Þjóðviljinn - 15.09.1955, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 15.09.1955, Qupperneq 9
% ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl FRlMANN HELGASON Fimmtudagur 15. septawber 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Vsrður komið á árlegri keppni í irjálsum í- þrótlum miiM !R. Bromma og Osló Tumíoren-? Eins og áður hefur verið fri sagt lögðu 14 frjálsíþrótta- anenn á vegum ÍR í för um Norðurlöndin Noreg, Svíþjóð og Danmörk þann 18. ágúst sl. Elokkurinn kom aftur til Rvík- ur IX). þm. 1 tilefni af för þessari hefur íþróttasíðan náð tali af Erni Eiðssyni sem fór með flokkn- um og er einn aðaíforvigismað- ur þeirra tR-inga um frjálsar íþróttir. Fer hér á eftir yfirlit Arnar um för þessa, sem var öll hin glæsilegasta. Sigraði þrjú félög Flokkurinn keppti á 6 stöðrnn og oft á sumum þeirra, t.d. í Ósló þrisvar og í Stokkhólmi 5 sinnum. Auk þess var keppt í Södertálje, Karlstad, Skövde og Kaupmannahöfn. Flokkurinn háði við þrjú félög sérstaka fé- lagakeppni. Var eitt þeirra hið fræga félag Bromma, sem jafn- an á nokkra menn í lands liði Svía. Keppni þessi fór þó svo að ÍR vann, fékk 51 stig en Bromma 45. Er sigur þessi mjög athyglisverður þar sem Bromma er talið mjög sterkt frjálsíþróttafélag í Svíþjóð, og það sterkasta í Stokkhólmi, og er efst í svonefndri „seriu“- keppni. Næsta félagakeppnin var við Oliv IK, sem er í úthverfi Stokkhólms og stigaútkoman var 24:18 fyrir ÍR. Á heim- leiðinni var svo keppt við Ósló Tumforening sem ekki er sér- lega sterkt, en á þó nokkra góða frjálsíþróttamenn. IR sigr aði með 65 stigum gegn 44. 72 sinnum í verðlaunasæti Það segir nokkuð til um f rammistöðu iR-inganna að þeir voru 72 sinnum í verðlauna- sæti, þar af 31 sinni fyrstir, 24 sinnum í öðru sæti og 17 sinnum í 3. sæti. Allir þátttakendur fengu ein- hver verðlaun og voru þau af ýmsu tagi, t.d. ferðatöskur, primusar, sígarettukveikjarar, vasar af ýmsum gerðum, klukkur, bikarar osfrv. Tvö íslandsmet og eitt drengjamet 1 för þessari voru sett tvö íslenzk met og eitt drengjamet, voru þar að verki Þórir Þor- steinsson og Sigurður Guðna- son. Þórir bætti metið í 800m hlaupi og varð árangur hans 1.52.6. Fyrra metið átti Óskar Jónsson ÍR, sett 1948 og var það 1.54.0. Það met var líka sett erlendis, eða í Ósló. Met Sigurðar var í 3000m hlaupi. Var tími hans 8.45.6. Eldra metið átti Kristján Jó- hannsson ÍR og var það 8.45.8. Ingimar Jónsson bætti eigið drengjamet í 400m grindahl., timi hans var 59.2 sek. Ingimar vakti mikla athygli sem mjög efnilegur hlaupari. Þess má líka geta hér sem -undirstrik- ar þann kraft og vilja sem keppendur sýndu í hverri keppni að 35 sinnum bættu þeir árangur sinn í ýmsiun grein- um. „Boysen typen“ Þess má geta að Þórir Þor- steinsson (Ármanni) sem var með ÍR-flokknum vakti mikla flestum mótum sem ÍR-ingar kepptu í. Hann var mjög vin- gjamlegur, og í lojcasamsætinu sem Bromma hélt okkur, fengu allir ÍR-ingamir hástökks- kennslubók hans með eigin- handaráritun. Framtíðarfélagakeppni