Þjóðviljinn - 21.05.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.05.1955, Blaðsíða 1
Laugardagur 21. maí 1955 — 20. árgangur — 113. tölublað Adenauer: 1 Austursókn! A.ciervau«i Krelst lcmdsvæða austan Oder-Neisse í ræð'u sem Adenauer, kanslari Vestur-Þýzkalands, hélt nýlega í Mainz taldi hann að stjóm sín mundi ekki ein- ungis telja nauSsyn á að sameina Austur-Þýzkaland ríki sínu heldur einnig löndin austan Oder-Neisse línunnar, sem Bandamenn sameinuöu Póllandi í stríöslok, og enn- íremur þann hluta Austur-Prússlands, sem sameinaöur var Sovétríkjunum. iBonnstjórnin hefur kvatt lögur um Þýzkalandsmáiin, sem heim sendiherra sína í London, Adenauer hyggst tefla gegn til- Washington og París, til að hafa þá með í ráðum um gagntil- Ríki og kirkja aðskilin í Argentínu? Neðrideild argentínska þings- ins hefur samþykkt lagafrum-1 varp um aðskilnað ríkis og kirkju. ÍBr þar kveðið svo á að lokið j skuli vera forréttindum kaþ- ólsku kirkjunnar sem ríkis- kirkju Argentínu, og skólar hennar sviptir rikisstyrk. Gert er ráð fyrir að höfð verði þjóðaratkvæðagreiðsla um málið. Frumvarpið á eftir að fara gegnum efri deild þingsins áð- ur en það verður að lögum. Hefur kaþólska kirkjan skipu- lagt harðvítuga baráttu gegn samþykkt þess. Er fréttamenn í Róm spurðu í gær talsmann Páfastólsins urn álit á þessum tíðindum, kvað hann ekki tímabært að seg'ja neitt um málið á þessu stigi. lögum Sovétríkjanna á fundi fjórveldanna í sumar. Fréttaritarar telja að Bomi- stjórmn sé mjög áhyggjufull ’ Sendinefnd Alþýðusambandsins nýkomin frá Sovétríkjunum. Talið frá vinstri: Jón vegna þeirra ahnfa sem fo1' j Rögnvaldsson, Sigríður Hannesdóttix, Jón H. Guðmundss., Herdís Ólafsdóttir, Tryggvi dæmi austurnsku sammnganna eru þýzku þjóðinni. Hafa talsmenn stjórnarinnar tekið því fjarri, að til mála komi að Þýzkaland verði „hlut- laust“. Viðræðum Menons" og Sjú enlæ að Ijúka Gunnarsson. (Ljósmyndast. Sig. Guðmundssonar), Talið er að viðræðum þeirra Sjú Unlæ, forsætisráðherra Kína, og indverska stjórnmála- mannsins Krishna Menons sé að Ijúka. Hefur Sjú Enlæ látið svo um- Sendinefnd ASÍ fil Sovéfrikjanna: Gátum ekki annað séð en þar væri frjálst verkafólk aðstarfl „Margt í vestrænum áróðri gegn Sovétríkjunum á sér enga stoð í veruleikanum“ íiii ,,Við gátum ekki annað- séð en þar væri frjálst verka- fólk að starfi“, sagði Jón H. Guðmundsson, formaður sendinefndar Alþýðusambands íslands við blaðamenn í inn mælt að viðræður þeirra gangi1 gær, er hann rœddi um heimsóknir nefndarinnar í verk- vel og gefi góð fyrirheit um smiðjur í Sovétríkjunum. „Fjölmargt í áróðri hins vestræna heims gegn Sovét- ríkjunum á sér enga stoð í veruleikanum“, sagði hann arangur. Mao Tsetúng, forseti Kína hafði í gær boð inni fynr j ennfremur_ Krishna Menon og var forsætis- ráðherra og varaforsætisráð- herrar Kína viðstaddir. í þéssari sendinefnd Alþýðu- sambandsins, sem fór til Sovét- Franco undirbýr inngöngu Spánar í Atlanshafsbandalagið Spánski einræðisherrann, Franco, heíur látið svo ummælt, að hefðu ekki verið vissir ásteitingarstein- ar