Þjóðviljinn - 19.05.1955, Qupperneq 5
Fimmtudagyr 19. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Belgradfundisium ætlað að
endurnýja forna vináttu
— segir Pravda. — OrSrómur um aS Tifó bjóSi
hlutleysi Júgóslaviu meS skilyrSum
Pravda, aðalmálgagn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna,
sagöi í gær, að tilgangurinn meö fundi ráðamanna Sovét-
ríkjanna og Júgóslavíu í Belgrad í þessum mánuði væri
að endurnýja forna vináttu milli landanna.
sáttmálinn skaðaði ekki sam-
band Júgóslavíu við nágranna-
ríkin í austri og 3) slíkar við-
ræður yrðu að fara fram áður en
fjórveldafundur yrði haldinn.
Fréttaritari OBSERVER held-
ur því frani, að Titó forseti og
stjóm hans muni bjóða sovét-
stjórninni, að Júgóslavía sé fús
að segja sig úr Baikanbandalag-
inu við Tyrkland og Grikk-
landi og taka upp hlutieysis-
stefnu, ef Rúmenía, Búlgaría og
Ungverjaland yrðu ehuiig hlut-
Iaus ríki og hættu þáttiiku í
hernaðarbandalögum.
Landamæmm
Vietnam lokað
Samkvæmt Genfarsamningn-
um átti brottflutningi fólks frá
norðurhluta Vietnams til suður-
hlutans oj frá suðurhlutanum
til norðurhlutans að ver lokið
18. maí 1955. í gær var þvi
landamærunum milli landshlut-
anna lokað og flóttamanna-
straumurinn stöðvaður.
Eisenhower ræðir
stórveldafund
Eisenhower Handarikjaforseti
ræddi á fundi með blaðamönn-
um í gær um fyrirhugaðan
fund æðstu manna stórveldanna.
Hann sagði, að Bandaríkjastjórn
gerði sér engar gyllivonir um
árangur slíks fundar. Hún
myndi ekki sýna neina undan-
látssemi og hún myndi ekki
fórna réttindum annarra þjóða
fyrir hagsmuni Bandaríkjanna.
Hann sagði, að helztu við-
fangsefni fundarins væru þrjú:
1) staða fylgirikja Sovétríkjanna
í Austur-Evrópu, 2) sameining
Þýzkalands og 3) athafnir Kom-
informs í mörgum löndum. Til-
gangur fundarins væri að finna
leiðir til að leysa þessi miklu
vandamál, sagði Eisenhower.
Myndin er tekin fyrir nokkru í Búkarest, höfuöborcj Rúm-
eníu, og sýnir hún jarðarför rúmenska sendirá&sstarfs-
mannsins, Aurel Setu, sem skotinn var til bana, pegar
rúmenskir fasistar gerðu árás á sendiráð Rúmeníu í Bern.
Tugir púsunda fylgdu honum til grafar.
í sjávarháska í
fárviðri á Norðursjó
Haglél í Bretlandi og fannkyngi
í Ölpunum
Fáryiöri geisaði á Norðursjó í gær. Mörg skip komust
í sjávarháska og varnargaröar brotnuðu á ströndum Hol-
lands. Snjókoma var víða í Evrópu.
Hollenzkt skip strandaði við
Gravesend, en brezkt björgunar-
skip bjargaði allri áhöfninni.
Mörg skip. sendu út neyðarmerki
og fóru önnur skip þeim til að-
stoðar. Ekki var vitað um neitt
manntjón í gær.
Brimrótið á ströndum Hol-
lands rauf varnargarða á mörg-
um stöðum og flæddi sjór yfir
2000 hektara lands.
Víða í Evrópu var snjókoma
og kuldi í gær, haglél í Bret-
landi, snjókoma í Noregi og
fannkyngi í frönsku ÖJpunum.
• r
or
Litlar líkur eru taldar á því,
að stjórnarmyndun takist í Hol-
landi, en samsteypustjórn Drees
sagði af sér i fyrradag. Júlíana
drottning ræddi í gær við for-
menn stjórnmálaflokkanna, en
þær viðræður báru ekki árangur.
