Þjóðviljinn - 21.05.1955, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.05.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 21. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7 göngu Spánar í Atlanzhafs-1 tók við dabbinu eftir Bjarna Benediktsson fyrrverandi utan- ríkisráðherra, lofaði hann há- tíðlega bót og betrun á fram- kvæmd hinna illræmdu varnar- mála. „Það skyldi hreinsað til á Keflavikurflugvelli," sagði málgagn flokksins „og ósóminn sem þar dafnaði í skjóli er- lendra verktakafélaga skyldi upprættur“. Tíminn talaði sam- fleytt i ár og gott betur um öll þau afrek er hinn nýi ut- anríkisráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson, hyggðist vinna á því sviði. Því miður hefur orðið langur dráttur á því að hin fögru fyrirheit yrðu efnd og enn er ekki farið að bóla á neinum verulegum umbót- um úr þeirri átt, aðeins klaufa- legum sjónhverfingatilraunum, miðuðum við að dylja óánægð- um Framsóknarmönnum þá staðreynd að á Keflavíkurflug- velli er allt er máli skiptir ó- breytt frá því sem var í stjórn- artíð fyrrverandi utanrikisráð- herra Bjama Benediktssonar, nema hvað nú hefur hinum stríða straumi hermangsgróð- ans verið beint í fjárhirzlur stórlaxa Framsóknarflokksins meira en áður var. Vonbrigð- um vinstri sinnaðra Framsókn- armanna með málamyndaum- bætur flokksins á utanríkis- málum verður vart með öðrum orðum lýst, enda mun flokkur- inn eiga eftir að súpa seyðið af sviksemi sinni í þeim efn- um í næstu kosningum, ef hann sér ekki að sér í tíma og sannar það með verkum sínum en ekki orðum, að hann vilji vera sannur umbóta- og vinstri flokkur. Og er ekki seinna vænna að gera það. Hvernig stóð á því að ekkert varð úr siðabót dr. Kristins utanríkisráðherra þegar til kom? Skýringin er ofur einföld. Bjami Benediktsson fyrrver- andi utanríkisráðherra, fór með forkólfa Framsóknarflokksins og dr. Kristin Guðmundsson upp á hið háa fjalla gróða- brallsins og sýndi þeim öll und- ur hermangsins og mælti: „Helming alls þessa skal ég gefa ykkur ef þið bregðist trausti kjósenda ykkar og fall- ið fram og tilbiðjið mína herra og húsbændur". Hinar girnilegu gróðalindir sem þá upplukust fyrir sjónum leiðtoga hins heiðarlega sveita- fólks á fslandi, voru svo lokk- andi, að þeir gátu ekki fengið sig til að segja: „Vík frá mér Satan. Hagur og heiður föður- landsins er mér meira virði en flekkaður auður.“ Það hefðu hinir dugmiklu bændur sem kjósa Framsóknarfl. gert, er þeir sáu hvers kyns var, því í augum þeirra er hagur og heið- ur ættjarðarinnar meira en orð in tóm En spillingarvírus valda setu með miður heiðarlegum stjórnmálaflokki hafði lamað siðferðisþrek Framsóknarfor- ingjanna. Strax og þeir eygðu gróðamöguleikana mynduðu þeir sín verktakafélög og fleira og féllu fram og tilbáðu hinn almáttuga dollar, sem löngum hefur verið eini guð íhalds- flokksins. Og því fór sem fór. Varnarmálaumbætur dr. Krist- ins Guðmundssonar, hæstvirts utanríkisráðherra’ urðu sams- konar fyrirbrigði og nýju föt- in keisarans í ævintýrinu. Eng- inn getur komið auga á þær nema fólk sem hefur samskon- HELSINGBORGj fjllionlebcejc (ybmcL ci «roi / >. ( FrcdcrXkshfiwj v. ; spr HILLER0DVt rr/S _ , ,| HHl 'iSn crufi rrtJÁjacl/ve- /iírn^iid artun^Kw, í oU.t-. J - S.A.71, LANDSKRONA& Voji\ rJiungtlrtl' VrÆbœk- (írácr fiVyS'kwlsborq eitun; uí/ySTaarbœk ^ E * jFJflainpenborg *-*• Bi Jikí'i'op l'omaO FREDERIKSSUND iliakicliWiifflofrbkui ”°* SaUvivr^ K0BENHAVN ^rllrA'nu; V B-i M A LMO P 's'Draqor* Z'unhirmnMf & BunktSFIo J \ ldcastunm\, \ LUND ROSKILDE \ \ o ftrwe/ oKnrmuJule, Brttd Gr Bn-fír \ b’Avi/JO/vAÍ A'aJ.s Uákláppm.