í sambandi Frakklands og Englands undanfarin ár, hefði það verið eðlilegt og æskilegt að Spánn væri þátttökuríki í Atlanzhafsbandalaginu. Einmitt Atlanzhafsbandalagið væri tæki til sam- vinnu, er næði til allrar Vestur-Evrópu, um það sam- eiginlega verkefni að „verjast hættunni af kommún- istískri árás”. Hins vegar hefðu hvassar pólitískar áróðursher- ferðir gegn Spáni, í Englandi og Frakklandi, skapað þenslu, sem reynzt hefði mjög örðugt að sigrast á, segir Franco. ríkjanna í boði rússneska verka- lýðsambandsins skömmu f.vrir 1. maí, voru eftirtaldir 5 fulltrúar: Sigríður Hannesdóttir, úr mið- stjórn Alþýðusambands íslands, Herdís Ólafsdóttir, formaður kvennadeildar Verkalýðsfélags Akraness, Jón H. Guðmundsson, formaður Sjómannafélags Is- firðinga, og var hann formaður sendinefndarinnar, Jón Rögn- valdsson, formaður Bílstjórafél. Akureyrar og Tryggvi Gunnars- son, frá fulltrúaráði verkalýðsfé- laganna í Vestmannaeyjum. lögðum við fram óskalista um það sem við vildum sjá, og tím- var síðan notaður til hins ýtrasta frá morgni til kvöids. Slík ferðalög mjög mikils virði Ummæli þessi voru höfð í við tali, sem Franco hafði við bandaríska blaðið United States News and Workl Keport, og kom út nú í vikunni. Hafa þau vakið talsverða at- hygli og þótt benda til að Franco væri að hefja áróðurs- herferð, sem auðvelda ætti inn- göngu Spánar í Atlanzhafs- bandalagið. Eins og kunnugt er hefur stjórnendum Atlanzhafsbanda- lagsins ekki enn þótt óhætt að bjóða þjóðum bandalagsins upp Framhald á 12. síðu. • Tíminn notaður til hins ýtrasta Sendinefndin ræddi í gær við blaðamenn um för sína og hafði formaður nefndarinnar, Jón H. Guðmundsson orð fyrir henni. — Við, sem í nefndina völd- umst, þekktum ekki Sovétrikin nema af afspurn sagði Jón, og höfðum ýmiskonar hugmyndir um land og þjóð. Við dvöldum 15 daga í Moskvu og Leníngrad og fórum auk þess í fjögurra daga ferð til Krímskagans. Var þetta mjög fróðlegt og skemmtilegt ferðalag fyrir okkur. Strax og við kompm til Moskvu — Við mættum frábærri gest- risni hvarvetna í Sovétríkjuhum. Ekki aðeins hjá þeim sem önn- uðust móttöku okkar, heldur öllu I því fólki er við hittum. Sönn gestrisni er rússnesku þjóðinni í blóð borin, og ættum við ís- lendingar að kunna að dæma um gestrisni. Við höfðum allskonar mismun- andi hugmyndir um land og þjóð þegar við komum austur, en vit- um nú að fjölmargt af áróðri hins vestræna heims gegn Sové- ríkjunum á sér enga stað í veru- leikanum. Svipaðar hugmyndir eru hjá Rússum um Vesturlönd og áróður á þann veg austur þar. Nú þegar rætt er um nauðsyn samstarfs og aukinnar vináttu milli þjóða til að fyrirbyggja stríð, teljum við slíkar kynning- arferðir mjög gagnlegar og mik- ils virði. • Frjálst verkafólk — Við skoðuðum ýmiskonar verksmiðjur, skóla, hvíldar- og hressingarheimili, barnaheimili, söfn og ýmiskonar menningar- stofnanir. í Leningrad skoðuð- um við spunaverksmiðju, þar sem vinna 10 þús. manns. Við komum þangað í vinnutíma. Auk þess fróðleiks að skoða slíkar Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.