Þjóðviljinn - 01.05.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.05.1955, Blaðsíða 4
4)— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. maí 1955 -----------------------—----- Blikksmiðir Allir til þátttöku í hátíðahöldum dagsins. Félag blikksmiða Mætum allar í kröfugöngu verkalýðsfélag- anna í dag. Gleðilega hátíð. Verkakvennafélagið Framsókn Verkamaitnafélág Akureyrarkaupstaðar þakkar reykvískum verkalýð ánægjulegt samstarf í nýafstaðinni kjaradeilu og sendir öllum verkalýð beztu árnaðar- óskir á baráttu- og hátíðisdegi hans — 1. maí. Gleðilega hátíð Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Félagar, mætið allir í kröfugöngu verkalýðsfélaganna í dag. Gleðilega hátíð. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hvetur félaga sína til þátttök'u í háfíðahöldunum 1. maí. J2& Fulltrúaráð verkalýðs- félaganna í Reykjavík hvetur alla launþega til þátttöku í kröfugöngunni og og samkomum verkalýðsfélaganna. Öskum hafnfirzkum verkalýð og allri alþýðu til hamingju með daginn Báfasmi&asföS BreiðfirSinga s.f. Lögfræðiskrifstofa Skólavörðustíg 45 — Sími 82207 Ingi R. Helgason Prentarar! Takið þátt í kröfugöngu og hátíðahöldunum U Jnaí. Hið íslenzka prentarafélag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.