u í háfíðahöldunum 1. maí. J2& Fulltrúaráð verkalýðs- félaganna í Reykjavík hvetur alla launþega til þátttöku í kröfugöngunni og og samkomum verkalýðsfélaganna. Öskum hafnfirzkum verkalýð og allri alþýðu til hamingju með daginn Báfasmi&asföS BreiðfirSinga s.f. Lögfræðiskrifstofa Skólavörðustíg 45 — Sími 82207 Ingi R. Helgason Prentarar! Takið þátt í kröfugöngu og hátíðahöldunum U Jnaí. Hið íslenzka prentarafélag

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.