Þjóðviljinn - 05.06.1955, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 05.06.1955, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVIL.JINN — Sunnudagur 5. júní 1955 ÞJÓDLEIKHÚSID ER Á MEÐAN ER sýning í kvöld kl. 20.00 Fáar sýningar eftir. Fædd í gær sýning að Selfossi mánudag kl. 20.00 og Hveragerði þriðju- dag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan frá kl. 13.15—20.00. — Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345, tvær Hnur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Síiai 1544. Fær í flestan sjó lYou’re en the Navy Now) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd, um sjómannalíf og sjómannaglettur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fóstbræður Grínmyndin fræga með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. Sala hefst ki. 1. GAMLA Sími 1475. Undur eyðimerk- urinnar (The Living Desert) Heimsfræg verðlaunakvik- mynd er Walt Disney lét taka ; litum af hinu sérkennilega |og fjölbreytta dýra- og jurta- | ríld eyðimerkurinnar miklu í Norður-Ameríku. Þessi einstæða og stórkost- }ega mynd, sem er jafnt fyrir unga sem gamla, fer nú sigurför um heiminn og er | allsstaðar sýnd við gífurlega ' aðsókn, enda fáar kvikmyndir hlotið jafn einróma lof. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 Sími 81936. Sægammurinn (Captain Pirate) Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum. Byggð á hin- um alþekktu sögum um „Blóð skipstjóra" eftir Rafael Saba- *.ini, sem komið hafa út i ís- Jenzkri þýðingu. Louis Hayward Patrieia Medina Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur Hin vinsæla mynd barnanna Sýnd kl. 3. ý£. GUUiS^MS STÍIHÞOR-li^ aiS Lugsveg S8 — Síml 82209 r>ðIhreyU úrval af stelnhringu — Póstsendum — Sími 9184. Dægurlagaskál Jið Bráðskemmtileg músík- gamanmynd. Aðalhlutverk: Louis Miehe Renart ' Maria Garland. Myndin var sýnd allt síðast- liðið sumar í einu stærsta kvikmyndahúsi Kaupmanna- hafnar. Hin vinsælu dægurlög ,,Stjörnublik“ og „Þú er mér kær“ eru sungin í myndinni. Lögin fást nú á plötum hjá íslenzkum tónum, sungin af þeim Alfreð Clausen og Jó- hanni Möllcr. Myndin hefur ekki áður ver- ið sýnd hér á landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bagdað Amerísk ævintýramvnd Sý.nd kl. 3. m / 'l'l " S ripolimo Sími 1182. Aðeins I 7 ára (Les Deux Vérités) Frábær, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um örlög 17 ára gamallar italskrar stúlku og elskhuga hennar. Leikstjóri: Leon Viola. Aðalhlutverk: Anna Maria Ferrero Michel Auclair Michel Simon Vaientine Tessier Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti Bönnuð fyrir börn. Smámyndasafn Sýnt kl. 3. HAFNAR- FJARÐARBIÓ Sími: 9249 Pétur Pan Ný bráðskemmtileg litskreytt teiknimynd með söngvum, gerð eftir hinu heimskunna' ævintýri J. M. Barrie, sem | komið hefur út í ísl. þýðingu. Walt Disney gerði myndina í tilefni 25 ára starfsafmælis síns. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Fúlagslíf Reykjavíkurmótið í 3. fl. B htldur áfram í dag kl. 14. Þá keppa Valur og KR b og strax á eftir Fram og KR c. Handknattleiksdeild I.R. Æfing verður í dag kl. 2 á Háskólatúninu fyrir alla fl. Stjórnin Freisting læknisins (Die Grosse Versuehung) Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, þýzk stórmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn og vakið mikla athygli, ekki sizt hinn einstæði hjartauppskurð- ur, sem er framkvæmdur af einum snjallasta skurðlækni Þjóðverja. — Kvikmyndasaga hefur nýlega komið út í ís- lenzkri þýðingu. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, (lék lækninn í „Holl læknir") Ruth Leuwerik, (einhver efnilegasta og vin- sælasta leikkona Þýzkalands um þessar mu»dir.^.o * Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd kl. 9: Ný mynd um ísland, tekin á vegum varnarliðsins til að sýna hermönnum sem hingað eru sendir. Regnbogi yfir Texas Hin afar spennandi og skemmtilega kúrekamynd með Roy Rogers Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Siml 6485. Trompásinn (The Card) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd. Aðalhlutverk leikur snillingurinn Alec Guiness. Ennfremur: Glynis Johns Valerie Hobson Petula Clark. Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstræti 8. Sími 1043 og 80950. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og hefmilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 GEISLRHITUN Garðarstræti 6, síml 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Utvarpsviðgerðir Radió, Veltusundl 1. Síml 80300. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 LG) rRJEYKJfiyÍKDRj Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, síml 2058. Heimasími: 82035. Lj ósmyndastof a Kaup - Sala Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Simi 2292. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstrætl 16. Munið kalda borðið að Röðli. — RöðulL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Hásgagnaverzlunin Þórsgötu I Kaupum hreinar prjónatuskur og alVv nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Inn og út um gluggann Skopleikur í 3 þáttum eftir WALTER ELLIS (höf Góðir eiginmenn sofa heima). Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin eftir kl. 2. — sími 3191. Meðal leikenda: Guðbjörg Þorbjarnadóttir Sigríður Hagalín Ámi Tryggvason Haukur Óskarsson Fast fæði lausar máltíðir, ennfremur veizlur, fundir og aðrir mann- f£(gnaðir. Aðalstræti 12. — Sími 82240. Rjómaís SÖLUTURNINN við Arnaíkól Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Venjulegt leikhúsverð Tónlistarfélagið — Félag ísl. einsöngvara Sýning á þriðjudagskvöld kl. 8. Operan La Bohéme Tívoli opnar í dag klukkan 2 Fjölbreytt skemmtiatriði JAMES CROSSINI: HÚDINI NR. 2. Hverfur úr lokuðu kofforti og gerir auk þess marga yfimáttúrlega hluti. Mendin: Þýzki skophjólarinn. Óperettan Bingólettó: Emilía, Áróra og Nína. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. Töfrabrögö og búktal: Baldur Georgs. Fjölbreyttar veitingar og skemmtanir við aUra hœfi Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu. 1 kr. böm og 2 kr. fullorðnir. TV0L1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.