ÍR, Bromma, Ósló-Turn? Þá gat Örn þess að verið væri að ganga frá framtíðar samstarfi milli ÍR, Bromma og Ósló Tumforening eða Vidar- Ósló, sem yrði í höfuðatriðum þannig að næsta ár kæmu 15 menn frá Bromma til Ósló og kepptu þar við Ó.T. eða Vidar (eftir því hvort félagið kemur í þetta samstarf). Síðan koma þau bæði til iR og keppa við það hér félagakeppni, og svo yrði auðvitað opið mót líka 1500 m hlaup: Sigurður Guðnason, 4:00,2 mín. Ingimar Jónsson, 4:12,0 — 3000 m lilaup: Sigurður Guðnason, 8:45,6 min. 5000 m hlaup: ■ Sigurður Guðnas., 15:27,2 mín. 400 m grindahlaup: Daniel Halldórsson, Ingimar Jónsson, Bjarni Linnet, 110 m grindahlaup: Björgvin Hólm, 1000 m hlaup: Ingimar Jónsson, Kúluvarp: Skúli Thorarensen, Vilhj. Einarsson, Jóel Sigurðsson, Helgi Björnsson, Spjótkast: Jóel Sigurðsson, 58,5 sek. 59,2 — 61,0 — 18,5 selt. 2:38,0 mín. 15,03 m 13,09 — 12,35 — 12,09 — 59,39 m Adolf Óskarsson, Björgvin Hólm, Stangarstökk: Heiðar Georgsson, Bjarni Linnet, Hástökk: Björgvin Hólm, Heiðar Georgsson, Vilhj. Einarsson, Langstökk: Helgi Björnsson, Vilhj. Einarsson, ' Daníel Halldórsson, Þrístökk: Vilhj. Einarsson, Daníel Halldórsson, 55,10 — 52,12 — 3,85 m 3,32 — 1,75 m 1,70 — 1,65 — 6,61 m 6,49 — 6,25 — 14,88 m 13,32 — Otbreiðið Þjóðviljann! Sovétríkin - Bretland 220-141 Þórir Þorsteinsson kemur að marki sem sigur\’egari í 400 m hlaupinu í landskeppni Islendinga og Hollendinga hér í Reykja- vík í sumar. athygli og fékk hann fljót- lega viðurnefnið „Boysen-typ- en“. Er honum þar með líkt við hinn heimsfræga hlaupara Norðmanninn Audun Boysen. Sérfræðingar fullyrtu að innan tveggja ára væri hann orðinn hlaupari á heimsmælikvarða. Hinn kunni endasprettur Þóris vakti feikna hrifningu. Með ár- angri sínum er nærri ugglaust að Þórir verður valinn til keppni í Balkanleikjunum í haust þar sem Norðurlöndin keppa við Balkanlöndin, en lið Norðurlanda verður valið þessa dagana. Skemmtileg ferð Að lokum má geta þess að ferð þessi var ekki eingöngu frábær íþróttalega séð, hún var líka fróðleiks- og skemmtiför, því margt var skoðað. Sérstak- lega var ferðin eftirminnileg fyrir þá sem aldrei höfðu áður farið utan, en þeir voru nokkr- ir. Lengst var dvalizt í Stokk- hólmi, og þá á vegum Bromma félagsins. Höfðum við sérstakt hús — Hellasgárden — alveg útaf fyrir okkur. Það var dá- samlegur staður. Skógur allt í kring og 22 stiga heitt vatn rétt hjá sem var óspart notað, þegar ekki var verið að keppa. Evrópumethafinn í hástökki, Bengt Nilsson, sem er tvímæla- laust vinsælasti íþróttamaður Svía í dag, var þátttakandi í Nú hafa borizt nánari frétt- ir af I&ndskeppni Bretlands og Sovétríkjanna í frjálsum íþrótt- um um sl. helgi. I karlagrein- ununi sigruðu sovézku íþrótta- mennirnir með 137 stigum gegn 93 en i kvennakeppninni með 83 stigum gegn 48. Eitt nýtt heimsmet var sett í keppninni og tvö jöfnuð. Sov- étstúlkumar bættu sitt eigið með í 3x800m boðhlaupi úr 6.32,6 mín í 6.27,7. Þá jöfnuðu rússnesku stúlkumar eigið