Þjóðviljinn - 22.05.1955, Page 12

Þjóðviljinn - 22.05.1955, Page 12
Erlendar fréttir í stuttu máli: Molotoff. Dulles, og Pinay til San-Francisco í júní þlÓÐVIUINN ^ Sunnudagur 22. maí 1955 — 20. árgangur — 114. tölublað Hvítasunnuiefð Æskulýðsfylkingarínnar: Það verður tjaldað í Húsaíells- skógi, gengið þaðan í Surtshelli Hvítasunnuferð Æskulýðsfylkingarinnar veröur aö þessu sinni farin upp í Húsafellsskóg, en þaðan veröur gengið í Surtshelli og Stefánshelli á hvítasunnudag. Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, hefur þegið boð um að vera viðstaddur hátíða- höldin í San Francisco sem halda á í næsta mánuði í tilefni af tíu ára afmæli Sameinuðu þjóðanna. Utanríkisráðherrar Banda- ríkjanna og Frakklands, Dulles og Pinay, verða þar einnig. Handtökur í Vietnam Stjórnin í Suður-Vietnam hef- ■ur látið handtaka fjölda stjórn- arandstæðinga og eru í liópi hinna handteknu hershöfðingjar og stjórnmálamenn. i Grikklandsstjórn kærir Gríska stjórnin hefur mót- mælt til Atlanzhafsbandalags- ins meðferð grískra flugmanna, er komu við á Kýpur, á heim- leið frá vigstöðvunum i Kóreu. Nýlendukúgun Breta Nýlenduher Breta í Kenya hefur hafið enn nýja árásar- herferð gegn heimamönnum, sem báðu um frest til að athuga skilyrði Breta fyrir uppgjöf. Lét toringi brezka nýlendu- hersins svo ummaelt, að lands- menn muni láta sér segjast ef þeir séu beittir nægri hörku. Mál austurþýzku stjórn- arinnar Á fundi hernámsstjóra fjór- veldanna í Berlín, þar sem rætt var um hækkuð flutningagjöld Bridgespilarar fara á mét Ársþing Bridgesambands Is- lands var haldið í Reykjavík föstudaginn 13. maí s.l. Mættir voru 23 fulltrúar frá 8 félögum. Forseti sambandsins fyrir næsta tímabil 'var kjörinn Ólafur t>or- steinsson og meðstjórnendur: Rannveig Þorsteinsdóttir og Egg- ert Benónýsson Reykjavík.Björn Sveinbjarnarson Hafnarfirði, Óli Örn Ólafsson Akranesi, Sigurður Kristjánsson, Siglufirði og Karl Friðriksson Akureyri. Eins og vitað er, fara flokkar héðan í næsta mánuði á norður- landamót í bridge, og þingið á- kvað að legaja áherzlu á að héð- an verði send sveit á Evrópu- mótið 1956. á leiðum til Berlínar og frá, lýsti fulltrúi Sovétríkjanna yfir, að það mál lieyrði undir stjórn Austur-Þýzkalands, og bæri því að hef ja samninga við hana. Menon vongóður Krisna Menon fór frá Peking í gær áleiðis til Indlands. Lét hann svo ummælt að þó hann gæti ekki skýrt frá við- ræðunum við kínverska forsæt- isráðherrann að svo stöddu, vildi hann taka undir þau um- mæli Sjú Enlæ, að viðræðurnar hafi verið hinar ánægjulegustu og gefi góðar vonir. Moníaomery í Noregi Mongomery marskálkur kom til Ösló í gær og ræddi við landvarnaráðherra og stjórn- endur norska hersins. Á mánudaginn flytur hann er- indi í Góðtemplarahúsinu, á þriðjudaginn heimsækir hann .Hafnarfjarðarstúkurnar, á mið- vikudaginn verður hann á fundi í stúkunni Einingunni, á fimmtu- daginn hjá stúkunni Frón, en laugardag fyrir hvítasunnu fer hann til Akurevrar til funda- halda. Wennberg ræddi nokkuð við blaðamenn um alþjóða góð- templararegluna. Enda þótt hún væri upprunnin í Ameríku kvað hann bindindishreyfinguna nú veika þar. Sterkust væri hún í