Þjóðviljinn - 15.09.1955, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 15.09.1955, Qupperneq 3
Fimmtudagur 15. septemiber 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Kirhjudagur ðháða fríkirkjusafnaðarins á sunnu- daginn Söfnuðurinn heíur beðið leyfis árum saman ti! að hefja kirkjubyggingu Sameinað verður íélagsheimili og kirkju- leg starfsemi. Hinn árlegi kirkjudagur Óháöa fríkirkjusafnaðarins er á sunnudaginn kemur, en þann dag er aflaö fjár til starf- semi safnaðarins og vakin sérstök athygli á væntanlegri kirkjubyggingu. Fyrir hádegi, eða kl. 11 á sunnudaginn verður skemmtun ,í Gamla bíó, bæði fyrir börn og fullorðna, en þó einkum börn. Helga Valtýsdóttir leikkona og Hjálmar Gíslason skemmta. Þáttur verður fluttur frá ís- lenzka brúðuleikhúsinu. Teikni- , ,, _ „ . , _... myndir verða sýndar. Loks eru Helgi Hermann Einksson, Jon Ólajsson, Johannes Kolbeinsson, Stefan Bjornsson, Baldur 0,r Komii 0,r likiega Steingrímur veitingamaður í skíðaskálanum og Sveinn Ólafsson. Leif Múller og Bryn-1^^! Messa verður i Að- Forgöngumenn skíðaskálabyggingarinnar og stjórn Skíðafélags Reykjavíkur í Hvera- dölum í gœr. Talið frá vinstri: Jón Eypórsson, Benedikt G. Waage, Georg Lúðvíksson, jólf HaUgrímsson vantar á myndina. Skiðciskálmit s Hveradölum Framhald af 12. síðu. umræðna um skálabyggingu á árinu 1932 og 9. nóv. um haust- ið tilkynnir L. H. Miiller að thann hafi þegar spurzt fyrir í Noregi um verð á timbri í skála. Nokkru síðar skrifaði hann í Morgunblaðið um nauðsyn skálabyggingarinnar. Höyer, sem þá bjó í Hveradölum, benti nokkru sáðar á að nota mætti slíkan skála á sumrum sem >hæli fyrir gigtveika. Sú hugmynd komst þó ekki til framkvæmda fyrr en að nokkru leyti sumarið 1954 að tekin voru upp leirböð í stíl við Hveragerðisböðin. Hefur verið látið vel af þeim, en óvíst um framhald. Guðmundur Einarsson frá Miðdal skrifaði einnig í Alþýðublaðið um nauð- syn skálabyggingar, þótt ekki væri hann sammáia um staðar- val. Bygging ákveðin Árið eftir var loks ákveðið á félagsfundi að byggja sldða- skála. Sumarið 1933 var leigt land frá Hjalla í Ölvesi undir skálann. Og 19. nóv. það haust var lögð fram áætlun um bvgg- ingu timburskála fyrir 27.500 kr. og önnur um byggingu steinsteypts skála, er átti að kosta.57 þús. kr. Var timbur- skálinn valinn og skyldi hann vera 2314 x 10 metrar að stærð. Sliálinn var svo víg'ður 14. september 1935. í stjórn Skíðafélagsins það ár voru þeir L. H. Muller formað- ur, — en hann var formaður frá stofnun félagsins '1914—1939 að Krist.ján Skagfjörð tók við for- mennskunni og hafði hana til ársins 1947 að núverandi for- maður tók við. Auk Múllers voru í stjóm 1935 þeir Kristján Skagfjörð, Jón Eyþórsson, Ei- rikur S. Beck og Ilerluv Clau- sen. 1 byggingarnefnd skálans voru L. H. Múller, Gunnlaugur Claessen, Hannes Arnórsson, Helgi Hermann Eiríksson, Jón Ólafsson og Magnús J. Bryn- jólfsson. — Stjórn Skíðafélags- ins skipa nú Stefán Björnsson formaður, Jóhannes Kolbeins- son, Lárus Johnsen, Leifur Múller og Sveinn Tvær nytsömustu íþróttirnar Benedikt G. Waage, forseti ÍSl flutti Skiðafélagi Reyk javík- ur árnaðaróskir í tilefni af af- mælinu og þakkir ISl fyrir starf þess við útbreiðslu skíðaiðkana, og þegar sundlaugin hafði verið reist væm sameinaðar í Hvera— dölum tvær nytsömustu íþrótt- imar: skíðaferðir og sund. Ben. G. Waage stjómaði fundinum þegar