Þjóðviljinn - 15.09.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.09.1955, Blaðsíða 1
Salan á Happdrætti Þjóðviljans er hafin - Vinningar þrlr bllar Árangur Moskvufundarins talinn mikiíl stjórnmálasigur Sovétríkjanna Austur-þýzk sendinefnd undir forystu Grotewohls forsœtis- ráSherra fer til Moskvu aS semja um fangamáliS gert fyrir í lögum frá síðasta I þin'gi. (Frá forsætisráðuneyti). t i USA lokið Austur-þýzk stjórnarsendinefnd fer til Moskva til samn- inga við sovétstjórnina, og hefjast viðræðufundir á morg- un. Verður nefndin undir forystu Otto Grotewohls forsæt- isráðherra, en í henni eru m. a. Otto Nuschke varaforsæt- isráðherra og Lothar Bolz utanríkisráðherra. Tilkynnt hefur verið að til gTundvallar á samningafundum austurþj'zku nefndarinnar og sovétstjómarinnar verði lagt uppkast að samkomulagi um heimsendingu þýzkra stríðs- fanga í Sovétríkjunum. Hafi drög verið gerð að þeim samningi þegar Búlganín, Molo- toff og Krútejoff komu til Aust- ur-Beriínar á heimleið af Genf- arfundinum. Talið er Víst að éinnig verði til umræðu það sem gerzt hefur á fundunum með hinum vestur- þýzku stjórnmálamönnum; OTTO NUSCHKE Víða um heim kemur fram sá skilningur á árangri sov- ézk-þýzku viðræðnanna í Moskva, að með þeim hafi sovétstjómin unnið mikinn stjómmálasigur. Er þessu af- dráttarlaust haldið fram m. a. í bandarískum blööum og brezkum. íhaldsblaðiö Daily Telegraph orðar það svo, að árangurinn sé einn mesti stjórnmálasigur Sovétríkjanna frá því stríði lauk. hefði komið i ljós eins og oft- ar, að við persónulegar og einkalegar viðræður hefði fund- izt leið til samkomulags. Dauflegar undirtektir Vestur-þýzka þingið saman að hálfum mánuði liðn Iiafnarverkfallinu í New York lauk í gær. Var verkamönnum I boðið að hlutlaus nefnd rann- I sakaði kænir þeirra á hendur hafnaryfirvöldunum, en verka- menn sökuðu þau um ótil'hlýði- lega íhlutun um mál verkalýðs- félaganna. Genfarsamn- inqana i heiSri Krafa frá stjórn alþýðu- lýðveMisins Vietnam Utanríkisráðherra alþýðulýð- kemur Ve!disins Vietnam hefur ritað forsetum Genfarráðstefnunnar um til að ræða samkomulagið bréf, og krefst þess, að ákvæði um stjómmálasamband við Genfarsamningsins um Indókína Sovétríkin. Otto Grotewohl SÞ kostar 755 Gordon Pirie vann Zatópek Enski hlauparinn Gordon Pirie varð á undan Zatopek i 5000 m hlaupi í Prag í gær, hljóp á 14:03.8. Tími Zatopeks var 14:04.0. Þriðji var brezki ihlauparinn Ken Morris, og fekk ihann sama tíma og Zatopek. Keppni þessi var liður í lands- keppni Breta og Tékkóslóvakíu í frjálsum íþróttum. Eftir fyrri daginn höfðu Bretar 6 stigum fleira. Búið er að yfirgefa skipið „Jopiter" sem festist. í Græn- landsísnum fyrir nokkru. Eru sumir farþeganna þegar komn- ir til Hafnar, en áhöfnin á leið til Meistaravíkur í danska skip- inu Kista Dan. Adenauer og föruneyti hans var vel fagnað er hann kom heim úr Moskvu-förinni síð- degis í gær. I stuttu ávarpi á flugstöðinni ítrekaði hann helztu atriði yfir- lýsingar þeirrar, er hann birti við brottförina frá Moskvu. Kvaðst hann hafa loforð valdamanna í Sovétríkjunum fyrir því, að allir þýzkir stríðs- fangar í Sovétríkjunum fái að fara heim í náinni framtíð. Yrði tafarlaust farið að vinna að undirbúningi þess, að föng- unum yrði sleppt, og yrðu þeir I sendir til heimkynna