Þjóðviljinn - 15.05.1955, Síða 7

Þjóðviljinn - 15.05.1955, Síða 7
- Sunnudagur 15. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7 MIKILVÆGT allsherj- arþing til vemdar friði verður haldið í Helsinki 22.-29. maí (þinginu hefur nú verið frestað um mánuð. Þýð.) Það var í Stokkhólmi í sl. nóvembermánuði sem Heims- friðarráðið ákvað að boða til slíks fundar með fulltrúum hverskyns friðarsamtaka um heim allan og manna sem á einhvern hátt vilja stuðla að friði. Árið 1954 birti til á ýmsan hátt og dró úr viðsjám í al- þjóðamálum. Eftir að vopna- viðskiptum hafði verið hætt í Kóreu var bundinn endir á styrjöldina í Indó Kína með Genfarsamningunum, og með því að hafnað var stofnun Vamarbandalags Evrópuríkja stóð opin leið til að semja um lausn Þýzkalandsdeilunn- ar. Árangur af starfi afvopn- unamefndar Sameinuðu þjóð- anna gaf hin beztu fyrirheit að því er almennt var talið. En í lok ársins dró nýjar blik- ur á loft, og það leið ekki á löngu, unz samþykktir höfðu verið gerðar um endurvopnun Þýzkalands og Atlantshafs- ráðið hafði tekið þá ákvörð- un að miða hernaðarfram- kvæmdir sínar og áætlanir við það, að beitt skyldi kjarn- orkuvopnum. Hættan á gjöreyðingarstyrj- öld hefur því orðið bráðari, og hættulegum hernaðarmið- stöðvum er haldið við í ýms- um hlutum heims. Samt sem áður hefur nýr og öflugur aðili komið til skjal- anna í alþjóðamálum. Þar til á allra síðustu ámm hefur oftast verið litið svo á, að þó að almanna álit kynni að hafa sitt að segja um hluti eins og þessa, þá yrði það þó óvirkur aðili; um almannaróm var ekki spurt þegar teknar voru mikilvægar ákvarðanir í al- þjóðamálum, heldur skyldi ,,mýkja“ almenning, svo að hann léti sér þær lynda. En sú staðreynd, að komir og karlar í milljónahundraða tali hafa sjálf liðið þjáningar af styrjaldarvöldum, sú vitn- eskja um tilkomu nýrrar hættu, sem augljós varð öll- um heimi við dauða hinna 200 þúsund fórnarlamba í Hiro- sjíma, afleiðingar síðustu vetnissprengjutilraunanna og loks efling hinnar skipulögðu friðarhreyfingar um gjörvöll lönd — allt þetta veldur nú breyttum viðhorfum i þessu efni. Almannaálit i heiminum er nú orðið áhrifaafl, sem lætur til sín taka, jafnvel þegar verið er að taka ákvarðanir sem þessar í alþjóðamálum. Þjóðir heims, sem þegar hafa nokkurra ára reynslu að styðjast við í baráttu sinni fyrir friði, finna því glöggt, að þær geta breytt ástandinu og komið í veg fyrir nýjan og hræðilegan ófrið. Þær telja þá möguleika mjög jákvæða, sem nú eru að koma í Ijós, til að leysa endanlega deiluna um friðarsamninga við Aust- urriki og vandamálin í Asíu. Það er unnt að varðveita frið- inn, ef allir vinna saman. Þess vegna er nauðsyn að allir þeir, sem að friðarmálum vinna, á hvaða sviði sem er, reyni að koma sér saman um ákveðin framkvæmdaatriði, enda þótt þeir vinni að þeim hver með sinu móti, sem geti átt þátt í að draga úr viðsjám með þjóðum. Heimsfriðarþing- ið er vettvangur til að bæta úr þessari nauðsyn, sem nú er því brýnni «em ástand í alþjóðamálum er alvarlegra en nokkru sýni fyrr. Þingið er opið öllum hreyf- ingum, öllum samtökum, stofnunum og einstaklingum, sem koma vilja í veg fyrir að ógnir kjarnorkustyrjaldar dynji jfir mannkynið og leita heils hugar leiða til afvopn- unar og friðar. Fulltrúar ýnnsra samtaka og einstakling- ar víðsvegar um heim, sem ekki eru þátttakendur í Frið- arhreyfingunni né æskja þess að svo komnu, starfa þó með henni að undirbúningi þessa Það liggur ekki