Talið er víst, að efnt verði til
kosninga í landinu.
EWingu laust niður í hóp
5000 pílagríma á bæn
Fimm þeirra biðu bana og 100 meiddust
Fimm kaþóiskir pílagrímar biðu bana og um 100 særð-
ust meira og minna þegar eldingu laust niður i kirkju
í bænum Montore Suneriore.
Pravda segir, að fundurinn
muni á engan hátt verða til þess
að sambúð Júgóslavíu við önnur
ríki versni. Sovétstjórnin skilji
mætavel þá ósk júgóslavnesku
stjórnarinnar að hafa eðlilega
og góða sambúð við öll önnur
ríki. Hins vegar sé tilgangur
fundarins sá, að endurnýja
forna vináttu Júgóslavíu og Sov-
étríkjanna og geti hann einung-
is þjónað málstað friðarins. Það
séu aðeins óvinir friðarins, sem
hafi óhag af því að fullar sættir
takist með Júgóslavíu og Sovét-
ríkjunum.
Hlutleysi með skilyrðum?
Blöð á Vesturlöndum ræða
mjög hinn íyrirhugaða fund
í Belgrad og hafa margar sög-
ur að segja, sem varasamt er að
treysta á þessu stigi málsins.
Brezka blaðið Observer hefur
það eftir Kardelj, varaforseta
Júgóslavíu, að fyrir nokkrum
mánuðum hafi sovétstjórnin
spurzt fyrir um það, hvort Júgó-
slavía væri fús til að taka upp
hlutleysisstefnu. Þessum fyrir-
spurnum hafi verið komið á
framfæri skömmu eftir að Tító
kom úr ferð sinni til Asíu.
Observer segir, að júgóslav-
ast lausnar.
Ráðherrann hefur sætt mjög
harðri gagnrýni fyrir stjórnleys-
ið á bólusetningarherferðinni
gegn mænusóttinni. Heilbrigðis-
málaráðuneytið hefur látið sex
Orusfuflugher
Sðvéfríkjauua ®fl-
ugri eu 0SI
— viðurkennir
Eisenhover
Eisenhower Bandaríkjaforseti
viðurkenndi í gær, að sovézkar
orustuflugvélar væru bandarísk-
um fremri og orustuflugher Sov-
étríkjanna öflugri en sá banda-
ríski. Blaðamaður hafði spurt
hann hvaða hæfa væri í full-
yrðingum um, að sovézki flug-
herinn væri öflugri þeim banda-.
ríska. Eisenhower kvað það vera
ofsagt, en viðurkenndi sem sagt
að sovézkar orsutuflugvélar
(MIG-15) væru betri en banda-
rískar.
neska stjórnin hafi lýst sig reiðu-
búna að ræða um slíkan mögu-
leika við sovétstjórnina að þrem
skilyrðum uppfylltum: 1) Fyrst
yrði að leysa austurrísku deil-
una, 2) tryggja yrði að Varsjár-
Óll alþýðuríki Austur-Evrópu
hafa nú tekið upp viðskipti við
Júgóslavíu að nýju. Viðskipía-
sanmingar þessara ríkja voru
allir rofnir árið 1948, þegar
Júgóslavia sagði skilið við hin
ríki Austur-Evrópu, en á siðustu
misserum hafa samningar Júgó-
slavíu við Sovétríkin, PóIIand og
Tékkóslóvakíu, Ungverjaland,
Rúmeínu og Búlgaríu verið end-
umýjaðir.
í gær var svo undirriíaður
bráðabirgðasamningur um við-
skipti milli Albaníu og Júgó-
slavíu og gerir hann ráð fyrir
um 25 millj. kr. á hvora hlið,
það sem af er þessu ári.
verksmiðjur fá einkarétt á fram-
leiðslu bóluefnisins og ekki held-
ur haft neina hönd í bagga með
dreifingu þess.
Hefur þetta orðið til þess, að
bóluefnið, sem eingöngu var ætl-
að börnum í þessari fyrstu lotu
hefur verið selt ríku fólki fyrir
offjár og verð þess hefur reynd-
ar verið talið langt yfir fram-
leiðslukostnaði, enda reiknað
með ofsagróða þeirra fyrirtækja,
sem fengið hafa einkarétt á
framleiðslu og dreifingu þess.
