Þjóðviljinn - 05.06.1955, Qupperneq 12
framkvi
nuséttarbélusetiilngar hérlendis
Ákveðið hefur verið að hætta við bólusetningu gegn, 3. Vegna dráttar, sem oi-ðið
lömunarveiki hér á landi og skýrir landlæknir frá þeirri hefur á iokaprófuu nuenusott-
ákvörðun í eftirfarandi upplýsingum:
Enda þótt mænusóttarbólu- | sem eun öruggara verður talið
efni það, sem keypt hafði verið , en það, sem til þessa hefur ver-
ið notað.
hingað til lands, hafi að dómi
brezka læknarannsóknarráðsins,
sem nú hefur loks verið gerður
kunnur, staðizt öll próf sam-
kvæmt kröfum dr. Salks, hefur
verið ákveðið að hefja EKKI
hina fyrirhuguðu almennu
mænusóttarbólusetningu hér á
landi á þessu vori. *
Ástæður eru þær, er hér
greinir:
1. Þó að mjög víðtæk al-
menn bóiusetning með bóiúefni
dr. Salks frá ýmsum framieið-
endum hafi reynzt algeriega
hættulaus, bæði vestan hafs og
í Danmörku, hafa komið fyrir i irnir eru mjög smekklega frá-
einstök slys í Bandaríkjunum,
.er rekja mátti til bóluefnis frá
einni verksmiðju, án þess að tek
izt hafi að skýra nánari tildrög
slysanna.
2. Fyrir þessar sakir mun
mænusóttarbóluefui það, sem
eftirleiðis verður framleitt,
vefða prófað rældlegar en áður
var ætlað fullnægjandi, og er
þess að vænta, að bráðlega komi
á markað mænusóttarbóiuefni,
arbóluefnis þess, sem hingað
liafði verið íengjð, þykir árs-
tími orðinn óhagstæður til al-
mennrar mænusóttarbólusetn-
'uigar hér á landi.
„Silfuriunglið" — nýit veitingahús
var opnað á Snorrabraut í gær
„Silfurtunglið“, nýtt veitingahús, var opnað í gær á
Snorrabraut 37, þ.e. uppi í norðurenda Austurbæjarbíós.
HJömnLiiNM
Sunnudagur 5. júní 1955 — 20. árgangur -— 124. tölublaá
Krixstjo!!, Búlganín,
Mikojan í Búkarest
Rakosi og Hegedius koma þangað að
hitta þá
Sovétsendinefndin, með Krústjoff, Búlganín og Míkojan
i fararbrotti, kom í gær til Búkarest, höfuðborgar Rúm-
eníu, á heimleið úr Júgóslavíuförinni.
Veitingastofurnar rúma sam-
tals 180—200 manns í sæti. Þær
verða opnar frá kl. 3—5 síðdegis
og á kvöldin, verða þá dansleikir
bæði er veitingahúsið sjálft
gengst fyrir og einnig verður
það leigt félögum. Veitingasal-
gengnir en Jón og Asgeir sáu
um málun og bæsun en frú
Gréta Björnsson listmálari um
skreytingu. Bragi Stefánsson
byggingameistari teiknaði inn-
réttingu og' sá um tréverk. Sex
manna hljómsveit undir stjóm
Jóse Riba leikur í húsinu.
Eigendur eru Axel Magnússon
og Sigurgeir Jónasson.
Iðnaðarvinna er vel af hendi
leyst, en auk þeirra er áður get-
ÆFR skorar á Heimdall
að mæta á umræðufimdi
sögn ,,varnar“samningsins með
þeim rökstuðningi að friðarhorf-
ur hafi aukizt vegna varnarsam-
taka vestrænna ríkja og ísland
hafi með varnarsamningnum við
Bandaríkin fyrir' sitt leyti átt
þátt í eflingu friðarins.
Við álítum þessar staðhæfingar
alrangar' og skorum því hér með
á Heimdall að mæta Æskulýðs-
fylkingunni á umræðufundi þar
sem umræðuefni verði.
Hversvegna hafa friðarhorfur
í Iieiminuiu batuað síðustu árin.
Við væntum svars ykkar inn-
an viku frá móttöku þessa
bréfs“.