skálabyggingin var á- kveðin og rif jaði að nokkm upp allharðar deilur fundarmanna um hvort skálinn skyldi byggð- ur úr timbri, steini eða í torf- bæjarstíl. Hafði úrslitaþýðingu fyrir skíðaíþróttina Jón Eyþórsson flutti kveðjur og árnaðaróskir Ferðafélagsins. Kvað hann skála þenna aldrei mynda hafa verið byggðan ef ekki hefði notið forustu, kjarks og bjartsýni L. H. Múllers. Sjóð- ur Skíðafélagsins var ekki stór þegar ráðizt var í skálabygging- una sagði hann, en þá var ekki um annað að gera en sníkja — og kjallarann grófum við í sjálf- boðavinnu, og skálimn komst , upp. j Bygging skálans hafði úrslita- þýðingu fyrir iðkun skíðaferða. j Lengi vel var þetta eini skáða- skálinn og öll aðalskíðamótin . haldin í Hveradölum. Á ámnurn kringum 1930 þótti gott ef 10 | —-15 manna hópur fékkst til að fara í skíðagöngu, en eftir að j skálinn komst upp fóm hundruð manna á skíði. Nú em skíða- ; skálar margir og skíðagöngur ! iðkaðar um land allt. Þeir vildu ekki byggja annað Sláturfélag Suðurlands! Jón Eyþórsson rifjaði einnig upp deilurnar um gerð skálans. Kvað ha.nn bæinn hafa skipzt í tvo flokka, þá sem vildu hafa kjallara undir skálanum og þá sem aldrei kváðust koma í hann væri kjallari undir honum! Þá var mjög deilt um hvort skálinn skyldi vera úr timbri eða steini. Á fundi Skíðafélags- ins um þetta vom hengdar upp af sem vár fremur stirðmæltur á íslenzku, og stóð að þvi leyti höllum fæti fyrir steinskála- mönnum, hengdi aðra teikningu við hlið þeirra og mælti á þessa leið: Ykkur hefur nú verið sýnd teikning af skiðaskála úr steini. Þessi sem ég hef hengt upp er af byggingu Sláturfélags Suður- lands. Þið skuluð bera saman. —- Það var samþykkt að byggja skálann úr timbri! Hollust tómstundaiðja ungu fólld Georg Lúðvíksson varaform. Skiðasambands íslands flutti kveðju þess. Kvað hann skáða- íþróttina hafa staðið með mikl- um blóma hér frá 1935 til 1940 að hemámið hófst, og hefði hún ekki náð sér siðan. Hinsvegar kvaðst hann vonast til þess að brátt færi þeim fjölgandi sem leggðu stund á skiðaferðir og sannreyndu að þær væm ungu fólki hin hollasta tómstundaiðja á Vetrum. ventkirkjunni kl. 2 e. h., sr. Emil Björnsson prédikar. Að lokinni messu selja konur úr kvenfélagi safnaðarins kaffi i Góðtemplarahúsinu og hafa sjálfar bakað með kaffinu. Þenn- an dag er einnig merkjasala. Forystumenn safnaðarins ræddu við blaðamenn í gær og hörmuðu mjög að hafa verið synjað ámm saman um að hefj- ast handa um byggingu kirkju ög félagsheimilis. Jóhann Ár- mann, varaformaður safnaðar- ins kvað veigamesta starfsemi félagsins meðal barna, kvað hann samkomuhúsin yfirfyllast á barnasamkomum sr. Emils. Annars lét hann eftirfarandi upplýsingar í té: Ný kirkjubygging Teikning af fyrirhugaðri safnaðarkirkju er nú fullgerð og verður bygging kirkjunnar hafin hjá vatnsgeymunum strax og tfjárfestingarleyfi er fengið, en um leyfið hefur ver- ið sótt á hverju ári undanfarin ár, en alltaf neitað. Stendur nú ekki á öðru en því leyfi og hafa söfnuðinum lengi ver- ið það mikil vonbrigði að geta ekki byrjað að byggja vegna þes& að leyfið er ófengið. UngmcnsiasamlB. Eyjafjarðar cfnfr tll MlhappdrætÉis Heíur í hyggju að ráða íastan starísmann. Ungmennasamband Eyjafjarðar efnir um þessar mund- ir til happdrættis til ágóða fyrir starfsemi sína. Vinning- urinn er sex manna Chevrolet-bifreið af nýjustu gerð, en dregið verður l.nóvember