fyrir að rök- ræða gildi neins sérstaks stjómarfyrirkomulags né að fórdæma neina sérstaka ríkisstjórn. Ekki heldur að halda fram áhrifavaldi neinna sérstakra félagssamtaka. Af einlægni og með gagnkvæmri virðingu verðum vér að ræða sjónarmið hvers annars og leita samkomulags um lausn ákveðinna vandamála, sem varðveizla heimsfriðarins er háð. Hver eru þá þessi ákveðnu vandamál ? Þingið mun sjálft ákveða dag- skrá um störf sín, skera úr um hvaða mál skuli rædd og lífsnauðsyn krefur". Á grundvelli tillagna þeirra og álitsgerða sem hingað til hafa fram komið við gaum- gæfilega athugun frá ýmsum sjónarmiðum hefur miðstjóm Heimsfriðarráðsins gert bráða- birgðatillögur um dagskrá þingsins. Vér teljum að yfir- gripsmiklar og árangursríkar umræður ættu að geta tekizt um eftirfarandi mál: 1. Kjarnorkuvopn og af- vopnun. Hernaðarbandalög. Al- mennt öryggi. Samvinnu þjóða í milli. Sjálfstæði þjóða og varð- veizlu friðarins. 2. 3. Frederic Joliot-Curie: * (Grein úr Parísarblaðin u Combat 22. apríl s.l.) • Professor Joliot-Curie þings. Víðtækar samfylkingar ýmiskonar friðarsamtaka og hreyfinga i ýmsum löndum munu senda fulltrúa til Hel- sinidj. Allir munu hafa fullt frelsi til að láta skoðanir sínar í ljós á þinginu, hversu sem þær skiptast, ef þeir telja að- eins, að i unnt sé að ræðast við í einlægni og ná samkomu- lagi um sameiginleg fram- kvæmdaatriði. hvernig umræðum skul hag- að. Hinn 13. marz 1955 gerði mið- stjóm Heimsfriðarráðsins í er- indi varðandi þingið, grein fyrir þeim hættum sem að friðnum era kveðnar og þeim framkvæmdaatriðum, sem stefna ber að: „Otrýmingu kjamorkuvopna, allsherjar af- vopnun, almennu öryggi, virð- ingu fyrir rétti og sjálfstæði sérhverrar þjóðar — fyrir þessu verða þjóðir heims að berjast með öllu því afli sem Minningarorð um Ágúst Pálsson verkamann Þann 6. fyrra mánaðar and- aðist Ágúst pálsson verka- maður frá Búðum í Fáskrúðs- firði í sjúkrahúsi í Vest- mánnaeyjum og fór útför hans frajn frá Búðaki,rkju 30. apríl að viðstöddu miklu fjölmenni úr, þorpinu. Ágúst var 68 ára er hann lézt, 'fæddur á Þilju- völlum á Berufjarðarströnd 11. ágúst 1886. Foreldrar hans voru Guðlaug Magnúsdóttir og Páll Þorvarðarson bóndi þar. Ágúst var elztur af fjór- um systkinum og ólst upp í foreldrahúsum til sextán ára aldurs. Þá fór hann að leita sér atvinnu, fór til Horna- fjarðar og var þar í vinnu- mennsku í 4 ár. Þá kom til hans kasta að sjá fyrir móð- ur sinni á Þiljuvöllum þar til hún andaðist. Eftir það stund- aði hann sjóróðra frá Fá- skrúðsfirði og víðar. Enn liggja leiðir hans á æsku- stöðvarnar, nú að Núpi á Berufjarðarströnd og þar kynntist hann eftirlifandi konu sinni Sigurlaugu Einars- dóttur, ættaðri úr Suðursveit. Giftust þau árið 1917 og stofnuðu bú á Krossi á Beru- fjarðarströnd. Eftir þrjú ár fluttust þau hjónin til Eski- fjarðar og bjuggu þar í 5 ár, en vegná atvinnuörðugleika þar fóru þau á ný suður á Berufjar-ðarströnd. Árið 1930 lá svö leiðin til Fáskrúðs- fjarðar og þar dvöldu þau hjón það sera eítir var ævinn- ár. v Þau hjónin eignuðust 11 börn. 2 þeirra dóu ung, en hin erú öll uppkomin og hin mannvænlegustu. Af þeím eru 5 búsett á Búðum, 3 í Vest- mannaeýjum og 1 í Neskaup- stað. Fátækleg orð mín um Ágúst heitinn ber að taka sem þakklætisvott fyrir góða kynningu og skemmtilegar samræðustundir Þá kom í ljós greindur maður vel, skýr og skemmtilegur og vel heima Fátækur verkamaður með stóran barnahóp hefur lítinn tíma aflögu til að sinna