Þjóðviljinn - 15.09.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.09.1955, Blaðsíða 12
þjófxmimN í , Flmmtudagur 15. september 1955 — 20. árgangur — 208. tölubl. Tveir Islendinpr keppa á * i o Hallgrímur Jónsson keppir í kringlukasti, Vilhjálmur Einarsson í þrístökki Lið það, sem á að keppa í írjálsum íþróttum fyrir hönd Norður- landa gegn Balkanþjóðunum í Aþenu dagana 15.—16. okt. n.k. var valið um síðustu lielgi. Tveir Islendingar voru valdir í liðið, Vilhjálmur Einarsson þrístökkvari og Hallgrímur Jónsson kringlukastari. Þá var Guðmundur Hennannsson valinn varamað- ur í kúluvarpi. Skíðaskálinn í Hveradölum. Steindrangarnir tveir til hægri á myndinni eru minnismerki peirra L. H. Miillers og Kristjáns Ó. Skagfjcrðs, forgöngumanna skíðaíþróttarinnar. í brekkunni undir hamrinum er fyrirhugað að sundlaugin verði byggð. Rvíkur undirbýr byggingu sundlaugar austur i Hveradölum Tvœr hollustu íþróttirnar, sund og skiÓaferS- ir hafa þá veriÓ sameinaðar i Hveradölum Alls voru 53 norrænir íþrótta- menn valdir til keppninnar, þar Skíðafélag Reykjavíkur hefur nú hafið undirbúning að byggingu sundlaugar í Hveradölum og hyggst þannig sameina á einum stað iðkun tveggja hollustu íþrótta sem íslendingar iðka. í gær voru liðin 20 ár frá því skíðaskálinn í Hveradölum var vígður, en með byggingu skíðaskálans var lagður grundvöllur að því að gera skíðagöngur almennar hér á landi á ný. t tilefni af afmælinu var blaða- mönnum boðið upp í skíðaskála í gær og skoðuðu þeir þá vatns- leiðsíu þá sem verið er að leggja til skálans. Er vatnið tekið í læk F ramhaldsskólum frestað til 15. okt. Menntamálaráðuneytið hefur nú orðið við þeirri áskorun Stéttarsambands bænda að fresta setningu framhaldsskóla, allra nema Háskólans, til 15. október n.k. — Á s.l. ári voru um 7600 nemendur í þessunj skólum. suðaustan í fjallinu er skálinn stendur undir og leitt 700 metra vegalengd niður í skíðaskálann. Er það leitt í tveggja þuml- unga plastpípu sem flytur 3 sekúndulítra. Á leiðinni að skál- anum er nokkur hluti vatnsins leiddur í gegnum leirhver og vatnið þannig hitað upp. Ætlun- in er að byggja 16,60x7,7 metra útisundlaug og verður hún að öllum líkindum byggð neðan fjallshymunnar sem minnis- merki þeirra L. H. Múllers og Kristjáns Skagfjörðs standa á. Byggingarkostnaður er áætlaður 40—50 þús. kr., en tvivegis hef- ur verið synjað um fjárfesting- arleyfi til byggingarinnar. Nokkur misbrestur hefur verið Nína Tryggvadóttir opnar sýn- mgu í ö á því að skálinn hefði nægjan- legt vatn, en með nýju vatns- leiðslunni verður bætt úr því. Umræður og undirbúningur Stefán Bjömsson, formaður Skiðafélags Reykjavíkur, rakti í ræðu byggingarsögu skíðaskál- ans i Hveradölum.í fundagerða- bókum félagsins er fyrst getið Framhald á 3. síðn VUhjálmur Iiinarssoon af 22 Finnar, 18 Svíar, 10 Norð- menn, 2 Islendingar og einn Verður James Griffiths eftirmaður Attlees? Morrison, Gaitskell og Bevan einnig til- neíndir. Brezk blöð telja ekki ólíklegt að'.James Griffiths verði fyrir vali sem eftirmaður Clement Attlee í forystu Verka- mannaflokksins brezka. Hefur blaðið News Cronicle átt tal við Attlee sjálfan um son og Aneurin Bevan og er ekki talið ólíklegt að Griffiths kunni að verða fyrir valinu, en hann hefur lítið komið við sögu í flokksdeilunum. Dani (Gunnar Nielsen). Með Hallgrími Jónssyni keppa i kringlukasti