«9 . STORE HEDING.E KOGE Éíc tVcri lujhpj.t*7 Þórður Valdimarsson, þjóðréttaríræðingur: VARNARMÁL séð af sjónarhóll vlnstri- sinnaðs Framsóknarmanns Hr. Vaf Peterson, vamarmálastjóri Bandaríkjaiuxa, segir a<5 70 niUIj- ónir íbúa 95 stærstu borga Banda- ríkjanna verði fluttir frá þeim strax í styrjaldarbyrjun, annars séu þeir dauðans matur. Hann telur brottflutning fólks úr hinum dauðadtemdu borgum híettusvæðanna einu vömina fyrir borgarana í kjamorkustríði og fullyrðir að enginn ábyrgur mað- ur innan hers og stjómar Banda- ríkjanna láti sér til hugar koma að loftherinn geti varið þær. Iliug- að er að koma upp geislaheldum loftvarnabyrgjum á margra mílna svæði meðfram öllimi þjóðvegiun. Alit vamarmáiastjóra Bandaríkj- amia og undirbúningur sá er nú fer fram vestra til að verja líf borgaranna í stríði á ekkert skylt við það sem kaUað er „vernd" hér á Islandi. Hin nýja vamaraðferð, sem byggist á brottflutningi fólks frá borgunum, verður reynd sam- tímis í 50 borgum í júní næstkom- andi. — Orð Petersons varnar- málastjóra Bandaríkjaima og inni- hald nýútlcominnar „Hvítrar rit- gerðar" bre/.ka hermálaráðuneyt- isins flettir ofan af blekkingum talsmauns íslenzkra hemiangara, Eysteins Jónssonar. ar gáfnafar og þeir sem dáð- ust mest og fjálglegast að nýju fötunum kejsarans í ævintýr- inu. En allur þorri þjóðarinnar sér og veit að á Keflavíkurflug- velli situr allt við það sama og var í ráðherratíð Bjarna Benediktssonar. „Keisarinn er nakinn" þrátt fyrir tilraunir Tímans til að spinna honum áróðursvef úr blekkingum. Engar markverðar umbætur hafa verið gerðar. Öll orkan hefur farið í að mata krókinn og koma sér í aðstöðu til að krækja í stóra og feita bíta úr kjötkötlum hersins. Um starfsemi bandarískra verktakafélaga mSetti margt segja og geri ég það ef til vill síðar, eftir að ég er bú- inn að vinna betur úr amerísk um gögnum er varpa ljósi yf- ir starfsemi þeirra. En ýms amerísk verktakafélög eiga ó- fagra sögu að baki, sér í lagi þau sem hafa pólitískan bak- hjall. Starfsemi þeirra er stundum með slíkum endem- um ,að bandarískar kennslu- bækur í stjórnfræði kalla þau „tækin sem valdhafar nota til að stela með.“ Það er ekki að vita nema full ástæða sé til þess að kynna íslendingum hina margvíslegu baktjalda- starfsemi þessara félaga, því síðasta mannsaldur hafa ver- ið talsverð brögð að því að þau og þeirra starfsemi hafi verið gerð að einskonar út- flutningsvöru. En það var um vamarmál almennt sem ég ætlaði að tala að sinni og þá sér í lagi þá staðreynd að vamaraðferðir þær sem Bandaríkjamenn hyggjast nota til að vernda líf sjálfra sín heima fyrir eiga ekkert sammerkt með því sem þeir og þeirra verkfæri hér á landi kalla vernd fyrir 'n' fslendinga. Því til sönnunar langar mig til að leiða eitt vitni, Hr. Val Peterson fyrr- verandi ríkisstjóra í Nebraska og núverandi varnarmálastjóra Bandaríkjanna, og vænti ég þess að talsmaður íslenzkra hermangara, hæstvirtur fjár- málaráðherra, Eysteinn Jóns- son, ætli honum hvorki van- þekkingu né ófyrirleitni þótt hann láti í ljós skoðanir sem tíni til það helzta sem Peterson varnarmálastjóri sagði í viðtali þvi er birtist við hann í tima- ritinu ,,US and World Report“ 8. apríl 1955, og erindi á til íslenzku þjóðarinnar, er rétt að geta þess að hægri hönd dr. Kristins utanríkismálaráðherra um varnarmál heitir Sigurður Jónasson og er löngu orðinn