Þjóðviljinn - 21.05.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.05.1955, Blaðsíða 12
lCempið mæðrablómin á morgun og s/yð/íð oð byggingu heimilis MœSra- félagsins i ReykjahliS verði lokiS i sumar Mæðradagurinn er á morgun. Mæðrablómin verða seld á götunum, til ágóöa fyrir sumardvalir mæðra og barna. Á s.l. 11 árum hafa 780 mæöur og börn dvaliö í sveit á sumrin og 670 konur veriö á hvíldarviku Mæörastyrks- nefndar. Takmarkiö í dag er að safna fé til þess aö hægt veröi aö fullgera heimili það er mæðrastyrksnefnd hefur í smíöum í Mosfellssveit. Starfsemi mæðrastyrksnefndar er Reykvíkingum kunn — að góðu. Á sumrin hefur nefndin beitt sér fyrir og kostað sumar- dvalir illa stæðra mæðra og barna og ennfremur á hverju sumri haft sérstaka hvíldarviku fyrir eldri konur og þreyttar húsmæður. Hvíldarvikan hefur verið á Laugarvatni og Þingvöllum. sumardvalir barna og mæðra hafa verið í skólum víðsvegar. Á siðari árum hefur hinsvegar gengið erfiðlega, af ýmsum á- stæðum, að fá húsnæði í skól- um sveitanna fyrir starfsemi þessa. Mæðrastyrksnefnd hefur lengi verið það áhugamál að eignast eigið heimili fyrir þessa starf- semi, en fjárskortur hamlað að frarnkvæmt væri. Félagið hefur Helgi P. Briem skipaður sendi- herra í Vestur- Þýzkalandi Á fundi ríkisráðs í Reykjavík i gær staðfesti forseti íslands lög þau frá síðasta Alþingi, er eigi höfðu verið staðfest áður. Þá var Vilhjálmi Finsen veitt Iausn frá sendiherraembætti í Þýzkalaqdi oe dr. Helga P. Briem veitt lausn frá sendiherraem- bætti í Svíþjóð. Jafnframt var dr. Helgi R. Briem skipaður sendiherra íslands og ráðherra nleð umboði í Sambandsiýðveld- inu Þýzkalandi frá 1. júlí 1955 að telja. (Frétt frá ríkissráðsritara). hinsvegar fengið land i Hlaðgerð- arkoti, rétt hjá Reykjum í Mos- fellssveit og er nú heimili fé- lagsins í smíðum þar. Það fer eftir því hve margir Reykvíking- ar kaupa mæðrablóm í dag, livort félaginu verður kleift að fullgerða þessa byggingu sína í sumar. Mæðrablómin verða aflient sölubörnum í öllum barnaskólum bæjarins og ennfremur í Kópa- vogsskólanum, í verzluninni Sól- vallagötu 27 og skrifstofu Mæðra styrksnefndar Ingólfsstræti 9 B. kl. 9.30 í fyrramálið Mæðrastyrksnefnd skorar á for- eldra að leyfa börnum sínum að selja mæðrablómið. Reykvíkingar kaupið mæðra- blómið á morguu! Einn a( kunnustu þjóðsagnafræð- heims heldur hér íyrirlestra Séamus O'Duilearga prófessor í Dublin kominn hingað til lands flytur erindi hér og á Jkkureyri Einn af kunnustu þjóösag-nafræöingum heims, írski prófessorinn Séamus O1 Duilearga, er kominn hingað til lands í boði Félagsins írlands og meö tilstyrk írska utan- ríkisráöuneytisins. Mun hann halda hér nokkra fyrir- lestra, þann fyrsta á fundi fyrrnefnds félags í Tjarnar- kaffi n.k. þriðjudagskvöld. Þjöðviliinn Laugardagur 21, maí 1955 — 20. árgangur — 113. tölublað Framhaldssaga um hermangara „Illur fengur" eftir danska rithöfundinn Hans Kirk hefst í hlaðinu í dag I dag hefst í Þjóðviljanum ný framhaldssaga eftir danska rithöfundinn Hans Kirk, og fjallar hún um efni sem nú er ofarlega á baugi hérlendis, starfsemi her- mangara. Séamus O’Duilearga var