Norðmaðurinn. Reidar Hagen og Svíinn Lars Arvidsson, en í þrístökki keppa fyrir Norðuriönd ásamt Vil- hjálmi Einarssvni Finninn Letho og Norðmaðurimi Roger Nor- man. Til keppni í kúluvarpi voru valdir Koivisto og Ápa Perko frá Finnlandi og Uddebom frá Svíþjóð. Varamaður Guðmundur Hermannsson eins og áður var sagt. Búizt hafði verið við að Þórir Þorsteinsson yrði valinn í liðið til keppni í 400 m hlaupi, en þeir sem fyrir valinu urðu eru þess- ir: Hellsten og Boysen frá Nor- egi og Bránström Svíþjóð. Aðalf undur STEF s var haldinn síðastliðinn sunnu- dag. Af hálfu rétthafa utan Tónskáldafélags Islands voru kjömir í stjóm STEFs þeir Sigurður Reynir Pétursson, hæstaréttarlögmaður, og Snæ- björn Kaldalóns, lyfjafræðing- ur. Af hálfu Tónskáldafélags- ins vom áður kjörnir í stjóm STEFs Jón Leifs, formaður, Siguringi E. Hjörleifsson og Þórarinn Jónsson. Endurskoð- endur STEFs vom endurkosnir ir Friðrik Bjarnason og Helgi Pálsson, en til vara Skuli Hall- dórsáon. - Tilkynnt hefur verið að for- sætisráðherra Burma fari innan skamms í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna. Kartöflur kosta kr. 1,40 kg. — í vísitölunni! Það hefur að vonum vakið eftirtekt manna að vísitalan skuli liafa staðið í stað undanfarna tvo mánuði, enda pótt allir pekki verðhœkkanirnar af eigin raun. Þetta á sér m. a. pær skýringar að vísi- talan reiknar alls ekki með veruleikanum í mörgum greinum. Þannig er gert ráð fyrir því í útreikning- unum að fólk kaupi kartöflur í búðunum á kr. 1,40 kílóið, enda þótt staðreyndirnar séu pær að ekki hafa fengizt kartöflur á pví veröi í meira en mán- uð. Kartöflur þœr sem raunverulega fást lcosta 5 kr. kílóiö enn og kostuðu lengi sex krónur. Og víða eru pessar rándýru kartöflur í pokkabót slœmar og algerlega óvaldar, og œtti þó að mega gera kröfu til gœða pegar slíkt verð er greitt. Á sama hátt reiknar vísitalan alls ekki með pungbœrasta kostnaðarlið alls álmennings, húsa- leigunni, eins og hún raunverulega er, heldur not- ar tilbúnar tölur sem eru fjarri öllum sanni. Fjónfa sjálfsiæSa sýning hennar hér í Reykjavík Nína Tryggvadóttir listmálari opnar sýningu á verkum sínum í Listamannaskálanum annað kvöld. Á sýning- unni verða málverk, glermosaik og klippmyndir (collage). Þetta er fjórða sýningin, sem Nína heldur hér í Reykjavík, fyrri sýningar hennar voru ár- in 1941, ’47 og 1951. Þá hefur listakonan haldið sjálfstæðar sýningar víða erlendis: I New York 1945 og 1948, París 1954, Brussel, Kaupmannahöfn og Ósló á þessu ári. Einnig hefur Nína Tryggva- dóttir tekið þátt í mörgum sam- sýningum erlendis t. d. í Kaup- mannahöfn 1937 og 1938 og ýmsum öðmm samsýningum á Norðurlöndum. Ennfremur í Brussel, Nice, Róm, Mílanó, Barcelona, Madrid og Los Angeles. Geta má þess að hún gerði leiktjöld og búninga við ball- ettinn „Saga hermannsins" við tónlist Stravinskys, þegar ball- ettinn var fluttur undir stjóm hins heimskunna stjórnanda Dmitri Mitropoulos í Banda- ríkjunum 1945. Clement Attlee málið, og kvaðst hann hafa full- an hug á að draga sig í hlé, af 'heilsufarsástæðum. Vænti hann þess, að á þingi Verkamanna- flokksins, sem halda á í Mar- gate, náist eining um yngri mann, hæfan til að gegna for- ystu flokksins. Sem eftirmenn Attlees eru 'helzt tilnefndir James Griffiths, j Hugh Gaitskill, Herbert Morri- !,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.