Þjóðviljinn - 21.05.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.05.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ísambandsins Það er haldið áfram að byggja slík heimili og sáum við m. a. eitt slíkt heimili í smíðum. Það var lærdómsríkast að sjá hve fólkið var giatt og ánægt með lífið. • Félassheimilin stórmerkar stofnanir — Félagsheimili verkafólksins eru tvímælalaust stórmerkar stofnanir. Það eru 3 stór félags- heimili í Leningrad, en auk þess félagsheimili í hverju hverfi, sem eru 18 eða 20. Sum eru gamlar hallir frá keisaratíman- um, en sum eru nýbyggð. Félagsheimilin rúma þúsundir manna. Þar eru stórir salir, þar sem inenn geta skipt sér í hópa eftir áhugamálum. Fólk kemur þangað til að læra. Við sáum þar t. d. fólk við lestur, skriftir og ýmiskonar nám. Þarna skemmta leikflokkar, og frá okkar sjónarmiði var þetta fyrsta flokks skemmtun, þó ekki Aðalfundur Starfsstúíknafélagsins Sóknar verður haldinn þriðjudaginn 24. maí kl. 8.30 e.h. í Aöalstræti 12. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Samningarnir Önnur mál. Kaffi. FÉLAGSKONUR mæti vel og stundvíslega. Stjórnin Sumaráætlun Loftleiða komin til framkvæmda Fyrsta áætiunarferðin til Luxemborgar farin í dag Sumaráætlun Loftleiöa er nú komin til framkvæmda. VerÖa fastar áætlunarferöir í sumar frá Reykjavík til Stafangurs, Oslóar, Gautaborgar, kaupmannahafnar, Hamborgar, Luxemborgar og New York. Framhald af 1. síðu. verksmiðjur athuguðum við sérs.taklega verkafólkið. Við gát- um ekki annað séð en þarna væri frjálst verkafólk að starfi. Það var ekki hægt að sjá að þetta væri þvingað fólk, eins og okkur hefur verið sagt að það væri. Fólkið fær greitt ákveðið lág- markskaup á mánuði, en auk þess uppbót eða verðlaun fyrir þá vinnu er það afkastar fram yfir. ákveðin lágmarksafköst. Alstaðar á vinnustöðvunum var áróður fyrir góðum vinnu- afköstum og aukinni framleiðslu. Alstaðar voru stór skilti með á- skorunum um góð vinnubrögð og aukin vinnuafköst. Áskoranir um að fóikið gerði sitt til að þjóðin gæti staðið við þær á- ætlanir um framleiðslu sem hún hefur sett sér. • Mannlegur og heil- brigður blær — Við komum einnig í sæl- gætisverksmiðju þar sem unnu 2500 manns og voru 75% verk- smiðjufólksins konur. í verk- smiðjunum er við heimsóttum fylgdu forstjórarnir okkur um verksmiðjurnar og ásamt þeim verkstjóri hverrar deildar og trúnaðarmaður verkafólksins. Við höfðum heyrt að það væri strangur agi á verkafólki í Rús- landi, en verkafólkið heilsaði forstjóranum kunnuglega og vin- gjarnlega, og það var enginn undirlægjusvipur gagnvart hon- um. Yfirleitt virtist mannlegur og heilbrigður blær yfir verka- fólkinu. • Börnin litu ákaflega vel út — í sambandi við allar verk- Félagslíf Rvíkurmtið í I. fl. , heldur áfram í dag kl. 2 á Melavellinum. Þá keppa Fram og Valur, og strax á eftir KR og Þróttur. — Mó.'anefndin. KR, frjálsíþrótta- menn Innanfélagsmót í kringlu- og sleggjukast fer fram í dag kl. 5- — Stjórnin. Húsasmiður óskar eftir herbergi sem næsf miðbænum Vantar einnig geymslu- herbergi. Upplýsingar í síma 80976 : a DragSir iSumar- Kápur lakkar Einnig karlmannaföt | Notað & nýtt, Bókhlöðustíg 9 smiðjur eru dagheimili fyrir börn. Að nokkru leyti eru barna- heimilin þannig' að börnin geta verið þar allan sólarhringinn. Verksmiðjurnar eiga barnaheim- ilin, en verkafólkið greiðir lítinn hluta af dvalarkostnaðinum. Biirn innan skólaaldurs sáust ekki á götumnn í Moskvu. Á einu slíku verksmiðjuheimili er við heimsóttum í Moskvu voru 300 börn. Þetta var greinilega mikið fyrirmyndarheimili. Börn- in voru þarna að allskonar leikj- um, söng og dansi á daginn, Það mætti ætla að það væri mikið þvarg og hávaði á svo fjölmennu barnaheimili, en okkur virtist mikil ró yfir börnunum. Þau litu ákaflega vel út, voru ánægð á svipinn og alls ekki tauga- veikluð af umhverfi sínu. Þau hafa stóra sali að leika sér og allsþonar, .