Þjóðviljinn - 15.09.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.09.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. september 1955 ★ í dag er fimmtudagurinn 15. september. Áskell. — 258. dagur ársins. — Hefst 22. vika sumars. — Tungl í hásuðri kl. 12.41. — Árdegisháflæði kl. 5.37. Síðdegisháflæði kl. 17.56. Fimmtugsafmæli Ásgeir Jakobsson bílstjóri, Langholtsvegi 17, er fimmtugur í dag. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19.30 Lesin dag- skrá næstu viku. 20.30 Erindi: — Komdu nú á krókinn minn, (Jónas Árnason). 20.50 Tón- leikar: Else Mii'hl og Eric Mar- ion syngja lög eftir Schumann. Dr. Victor Urbancic aðstoðar. Hljóðritað á tónleikum í Aust- urbæjarbíói 20. júní s.l. 21.10 Upþlestur: Sjö ár fyrir friðinn, bókarkafli eftir Trygve Lie, — síðari lestur (Loftur Guðmunds son). 21.30 Tónleikar: Kvartett í B-dúr op 133 eftir Beethoven. BúÖapest strengjakvartettinn leikúr. 21.45 Upplestur: Þorst Stephensen les úr Húnvetn ingaljóðum. 22.10 Lífsgleði njóttu, saga eftir Sigrid Boo IX. (Axel Guðmundsson). 22.25 Sirífónískir tónleikar: Hetju- saga eftir Richard Strauss. Konuhglega fílharmoníska hljómsveitin leikur, — Sir Th. Beécham stjómar. 23.05 Dag- skrárlok. ifiokkunnnl GREIÐÖ) FLOKKSGJÖLD YKKAR SKILVÍSLEGA. Þriðji ársfjórðungur féll í gjalddaga 1. júlí. Skrifstofan Tjamargötu 20 er opin dag- lega kl. 10-12 og 1-7. LiíAasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16. september til 1. desember, síðan verður safnið lokað vetrarmán- uðina. Spun „Næionsokkar Verð frá kr. 26,50. | T0LED0 Fichersundi Æ 1 SKlMOTOeRO RfKlSINS vesfcur um land til Akureyrar hinn 19. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súg- andafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur í dag. Farseðl- ar seldir árdegis á laugardag. Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. LTFJABtÐIB HoltsApótek | Kvöldvarzla tll JKjr* | kl. 8 alla daga Apótek Austur- j nema laugar- bæjar j daga til lcL i w. Var Island frægt breimisteinsland? Konungur jók enn tekjur sínar eftir siðskiptin með ýmsum öðrum hætti. Má þar fyrst nefna brennisteinsnám og brennisteinsverzlun. Var ís- land snemma frægt brenni- steinsland, og er það til marks, að í tilraunum Danakonunga til að veðsetja landið er því einkuin til gildis talið, að þar séu gnægðir miklar af brenni- steini. Var þetta þá arðvænleg’ verzlunarvara, enda nauðsyn- leg hemaðarþjóðum til púður- gerðar, eins og hún fór þá fram. Verð einnar timnu (200 marka) af brennistéini var um 1530 GO fiskar og jafngilti 3 tunnum mjöls. Brennisteins- verzhm var frjáls fram til 1560. Þá lét Friðrik annar það boð fara frá sér, að hann tæki að sér alla verzlim með brenni- stein á íslandi. Setíi hann síð- an mann fyrir þessa verzlun, til að flytja brennistein og bræða eða hreinsa. Jafnframt keypti hann 1563 að sonum Þorsteins sýslumanns Finnboga- sonar í Reykjahlíð brenni- steinsnámur þeirra allar, en þeir áttu mestallar þær, er voru í Þingeyjarþingi, og hlutu »TrJ hófninní þeir lén mikil og fríðindi í G A T A N Tvo sá ég þræla tóma og fulla, risu upp dauðir og rótuðu í eldi, hengdir með snærum og hlekkjum bundnir, fram og aftur, fimir til víga. Ráðning síðustu gátu: ÁREÐ. Nýlega hafá op- inbérað tríúlofun sína ungfr. Hulda Sigurðardóttir frá Siglufirði og Guðbrandur Sörensen Austur- götu 26 Keflavík. 