kynnt- blaðamönnum í gær. Hann er prófessor í þjóðsagnafræði við Þjóðháskólann í Dublin og hef- ur unnið mikið brautryðjenda- starf við söfnun þjóðsagna í heimalandi sínu. Skýrði prófess- orinn svo frá að lesmál þeirra írsku þjóðsagna er nú væri búið þjóðsagnafræði og eignaðist milljón blaðsíðna og væri þó aðeins um byrjun á miklu verki ræða. Þjóðsagnasöfnunin er framkvæmd þannig að sögurnar er talaðar inn á hljómplötur, sem síðan er skrifað upp eftir. Prófessor O’Duilearga hefur áður komið hingað til lands, hann dvaldist hér í nokkrar vikur árið 1947, hélt tvo fyrir- lestra um írskar þjóðsögur og þjóðsagnafræði og eignaðist ■tm Konunglegi danski ballettinn skemmtir í Tívolí í sumar Skemmtigarðurinn opnaður á morgun eftir gagngerar iagfæringar og endurbætur Tívolí, skemmtigaröur Reykvíkinga, hefur sumarstarf- semi síná á morgun kl. 2. Garðurinn hefur nú verið mjög endurbættur, mannvirki málu'ð, eldri skemmtitæki viðgerö og nýjum bætt við. marga góða vini. Hann er viður- kenndur fyrirlesari og hefur haldið f.vrirlestra víða. Á félagsfundinum á þriðju- daginn heldur prófessorinn kynn ingarerindi um Irland nútímans og sýnir jafnframt skuggamyndir máli sínu til skýringar, Síðar mun hann halda erindi í mennta- skólunum á Akureyri og Laug- arvatni og Háskólinn hefur boð- ið prófessornum að halda tvo fyrirlestra um írskar þjóðsögur. Félagið fsland var stofnað á þjóðhátíðardegi íra árið 1953 og er tilgangur þess að kynna ís- lendingum írland og írsk mál- efni. Félagsmenn eru um 60. Uppstaðan í skáldsögu Hans Kirks eru atburðir þeir er gerð- ust í Danmörku á hernámsár- unum, þegar Þjóðverjar réðu þar lögum og lofum og keyptu mikinn hluta auðmannastéttar- innar til þjónustu við sig. Er furðulegt að rifja upp hversu hliðstæð atburðarásin hér á ís- landi hefur orðið; margir kaflar þessarar sögu- gætu eins hafa gerzt á Keflavíkurflugvelli í gær og i Danmörku fyrir rúmum áratug. Skáldsaga Kirks birtist upp- haflega sem framhaidssaga í danska blaðinu Land og Folk og varð mjög vinsæl; síðan var hún gefin út í bókarformi í mjög stóru upplagi. Mikill fengur er það að sög- unni fylgja teikningar eftir snill- inginn Bidstrup, sem lesendum Þjóðviljans er að góðu kunnur. Hans Kirk Stjórn NorÓur-Vietnam fram- lengdi flutningafresfinn Enn mikil ókyrrð í suðurhluta landsins Stjórn Norð'ur-Vietnam hefur samþykkt aö framleng'ja frest þann, sem mönnum er gefinn til aö flytja milli landshlutanna, um einn mánuö. Hafa allmiklir mannflutning- ar orðið milli landshlutanna, og var gert ráð fyrir í Genfar- samningunum, að þeim skyldi lokað á miðvikudag. Af nýjungum í garðinum er þess helzt að geta að komið hefur verið fyrir mörgum spila- kössum í „automatsalnum" svo og tæki sem nefnt hefur verið gæfuhjól, en þar geta spilað allt að tuttugu menn samtírnis. Ýms góð verðlaun verða veitt. Þá hef- ur vefið komið upp sérstöku tjaldi fyrir bingo-spil, skot- bakkarnir endurnýjaðir, drauga- húsið lagfært o.s.frv. Kaffi-bar hefur verið komið upp og innan sérstakrar girðingar eru ýmis leiktæki fyrir yngstu börnin. I sumar munu ýmis félaga- samtök efna til skemmtana og hátíðahalda í Tívóli, svo sem