Svíþjóð, þar væru í henni 160 þús. Einnig væri hún sterk í Noregi, en í tvennu lagi í Danr mörku. Þá kvað hann bindindis- hreyfingunni vera að vinnast fylgi i Asíu, einkum Tyrklandi. Ilefðu stúdentar menntaðir í Sví- þjóð beitt sér fyrir bindindismál- um er þeir komu heim til Tyrk- lands. Einnig væri nokkur út- breiðsla í Afríku, t. d. væri kóngurinn í Nígeríu stórtempl- ar þar í landi. Sænskir templarar hafa nú að mörgu að hyggja þar sem login um vínskömmtun ganga úr gildi Þýzka kórnum Singgemein- schaft des Stadtischen Gymna- siums Bergiscli Gladbach var ágætlega tekið á samsöngnum í fyrrakvöld. — í dag syngur kórinn í Austurbæjarbíói kl. 3, og er söngskráin fjötbreytt og skemmtileg. Verður sam- söngur þessi ekki endurtek- inn. — Myndin er af kórnum, tekin hér í Reykjavik. --------------------------—t Félag rafvirkja- meistara Nýlega var haldinn aðalfundur í Félagi löggiltra rafvirkjameist- ara í Reykjavík. Úr stjóm félags- ins gekk Ólafur Jensen en í hans stað var kosinn Árni Brynjólfs- son. Stjórnina skipa nú þessir menn: Formaður Árni Brynjólfsson, Hallv.stíg 2, Gjaldkeri Júlíus Björnsson, Ægissíðu 101, Ritari Halldór Ólafsson Rauðarárstíg 20. þar 1. okt. n.k. Wennberg flutti íslendingum kveðju alþjóðahátemplarsins, Ru- bens Vagnssonar, landshöfðingja í Kalmar í Sviþjóð. Framhald af 1. síðu. Glataðist þá dýrmætur tími sem ella hefði verið unnt að nota til að flýta fyrir afhendingu byggingarlóða, a. m. k. þeirra sem þegar hafði verið úthlutað, en margar þeirra eru enn ó- byggingarhæfar, jafnvel lóðir sem úthlutað var í fyrrasumar! íhaldið mat hinsvegar meir að bærinn styddi atvinnurekenda- valdið í baráttu þess gegn rétt- lætiskröfum verkamanna og hirti ekki um bótt sú afstaða hlyti að torvelda og tefja þau verk sem eru í beinu sambandi við íbúða-. byggingarnar og bænum ber að inna af hendi. Það er svo táknrænt fyrir ó- skammfeilni Sjálfstæðisflokksins að á sama tíma og sú óstjóm sem þrífst undir forustu hans og vrernd leiðir til þess öngþveitis Lagt verður af stað n.k. laug- ardag kl. 4 frá Tjarnargötu 20. Ekið verður fyrir Hvalfjörð og beinustu leið í Húsafellsskóg þar sem tjaldað verður á laugardags- kvöldið. Leggur Fylkingin til stórt tjald, ennfremur kaffi og hitunartæki; en nesti þurfa menn að hafa með sér að öðru leyti. Á hvítasunnumorgun verður gengið í áðurnefnda hella. Er það all- langur gangur, og er því betra fyrir þátttakendur að vera vel skóaðir. Þeir sem ef ti! vill kysu að hafa hægara um sig geta skoðað nágrennið, en náttúrufeg- urð er mikil á þessum slóðum eins og kunnugt er. Gist verður í tjaldiriu einnig' síðari nóttina, en að morgni ann- ars í hvítasunnu værður haldið af stað niður í Borgarfjörð, ekið niður Hvítársíðu og yfir í Hreða- vatn. Þaðan liggur leiðin heim. Væntanlegir þátttakendur eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram á skrifstofu Æskulýðsfylk- ingarinnar, Tjarnargötu 20, en hún er opin daglega kl. 6,30 til Rithöfimdafélag kýs nýja stjórn Sunnudaginn 15. maí s.l. var aðalfundur í Rithöfundafélagi íslands haldinn í Naustinu við Vesturgötu. í stjórn voru kjörnir: Helgi Hjörvar formaður, Einar Bragi ritari, Friðjón Stefánsson