^ij^öng. Við sáum hvergi eitt einasta leikfang sem væri eftirlíking af hernaðartækjum, og sáum heldur engin slík leikföng í búðuin í Moskvu. • Vildu fræðast um ísland — Á Krímskaganum komum við í hvíldar- og hressingar- heimili verkafólksins, en þar segjast þeir eiga 200 slík heimili. Heimili þessi eru rekin af sér- samböndum verkalýðsfélaganna. Allir verkamenn eiga rétt til 24 daga dvalar á slíku heimili. Sum- arfrí verkainanna er 3 vikur og 4 vikur hjá þeim sem vinna erfið og ólioll störf . Við sigldum 15 sjómílur með- fram strönd Krímskagans og sáum hvítar stórar byggingar í skóginum á ströndinni, — hvíld- arheimilin. Alls kváðust þeir eiga 1500 slík heimili, flest í Kákasus. Á hressingarheimilun- um er mest þreytt og slitið verka fólk sem þarfnast hvíldar. Ef hinir 24 leyfisdagar duga ein- hverjum ekki til fullrar hvildar er viðkomandi verkalýðssam- bandi tilkynnt það, sem í flest- um tilfellum kostar þá dvöl mannsins áfram þar til hann hefur náð sér. Á þessum heimiíum eru mjög fjölbreytt lækningatæki og marg- ir læknar, 22 á því stærsta, flest konur. Meiriháttar læknis- aðgerðir eru þó ekki framkvæmd ar þarna heldur í sjúkrahúsum. Þegar fólkið á heimilinu sem við dvöldum í vissi að við vor- um frá íslandi hópaðist það utan um okkur og vildi fræðast. Við spurðum á móti Það var greinilegt á þessu fólki að það var ákaflega ánægt með lífið. • Lærdómsríkast — Suður á Krímskaganum er ákaflega gott loftslag, svo að segja alltaf sólskin. Á vetrum kvað einstöku sinnum falla snjó- föl, sem tekur strax upp aftur. Staðurinn er því tilvalinn fyrir hvíldar- og hressingarheimili. Að- alatvinna fólksins þarna er á- vaxtarrækt og vínframleiðsla og vinnsla fiskafla úr Svartahafinu. Þeir sem dveljast á hvíldar- eða hressingarheimili greiða sjálfir 20—30% aí dvalarkostn- aðinum. Menn geta haft konu og böni með sér og greiða þá jafnt fyrir konuna og sjálfa sig, en hehningi minna fyrir börn. væru þetta atvinnuleikarar. Þarna var t. d. verið að sýna Fást. • Menningarbragiir á fólkinu — Það var reglulegur menn- ingarbragur á fólkinu þarna. Eg geri alls ekki ráð fyrir að þús- undunum er þarna voru hafi verið smalað saraan aðeins til að sýna okkur þær af því við vor- um þarna á ferð! Sennilega eru félagsheimilin meira sótt vegna þess að hús- næðisva.ndræði eru mikil i Moskvu, því eins og landið var farið eftir styrjöldina hefur þeim eðlilega ekki unnizt tími til þess að byggja nægilegt húsnæði fyr- ir fólkið í landinu, jafnhliða eðli- legri fjölgun, sem er 3 milljónir á ári. • Kom spanskt fyrir sjónir — Það sem kom okkur spanskt fyrir sjónir var að sjá konur vinna við gatnagerð og kola- mokstur. En það var ekkert verið að leyna þessu, annars hefði vafalaust ekki verið farið með okkur þar sem slík vinna var framkvæmd. Við fengum þau svör við spurningum okkar um þetta, að það stafaði af skorti á karlmönnum eftir styrj- öldina og í öðru lagi að margt kvenfólk óskaði eftir slikri vinnu. f þessari vinnu sem ann- arri fá konur sama kaup og karl- ar og ýmsar konur vilja heldur slíka vinnu en