sinna Vestur- og Austur-Þýzkalandi, en þeir sem dæmdir hefðu ver- ið fyrír stríðsglæpi yrðu af- hentir þýzkum dómstólum. Vestur-þýzki utanríkisráð- i gær var einhver bezti afladagur síldveiðibátanna hér herrann, von Brentano, lé't svo sunnanlands, munu um 7 þús. tunnur sildar hafa borizt Framhald á 5. síðu verði höfð í lieiðri og þeim stranglega framfylgt. j Um 7000 tunnur síldar bárust á land í gær á þrem stöðum ummælt að þetta hefðu verið ^ land í gær erfiðir dagar í Moskvu, en þýzku ráðherrarnir kæmu heim með góða samvizku. Hvað eft- ir annað hefði virzt eins og allt væri að stranda, en þá Afhendir trúnaðarbréf Dr. Helgi P. Briem afhenti 13. september 1955 í Bonn Theodor Heuss, forseta Sam- bandslýðveldis Þýzkalands, trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra íslands. (Frá utanríkisráðuneytinu). Fréttaritari Þjóðviljans í og hófu þeir fyrstir síldveiði Sandgerði símaði eftirfarandi: við Suðurland. Nítján bátar lögðu hér á land rúml. 2000 tunnur síldar í dag. Hæstu bátarnir Leó og Ófeigur voru með rúmlega 200 tunnur. Ekki varð vart há- hyrnings neinstaðar á miðun- um í gær. Tveir hæstu bátarnir í Sand- gerði, Sæmundur og Dúx, hafa Afbragðssjóveður var í gær. Frá hinum síldarverstöðvu n- um fréftist að 9 Hafnarfjarð- arbátar hafi aflað um 900 t., Örn Arnarson hæstur með 170 tumur. 15 Akranesbátar fengu um 2000 tunnur. Heimaskagi og Björu Jchannesson 'hæstir með um 200 tunnur. Þrjátíu bátar nú aflað samtals um 2000 tunn-j er til Grindavíkur komu voru ur, annar rúml. 2000, en hinn; með samtals um 2000 tunnur. tæplega 2000. Hvorugur þess-i Mcstur afli 180 tunnur, miunst- ara báta fór norður til veiða ur 20 tunnur. Fimmtudagur 15. september '1955 — 20. árgangur — 208. tölubí. Alþingi kesnur saman 8. okt. Forseti íslands hefur gefið út bréf um að reglulegt Ai- þingi 1955 skuli koma saman til fundar laugardaginn 8. október n.k. svo sem ráð er miilj. kr. á ári Kínes og Bandaríkin semji nm stórmálin Nýjar tillögur Kínverja á samningaíund- unum í Genf um víðtækari umræðuefni. Á fundi samningamanna Kína og Bandaríkjanna í Genf í gær lagði Kínverjinn til, að ríkisstjórnir þeirra hæfu ;amninga um þau stórmál, sem á milli ber. Reksturskostnaður Samein- uðu þjóðanna er áætlaður 46.278.000 dollarar (um 755 millj. kr.) á næsta ári, sa.m- kvæmt rekstursáætlun sem Dag Hammarskjöld aðalritari samtakanna hefur gert og lögð verður fram á næsta allsherj- arþingi sem hefst á .þriðjudag- inn kemur í New York. Þessi fjárhæð er 685.000 dollurum lægri en i síðustu rekstursáætlun. Lækkunin staf- ar af hagkvæmari rekstri, sem m. a. hefur haft í för með sér að starfsmönnum SÞ hefur ver- ið fækkað. Þeir eru þó enn tæp fjögur þúsund, 3,896. Lagði kínverski fulltrúinn til að þegar á fundinum í gær væru tekin til umræðu tvö mál: Afnám viðskiptatálma og fund- ur utanríkisráð'herra ríkjanna tU viðræðna um hin meiriháttar ágreiningsatriði. Bandaríski fulltrúinn kvað ekki tímabært að ræða þau mál fyrr en séð væri hvernig fram- kvæmd yrði á samkomulaginu, sem gert var á mánudaginn um heimsendingu borgara hvors landsins. Þetta er líkan af hinni fyrirhuguðu kirkju Óháða fríkirkju- safnaðarins. Hefur Gunnar Hansson arkitekt gert teikn- inguna. (Sjá frétt á 3. síðu).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.