Þjóðviljinn - 16.06.1955, Page 11
Fimmtudagur 16. júní 1955 — ÞJÓÐVHJINN — (11
Hans Kirk:
21. dagur
— 'Æ, haltu kjaíti, sagði Jóhannes Klitgaard. Þú þarft
ekki aö þylja yfir mér lífsreynslu pína frá Brönshöj.
— Elsku vinur, þú veizt ekki nokkurn skapaöan hlut
umjífsreynslu mína og færö aldrei að vita það heldur.
Þú getur reitt þig á að ég er uppfull af dásamlegum duld-
um, en þú ert enginn maður til að gera þér mat úr þeim.
Þú ert ekki annað en sveitastrákur sem gengur í reið-
buxum án þess að eiga hest.
Jóhannes leit sárgramur niður eftir reiðbuxnaskálm-
um sínum. í raun og veru hafði hann ánægju af aö ganga
á reOötum, það var hentugt og leit vel út og öðru
hverju reið hann út á bikkju sem hann tók á leigu. Svo
baröi hann í borðið svo að kaffibollinn valt um og brúnn
kaffiblettur kom i hvítan dúkinn.
— Vertu sæl, sagði hann illilega.
— Vertu bléssáður,’sagði Evelyn ástúðlega. Það er gott
þú ferö, því að elskhuginn fer aö koma.
Hann fór og skellti á eftir sér hurðinni. Hjónabandið
var misskilningur, það hefði verið -skynsamlegra að hafa
kvennabúr. Það var hægara að eiga við sjö eða átta
kvensur. Hann gekk reiðilega niður götuna, settist upp
í bíl sinn, sparkaöi í sjálfvirka startarann og þrýsti á
hnappinn og kom bannsettum skrjóðnum af staö.
Jóbannes Klitgaard fór hina venjulegu leið sína. Fyrst
fór hann til Madsens hljóöfæraleikara á Holstrupsvej
sem átti fallegu konuna. Konan var reyndar melia í
Granada, það vissu allir. Hljóðfæraleikarinn var að vísu
hljóðfæraleikari eins og stóð á spjaldinu á hurðinni, en
einnig okrari. Hann hringdi dyrabjöllunni ákaft og
Madsen opnaði sjálfur fyrir honum.
— Góðan daginn forstjóri, sagði hann og breiddi út
faðminn.
Jóhannes Klitgaard tautaði gremjulega góðan daginn
og gekk inn fyrir. Hann spurði hvernig allt gengi, og
vingjarnlegi, litli, ljóshærði maðurinn svaraöi að allt
gengi vel. Allt gekk prýðilega, með ágætum. Jóhannes
Klitgaard gekk að skrifboröinu og dró fonmálalaust
fram skúffu. Hann tók fram skjalabunka og rýndi í þau
með áhuga.
— Allt í lagi, herra,. sagði Madsen. Allt rennur inn
eins og vera ber.
Þetta voru skuldayfirlýsingar um lágar upphæðir, en
vextirnir voru ekki sérlega lágir. Frá þrjátíu og upp í
fimmtíu prósent að því er séö varð. Jóhannes varö létt-
ari í skapi. Þessir þorparar greiddu þá lánin sem þeim
var fórnaö Maður var ekki féflettur, heldur fékk pen-
inga sína meö skilum.
— Glas af portvíni, forstjóri, sagði Madsen, og Jó-
hannes Klitgaard varö allt að því vingjarnlegur á svip.
— Þetta er ómengað, sagöi Madsen, og hellti í glösin.
Þetta er ekkert gervivín eða rúsínusaft. Fínn drykkur,
forstjóri, finnst yður ekki.
— Það má drekka það, viðurkenndi Jóhannes Klit-
gaard. Þér leggið trúlega inn á reikninginn jafnóðum og
greitt er af lánunum?
— Vissulega, herra forstjóri. Það gengur prýðilega,
bæði aö afla nýrra skuldunauta og innheimta vexti af
gömlu lánunum. Ég held að bjartir tímar séu framundan.
Hernámiö mun láta fjármálastarfsemina blómgast og
dafna, er ekki svo?
— Það má vel vera, sagði Jóhannes Klitgaard. Sælir,
Madsen, ég verð að halda áfram.
Hann ók eftir Vesterbrogade, beygði út á hliðargötu
og nam staöar fyrir utan hrörlegan og ótótlegan leigu-
hjall. Forstofan var óhrein, stiginn virtist aldrei hafa
verið þveginn og alls staöar voru sígarettustubbar og út-
brunnar eldspýtur. Hann opnaði dyrnar að skrifstofu á
stofuhæðinni. Skörðótt postulínsskilti gaf til kynna aö
hér væri H/F Frydenlund til hi'isa. Horaður, rauna-
mæddur kvenmaöur á fimmtugsaldri reis upp frá skrif-
borði bak við háa afgreiðsluborðið.
— Góðan dagifrn, herra forstjóri, sagði hún og laut
höfði í auðmýkt.