Blaðamannafélag íslands, Verzl- unarmannafélag Reykjavíkur, Slysavarnafélagið o.fl. Tívólí liefur og tryggt sér ýmsa úrvals skeniintikrafta, Þjóðverja, ítali og Dani. Kon- unglegi da nski ballettinn verð- ur liér á vegum Tívólí í júlí- byrjun. Á morgun, þegar garðurinn verður opnaður, verða að sjálf- sögðu ýmsir skemmtikraftar, m.a. Hjálmar Gíslason, Baldur Georgs, Klemenz Jónsson, Fim- leikaflokkur ÍR og glímuflolckur undir stjórn Lárusar Salómons- sonar. Strætisvagnaferðir verða vestur í Tívólí. Verð aðgöngu- miða er óbreytt frá þvi í fyrra. Lamast allar járnbrautasam- göngur Englands? Mjög víðtækt verkíall boðað 28. maí Líkur eru til þess aö verkfall jámbrautarmanna muni á næstunni lama allar járnbrautarsamgöngur 1 Englandi. Hafa járnbrautarstarfsmenn boðað verkfall frá miðnætti 28. maí, eftir að samkomulagsum- leitanir um kjarabætur höfðu reynzt árangurslausar. Brezka stjórnin hefur tekið mál þetta til meðferðar og ræddu Eden forsætisráðherra og verkamálaráðherrann í gær um horfurnar. Einnig hafa hafnarverka- menn í London og fjórum öðr- Verzlunarsann- ingur við ísrael framlengdur Með erindaskiptum milli sendi- ráðs íslands og ísraels í Stokk- hólmi, dags. 3. og 9. maí 1955, var verzlunar- og greiðslusamn- ingur milli Islands og íraels frá 18. maí 1953 framlengdur ó- breyttur til 18. maí 1956. (Frá utanríkisráðuneytinu) um enskum hafnarborgum boð- að verkfall nú á mánudag. Franco-Spánn Framhald af 1. síðu. á Franco sem bandamann til verndar frelsi og lýðræði. Hef- ur því verið hafður sá háttur á að Bandaríkin hafa ger't hern- aðarsamning við Spán, og Bandaríkjastjórn verið ófeimin við þann bandamann. Nú mun hinsvegar talið, eftir að tekizt hefur að þröngva hálf- nazistísku Vestur-Þýzkalandi inn í Atlanzhafsbandalagið, að hugmyndin um inngöngu fas- istastjórnar Spánar geti engu síður komizt á dagskrá. Og auð- heyrt er á ummælum Francos í viðtalinu við hið bandaríska tímarit, að liann telur þetta mikla lýðræðisbandalag muni þjóna „sameiginlegum“ hags- munum og áhugamálum fasista- stjómar Spánar og ráðamanna bandalagsins. Hófust þá samkomulagsum- leitanir fyrir milligöngu stjórna Bretlands og Sovétríkjanna um framlengingu á þeim tíma, sem flutningar skyldu leyfðir ótak- markað, með þeim árgangri sem áðu getui'. Ölga er enn mikil í Suður- Vietnam, og liefur ríkisstjórn- in í Saigon látið handtaka all- marga fylgismenn Bao Dai keisara, þar á meðal fyrrver- andi upplýsingamálaráðherra landsins. Hann var þó látinn laus eftir 5 þó klst. varðhald. Suðaustur af Saigon hafa bardagar blossað upp á ný milli stjórnarhersins og hers eins trúflokkanna, sem berst gegn stjórninni. Var þar ákaft bar- izt en ekki af fjölmennu liði og noklcurt mannfall. Fyrsta söng- skemmtun þýzka kórsins í gær Þýzki samkórinn, Singgemein- schaft das Stádtischen GjTnnas- ium Bergisch Gladbach, kom til landsins með Gullfossi s.l. fimmtudag og 'hélt fyrstu sörig- skemmtun sín í Austurbæjar- bíói í gærkvöld. Stjórnandi kórsins er Paul Nitsche. Söng kórsins var mjög vel tekið. í kvöld kl. 7 verður annar sam- söngur kórsins í Austurbæjar- bíói.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.