Fyrir nokkru neitaði Heim-
dallur að ræða herverndarsamn-
inginn á opnum fundi með
Æskulýðsfylkingunni. Neitunin
er auðskilin, þegar litið er á þá
staðreynd, að engin frambærileg
rök eru til fyrir hersetu hér á
landi. Heimdallur tók þann kost
að byggja neitun sína á þeirri
staðhæfingu að vígbúnaður Vest-
urveldanna hafi bætt friðar-
hórfur í heiminum. Þessa stað-
hæfingu vill Æ. F. R. ræða
nánár og hefur því sent Heim-
dálli eftirfarandi bréf.
„Reykjavík 1. júní 1955.
Til Heimdallar, —
félags ungra Sjálfstæðismanna,
Reykjavík. »- ■ _ «
Við höfum móttekið bréf ykk- PflRZSSlStlSfilllf}!
ar frá 17. þ. m. þar sem þið *>■ i
hafnið umræðufundi um upp- VSfvi ilfðPðö
Plokksstjórn Kristilega demó-
krataflokksins í Þýzkalandi,
flokks Adenauers kanslara, hef-
ur samþykkt að leggja mikla á-
herzlu á að vesturþýzka þingið
samþykki tafarlaust löggjöf um
hervæðingu landsins.
Telur flokksstjórnin að slíka
löggjöf þurfi að samþykkja áð-
ur en fundur æðstu manna fjór-
Alls tók veiðiferðin 5 vikur. ' veldanna hefst, og muni Vestur-
Goðanesið fer aftur á veiðar að Þýzkaland þá standa betur að
vígi.
Goðanes á Grænlands
veiðum
Neskaupstað.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Goðanesið kom í gærmorgun
af Grænlandsmiðum með 330—
340 tonn af saltfiski.
iokinni losun.
Tekjur NorðfirSinga hœkka
Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Skattskrá Neskaupstaðar er komin út. Samkvæmt henni
voru nettótekjur einstaklinga árið 1954 17 millj. 735 þús.
á móti 15 millj. 679 þús. árið áður.
Meðaltekjur á hvern bæjarbúa
s.l. ár voru sem næst 13.600,00
kr., en 12.000,00 kr. árið .1953.
Tekjuskattur er nú 428 þús. kr.
á móti 285 þús. kr. í fyrra.
ur voru það eftirtaldir menn og
fyrirtæki: Þórður Kristjánsson,
Jónas Bjarnason, Jón Jóhannes-
son (smiðir), Sigurður Helgson
múrarameistari (sandblástur),
Steinn Guðmundsson rafvirkja-
meistari (raflagnir), Axel Krist-
jánsson forstj. (loftræsting og
lofthitun), Sveinn Sæmundsson
blikksm. (smíði og uppsetning
loftræstingatækj a), Axel Helga-
son (lampar), Ofnasmiðjan, Vél-
smiðjan Sindri og Húsgagna-
vinnustofan Valbjörk.
Búkarestútvarpið skýrði svo^
frá í gær, að þangað væru
væntanlegir til fundar við
sovétgestina og rúmenska
stjómmálamenn framkvæmda-
stjóri Verkamannaflokksins
ungverska, Mathias Rakosi og
forsætisráðherra Ungverja-
lands, Hegedius.
Aðalblað ríkisstjómar Rúm-
eniu, Scanteia, ræðir í gær um
samkomulagið í Belgrad, og
telur að það rnuni hafa mikil
áhrif til bætt-rar sambúðar
Júgóslavíu og alþýðulýðveld-
anna.
Neskaupstaður býður út mitlj.
kr. lán til togarakaupa
Neskaupstað.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Á fundi bæjarstjórnar Nes-
kaupstaðar í gær var samþykkt
að bjóða ut skuldabréfalán til
togarakaupa, að upphæð 1 iniilj.
kr.
Lánið á að vera til 10 ára og
ársvextir 7%. Þá var og sam-
þykkt að nýi togarinn verði í
eigu bæjarsjóðs og gerður út af
Baejarútgerð Neskaupstaðar.
Á sarna fundi vár samþykkt að
byggja nýja bryggju á vegum
hafnarsjóðs. Verður hún hjá
Samvinnufélagi útgerðarmanna
Neskaupstað og er fyrst og
fremst hugsuð til afgreiðslu tog-
aranna, en hún kemur einnig að
miklum notum fyrir fiskibátana.
Kostnaðarverð bryggjunnar er á-
ætlað 645 þús. kr.
Goðiir afli á hand-
færi við Langanes
Neskaupstað.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Afli er enn góður á handfæri
við Langanes og hafa bátar
héðan fiskað þar ágætlega.