fínni vinnu eða verksmiðjuvinnu. Við spurðum Pétur sendiherra, og hann sagði okkur að þetta væri ekki fyrirbrigði sem fylgdi komúnismanum heldur væri þetta gömul rússnesk 'enja að konur ynnu slíka vinnu. • Nóg’ að borða — Nóg að klæðasi — Það er áreiðanlegt að fólk- ið hefur nóg að borða og nó.g að klæðast. En fatnaðurinn er ekki eftir smekk okkar Vestur- landabúa. Rússar eru ekki eins kröfuhörð þjóð um búning og íslendingar, en við munum líka sennilega hafa tilhneigingu til að beirast meira á en aðrar Norð- urlandaþjóðir. Eg var viðstaddur hátíðahöld 8. maí í Moskvu, sagði Jón, Fyrsta áætlunarferðin til Luxemborgar verður farin í dag og verða meðal gesta í þeirri för fréttamenn frá dagblöðunum fimm í Reykjavík og fréttastofu útvarpsins, svo og fjórir blaða- menn frá Luxemborg, en þeir hafa dvalizt hér á landi síðan á mánudag í boði Loftleiða, ferð- ast nokkuð um og skoðað merk- ustu staði. Luxemborgarblaða- mennirnir eru Madame Wingert- Rodenbour, Jean Everard, Robert Thill og Paul Aschman. Til Luxemborgar verður hald- ið árdegis í dag til Hamborgar með viðkomu í Gautaborg. Gist verður í Hamborg og flogið það- an til Luxemborgar í fyrramálið, þar verður staðið við í 3 stund- ir en síðan flogið beina leið til Reykjavíkur. Loftleiðir hafa gefið út prent- aða áætlun um sumarferðirnar sem haldin voru til að fagna sigrinum yfir þýzka nazisman- um fyrir 10 árum. Þar voru að- allega liðsforingjar og virti ég því sérstaklega fyrir mér þessa „yfirstétt“. Karlmennirnir voru í einkennisbúningum sínum, en konurnar voru snyrtilega glædd- ar í einföldum, óbrotnum kjól- um. Flestar voru þær skart- lausar. • Sáu ekki kjarnorku- fallbyssuna Sendinefndin var viðstödd há- tíðahöldin í Moskvu 1. maí og var þvi spurð um hersýninguna við það tækifæri. —- Hersýningin var miklu minni en við höfðum búizt við, sagði Jón. Það voru þar einingar úr öllum deildum hersins og sýnishorn af vélaher- fylkjum. og er þar sagt frá brottfarar- og viðkomutíma á hinum ýmsu flugleiðum, taldar upp skrifstof- ur og umboðsmenn félagsins er- lendis auk þess sem birtar eru almennar leiðbeiningar fyrir far- þega. Filmía sýnir Elsaða óvininn í dag kl. 3 og á morgun kl. 1 Sýnir Filmia frönsku myndina Elskaði óvinurinn. Myndin er gerði 1936 af Max Ophúls, kunn- um frönskum (leikáitjóra. Urn næstu helgi sýnir Filmía mynd- ina Das Kabinett des dr. Cali- gari, sem er ef til vill frægust allra kvikmynda fyrr og síðar þó ekki sé þar með sagt að hún sé sú bezta. Nefndin var spurð um kjarn- orkufallbyssuna sem Vestur- landablöð sögðu frá. Ekki kváð- ust nefndarmenn hafa komið auga á hana. Á eftir hersýning- unni kom ganga iþróttafólks. • Að segja satt og rétt frá Að lokum sagði Jón: Við ein- settum okkur að sjá í réttu ljósi það sem fyrir augun bæri og segja satt og rétt og skrumlaust frá. Við gerum okkur fyllilega grein fyrir því að á 15 dögum sjáum við ekki allt Rússland —• en við segjum heldur ekki frá öðru en því sem við höfum séð og heyrt. Við höfum á þessu ferða- lagi sannfærzt um að sumt af því sem okkur hefur verið sagt um Rússland hér á Vesiurlöndum er ekki á rökum reist og margt á sér enga stoð í veruleikanuin. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið að Fríkirkjuvegi 11, 'þriðjudaginn 24. þessa mánaðar kl. 1.30 eftir hádegi. j Seldir verða eftir beiðni sakadómarans í Reykjavík ýms- ir óskilamunir svo sem: reiðhjól, töskur, úr, lindarpenn- ar, fatnaður o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.