þjóðkunnur maður fyrir aðferð- ir þær er hann notar til að vernda fjárhagslega hagsmuni sína og olíufélaga. Fyrir skemmstu vakti maður þessi á sér athygli i sambandi við illræmt hneykslismál sem lauk með því að honum var gert að greiða 100.000 kr. sekt fyrir brot á landslögum. Um svipað leyti mun hæstvirtur utanríkis- málaráðherra, Kristinq Guð- mundsson, hafa komið auga á það að bezta leiðin til að ís- lendingar yrðu hólpnir í stríði væri sú að hala Sigurð Jónas- son upp í varnarmálanefnd. Varnarmálastarfsemi hans og nefndar þeirrar er hann á sæti í, á ekkert skylt við starfsemi hr. Petersons varnarmálastjóra Bandaríkjanna eða varnarmála- nefnda annarra landa. Varnar- málanefnd Sigurðar virðist aðallega í því fólgin að gefa bandaríkjaher 9 íslandi fyrir- mæli um það í gegnum hverra umboð hann eigi að kaupa dýrar vélar og annað þvíum- líkt. Með því móti varnar hann því að miklar fúlgur dala lendi í vasa annarra en þeirra sem hlotið hafa náð fyrir augum dr. Kristins, sem helzt er að heyra á Tímanum að sé mesti siðbótarmaður síðan á dögum Lúters. Þess er ef til vill ekki að vænta að nefnd manna sem verður að hafa allan hugann við að ráðstafa jafn dýrlegum dásemdum og dölum, geti gefið sér tíma til að hugsa um aðra eins smámuni og líf og velferð íslenzkra borgara, en þetta verða samt varnarmálastjórar annarra landa að gera, og nefni ég þá fyrst áður umgetinn Val Peterson, sem bandaríska sambandsstjórnin hefur falið það vandasama hlutverk að sjá um að vernda líf banda- rískra borgara í styrjöld þeirri er vofir yfir mannkyninu, í forspjalli viðtalsins við Pet- erson segir að billjónum dala hafi verið varið til þess að koma upp radarkerfi um norð- urslóðir Kanada til að Banda- ríkjamönnum gefist ráðrúm tii að geta flutt allt fólk burt úr stórborgum Bandarikjanna, en Val Peterson helzti sérfræðing- ur Bandaríkjanna í varnarmál- um, segir að eina leiðin til að forða borgarbúum frá bráðum bana, sé að flytja þá burt úr borgunum strax og stríð skell- ur á. „Stærsta vandamálið sem við eigum við að striða“, segir Peterson, „er að ganga frá und- irbúningi undir að tæma 90 af stærstu borgum Bandaríkj- anna af fólki strax í stríðs- byrjun. Takist það ekki eru í- búar þeirra dauðans matur. Jafnhliða þessu vinnum við að víðtækum framkvæmdum til að sjá fólki utan hættu- svæðanna fyrir vörn gegn geislaverkun en sú hætta vofir yfir gervöllum Bandaríkjunum. — Haldið þér að tími muni vinnast til að flytja borgarbúa á burt? — Já. Tilraun sem gerð var með að flytja alla íbúa Mil- waukeeborgar á burtu (1.010,. þús. talsins) sýndi að það tók aðeins 7 tíma, sem samt er helzt til langur tími. Ég hef ferðazt um gjörvöll Bandaríkin og brýnt það fyrir fólki að eina leiðin fyrir það til að verjast tortímingu í stríði sé að grafa geislaheld loftvarnabyrgi og komast út úr stórborgunum ef það er svo óheppið að vera búsett þar. Ef það lætur það ógert, er það dauðans Framhald á 4. síðu. Vehussprengja tortímir öllu inn- an hrings meS 6-8 km sreisla. Hviti floturiiui sýnir liring raeð 45 km geisla. óhjákvæmiiega hijóta að koma Þessu korti, sevi birtist nýlega í danslca blaðinu Land og FolJc, er ætlað að sýna áhrif iiia við Eystein Jónsson, vetnissprengju sem Jcastað vœri á KaupmannaJiöfn miðja. Allt tortímist innan 6-8 Jcm vamarmáiadeiid hans og varn- frá sprengingunni, en áhrif Jiennar veröa einnig mjög alvarleg og banvœn í állt aö armólaráðherra. Áður en ég 45 Jcílómetra fjarlœgð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.