Þjóðviljinn - 21.05.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 21.05.1955, Page 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 21. maí 1955 ★ ★ I dag er laugardagurinn 21. maí. Tímóteus. — 141. dag- ur ársins. — Skerpla byrjar. — Nýtt tungl kl. 20:58; í hásuðri kl. 13-02. — Árdegisháflæði kl. 5:30. Síðdegisliáflæði kl. 17:54. Varsjármóti 3 Óðum nálgast þátttakenda- f jöldinn liéðan þá tölu, sem tek- izt hefur að útvega farkost fyrir. Enginn ætíi því að draga lengur að Iáta skrá sig. Skrifstofa undirbúningsnefnd- arinnar er opin: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga: kl. 8,30 — 9.30 e. h. og laugardaga: kl. 2—3.30 e. li. Þar eru gefnar allar upplýs- ingar um mótið. JSEIFS& Sími Fylkingarinnar í hinum nýju húsakynnum hennar í Tjarnargötu 20 er 7513, beint samband. Skrifstofan verður framvegis opin alla virka daga kl. 6:30-7:30, nema laugardaga kl. 3—5. Æskilegt er að félag- ar hafi sem flestir og sem oft- ast samband við skrifstofuna. Söínin eru opin Bæjarbókasafiiið Besstofan opin alla virka daga kl. kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — fjtlánadelldin opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuð- jna. Náttúrugripasafnlð kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið ki. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjaiasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Ódýrt kassatimbur til sölu. ] Baltic Tiading Co. h.L, Skólai örðustíg 45 Sími 82930. Næturvary.la er í lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. LYFJABÚÐIR Lýsisbræðsla í gömlum stíl Inni í húsi hafði ég gufuketil, en utan við liúsvegginn stóð einn af járnkÖtlum þeim sem ég nefndi áður, þétt- lokaður. Pípa lá úr gufkatlinum yfir í járnketilinn. Rétt þar hjá lét ég gera pall, tveggja álna liáan og setja annan ketiiinn eða kerið á hann, og lá pípa úr kerinu við hús- vegginnn yfir þettal ker á pallinum. Hinu megin við pallinn lét ég setja þriðja kerið. Þegar bræða átti, var kerið næst húsveggnum fyilt lifur og lileypt í það gufu úr gufukatlinum inni í liúsinu. Gekk svo nokkra klukkutíma, eða þangað til lifrin í kerinu var talin fullbrædd. Þá var opnuð pípaln sem lá yfir í ker- ið á pallinum, sem þangað til hafði verið lokuð, og var nú hleypt enn meiri gufukrafti yfir í iifrarkerið. Spýttist þá brædda iýsið, ásamt grútnum, úr lifrarkerinu yfir í kerið á pallinum. Þar var þettal svo látið standa, þangað til lýsið hafði sezt í kerinu. Þá var stungið sjálfhefjanda ofan í kerið á pallinum, svo djúpt sem gert var ráð fyrir að taert lýsi væri í því, en hinn endi sjálfhef jandans látinn ganga yfir í tóma kerið hinu megin við pallinn og rann nú lýsið úr kerinu á pallinum sjálfkrafa yfir í þetta tóma ker. Síðan voru tunnurnar, sem áttu að taka við lýsinu, fylltar um lirana sem var á neðanverðu kerinu. Á þennan hátt var hægt að bræða um 80 tuiinur á dag . . . (Endurminningar Tryggva Gunnarssonar). hófninni Holts Apöfcelc mr- Apótek Austur- bæjar Kvöldvarzla til kl. 8 alla daga nema íaugár- daga til ki. 4. Yerndið heimilin gegn áíengis- bölinu. — Umdæmisstúka nr. 1. (V^ Kl. 8:00 Morg- unútvarp. 10:10 ' / \\ \a \ Veðurfregnir. 12:00 Hádegis- útvarp. 12:50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15:30 Miðdegisút- varp. 16:30 Veðurfregnir. 19:00 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 19:25 Veð- urfregnir. 19:30 Tónleikar: Létt hljómsveitarverk eftir Offen- bach og Meyerbeer (pl.) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. — 20:30 Vestmannaeyjakvöld. — Dagskrá hljóðrituð á staðnum í sl. mánuði: a) Erindi: Árni Árnason símritari talar um fuglaveiði. b) Upplestur: Ási í Bæ les úr bók sinni „Breytileg átt“. c) Upplestur: Stefán Árnason yfirlögregluþjónn les kvæði eftir Halldór Gunnlaugs- son héraðslækni. d) Erindi: Haraldur Guðnason bókavörður segir frá einum degi á vertið. e) Frásöguþáttur: „Sigríðar- strandið“ / eftir Árna Árnason. Hlöðver Johnsen bankaritari flytur. f) Erindi: Baldur John- sen héraðslæknir talar um heil- brigðismál í Vestmannaeyjum. Ennfremur flutt lög af plötum eftir Brynjúlf Sigfússon, Odd- geir Kristjánsson ofl. — 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslöf ag plötum til kl. 24:00. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóhanni Kr. Briem Ása Guðmundsdóttir símamær, Hvammstanga, og Sigurður Sigurðsson símamað- ur, Frakkastíg 19 Reykjavík. Heimili brúðhjónanna verður á Hvasstanga. Messur á morgun Dómlúrkjan Méssa kl. 11 árdegis. Sr. Jón Auðuns. Síð- degisguðsþjónusta kl. 5 Sr. Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja Messa kl. 2 eh. Barnaguðsbjón- usta kl. 10:15 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall Messa í Kapellu Háskólans. kl. 11 árdegis. Séra Jón Thoraren- sen. Fríkirkjan Messa ltl. 11 árdegis. (Ath. breyttan messutíma): Sr. Þor- steinn Björnsson. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. Sr. Jón Þor- varðsson. Kvennaskólinn í Reykjavík Sýning á hannyrðum og teikn- ingum námsmeyja verður í skólanum í dag og á morg- un (sunnudag) kl. 2-10 báða dagana. Eimskip Brúarfoss fór frá Norðfirði í gærmorgun til Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Vestmannaeyja, Keflavíkur, Akraness og Rvík- ur. Dettifoss fór frá Fáskrúðs- firði 19. þm til Rotterdam og Rússlands. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Rvík 18. þm til New Yorlt. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi i dag til Ósló og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 19. þm til Glasgow, Bel- fast, Cork, Bremen, Hamborg- ar og Rostoclc. Reykjafoss er í Rotterdam. Selfoss fór frá ísafirði í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss er væntanlegur til Reykjavíkur á morgun eða mánudag frá New York. Tungu- foss. er í Lysekil. Jan og Gra- culus eru í Reykjavík. Else Skou fór frá Leith 19. þm til Reykjavíkur. Argo fór frá Kaupmannahöfn 18. þm til Reykjavíkur. Drangajökull fór frá Hamborg í gær til Reykja- víkur. Hubro lestar í Ventspils 30. þm og síðan í Kaupmanna- höfn og Gautaborg til Reykja- víkur. Ríkisskip Hekla er í Reykjavík Esja er á Austfj. á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er á Húna- flóa á leið til Akureyrar. Þyr- ill er væntanlegur frá Noregi í dag. SkaftfelUngur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. Sambandsskip Hvassafell er í Þorlákshöfn. Amarfell fór frá Húsavík 19. þm til New York. Jökulfell fór frá Húsavík 18. þm til Ham- borgar og Rostock. Dísarfell fór frá Cork 18. þm til Ham- borgar, Rotterdam og Antverp- en. Litlafell er í olíufliitning- um. Helgafell átti að fara frá Oskarshamn 17. þm til Kotka. Fuglen er á Hvammstanga. Cornelius Houtman er væntan- legur til Austfjarða í dag. Gra- nita er í Borgamesi og Sands- gaard á ísafirði. Jan Keiken er væntanlegur til Breiðafjarð- ar í dag. Prominent fór frá New York 17. þm til Reykja- víkur Nyhall fór frá Odessa 11. þm til Reykjavíkur. Com- elia B fer væntanlega frá Kot- ka i dag til íslands. Wilhelm Barendz og Ringás em í Kotka. Helgebo og Aun eru í Rostock. Bes er í Kotka, Straum í Ham- ina og Appian í Álaborg. AUGLYSIÐ I ^JÓÐVILJANUM Krossgáta nr. 653 / 1 3 S 4 þ 1 1 « í9 >ö n Tilkyiming um Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 22. maí kl 20.00. Efni: TrúarbrÖgðin og lííið Allir veíkomnir. Lóðahreimnin Með vísun til auglýsinga í dagblöðum bæjarins 10. þ.m. eru lóöaeigendur (umráðendur) hér meö áminntir um aö flytja nú þegar burtu af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýöi. Hreins- unin veröur að öðrum kosti framkvæmd á kostn- aö þeirra, án frekari fyrirvara. Hlutir þeir, sem þannig kunna aö veröa fjar- lægöir á vegum heilbrigöisnefndar og eitthvert verðmæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreinsunina, veröa geymdir til 1. sept. n.k. á á- byrgö eigenda. AÖ þeim tíma liðnum má vænta þess, aö hlutir þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaöi. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, símar: 3210 og 80201. Reykjavík, 21. 5. 1955 Heilhdgðisnefnd l’lo Lárétt: 1 karlmannsnafn 7 flatmagaði 8 miðill 9 á sund- fuglum 11 þrír eins 12 drykkur 14 ofdrykkjumannafélag 15for- feður 17 forskeyti 18 sérhljóð- ar 20 vatnadýr Lóðrétt: 1 svanur 2 yrkir jörð 3 fisk 4 glöð 5 plantna 6 kemst leiðar sinnar 10 dvöl 13 ekki fastur 15 for 16 hvassviðri 17 forsetning 19 skipsmerki. Lausn á nr. 652 Lárétt: 1 skarpur 6 kóp 7 EA 9 ás 10 inn 11 ilt 12 FA 14 lu 15 aiö 5 naumleg Lóðrétt: 1 Skeifan 2 ak 3 rós 4 pp 5 rostung 8 ana 9 áll 13 eim 15 au 16 öl Munið mæðradaginn á morgun. Kaupið mseðrablómin. Mæðra- blómin verða afhent sölubörnum frá kl. 9.30 í fyrramálið í öllum barnaskólum bæjarins, Kópa- vogsskólanum, skrifstofu mæðra- styrksnefndar Ingólfsstræti 9 B og verzluninni Sólvallagötu 27. SKÁKIN abcdefgh V///////^p^ ////’.^^V/TTT^/. iláfiig^i 22 Hdl—d2 Rc6—b4 23 Bg2—hl Hvitur engir sig eins og áll, hann lætur sér jafnvel detta í hug Hg2, Rf2 og síðan g3—g4. 23----Dh5—e8!! Ógnar aftur með d5xc4 — þá kostar bxc4 peðið á a4, en Dxc4 eftirlætur svörtu riddur- unum d5. 24. c5 kemur heldur ekki að haldi vegna b7—b5 og svartur knýr fram línuopnun. ABCDEFGH Mwm fiP-vu-twi íM- ...H ......■ ...■ M.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.