— Er nokkuð nýtt, ungfrú Leth? spurði Jóhannes Klit-
gaard og lagði hattinn frá sér á afgreiðsluboröið. Eru
þcssir þrír sem eftir'VBru-búmr aö borga?
— Einn þeirra, sagöi skrifstofustúlkan. Það er erfiðara
með hina tvo, þeir eru atvinnulausir og í miklum krögg-
um því að þeir eiga mörg börn.
— Þá hefðu þeir ekki átt að eignast þau. Ég hef ekki
keypt hús til þess að útvega fólki sem ekki nennir að
vinna ókeypis húsnæði. Ef það ekki borgar, getur það
hypjaö sig út. Skrifiö þeim að þeir fái þriggja daga frest
og ekki klukkustund í viðbót. og ef þeir standa ekki í skil-
um 1 framtíðinni verði þeim sagt upp húsnæðinu.
— Þaö skal ég gera, herra forstjóri. Og svo komu þeir
hingaö úr húsinu í Saxogade.
— Hvaö vildu þeir?
— Þeir staöhæfa að húsið sé fullt af rottum og tré-
verkið í eldhúsunum grautfúið. Þeir fóru líka fram á aö
það yrði málaö, veggfóðrað og annað slíkt.....
— Einmitt það já, sagði Jóhannes Klitgaard skuggaleg-
ur á svip.
— í nokkrum íbúðum í bakhúsinu hefur loftið fallið
niður.
— Þá geta þeir sjálfir fest þaö upp aftur. En ég skal
segja yður eitt, ungfrú Leth, að það er ekki hægt að gera
þessu pakki til hæfis. Þaö borgar nokkra skitna fimmeyr-
Ódýrir
Margar geröir
Verð frá kr. 86.00
Skóbáð
Reykjavíkur
GarSasfiæti 6
Kópavogsbúðin fáSkfiinir
í þjóðhátíðarmfifinn:
Dilkakjöt:
Læri
Kótilettur
Súpukjöt
Rjúpur, bjúgu, hval-
kjöt o.m.fl.
Sendum heim — Sími 7006
Kóp
vegsfaw
Snorri Jónsson
emilllsþáttiir
PÆíhh ussi sundholi
Hvað skyldi vera titt um sundboli í ár ? 1 þá eru notuð ný efni . 0Mþ
og sniðin á þeim hafa
tekið smábreytingum,
og mest áherzla er
lögð á að þeir fegri
vöxtinn sem mest. —
Tvískiptir sundbolir . mj*
eru búnir að vera og ..
margar okkar munu stynja af feginleik yf-
ir því, að aldrei var al.. -
fallegt að sjá „vara- dekk“ einhvers gægj- : '';/4
/I
°^Hf>
umsieeíis
mmumamtíimoK
Miimingar-
kortin
eru til sölu'í skrifstofu Sós-
ialistaflokksins, Þórsgötu 1;
afgr. Þjóðviljans; Bókabúð
Kron; Bókabúð Máls og
menningar, Skólavörðustig
21 og í Bókaverzlun Þor-
valdar Bjarnasonar í Hafn-
arfirði
Á rafmagns-
vélina:
Pottar,
margar stærðir
Pönnur
Skaítpottar
Katlar
j Kafíikönnur
I Pönnukökupönnur
■
■
I Búsáhaldadeild
ast fram milli buxna
og brjóstahaldara. —
Stórkostleg blórna-
mynstur og ósmekkleg
þrykk eru líka úr
sögunni og fallegustu
bolirnir eru einlitir. —
Eitt hinna nýju efna
er grófprjónað efni á
sérstakar vélar, gert
úr rayon, nælon og
gúmmíi og áferðin
minnir á handklæði. —-
Fallegur brjóstsvipur.
Bolir úr áðurnefndu
efni eru hólklaga með
samstæðum buxum undir.
Þetta heldur holdugum mjöðm-
um í skefjum.
Annað nýtt efni er þrykkt,
gert úr nælon, bómull og
gúmmí og er framúrskarandi
teygjanlegt og eftir því sterkt.
Einnig sjást sundbolir úr
Skólavörðustíg 23,
Sími 1248
hreinu næloni og úr gljáandi
lástexi með gull og silfurslikju.
Þeir eru sumir hverjir með
kínverskum mynstrum á hvít-
um fleti og mjög glæsilegir.
Mikil álierzla er lögð á falleg-
an brjóstsvip og sumir.eru bol-
irnir mcð brjóstsrip sem minn-
vestur um land í hringferð liinn
22. þ.m. Tekið á móti flutningi
til áætlunarhafna vestan Þórs-
hafnar á mánudag og órdegis á
þriðjudag. Farðseðlar seldir á
þriðjudag.
ir á blússur á samkvæmiskjól-
um. Margir gera þeir flat-
brjósta konur glæsilpgar um
barminn og það spillir ekki. ÍÞó
eru sléttu, sígildn bölirnir
alltaf vinsæiastir.