Eisenhower forseti var spurður
um þetta mál á blaðamannafundi
í gær og viðurkenndi hann að
ýms mistök hefðu átt sér stað,
en sagði, að ef stjórnarvöldin
hefðu haft allt eftirJit í sínum
höndum mundi herferðin gegn
mænusóttinni hafa tekið miklu
lengri tíma.
Hann sagði einnig, að Oveta
Culp Hobby hefði fyrir nokkr-
um mánuðum farið þess á leit
við sig, að hann leysti hana
frá embætti, en bar til baka að
lausnarbeiðnin stæði í sambandi
við bólusetninguna.
Þeir voru í hópi trúaðs fólks,
sem farið hafði pílagrímsgöngu
til Incoronatakapellunnar í
bænum, sem er um 100 km frá
Napoli.
Verndardýrlingur
húsdýranna
Eldingunni laust niður í
kirkjuturninn og fór eftir
kirkjuskipinu, þar sem píla-
grímarnir höfðu kropið á kné
til að biðjast fyrir. Þrír þeirra
dóu þegar í stað og tveir aðr-
ir önduðust á leið í sjúkrahús.
Inni í kirkjunni og umhverfis
hana höfðu safnazt saman um
5000 pílagrímar. Kirkjan er
helguð hinni krýndu madonnu,
verndardýrlingi húsdýranna, og
pílagrímarnir höfðu meðfeiðis
hunda, ketti, hesta og önnur
dýr. Þegar eldingunni sló niður
í kirkjuturninn og hann hrundi
varð mannfjöldinn gripinn
skelfingu og hver flýði sem bet-
ur gat. Flestir meiddust þegar
þeir tróðust undir í þrönginni.
í Finnlandi var hins vegar úr-
hellisrigning og hljóp svo mikill
vöxtur í fljót, að óttazt v.ar að
þau flæddu yfir bakka sína.
Eisenhover vill
tala við Sákoff
Á blaðamannafundi í Wash-
ington í gær sagði Eisenhower
forseti aðspurður, að hann ætti
nú ekki i neinum bréfaskiptum
við Súkoff, landvarnaráðherra
Sovétríkjanna. Ilann sagðist hafa
skrifað honum bréf, þegar. Sú-
koff tók við embætti sínu fyrir
skemmstu og hefðu þeir þá rætt
nokkuð um hvernig bæta mætti
sambúð Sovétríkjanna og Banda-
ríkjanna. Eisenhower sagðist
mundu nota tækifærið ef Súkoff
yrði viðstaddur fund æðstu
manna, að ræða við hann og
gætu þær viðræður leitt eitt-
hvað gott af sér.
KasÉtnérdeiian
enn óðeyst !
Viðræðum Múhameðs Alí, for-
sætisráðherra Pakistans, og
Néhru, forsætisráðherra Ind-
lands, um Kasjmírdeiluna lauk.
í Nýju Delhi í gær. Tókst ekki
fullt samkomulag milli þeirra.
Múhameð Alí sagði við brott-
förina, að hann vonaðist til að
geta rætt nánar við Nehru um
Kasjmír áður en langt liði.
Bmsselsíurniím |
verður 635 m hár
Samgöngumálaráðherra Belgiu
skýrði frá því í gær, að turn sá»
sem reisa á í Brussel fyrir
heimssýninguna þar í borg árið
1958, ætti að verða 635 metra
hár, eð,a u. þ. b. helmingi hærrt.
en Eiffelturninn í París. Efst á
turninum verður sjónvarpssendb*
stöð.
Swfamarkai^rask
mei SoIlseSsilS i USH
Heilbrigðismálaiáðherxann, 0yeta Culp
Hobby, zieydd til að segfa af sér
Svartamarkaösbrask og hvers kyns fjárplógsstarfsemi
meö hið nýja mænusóttarbóluefni dr. Salks hefur valdið
slíku hneyksli í Bandaríkjunum, að heilbrigðismálaráð-
herrann, Oveta Culp Hobby, hefur verið neydd til að biðj-