n.k. Kirkjuna teiknaði ungur arki- tekt, Gunnar Hansson, og verð- ur hún með nýtízku sniði eins og flestar kirkjur sem reistar hafa verið vestan hafs og aust- an á síðustu árum. Kirkjan rúmar um 230 manns í sæti, auk þess er viðbyggt félags- heimili, sem hægt er að bæta við með því að renna til fær- anlegu þili, sem verður milli þess og sjálfrar kirkjunnar Auk þess verða í byggingunni skrifstofa, skrúðhús, snyrti~ herbergi og fleira, i Félagsstarf og kirkja undir sama þaki Söngflokkur kirkjunnar og orgel eiga að vera inni í kór, hægra megin við altarið. Félagslíf hefur jafnar verið mikið og margþætt innan safn- aðarins og leggja forráðamenn hans mikla áherzlu á að hafa félagslífið í framtíðinni í bein- um tengslum við kirkjuna, undir sama þaki. Kirkja með viðbyggðu félagsheimili er nýj- ung hér á landi og má vænta hins bezta af þeirri nýjung, bæði fyrir kirkjuna og félags- lífið. Innan vébanda safnaá- arins. eru nú handbærar um 200 þúsund krónur til bygging- arinnar og auk þess á söfnuð- urinn rétt til framlags úr Kirkjubyggingarsjóði Reykja- víkur eins og aðrir söfnuðir í bænum samkvæmt skipu- lagsskrá þess sjóðs. Þá hefur og verið safnað skriflegum lof- orðum um 700 dagsverk í sjálfboðavinnu safnaðarfólks. Er þó vitað að miklu fleiri munu leggja hönd á plóginn og leggja fram fé og vinnu þeg- ar hægt er að byrja á bygging- unni. Kirkjuteikningin hefur farið bæði fyrir Byggingarnefnd og Skipulagsnefnd. Mikið starf aðstaða: erfið í Ungmennasambandi Eyja- fjarðar eru nú starfandi 18 ungmeimafélög. Form. sam- bandsins er Valdimar Óskars- son sveitarstjóri á Dalvík, rit- ari Sveinn Jóhannsson, gjald- keri Hjalti Haraldsson og með- stjómendur Jóhannes Krist- já.nsson og Hjörtur Þórarins- son. Sambandið hefur allt frá stofnun 1922 unnið mikið og gott starf á sviði félags- og íþróttamála. Fyrir atbeina sam- bandsfélaga hafa verið reistar 7 sundlaugar í hreppunum við Eyjafjörð, auk þess sem nú er unnið að smíði Itveggja nýrra sundlauga í viðbót, 7 fé- lagsheimila og ;5 .íþróttavalla. Auk hihs ■ félágslega starfs gangast ungmennafélögin við Eyjafjörð fyrir iðkun og kennslu í margskonar íþróttum. Á vetrum eru þannig æfðir fimleikar, glíma og þjóðdansar, á vorin er hafin kennsla í sundi og frjálsum íþróttum en á sumrin lögð stund á knatt- spyrnu. Ur hópi Eyfirðinga hafa komið nokkrir ágætir frjálsíþróttamenn og nægir þar að nefna Kristján Jóhannsson, Stefán Árnason og Kjartan Jó- hannsson. Á s.l. sumri stóð Ungmenna- samband Eyjafjarðar fyrir landsmóti UMSÍ á Akureyri og er allra álit að sú framkvæmd hafi tekizt mjög vel og orðið sambandinu til hins mesta Fhamhald á 10. síðu Það er oft talað um að nú- tímafólk vilji lítið á sig leggja vegna kirkju og kirkjumála, önnur hefur þó raunin orðið á í Óháða fríkirkjusöfnuðinum. Þar hefur ætíð verið mjög góð kirkjusókn og mikið starf þótt starfsaðstaðan sé afar óhæg meðan ekki fæst að byggja. Til dæmis uin aðstöðuna má nefna þetta: Messað er í Að- ventkirkjunni annan hvern sunnudag, fermingar hafa alla tíð farið fram í Kapellu Há- skólans (önnur embættisverk hafa verið unnin á heimili prestsins), kirkjukór safnaðar- ins æfir í skrifstofuhúsnæði, sunnudagsskóli safnaðarins er fyrir velvilja til húsa í kvik- myndasal Austurbæjarskólans, safnaðarfundi og félagsfundi verður að halda í samkomusöl— Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.