hugð- arefnum sínum. Ágúst heitinn átti við fátækt og örðugleika að stríða mikinn hluta búskap- ar síns. íslenzkt þjóðskipulag bauð og býður að vísu enn daglaunamönnum sínum upp á strit og erfiði, án réttlátra launa og virðir oft að vettugi þá reglu, að verður er verka- maðurinn launanna Góðu lífskjaranna eru þeir einir verðir er geta lifað á annarra erfiði, sníkjudýrin sem merg- sogið hafa alþýðu allra landa. Um þetta var skemmtilegt að ræða við Ágúst. Hann skildi til fulls hvar skórinn kreppir að og skipaði sér í röð þeirra framsýnu verkamanna er höfðu ,sósíalismann að leiðarljósi. Hann var einlægur og trúr sínum málstað og fús til að berjast fyrir því að sá draum- ur rættist, að hér kæmist á réttlátt þjóðskipulag, upp- byggt af vinnandi stéttum þjóðfélagsins. Sá draumur væri nú að veruleika orðinn, ef alþýða fslands hefði öll skilið hlutverk sitt i þjóðfé- laginu eins vel og Ágúst heit- ínn. í öllum örðugleikum sín- I mörgu, stéttvís verkamaður, um missti hann aldrei sjónar dulúr eii gíaíOyn<Íur. á takmarki hugsjónar sinnar og glaðlyndi sitt varðveitti hann líka óskert, Allir Fáskrúðsfirðingar kannast við þann eðlisþátt hans, því áreiðanlega er fátitt, að menn, sem búa við jafn þröngan kost, séu jafn síkátir og gamansamir og hann var, þó oft væri meiri ástæða til að hryggjast en gleðjast. En áhyggjur sínar lét hann um- hverfi faídar og ytri maður- inn bjó alltaf yfir léttri kímni hins lífsglaða manns. Ágúst var ágætlega verki farinn enda hafði hann á margt lagt gjörva hönd, í atvinnuleit sinni, er þröngt var í búi. Um nokkurt skeið var hann húsvörður við Búðaskóla og leysti það starf af hendi með stakri samvizku- semi, enda umhugað að allt væri í sem beztri reglu þar. Ágúst var maður heill og hreinn, tók lífið föstum tökum og tókst það kráftaverk, sem unnið hefur verið af alþýðu þessa lands, að lifa af örðug- leika og fátækt, án þéss að . knékrjúpa höfðingjum og kyssa á vönd auðmýkingar- innar; í stöðugri trú á betri lífskjör og fegurra mannlíf. Nú er hann horfinn á vit nýs og fegurra lífs í faðm huldra guðs geima. En ástvinum hans sem sjá á bak hinum látna, votta ég ionílega sámúð mína og bið þeim blessuriar guðs. Deyr fé, deyja frændr en orðstír deyr aldregi hveim sér of góðan gétr. H. S. Vér heitum á öll félagssamtök og sérhvern einstakling að helga starf sitt að einhverjti'. leyti varðveizlu friðarins, gera sitt til að draga megi úr við- sjám þjóða í milli og taka þátt í heimsfriðarþinginu og undirbúningi þess. Yfir 60 þjóðlönd hafa þegar tilkynnt að þau mum senda fulltrúa, og að meðtöldum. fulltrúum ýmsra félagassam,- taka og einstaklingum sem. eru beinir þátttakendur eða á * heyrendur þykir sýnt, að þing- ið muni sækja yfir tvö þús- und manns. Heimsfriðarþingið mun verða lýsandi dæmi um friðarviljk þjóðanna. Niðurstöður þess hljóta og verða að marka mikilsverð áfangaskil til sam- komulags með öllum þeim sem. þrá að tryggja mannkyniriú framtíð án ótta, tortrjggn:: og haturs. 1 >.n:. Jóhanna Guðmundsdóttir F. 27-11 1869 — D. 27-12 1954 Kveðja frá sonarsonum: Gunnari Cœsar og Magnúsi Vigni Hvflast liendur þær hjartans mildar er lífl lögðu líkn í þraut — hlúi hendur þehn hjartans mlldar. Þín fylgd var ljós okkar fama braut og lýsir heiman heim þó húmi’ á vegi — þér fylgir ást okkar allra á braufe. Hvíldu móðir, hægt að hölium degi, tll jarðar soínuð frá sárri þraut — til himins vakin með heiöum degi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.