17. hefti bún- aðarblaðsins Freys á þessu ári er nýkom- ið út. Þar er fyrst grein um félagsstarfsemi bænda, eftir ritstjórann Gísla Kristjánsson. Birt er niðurlag greinar eft- ir Júlíus J. Danielsson: Rækt- aðir og skipulagðir bithagar. Þá er þýdd grein um ryð. Hall- dór Pálsson segir frá fjárrækt- arbúinu á Hesti. — Þá eru fréttir frá bændaskólunum báð- um og smíðaskólanum í Hólmi. Þá er húsmæðraþáttur, AJi- fuglarækt — og sitthvað fleira smávegis. ___ Morgunblaðið MBp segir í leiðara í gær: „Það er auðséð á* „Tím- anum“, að hann er orðinn dauðhræddur við út- varpsfrelsi S.I.S., og það er sannarlega ekki að ástæðu-. lausu“. Eklii virðist alveg ljpst hvað blaðið á við með þessum orðum, en þó er sennilegt að hér sé sveigt. á listrænan hátt að þætti Benedikts Gröndals, ritstjóra Samvinnunnar, í út- varpinu: Af stað burt í fjar- lægð; en í fyrradag var blaðið einmitt með tillögu um að þátt- urinn skyldi lagður niður. Krossgáta nr. 684 Millilandaflug Sólfaxi fór í morgun til Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur klukkan 17.45 á morgun. Edda er væntanleg frá N. Y. kl. 9, flugvélin fer kl. 10.30 til Stafangurs -— Kaupmannahafn- ar — Hamborgar. Einnig er væntanleg Saga úr aukaflugi no. 5 í eftirmiðdag frá N. Y. f' 'vélin fer eftir stutta við- ^.LÓðu til Stafangurs. Einnig er v.: nlanleg Hekla frá Noregi kl. 1..45, flugvélin fer til N. Y. klukkai. .9.50. Innanlandsflug 1 dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar 2, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Isafjarðar, Sands og Vestmannaeyja 2. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar 3, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðár- króks og Vestmannaeyja 2. Orðsending frá Bræðrafélagi Óháða fríkirkjusafnaðarins Félagsmenn — vinsamlegast safnið góðum munum á hluta- veltuna sem haldin verður í þessum mánuði. Lárétt: 1 hoppar 7 flan 8 æpa 9 þrír eins 11 skst 12 ármynni 14 ákv. greinir 15 boði 17 Hk- amshluti 18 'hrós 20 dýr (flt.) Lóðrétt: 1 rétt 2 sprengiefni 3 knattspyrnufélag 4 drykkju- stofa 5 á fiski 6 ógangna 10 nam 13 sævardýrs 15 und 16 hvassviðri 17 einkennisstafir 19 ending. Lausn á nr. 683 Lárétt: 1 sjá 3 sól 6 ká 8 la 9 flein 10 TF 12 ND 13 terra 14 al 15 en 16 raf 17 vin. Lóðrétt: 1 skattar 2 já 4 ólin 5 landinn 7 klára 11 fela 15 ei. staðinn. Tók konungur þá einn- ig að sér brennisteinsnám þar. Er það svo að skilja, að námið fór mestmegnis svo fram, að einstakir menn söfnuðu brenni- steáni, sem þá var auðvelt, með því að hann var í hrönn- um ofanjarðar, og seldu for- stöðumanni konungs. Fyrir brennistein fékk konungur eft- ir árið 1561 30 dali á hverja tunnu, sem liann seldi, og var þá andvirð)K ^lls^ bre;nnisteins, sem hann fargaði og forstöðu- maður hans, 11 þús. rd. En gera má og ráð fyrir, að kon- ungur hafi og notað mikinn