Þjóðviljinn - 19.05.1955, Síða 9
A ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRl FRtMANN HELGASON
ReykjavíkurmótiS:
KR vcmn Víking 5:2
Þegar leikur þessi var rösk-
lega 10 mínútna gamall hafði
KR þegar gert 3 mörk og var
einn og sami maðurinn þar að
verki, Atli Helgason. Þessi byrj-
un mun hafa þótt boða stærri
tíðindi og hér yrði um „burst“
að ræða, en svo brá við að eft-
ir það varð leikurinn jafn hvað
mörk snertir, settu báðir aðilar
tvö og sitt hvort vítasparkið
fengu þeu^g^^gkcyilðu báðir. I
hálfleik stóðu leikar 4:1 fyrir
KR og síðari hálfleikur varð
jafn 1:1.
KR-ingar höfðu þó yfirburði á
flestum sviðum þótt þeim tæk-
ist ekki að skora oftar. Var
hvort tveggja að Ölafur í marki
Víkings varði vel og Víkingar
börðust af kappi, og eins hitt
að framherjum KR tókst ekki
að reka endahnútinn á mörg á-
gæt áhlaup og munaði oft mjóu.
í fyrri hálfleik lá á Víking;
um en í síðari hálfleik er þeir
léku undan golunni áttu þeir
mörg allhættuleg áhlaup, og
skoruðu úr einu þeirra. Var þar
Gissur að verki.
Auk þessara marka sem gild
voru tekin voru skoruð 4 mörk
sem dómarinn taldi ólöglega
gerð, tvö á sitt hvort lið.
KR lék nú með svolítið
breyttu liði frá því áður. Reyn-
ir, Guðbjörn og Sigurður Bergs-
Fairny
kúluvarpari
Hollenzka íþróttakonan
Panny Blankers-Koen sem fræg
er fyrir spretthlaup sín og
stökk hefur nú hætt keppni í
þeim greinum. Aftur á móti
hefur þjálfari hennar, Jam
Blankers sem jafnframt er eig-
inmaður hennar skýrt frá því
að nú æfi hún kúluvarp af mikl-
um áhuga, og taki miklum
framförum. Bóndinn er enn
ekki viss um að hún nái árangri
á alþjóðamælikvarða, en við
sjáum nú til eftir nokkrar vik-
ur sagði hann.
son léku ekki með og virtist lið-
ið ekki eins sterkt og í fyrri
leikjunum.
Þessi frammistaða Víkings
var góð og miklu betri en búizt
var við. Enn eiga þessir ungu
menn mikið ólært en þeir eru
Nýít heimsmet
fullir áhuga og þá hafa þeir
vaxtarmöguleika.
Bezti maður Víkings var Ól-
afur í markinu.
Gissur Gissurarson var þeim
líka góður liðstyrkur og mið-
framvörðurinn Garðar Sumar-
liðason er gott efni.
1 liði KR var Gunnar Guð-
mannsson beztur og liggur nú
ekki á liði sínu, og engir eiga
hreinni spörk en hann.
Atli var lika oft skemmtilega
lifandi. Hreiðar er sá í vörn-
inn sem grípur bezt inn í og
stöðvar sókn.
Annars virðist vörnin dálítið
opin.
Dómari var Guðmundur Sig-
urðsson.
Breytt lið
Vegna meiðsla 3ja Valsmanna:
Gunnars Gunnarssonar, Einars
Halldórssonar og Halldórs Hall-
dórssonar, verður breyting á liði
Reykjavíkurfélaganna í leiknr
um við Akranes í kvöld. Inn
koma þessir þrír í staðþm:
Haukur Bjarnason Fram, Sigurð-
ur Bergsson KR og Ilörður Felix-
son KR.
Lið Akraness mun lítið breytt
frá í fyrra.
Sanaor Iharos
Ungverjinn Sandor Iharos
setti nýtt heimsmet í 3000 m
hlaupi á íþróttamóti, sem háð
var í Búdapest s.l. laugardag
Hann hljóp vegalengdina á
7.55,6 mín. og bætti hið 6 ára
gamla met Belgans Gaston
Reiff um 2,2 sek.
Á íþróttamóti í Prag sama
dag setti Tékkinn J. Dolezal
nýtt heimsmet í tveggja klukku-
stunda göngu, gekk á þeim tíma
25.701 metra. Gamla metið átti
hann sjálfur og var það 25.595
metrar. Emil 'Zatopek mistókst
að bæta heimsmet sitt í 10000
metra hlaupi á þessu móti. Hann grann
hljóp vegalengdina á 29.33,0
mín. en heimsmet hans, sem
hann setti í Brussel í fyrra er
28.54,2.