heimsmet í 4xl00m boðhlaupi, hlupu á 45.6 sek., og Galina Vinogradova stökk 6.28 m, sem er jafnlangt og núverandi heimsmet. Úrslit urðu annars þessi í karlagreinunum: Kringlukast Atveéff, Sovétríkin Grigalka, — Þrístökk Tsérbakoff, Sovétríkin Krejer, — Stangarstöklc Tjernobaj, Sovétríkin Bulatoff, — 52.16 49.52 15.48 15.26 4.42 4.42 4xl00m Sovétríkin Bretland 4x400m Bretland Sovétríkin 40.6 41.2 3.09,4 3.09,6 á eftir. Árið 1957 fer ÍR til Ósló og keppir þar við Ósló Turn. og þá kemur Bromma þangað og þá fer félagakeppni þessara félaga fram. Síðan fer keppnin 1958 fram í Stokk- hólmi og koma þá bæði ÍR og Ósló Tum. þangað. Svo er ætl- azt til að samstarfið haldi á- fram á sama hátt í ófyrirsjáan- lega framtíð. Hyggjum við gott til þess að ná öruggu sam- starfi við sterk félög í þessum ná grannalöndum. Afrekaskrá ferðarinnar: 100 m hlaup: Guðmundur Vilhjálmsson, 10,8 Vilhjálmur Ólafsson, 11,4 Helgi Björnsson, 11,5 Daníel Halldórsson, 11,7 200 m hlaup: Guðm. Vilhjálmsson, 22,3 Daníel Halldórsson, 23,4 Helgi Björnsson, 24,1 Björgvin Hólm, 24,5 300 m hlaup: Þórir Þorsteinsson, 35,1 400 m hlaup: Þórir Þorsteinsson, 48,1 Daníel Halldórsson, 51,2 800 m hlaup: Þórir Þorsteinsson, 1:52,6 mín. Sig. Guðnason, 1:58,6 — Ingimar Jónsson, 2X)1,8 — Daníel Halldórsson, 2:05,6 — Heiðar Georgsson, 2:08,9 — 800m hlaup G. Ivakin, Sovétríkin 1.48,5 N. Maritéff, Sovétríkin 1.48,7 400m hlaup Ignatéff, Sovétríkin 47.0 Wheeler-, Bretland 47.4 Langstökk Fedeséff, Sovétríkin 7.20 Grigoréff, — 7.19 400m grindahlaup Julin, Sovétríkin 52.2 Kane, Bretland 52.5 llOm grindahlaup Parker, Bretland 14.4 Stoljaroff, Sovétríkin 14.5 Hástökk Kasjkaroff, Sovétríkin 2.01 Sitkin, — 1.95 Sleggjukast Krivonosoff, Sovétríkin 61.78 Redkin, — 59,26 Kúluvarp Pirts, Sovétríkin 16.99 Grigalka, — 16.38 10 OOOm hlaup Kúts, Sovétríkin 29.08,2 Pirie, Bretland 29.46,4 3000m hindrunarhlaup Disley, Bretland 8.44,2 Brahser, — 8.49,2 1500m hlaup Hewson, Bretland 3.45,0 Wood, — 3.46,2 20Óm hlaup Konovaloff, Sovétríkin 21.5 Tokaréff, — 21.5 5000m hlaup Chataway, Bretland Sémyafskí, Sovétríkin lOOm hlaup Barteniéff, Sovétríkin Tokaréff, — Spjótkast Kusnetsoff, Sovétríkin Gorskoff, — 14.12,0 14.14,4 10.5 10.6 72,38 68.78 Cfaromik bætir j enn faeimsmetið í faindnmarfalaupi1 Pólverjinn Chromik setti nýtt heimsmet í 3000m hindrunar- hlaupi í frjálsíþróttakeppni S Búdapest sl. sunnudag. Hljóp hann á 8.40.2 mín. og bætti eigið met, sem hann setti 31. ágúst sl., um eina sek. Afrekaskráin í 3000m hindr- unarhlaupi lítur nú þannig út: 1955 Chromik, Pólland 8.40.2 1955 Disley, Bretland 8.44.2 1952 Aschenfelter, USA 8.45.4 1955 Karvonen, Finnland 8.45.4 1955 Vlassenko, Sovétr. 8.45.4 1955 Larsen, Noregi 8.46.8 1953 Segedin, Júgóslavía 8.47.7 1952 Kasantséff, Sovétr. 8.48.6 1954 Kursjanoff, —; 8.49.0 1955 Brasher, Bretland 8.49.2 Finnar sigruðu Svía í lands- keppni í frjálsum íþróttum um sl. helgi. Hlutu Fiimar 213 stig en Svíar 196. j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.