Þjóðviljinn - 15.09.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.09.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVTUINN — Fimmtudagur 15. septemþer 1955 Sími 1475 Flugíreyjan (Three Guys Named MLke) Bráðskemmtileg ný banda- rísk kvikmynd um störf og ástarævintýri ungrar flug- freyju, sem leikin er af hinni vinsælu leikkonu Jane Wyman enufremur leika: Van Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Sicrur læknisins (People Will Talk) Agæt og prýðilega vel leikin ný amerísk stórmynd, urn fcaráttu og sigur hins góða. Aðalhlutverk: Grary Grant. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1384 Sjö svört brjóstahöld (7 svarta Be-Ha) Hin sprenghlægilega sænska gamanmynd, verður sýnd í kvöld vegna fjölda áskor- æná. Aðalhlutverkið leikur vinsæl- 3sti grínleikari Norðurlanda: Dirch Passer. J?ýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9 Sími 1182 Leigubílstiórinn (99 River Street) jEsispennandi, ný, amerísk íakamálamynd, er gerist í Verstu hafnarhverfum New York. Myndin er gerð eftir sogu George Zucicermans. Aðalhlutverk: John Payne, Evelyn Keyes, Brad Dexter, Peggie Castle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarbíé Sími 6444 Maðurinn frá Alamo (The Man from Alamo.) Hörkuspennandi ný ame- risk litmynd um hugdjarfa baráttu ungs manns fyrir mannorði sínu. Glenn Ford Júlía Adams. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8IEIHDÖR°d ] Laugaveg 80 — Simi 82209 Fjðlbreytt úrval af Bteinhringum — Póstsendum — HAFNARFIRÐI í ARÉTO* Félagslif Sími 9184 Frönsk-ítölsk verðlaunamynd. Leikstjóri: H. G. Clouzot. Aðalhlutverk: Yves Montand Charles Vanel Véra Clouzot „Stórt og ekta listaverk“. Land og fólk. Myndin hefur ekki verið sýnd : áður hér á landi Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 81936 Eina nótt í næturlífinu (Une nuit a Tabarin) Pjörug og fyndin frönsk gam- anmynd með söngvum og dönsum hinna lífsglöðu Par- ísarmeyja. Jacqueline Gauth- ier, Robert Dhery, Denise Besc, Guy Lou, og hópur stúlkna frá Tabarin. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9 Danskur skýringartexti. Allra síðasta simi Borgarstjórinn og fíflið Sprenghlægileg sænsk gam- anmynd með Ni!s Ppppe, sem leilcur tvíbura í myndinni. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn Götuhornið (Street Comer) Afar spennandi og vel gerð brezk lögreglumynd, er sýnir m. a. þátt brezku kvenlög- reglunnar í margvislegu hjálparstarfi lögreglunar. Bönnuð bömum. Aðalhlutverk: Anne Crawford. Peggy Cummins. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands fer tvær 1V> dags skemmtiferðir um næstu helgi. í Þórsmörk og Landmanna- laugar. Lagt af stað 1 báðar ferð- imar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5 sími 82533. Tapað - Fnndið Kvenúr (gull) tapáðist miðv.d. 7. þ.m. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 5269. Munið dragta- og kápþsaumastofu Benediktu Bjamadóttur Laugaveg 45. Heimasími 4642 Höfum fengið ný kápuefni. Saumað eftir máli. Verðið hagstætt. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandl. Lög- fræðistörí, endurskoðun og fastetgnasala, Vonarstrætl 12, síml 5999 og 80065 tftvarpsviðgerðir Badíó, Veltusundi 1 — Sími 80300. Ljósmyndastofa Laugavegi 12 Pantið myndatöku timanlega. Sími 1980. GEISLRHIIUN Garftarstrætl 6. aimi 174» Eswahitunarkerí! fyi? ailar gerðii húsa, raflagnlx raf- lagnateikningat, viögerflli l Hafhit&kútar, 15<t ; Viðgerðir é raimagnsmóton’m ; og heimilistækjum Baftækjavlniiustofao Skinfaxl : Klapparstíg 30 - Sími 6484. i Saumavélaviðgerðir { Skriístoíuvéla- viðgerðir Sylgfa Laufásveg 19 — Síml 2653 Heimasími "2035 Sendibíiastöðin Þröstur h.i Sími 81148 Htiup’ Húsgagnabúðin h.i.. Þórsgötu 1 Barnamm Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNl, Aðalstræti 18, Otvarpsvirkinn Hverfisgðtu 50, síml 82674. Fljó* afgrelftsla. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. Röðulsbar Barnadýnur fést 6 Baldursgötu 30 Síml 2292 Munið Kaiíisöluna Hafnarstræti 16 Kaupum hrelnar prjónatuskur og alh nýtt frá verksmiðjum og saumastoíum. Baldursgötn 30 HAFNAR- FJARÐARBIO Síml 9249 s&lL Tvær stúlkur óskast í mötuneyti F. R. Uppl. í sima 81110. CÁPLA DEL P0GG;0 i JOHN KITZMILLER *)*•.*■ INSTRUKT0R ^ALBERTO LATTUADA :. B0RN Wý#..*-v^,, CODANIA Negrinn og götustúlkan Ný áhrifarík ítölsk stórmynd Aðalhlutverkið leikur hin þekkta ítalska kvikmynda- stjama: Carla Del Poggio, Myndin var keypt til Dan- merkur fyrir áeggjan danskra kvikmynda-gagn- rýnenda, og hefur hvarvetna hlotið feikna aðsókn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 Maðuriim minn ÁSBEHGIÓHMNESS0N lézt í Landspítalanum 13. þ. m. GUÐRÍJN ODDSDÓTTIR Ný sending—Mikið nrval MARKAÐURINN Haínarstræti 11 •■■»»■»•■■•••■■•■■■•■*•*■■■ Tilkynning frá Bæjarsíma Reykjavíkor wm símapantanir Allir þeir, sem sótt hafa um síma hjá Bæjarsíma Reykjavíkur, og ekki fengið' hann, þurfa vegna undirbúnings línukerfisins, að endurnýja síma- pantanir sínar. Endurnyjuninfer fram í Góðtempl- arahúsinu (uppi) í Reykjavík, og hefst fimmtu- daginn 15. september 1955, og lýkur föstudaginn. 23. sama mánaðar. Opið verður hvern virkan dag, frá kl. 15,00 til 20.00 (einnig laugardaginn). Á sama stað verður einnig tekiö á móti nýjum símapöntun- um. Þær pantanir, sem ekki verða endurnýjaðar, skoöast sem niður fallnar. Athygli skal vakin á því að endurnýjun síma- pantana þýðir ekki það, að nú þegar sé hægt að afgreiða nýja sima, heldur mun afhending þeirra væntanlega hefjast seinni hluta næsta árs. Síðar á þessu ári mun verða auglýst eftir nafna- breytingum í sambandi viö næstu útgáfu síma- skrárinnar. Reykjavík, 15. september 1955. má .noKRH'iooD f isrvH H t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.