brennistein í púðursmiðjum sínum. Eftir þann tíma er ekki auðvelt að gera grein fyrir arði konungs af brennisteini, enda mun hann sjáifur hafa þurft mikið til púðurgerðar í styrjöld þeirri, sem stóð með Dönum og Svíum 1563—70. Þó var kon- ungur svo birgur, að benda má á það, að 1567 sendi hann 50 Iestir til Hollands til sölu, og ef gert er ráð fyrir 30 dala verði á tunnu, hefir þessi eina sending fært konungi 18000 rd., þótt ekki væri beinn arð- ur. Þess má þó geta, að ekki var verð á brennisteini jafnan svo hátt. Þess er enn að geta, að 1572 fékk konungur brenni- steinsréttindi sín og alla verzl- un norðanlands nafngreindum manni fyrir 4500 dala ársleigu og 2 iestir af hreinsuðum brennistein sér til handa. En brennisteinsarður mun síðan hafa farið þverrandi. Þó var konungi árið 1579 boðið í árs- leigu fyrir brennisteinshafnir norðaniands 1500 dala og 2 lestir af hreinsuðum brenni- steinL Ekki vildi hann samt ganga að þessu og hélt sjáifur verzluninni. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag frá Norð- urlöndum. Esja verður væntan- lega á Akureyri í dag á. austur- leið. Herðubreið fer frá Reykja- vík á hádegi í dag austur um land til Vopnafjarðar. Skjald- breið er á Breiðafirði. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. (Saga Islendinga, IV. bindi. eftir Pál Eggert Ólason). Eimsldp Brúarfoss fór frá Hull 12. þm til Rvíkur. Dettifoss fór frá Hamborg í fyrradag til Hull og Rvíkur. Fjallfoss fer frá Ak- ureyri í dag til Rvíkur. Goða- foss fór frá Rvík 12. þan til Vestfjarða, Austfjarða, og það- an til Hamborgar, Gdynia og Ventspils. Gulifoss fór frá R- vík kl., 22 í gærkvöld tii Leith og ITauþríi'ahriahafnar. Lagar- foss kom til Rvikur í gærmorg- un frá Hamborg. Reykjafoss kom til Hamborgar í gær frá Rotterdam. Selfoss kom til Lysekil 12. þm, fer þaðan til Gautaborgar, Flekkefjord og Faxaflóahafna. Tröllafoss fór frá N.Y. 8. þm til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Lysekil 12. þm til Stokkhólms og Ham- borgar. Skipadeild SlS Hvassafell fór 9. þm frá Hjalt- eyri áleiðis til Finnlands. Arn- arfell fór 12. þm frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors og Ábo. Jökulfell er í N.Y. Dísarfell fór 20. þm frá Keflavík áleiðis til Hamborgar, Rotterdam og Ant- verpen. Litlafell er í Rvík. Helgafell er í Rvik. Seetramper væntanlegur til Kefiavíkur í dag. Valborg losar kol í Stett- ín. Bazar Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn n.k. sunnudag. Eru félagskonur og velunnar beðnir að koma munum í Borg- artun 7. SKÓÚTSALA BARNASKÓR frá kr. 20,00 ENSKIR KVENSKÓR kr. 20,00 HÁHÆLAHIR KVENSKÓR kr. 55,00 KVENBOMSUR fyrir kvart-hæla kr. 45,00 KVEN-KULDASTIGVEL kr. 98,00 RANDSAUMAÐIR KARLMANNASKÓR kr. 98,00. Gförið svo vel að líta irni 09 þér munið iá það sem yður vautar með ó- trúlega lágu verði. Garðastræti 6 tmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiMmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi mmmmmmMmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi mmmmðmmummmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.