Bátarnir eru nú byrjaðir að
róa með línu, en fiskur virðist
heldur tregari á línu en hand-
færi.
Bardagar í Alsír
Bardagar hafa blossað upp
gegn franska nýlenduheraum í
Norður-Alsír.
Hefur franska stjómin látið
handtaka menn hundruðum
saman sem hún kennir um ó-
eirðimar, og ákveðið að kveðja
til vopna 8 þúsund til 10 þús-
und varaliðsmenn, sem heima
eiga í Alsír.
Á sama ráðuneytisfundinum
og ákvað hervæðingu þessa
samþykkti ráðuneytið lögin
um heimastjóm Túnis.
Danski varðbátur-
inn næst ekki át
Ekki voru taldar líkur á í gær
að takast mætti i bráð að ná út
danska varðbátnum er strandaði
við Veiðiós, því ólandsvindur
var og mun skipið því faerast
nær landi.
Skipstjórinn yfirgefur ekki
skip sitt og er enn um borð, en
aðrir skipverjar voru allir komn-
ir að Kirkjubæjarklaustri 'og
danska herskipið Holger Danske
var væntanlegt á vettvang.
R i t g e r ð i r
Jóns Árnasonar prenfara
Á áttræðisafmæli Jóns Árna-
sonar prentara í dag kemur út
bók er inniheldur „úrval úr
greinum hans og afmæliskveðj-
ur frá nokkrum vinum“.
Indriði Indriðason, er búið
hefur bókina til prentunar,
skrifar viðtal: 1 heimsókn hjá
stjömulesara; EBjörn Magnús-
son; Jón Ámason og reglustarf-
semi; Jakob Kristinsson: J6n
Ámason guðspekingur; Stéin-
grímur Guðmundsson: Jón
Árnason prentari. Þá eru enn
kveðjur frá útlendum mönnum.
Rösklega . helmingur bókar-
innar er greinar eftir afmælis-
bamið, svo sem grein er nefn-
ist Gagnsemi dulfræða, önnur
sem heitir Rök stjörnuspekinn-
ar, hin þriðja Bindindi og fram-
þróun; að lokum em tvær grein-
ar er heita Sjálfstæði og Þjón-
usta.
Bókaforlag Odds Björnsson-
ar hefur prentað bókina á val-1
inn pappír, og er frágangur
vandaður. Hún er 133 síður að
stærð.
Afreksverðlaun sjómannadagsins
Nehru til
Evrópu
Nehm, forsætisráðherra Ind-
lands, lagði af stað í gærmorg-
un í Evrópuför sína.
Ætlar Nehru að dveljast 16
daga í Sovétríkjunum, en þang-
að fer hann fyrst, en mun í för-
inni koma til Póllands, Tékkó-
slóvaldu, Austurríkis, Júgó-
slavíu og Italíu,
Framhajd af 1. síðu.
hefur stundað sjómennsku síð-
an hann var 11 ára, jafnan á
kútterum eða vélbátum. Hann
er nú skipverji á v.b. Hermóði
frá Reykjavík,
Hátíðahöldunum við Dvalar-
heimilið um miðjan dag lýkur
með söng kórs kvennadeildar
Slysavarnafélagsins undir stjórn
Jóns ísleifssonar.
Veitingar og dansleikur
í Dvalarheimilinu
Sjómannakonur munu annast
veitingar í salarkynnum Dval-
arheimilisins á meðan á hátíða-
höldunum stendur og eins um
kvöldið, er haldinn verður þar
dansleikur. Um kvöldið verða
einnig dansleikir í flestum
skemmtistöðum Reykjavíkur.
Sjómannadagsblaðið, fjölbreytt
að efni, verður selt á götum
bæjarins ásamt merki dag'sins.
Afhendingarstaður er í Verka-
mannaskýlinu við höfnina.
Fyrstu vistmenn flytja inn
í suinar
Eins og áður rennur allur
hagnaður af blaða- og merkja-
sölu og skemmtunum til bygging-
ar Dvalarheimilisins. Verkinu er
nú svo langt komið að búið er
að múrhúða húsið að utan og
innan en eftir að ganga frá tré-
verki, gólfdúkum og að mála.
Gert er ráð fyrir að fyrstu
vistmennirnir flytji í Dvalar-
heimilið í sumar. Verða þeir
þó að sjá um sig sjálfir, þar
sem ekki verður unnt að veita
þar þjónustu fyrr en að tveim
árum liðnum í fyrsta lagi.