Allsvenskan
I. u. j. t. mörk st.
Djurgárden 17 12 4 1 47-22 28
A.I.K. 17 10 4
Halmstad 17 9 3
Hálsingb. 16
Degerfors 17
Norrköping 17
Malmö FF 17
Hammarby 17
Göteborg 17
Kalmar FF 17
GAIS 17
Sandvik. AI16
3 42-20 23
5 36-25 21
7 3 6 36-2517
6 5 6 30-30 17
5 7 5 25-20 17
6 4 7 28-26 16
6 5 6 20-20 15
5 5 7 24-2815
7 1 8 29-44 15
4 4 9 24-32 14
1 114 21-62 3
Hovedserien
Fimmtudagur 19. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Gunncur M. Magnúss:
Börnin frá Víðigerði
betra að vera saman í hóp, þegar dimma tekur.
Nú förum við bráðum í vögnum margar, margar
mílur, þangað til við komum til grænu skóganna.
Þessar mílur eru ekkert á veginum og það rekur
sig enginn á þær, svo þær eru ekkert hættulegar,
en þær tefja afskaplega fyrir ferðalaginu, af því
að þær eru svo margar. En það er annað, serh ég
er hræddur um, að karlarnir hafi ekki búizt við.
Það eru menn í skógunum, sem 'tala di-da-dó-dú
mál. Þeir eru rauðir um allan skrokkinn og eru
því kallaðir rauðmenni. Þeir hafa stórar hrukkur
milli augnanna og hvítar tennur, sem eru sterkar
eins og hundstennur. Þeir bryðja bein úr naut-
gripum og kreista sundur smáfugla með hönd-
unum, sem eru svo stórar, að þeir geta falið
skammbyssu í lófa sínum, þó þeir séu að tala við
mann. Rauðmennin þykj ast eiga skógana og er illa
við hvítmennin, sem fara að búa þar. Þeir liggja
allsstaðár í leyni fyrir hvítmennunum, undir
brúnum, og undir steinum, bak við tré og uppi
í trjánum, undir bökkum og börðum með vopn
í höndum, boga, örvar, spjót og skutla, sverð og
axir og byssur. Stundum koma þeir svo og ráðast
á hvítmennin og æpa dí da dó galdrabænir. Þess-
vegna verða helzt allir innflytjendur að kaupa
byssur og fulla kassa af skotfærum og kunna að
minnsta kosti fyrsta stefið í galdrabænum þeirra,
því að það er kraftmest. Innlendingurinn, sem ég
talaði við, hafði yfir þetta kröftuga stef og ég
lærði það samstundis. Það er svona:
De-de dó-dó dú-dú dæ
dí-dí dæ-dæ da-da
Be-be bó-bó bú-bú bæ
bí-bí bæ-bæ ba-ba.
Þetta má syngja undirlaginu „Yfir kaldan eyöi-
sandu, sem karlarnir sungu, þegar þeir komu full-
ir heim úr réttunum, eða „Úti krunkar krummi
í for“, sem hún Péturssína þarna hefur verið að
syngja í eyrun á ykkur, þegar þið hafið verið að
rellast“.
„Við kunnum það“, sögðu sumir krakkarnir,
sem voru nú orðnir nokkuð skelkaðir út af nýja
verustaðnum í nýja landinu.
A-riðilI. Fredrikstad 11 6 4 1 37-18 16
Fram 12 6 1 5 19-19 13
Odd 12 6 1 5 18-23 13
Viking 11 5 2 4 19-20 12
Válerengen 11 3 5 3 16-15 11
Brann 11 4 4 3 15-16 12
Lilleström 12 4 2 6 24-29 10
Sparta 12 0 5 7 16-24 5
B-riðill. Sandefjord 12 7 3 2 22-18 17
Larv. Turn 10 7 1 2 27-13 15
Sarpsborg 12 5 4 3 24-25 14
Skeid 9 6 0 3 22-14 1?
Asker 11 5 1 5 19-18 11
Ranheim 11 3 1 7 14-23 7
Freidig 10 2 1 7 11-25 r
Strömmen 11 1 3 7 18-21 f
Hinar kunnu sœnsku fimleikastúlkur, Malmö-flickorna.
Getrauaaaspá
Leikir 22. maí 1955 - 20. leikviks
Fram-Þróttur 1x2
Portúgal-England 2
Viking-Fredrikstad x (2)
Brann-Válerengen 2
Sparta-Odd (x) 2
Lilleström-Fram '1 (x)
Asker-Freidig 1
Ranheim-Sarpsborg 2
Skeid-Sandefjord 1
AIK-Hálsingborg 1
Degerfors-Djurgárden x 2
Kalmar-Halmstad 2
Kerfi 48 raðir
chh iheMur'
Hufóefáa eýnl
CMC er hið alþjóðlega heiti fyrir carboxymethylcellu*
lose*efni sem er framleitt úr cellulose. CMC hefur þau
áhrif, að óhreinindi leysast betur og ftjótar upp og
þvotturinn verður ónæmari fyrir óhreinindum eftir en
áður — því CMC myndar varnarlag um þræði efnisins
SAPU VERKSMI OJ AN SJ 'OFN, AKUREYRI