gjald- keri, Tómas Guðmundsson og Elías Mar meðstjórnendur. Endurskoðendur voru kosnir Jóhann Kúld og Kristján Bend- er. Fulltrúar félagsins í Bandalagi íslenzkra listamanna voru endur- kjörnir Halldór Kiljan Laxness, Tómas Guðmundsson, Svanhild- ur Þorsteinsdóttir Helgi Hjörvar og Sigurður Grímsson. að Reykvíkingar geta hvergi fengið lóðarblett í bæjarlandinu undir íbúðarhús, er Morgunblað- ið látið hefja mikinn lofsöng um „heilladrjúga forustu“ hans í byggingamálunum! í reynd er sú „forusta“ sem sagt þannig, að ekki er einungis lítið eða ekkert gert til þess að leysa vanda þeirra sem verst eru settir í hús- næðismálum, umbótalöggjöf ný- sköpunaráranna afnumin og al- menningur ofurseldur vaxtaokri og gróðahyggju, — heldur er einnig komið í veg fyrir athafn- ir þeirra sem treysta sér til að byggja þrátt fyrir hve illa er að þeim búið í lánsfjármálum, með þeirri einföldu aðferð að hafa engar lóðir tiltækar í bæj- arlandir.u og koma þannig í veg fyrir að menn geti hafið fram- kvæmdir. 7,30. Vegna bíiapöntunar og ann- ars undirbúnings er æskilegt að menn tilkynni þáttöku sína sem allra fyrst. Félag pípulagn- ingarmanna í Hafnarfirði 6. marz s.l. var stofnað Félag pípulagningarmanna í Hafnar- firði. I fyrstu stjóm voru kjöm- ir ÍBror Westerlund formaður, Jón Hansson ritari og Jón Ás- mundsson gjaldkeri. íslandsglíman að Hálogalandi í kvöld Íslandsglíman, hin 45. í röð~ inni, fer fram í kvöld kl. 8,30 í íþróttaliúsinu að Hálogalandi Keppendur eru 12 frá þrem fé- lögum. Keppt er um Grettisbeltið, en fyrst var keppt um það fyrir 49 árum og vann þá Ólafur Davíðs- son það, en alls hafa 18 menn unnið það. Núverandi handhafi er Ármann J. Lárusson UMFR. Keppendur eru nú 12, þ. a. 8 frá Ungmennafélagi Reykjavík- ur, 3 frá Ármanni og 1 frá UMF Stjarnan í Dalasýslu. Af kepp- endum má nefna' handhafa Grettisbeltisins Ármann J. Lár- usson, Karl Bjarnason, Kristján Heimi Lárusson, alla f-rá UMFR og Rúnar Guðmundsson og Gísla Guðmundsson frá Ármanni. Er það eltt af ákvæðum leyni- reglnanna?! Sundhallargestir kvarta undan því að þar séu að flækjast fyrir þeim banda- rískir tuggujórtrarar. Þykja flestum þetta livimleiðir gest- ir, og nærvera þeirra þvx furðulegri sem meira er tal- að um að byggja þurfi fleiri sundlaugar til að fullnægja eftirspurn íslendinga. En máske er það eitt ákvæðið í leynireglum Framsóknar- flokksins um dvöl hernáms- liðsins, að það skuli flækjast fyrir fslendingum, einnig í sundhöllinni. Sundhallargestir spyrja hinsvegar: geta ekki þessir skírlífu pabbadrengir bandaríska heimsveldisins þvegið af sér skítinn í eigin vatni heima í Bandaríkjun- um? Enginn íslendingur myndi hafa neitt að athuga við þótt þeir hrintu hver öðrum, breimuðu og jórtruðu tuggugúmmí vestur í „guðs- eiginlandi“. Er ekki hægt að vera laus við þennan óþverra á sund- stöðum íslendinga? Eriireks alþjéða hástákunnar- kominn hingað tíl lands Hingað til lands er kominn erindreki alþjóða hástúkunn- ar, Karl Wennberg aö nafni, en hann er skrifstofustjóri sænsku stórstúkunnar. Hann mun flytja hér erindi og sýna kvikmyndir og skuggamyndir. Lóðaúthlutun stöðvuð

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.